Dagur - 26.08.1992, Blaðsíða 9

Dagur - 26.08.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 26. ágúst 1992 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla [ kvöld, kl. 20.40, er á dagskrá Sjónvarpsins þáttur um bandaríska söngvarann og kvik- myndaleikarann Bing Crosby. Hann var einn vinsælasti dægurlagasöngvari Bandaríkjanna á árunum 1930-50. Crosby söng inn á fjölmargar hljómplötur á ferli sínum og plata hans meö laginu White Christmas er ein mest selda plata allra tíma. Sjónvarpið Miðvikudagur 26. ágúst 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (12). 19.30 Staupasteinn (7). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. Jarðarber (fragaria vesca). 20.40 Bing Crosby. (The Macic of Bing Crosby). Bandarísk mynd um söng- varann Bing Crosby og tón- list hans. í þættinum kemur Crosby meðan annars fram með Louis Armstrong, Rose- mary Clooney og Dean Mart- in og syngur mörg frægustu laga sinna. 21.35 Nýjasta tækni og vísindi. í þessum þætti verður sýnd mynd un sýningarsali Nátt- úrufræðistofnunar íslands. Áður á dagskrá 1991. Umsjón: SigurðurH. Richter. 22.05 Kúrekar. (The Cowboys.) Bandarískur vestri frá 1972. Myndin fjallar um roskinn bónda sem vegna manneklu neyðist til að ráða ellefu unga pilta til þess að reka naut- gripahjörð langan veg. Á leiðinni gerist ýmislegt sem herðir þá og að lokum hafa þeir hlotið sína manndóms- vígslu. Aðalhlutverk: John Wayne, Roscoe Lee Browne, Bruce Dern og Colleen Dewhurst. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kúrekar - framhald. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 26. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlía. 17.35 Biblíusögur. 18.00 Umhverfis jörðina. (Around the World with Willy Fog.) 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 Bilasport. 20.50 Skólalíf í Ölpunum: (Alphine Academy.) 21.45 Ógnir um óttubil. (klidnight Caller.) 22.35 Samskipadeildin. 22.45 Tíska. 23.10 1 ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.35 Siðasti uppreisnarsegg- urinn. (Blue Heat). Brian Dennehy er hér í hlut- verki þaulreynds lögreglu- foringja sem stjórnar sínum mönnum með harðri hendi og hefur það að leiðarljósi að koma sem flestum fíkniefna- söium á bak við iás og slá. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Joe Pantoliano, Jeff Fahey og Michael C. Gwynne, Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 26. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) 09.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá svörtutjörn" eftir Elisabeth Spear. Bryndís Víglundsdóttir les (8). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins,„Djákninn á Myrká og svartur bíll“ eftir Jónas Jónasson. 8. þáttur af 10. 13.15 Út í loftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Vetrar- börn" eftir Deu Trier Mörk. Nína Björk Árnadóttir les (16). 14.30 kantata BWV 51 eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Maður og jörð. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu SnæfeUsáss (8). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðverið. 20.30 „Sölutrix". Umsjón: Kristín Helgadóttir. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. 22.00 Fróttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn Útvarps segja frá umræðum á Alþingi um samninginn um evrópskt efnahagssvæði. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. VU- hjálmsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 26. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Leif- ur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu. Fyrsta deild karla. 20.30 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin haida áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 26. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 26. ágúst 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fróttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfróttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.05 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson og HaUgrímur Thorsteinsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krístófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 26. ágúst 17.00-19.00 Pélmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. Ég hélt að tími moldvarpanna væri í fohri'iar9 # Hundraðfjöru tíuogfjögur! Nýlega heyrði skrifari S&S dæmisögu úr menntakerfinu sem er á þá leið að nýút- skrifaður háskólamaður kom heim frá námi erlendis frá. Hann hafði sótt um stöðu við Háskólann á Akureyri og þar sem hann var mjög vel menntaður á sínu sviði var honum veitt staðan. Þessi háskólamaður - og verðandi háskólakennari - kom til Akureyrar til að kynna sér aðstæður og nýja vinnustað- inn. Við það tækifæri spurði hann ritarann í afgreiðslu Háskólans á Akureyri hver byrjunarlaunin væru. „Bíddu nú við - ég held að það sé hundraðfjörutíuogfjögur,“ svaraði ritarinn. Háskóla- maðurinn trúði varla eigin eyrum; hann sagðist ekki geta sætt sig við svo lágt kaup - 144 þúsund krónur á mánuði - og gekk á braut. Viðbrögð mannsins og skjót brottför hans komu hins veg- ar í veg fyrir að hann heyrðl hið rétta í málinu. Hann átti að vera í launaflokki nr. 144 og byrjunarlaun hans sem háskólakennara hefðu því verið um 75 þúsund krónur á mánuði! «'STÓRT # Efnahags- svæðanudd í liðinni viku hélt hæstvirtur utanríkisráðherra því fram að ekki þyrfti að breyta stjórn- arskránni vegna laga um evrópskt efnahagssvæði því þá gerðu menn ekki annað en að breyta stjórnarskránni. Jón Baldvin Hannibalsson hélt því fram að ekki væri nauðsyniegt að rjúka til og breyta þessu plaggi bara af því að nokkrir prófessorar og doktorar í lögum hefðu efast um álit fjórmenninganna. Jón Baldvin sagði að þá hefði þurft að breyta stjórnar- skránni þegar hinir og þessir lögfræðingar hefðu bent á aö lög stæðust ekki stjórnar- skrána. Hann nefndi sem dæmi álit Sigurðar Líndal á heimild sjávarútvegsráð- herra til að ákveða - einn - hve mikinn fisk við megum veiða. Utanríkisráðherra gerðist sekur um þá rökvillu að sjá ekki að skynsamlegra er að breyta lögum heldur en að aðlaga stjórnarskrána að frumvörpum sem Alþingi samþykkir. Hins vegar er ekki er hægt að aðlaga samning- inn að okkar stjórnskipun eft- ir að samningaferlinu er lokið og því verðum við að breyta stjórnarskránni - nema Jón Baldvin vilji breyta öllu fyrir ekkert!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.