Dagur - 26.08.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 26. ágúst 1992
Mikil eftirspurn eftir frystiskápum,
kæliskápum, ísskápum og frystikist-
um af öllum stærðum.
Vantar í umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.: Sófa-
sett 1-2-3. Hornsófa. Frystikistur,
isskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, videótökuvélar, myndlykla,
sjónvörp, gömul útvörp, borðstofu-
borð og stóla, sófaborð, Skápasam-
stæður, skrifborð, skrifborðsstóla,
eldhúsborð og stóla, kommóður,
svefnsófa eins og tveggja manna
og ótal margt fleira.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: AEG kaffikanna, sjálfvirk.
Símsvari, sem nýr. Borðstofusett,
stækkanlegt stórt borð, 4 stakir borð-
stofustólar samstæðir. Bókahilla með
uppistöðum, sökkli og yfirstykki, mik-
ið húsgagn. Barnarimlarúm. Ódýr
hljómtækjasamstæða, sem ný. Sem
ný ritvél. Sjónvörp. Saunaofn Vh kV.
Flórída, tvíbreiður svefnsófi.
Tveggja sæta sófar. Svefnsófar,
tveggja manna og eins manns. Stór
fataskápur með hengi og hillum
100x240 cm. Skrifborð og skrif-
borðsstólar. Sófaborð, hornborð og
smáborð. Eldavélar, ýmsar gerðir.
Eldhúsborð og kollar. Strauvél á
borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur.
Hansaskápar, hansahillur og frí-
hangandi hillur, styttur (orginal) t.d.
Hugsuðurinn, Móðurást og margt
fleira, ásamt öðrum góðum hús-
munum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21632.
Óskum eftir 3ja-5 herbergja íbúð
til leigu á Akureyri.
Þarf helst að vera laus strax.
Uppl. í síma 91-14247 (Kristín).
Eldri hjón óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð frá 1.-15. október.
Uppl. í síma 96-22319 eftir kl. 19.
Einstaklingsíbúð.
Óska eftir að taka á leigu litla íbúð á
Akureyri sem fyrst.
Uppl. gefur Björk í síma 91-25827.
Hamingjuleit!
6 ára reynsla. Er með lista yfir
kvenmenn, og vel stæða karlmenn [
þínu bæjarfélagi, vítt og breitt um
landið, frá 18 ára aldri, einstæða
foreldra og fólk í sveit.
Lýstu draumum þínum og þínu
skapi.
Pósthólf 9115, 129 Reykjavík.
Sími 91-670785.
Með trúnað umfram allt.
Gengið
Gengisskráning nr. 159
25. ágúst 1992
Kaup Sala
Dollari 52,57000 52,73000
Sterllngsp. 104,58800 104,90600
Kanadadollar 44,23000 44,36500
Dönsk kr. 9,68320 9,71270
Norsk kr. 9,45330 9,48210
Sænsk kr. 10,23360 10,26470
Finnskt mark 13,56930 13,61060
Fransk. franki 10,96240 10,99570
Belg. franki 1,81460 1,82020
Svissn. franki 42,34390 42,47280
Hollen. gyllini 33,18390 33,28490
Þýskt mark 37,39240 37,50620
ítölsk líra 0,04899 0,04914
Austurr. sch. 5,31410 5,33030
Port. escudo 0,42620 0,42740
Spá. peseti 0,57700 0,57880
Japanskt yen 0,42056 0,42184
írskt pund 99,08100 99,38300
SDR 77,64480 77,88120
ECU, evr.m. 75,71390 75,94440
2ja herbergja íbúð og 3ja her-
bergja íbúð til leigu.
Umsækjendur snúi sér til Félags-
málastofnunar Akureyrar, sími
25880.
Umsóknarfrestur er til og með 1.
september 1992.
Til leigu strax:
Forstofuherbergi með aðgangi að
snyrtingu.
Upplýsingar í síma 26422 milli kl.
18 og 20 næstu daga.
Herbergi til leigu með aðgangi að
baði og eldhúsi.
Uppl. ísíma 23707 eftir kl. 17.
Til sölu íbúðarhús á fallegum stað
í Bárðardal.
Upplýsingar gefur Jónas í síma 96-
62605 eftirkl. 19.
Til sölu tveir nýir Panasonic
þráðlausir símar.
Verð aðeins kr. 15.000 stk.
CB talstöð verð kr. 4.000.
Nýlegt ónotað 2,7” Casio litsjón-
varp verð kr. 10.000 (kostar nýtt
27.000).
Upplýsingar í síma 96-43605.
Rekaviðarstaurar!
Til sölu sagaðir rekaviðarstaurar
verð 160 kr. stykkið, 150 kr. stykkið
ef teknir eru 100 eða fleiri.
Upplýsingar gefur Grettir í síma
22760 á kvöldin eða Frímann í
síma 24222 á daginn og 21830 á
kvöldin.
Til sölu notað bárujárn, 80-90m', í
mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 23536 eftir kl. 17.
Til sölu er 12 feta hjólhýsi árg.’90.
Uppl. í síma 96-82136.
Bifreiðaeigendur athugið!
Vorum að fá mikið úrval af felgum
undir nýlega japanska bíla.
Tilvalið fyrir snjódekkin.
Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg-
undum.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Sími 26512, fax 12040.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky '87, L 200 ’82, L 300 ’82,
Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada
Sport '78-’88, Samara ’87, Lada
1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla
’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88,
Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer '80-
’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244
’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-'87,
Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88,
Uno '84-'87, Regata ’85, Sunny '83-
'88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
í óskilum er ómörkuð Ijósmósótt
hryssa ca. 3ja-5 vetra.
Upplýsingar í sfma 96-31172.
Fjallskilastjóri.
Hestaeigendur!
Get tekið hross ( haustbeit. Góður
hagi, daglegt eftirlit.
Get einnig tekið fylfullar merar og
trippi í vetrarfóðrun.
Uppl. í síma 21917 á kvöldin.
Bann - bann!!!
Að gefnu tilefni er öll gæsaveiði
stranglega bönnuð í landi Seljahlíð-
ar og Eyvindarstaða í Sölvadal.
Landeigendur.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimiagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
simaboðtæki 984-55020.
fft
ísólfur Pálmarsson
Hljóðfæraumboð
Vesturgötu 17, sími 91-11980
Hljóðfæri - Hljóðfæri
Píanó, flyglar, kirkjuorgel,
sembalar, kontrabassar,
selló, blokkflautur.
Verð við píanóstillingar
á Akureyri í september.
Nánar auglýst síðar.
ísólfur Pálmarsson.
Næstum Nýtt.
Hafnarstræti 88.
Umboðsverslun með notaða barna-
vöru.
Barnavagnar - Kerruvagnar - Kerr-
ur - Göngugrindur - Bílstólar -
Ömmustólar - Vöggur - Rimlarúm
- Burðarrúm - Baðborð - Skipti-
borð - Dýnur með móðurhjartslætti
- Tvíburavagn - Tvíburastólar -
Kerrupokar - Föt - Skór - Dót og
margt, margt fleira.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar í
sölu vel rneð farnar vörur t.d. Tripp-
Trapp og Hókus Pókus stóla - Systk-
inasæti - Stóla á reiðhjól - Hlust-
unartæki - Baðborð og hlið fyrir
stiga.
Verið velkomin og gerið góð kaup.
Næstum Nýtt, sími 11273.
Kýr til sölu!
10-15 kýr til sölu.
Uppl. í síma 96-61556. (Árni).
Til sölu Toyota Corolla DX árg. '80.
Ökufær en þarfnast lagfæringar fyrir
skoðun.
Verð kr. 40.000.
Uppl. í síma 31149 eða 31229.
Til sölu Galant 2000 - Super Sal,
árgerð 1982.
Verð kr. 150.000.
Uppl. í sima 31344.
Vil kaupa Mazda station má vera
með bilaða vél.
Uppl. í síma 96-43343.
Það besta
til að þrífa parket
og flísar
B.B. Heildverslun
Lerkilundi 1 • 600 Akureyri.
Símar 96-24810 og 96-22895.
Fax 96-11569 Vsk.nr. 671.
Barnagæsla.
Ég er rúmlega 11/2 árs stelpa, mig
vantar góða konu til að passa mig
meðan mamma er að vinna, frá 8-5
á daginn.
Uppl. í síma 27908, Fríða.
Um 90 fm skrifstofuhúsnæði á II.
hæð í Gránufélagsgötu 4 (JMJ) til
leigu.
Getur verið laust fljótlega.
Uppl. í síma 25609.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Garðeigendur
Akureyri og nágrenni.
Við tökum að okkur hellulagnir á
stórum sem smáum flötum. Verð
ca. 3000 kr. pr. m1, innifalið er
hellur, sandur og öll vinna (nema
vinna við jarðvegsskipti).
Tökum einnig að okkur alla aðra
garðyrkjuvinnu svo sem runna
klippingar, útplantanir, þökulagnir
og beðagerð.
Gerum föst verðtilboð.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.,
Baldur Gunnlaugsson, Jón Birgir
Gunnlaugsson skrúðgarðyrkju-
fræðingar. Símar 26719, Jón og
23328, Baldur eftir kl. 17.
Símboði 984-55191.
■fi ejtit bolta
tamux Itdtn !
Sálarrannsóknarfélagið
á Akureyri
Strandgötu 37 b • P.O. Box 41,
Akureyri
íris Hall miðill verður með skyggni-
lýsingafund í húsi félagsins Strand-
götu 37b, föstudagskvöldið 28.
ágúst kl. 20.30.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyf-
ir.
Stjórnin.
Brúðhjón:
Hinn 15. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju Ragn-
heiður Baldursdóttir, háskólanemi
og Sigfús Aðalsteinsson, háskóla-
nemi. Heimili þeirra verður að
Suðurgötu 73, Reykjavík.
Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð.
Verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju fimmtudaginn 27. ágúst
frá kl. 20.30. (Gengið inn um syðri
kapelludyrnar.)
Allir velkomnir.
Stjórnin.
ífi
.tfi
Akureyrarkirkja er opin
frá 1. júní dl 1. septem-
ber frá kl. 10-12 og kl. 2-
• 4 eftir hádegi.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak-
ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl.
21.00-23.00. Síminn er 27611.
Friðbjarnarhús Aðalstræti 46.
Opið laugardaga og sunnudaga í júlí
og ágúst frá kl. 14-17.
Allir velkomnir.
Friðbjarnarhúsnefnd.
Formaður Guðrún Friðriksdóttir,
sími 24371.
BORGARBIO
Salur A
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Veggfóður
Kl. 11.00 Út í bláinn
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Veggfóður
Kl. 11.00 Út í bláinn
Salur B
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Refskák
Kl. 11.00 Einu sinni krimmi
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Refskák
Kl. 11.00 Einu sinni krimmi
BORGARBÍÓ
S 23500