Dagur - 26.08.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 26.08.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 26. ágúst 1992 Námsvist í *. Rússlandi Rússnesk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Rússlandi háskólaárið 1992-93. Umsóknum skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 3. september n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 21. ágúst 1992. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla til að kenna handavinnu og bóklegar greinar. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33118 eða 96-33131. Ráðskona óskast að mötuneyti Grunnskólans að Lundi Öxarfirði fyrir komandi skólaár. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 96- 52244 og 96-52245 og formaður skólanefndar í síma 96-52240. AKUREYRARB/ER Dagvistadeild Akureyrarbæjar auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Klappir, frá 15. september nk. og staða yfir- fóstru við sama leikskóla frá 1. október. Klappir eru til húsa í Brekkugötu 34 og verður þar starf- ræktur leikskóli með sveigjanlegan vistunartíma fyrir 36 börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Leikskólinn mun taka til starfa þann 1. nóvember 1992. Fóstru- menntun og góð reynsla af leikskólastarfi er áskil- in í báðar þessar stöður. Umsóknarfrestur er til 4. september nk. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri dagvistar- deildar í síma 24600 og starfsmannastjóri Akur- eyrarbæjar í síma 21000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar eða launanefndar sveitarfélaga og Fóstrufélags íslands. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Ak- ureyrarbæjar að Geislagötu 9. Deildarstjóri dagvistadeildar. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför BRAGA INGJALDSSONAR, frá Birkihltð. Baldur, Karl, Elín, Þórhalla og fjölskylda. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar HILMARS JÓNSSONAR, byggingameistara frá Ási, Raftahiíð 26, Sauðárkróki. Ásmundur Jónsson, Birgitt Andersdóttir, Björgvin Jónsson, Jófríður Tobíasdóttir, Sigurður Jónsson, Guðlaug Sigfúsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Steingrímur Lillendahl, Þórunn Jónsdóttir, Sigurjón Björnsson, Magnús Jónsson, Guðríður Valtýsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Gunnar Guðbjartsson, og fjölskyldur. ÍÞRÓTTIR Golf: Lacoste og Bautamót Tvö mót voru haldin hjá Golf- klúbbi Akureyrar um helgina, Lacostemót á laugardag og Bautamót á sunnudag. JMJ og Bautinn eru styrktaraðilar að þessum mótum og gáfu verð- laun. Keppt var með og án for- gjafar í báðum mótum og urðu úrslit eftirfarandi: Lacoste - án forgjafar: 1. Sigurður H. Ringsted 73 2. Sverrir Þorvaldsson 76 3. Þórhallur Pálsson 76 Lacoste - með forgjöf: 1. Kjartan Bragason 66 2. Sigurður H. Ringsted 68 3. Guðni R. Helgason 69 Bautamót - án forgjafar: 1. Þórhallur Pálsson 75 2. Guðni R. Helgason 76 3. Ólafur A. Gylfason 76 4. Sverrir Þorvaldsson 78 5. Þórarinn B. Jónsson 78 Bautamót - með forgjöf: 1. Sigvaldi Torfason 63 2. Jóhann Jóhannsson 64 3. María Daníelsdóttir 66 4. Hulda Vilhjálmsdóttir 66 5. Guðrún Bergsdóttir 66 Kvennameistari: María Daníelsdóttir 66 Púttmeistari: Jón B. Hannesson Þórhallur Pálsson og Ólafur Gylfa- son á æfíngu fyrr í sumar. Úrslit í 3. flokki karla: Ejjamenn í úrslitaleikinn - leika við liðið, sem sigraði í riðlinum í Reykjavík, um íslandsmeistaratitilinn Vestmannaeyingar fara í úrslitaleikinn. Úrslit í 3. flokki kvenna: KR íslandsmeistari hjá stúlkunum Úrslitakeppni í 3. flokki kvenna fór fram á Siglufirði um helgina og var leikið í tveimur riðlum. KR og Týr léku til úrslita og eru KR-ingar Islandsmeistarar í 3. flokki kvenna. Olíkt keppninni hjá strákunum eru þetta endanleg úrslit og aðeins leikið á þessum eina stað. Hjá strákunum var leikið á tveimur stöðum, tveir riðlar á hvorum stað. Úrslitin eru eftirfarandi: Markahæstar voru Guðrún Sigur- steinsdóttir, ÍA, með 7 mörk, Áslaug Ákadóttir, ÍA, með 6 mörk og Valdís Fjölnisdóttir, KR, með 5 mörk. SV Guðrún Sigurstcinsdóttir, ÍA, varð markahæst með 7 mörk. Undanúrslit: ÍBV-Austri 3:1. Mörk ÍBV gerðu Sigurvin, Ágúst og Emil. Valur Fannar gerði mark Austra. Þór-UBK 0:2. Árni Þór og Grét- ar Már gerðu mörk UBK. Úrslit: ÍBV-UBK 1:0. Ágúst Gíslason skoraði markið. Riðlakeppni: KR-KS Týr-UBK ÍA-KR UBK-Sindri KS-ÍA Sindri-Týr Úrslit: 5.-6. sæti Sindri-KS 3.-4. sæti UBK-ÍA 1.-2. sæti Týr-KR Dagana 19.-23. ágúst voru úr- slit í 3. flokki karla í knatt- spyrnu haldin á Akureyri. Um var að ræða tvo riðla og var umsjón keppninnar í höndum Þórs. Þór og UBK spiluðu í undanúrslitum annars vegar og IBV og Austri hins vegar. UBK og ÍBV léku til úrslita og hafði ÍBV betur. Úrslitin urðu sem hér segir. Riðlar: ÍBV-Þór 4:2. Mörk ÍBV skor- uðu Bjargúlfur, 2 og Árni og Emil sitt markið hvor. Mörk Þórs gerðu Atli Þór og Heiðmar. UBK-KA 6:2. Mörk UBK gerðu Grétar Már, 2, Hreiðar Þór, 2, Atli Már og Guðmundur Örn eitt hvor. Þórhallur og Elmar gerðu mörk KA. Þór-Sindri 9:2. Mörk Þórs gerðu Atli, 3, Eiður, 2, Elmar, 1, Bjarni, 1, Gísli, logKristján, 1. UBK-Austri 3:2. Mörk UBK gerðu ívar, 2 og Árni Þór, 1. Mörk Austra gerðu Daði og Valur. ÍBV-Sindri 10:0. Mörk ÍBV gerðu Sigurvin, 3, Bjarnólfur, 3, Árni, 2, Óli, 1, Emil, 1. Austri-KA 4:2. Mörk Austra gerðu Daði, 2, Páll og Sigurjón eitt hvor. Þórhallur og Óskar gerðu mörk KA. 5:0 2:0 1:2 3:2 0:14 1:5 KR, Islandsmeistarar í 3. flokki kvenna. Mynd: Þórleifur Karlsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.