Dagur - 15.10.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 15.10.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 15. október 1992 Dagskrá fjölmiðla I dag, kl. 19.00, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Úr ríki náttúrunnar. - Engirellan. I marg- ar aldir hefur hást og linnulaust gargið ( engirellunni haldið vöku fyrir fólki um nætur í afskekktum byggðum (rlands og Bretlands, en nú bendir margt til þess að sveitamennirnir sofi værar í framtíðinni en hingað til. I þessari bresku fræðslumynd fáum við að kynnast lífs- baráttu og lifnaðarháttum engirellunnar nánar. Sjónvarpið Fimmtudagur 15. október 16.00 Landsleikur í knatt- spyrnu. Upptaka frá leik Samveld- ismanna og íslendinga sem fram fór í Moskvu á miðviku- dag. 18.00 Babar. 18.30 39 systkini i Úganda (2). (39 soskende.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Engirelian. (TheWorldofSurvival-The Last Call for the Corn Crake.) Bresk fræðslumynd um fugl- inn engirellu sem er í útrým- ingarhættu vegna breyttra búskaparhátta en á nú helst griðland á írlandi. 19.30 Auðlegð og ástriður (22). (The Power, the Passion.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýbúar úr austri. Nýr þáttur um konur sem flust hafa til íslands frá Thailandi og Filippseyjum á undanfömum árum. Hugað er að því hvernig þessum konum hefur gengið að hefja nýtt lif fjarri heima- slóðum og fjallað um ýmis vandamál sem upp hafa - komið. Rætt er við Mariu Ditas de Jesus, hjónin Nok Sawangjaitham og Boga Jónsson, Þórunni Svein- bjömsdóttur, Jenný Önnu Baldvinsdóttur frá Kvenna- athvarfinu, Jóhann Jóhanns- son frá Útlendingaeftirliti og Ðeiri. 21.15 Skuggsjá. 21.35 Eldhuginn (7). (Gabriel's Fire.) 22.25 Táppas á Skotlandi. (Pá tur með Táppas - Scottland.) Sænski spéfughnn Táppas Fogelberg brá undir sig betri fætinum og hélt upp i skosku hálöndin. Þar hitti hann meðal annars sekkja- pípuleikara og ornaði sér við kolakamínu. 23.00 Ellefufréttir og skák- skýring Helga Ólafssonar stórmeistara. 23.20 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 15. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Med afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Eliott systur. (The House of Eliott I.) Hér segir frá systrunum Beatrice og Evangelinu sem komast að því við fráfall föð- ur þeirra að þær eru slyppar og snauðar. Þetta er fyrsti þáttur af tólf. 21.25 Aðeins ein jörð. í þessum fróðlegu og stuttu þáttum er drepið á flest það sem skiptir máli í umhverf- inu hér á íslandi auk þess sem fjallað er um mál sem brenna á öllum þjóðum. Þetta er annar þáttur af 52. 21.40 Laganna verðir. (American Detective.) 22.10 Tvífarinn.# (The Lookalike.) Gina Crandall er um það bil að komast yfir sviplegan dauða ungrar dóttur sinnar sem lést í bílslysi. Er hún kemur auga á stúlku sem er tvífari dótturinnar getur hún ekki varist tilhugsuninni um að stúlkan hafi lifað slysið af. Þessar hugsanir eru um það bil að sturla hana er hún sér stúlkuna í annað sinn. Nú eltir Gina stúlkuna heim til hennar þar sem eitt áfallið enn bíður hennar. Aðalhlutverk: Melissa Gil- bert-Brinkman (Húsið á sléttunni), Bo Brinkman, Diane Ladd, Thaao Penghlis og Frances Lee McCain. Bönnuð börnum. 23.40 Mistækir mannræningj- ar. (Ruthless People.) í þessari skemmtilegu gam- anmynd fer Danny DeVito með hlutverk vellauðugs náunga sem leggur á ráðin um að losa sig við konuna sína fyrir fullt og allt. Hann verður þvi himinlifandi þeg- ar hann kemst að því að henni hefur verið rænt og honum settir þeir úrslita- kostir að borgi hann ekki lausnargjaldið verði henni styttur aldur. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Bette Midler og Judge Reinhold. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 15. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 07.00 Fréttir • Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Ljón í húsinu" eftir Hans Peter- sen. Ágúst Guðmundsson les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Músagildran" eftir Agötu Christie. 1. þáttur af sjö. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meist- arinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les (28). 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fróttir. 15.03 Tónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fróttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir lýkur lestri Jómsvíkinga sögu (24). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins. Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kvæði frá Holti. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 15. október 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sigurðardótt- ir segir fréttir frá Lundúnum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 í Piparlandi. Frá Monterey til Altamont. 1. þáttur af 10. 20.30 Síbyljan. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fróttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 15. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 15. október 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. Fróttir kl. 8.00. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. Pottþétt tónlistardagskrá og létt spjall. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall. Fróttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Kristófer Helgason. Ljúfur sem fyrr og með þægi- lega tónlist. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Kristófer Helgason. Kristófer velur lögin í sam- ráði við hlustendur. Óska- lagasíminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tann- hvassi og fráneygi frétta- haukur hefur ekki sagt skilið við útvarp því hann ætlar að ræða við hlustendur á persónulegu nótunum í kvöldsögum. Síminn er 671111. 00.00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tónlist fyrir þá sem vaka. 03.00 Tveir með öllu á Bylgj- unni. Endurtekinn þáttur frá morgninum áður. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 15. október 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónhst við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. # Handbolta- menn í verkfall? í því hörmungar- og kreppu- tali sem nú tröllríður allri umræðu í þjóðfélaginu, er lít- ið um virkilega ánægjulegar fréttir. Ein slík birtist þó á (þróttasíðu eins dagblað- anna nú í vikunni. Til að forð- ast allan misskilning skal tek- ið fram áður en lengra er haldið, að ritari S&S leggur það ekki í vana sinn að lesa íþróttasíðurnar. Fréttin var þess efnis að landsliðs- mennirnir í handbolta hótuðu að fara í verkfall. Segi og skrifa verkfall. í fjölda ára hefur þjóðin mátt borga stórfé svo örfáir menn geti farið reglulega til útlanda að sinna sinu áhugamáli. Árang- urinn oftast lítill sem enginn og ekkert nema kostnaðurinn sem stendur eftir. Fái þessir menn ekki allt upp í hendurn- ar hóta þeir verkfalli. Maður hefur aldrei heyrt aðra eins vitleysu. I tómstudum hefur ritari S&S dundað sér við frí- merkjasöfnun og ættfræði- grúsk. Honum þætti ekki amalegt ef þjóðin mundi kosta hann, þó ekki væri í nema eina utanlandsferð á ári, þar sem hann gæti hltt aðra ættfræðigrúskara og jafnvel att kappi við þá í ættrakningum. En sú er nú aldeilis ekki raunin enda, svo talað sé í fullri alvöru, er maður fyllilega sáttur við að sinna sínu áhugamáli útaf fyrir sig. # íþróttirnar burt íþróttir kosta þjóðarbúið ómælda fjármuni árlega. Til að byrja með fylgir öllu þessu sprikli mikið vinnutap, bæði vegna æfinga, keppni og fjar- vista vegna meiðsla. Meiðsl- unum fylgir geysilegur lækní- skostnaður og ekki er ólík- legt að öllum sparnaði í heil- brigðfskerfinu væri hægt að ná með því einu að leggja niður íþróttir. Það virðist alveg sama hversu lítilfjör- legur atburður á sér stað á íþróttasviðinu. Hann er sam- stundis blásinn upp í fjöl- miðlum sem um stórfrétt væri að ræða. Heilu vikurnar er fréttatími sjónvarps ekki á réttum tíma útaf einhverju sprikli og þá er bara fátt eitt talið af því böli sem fylgir fþróttum. Fréttin af verkfalli handboltamanna er tvímæla- laust besta fréttin af íþrótta- sviðinu í langan tfma. Megi fleiri slfkar fylgja í kjölfarið. Áfram ísland.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.