Dagur - 15.10.1992, Síða 12

Dagur - 15.10.1992, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 15. október 1992 Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: NýlegurTudi 12 myndlykill. Mánaðarbollastell 12 manna. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og frystikist- ur í úrvali. Nýleg AEG kaffikanna, sjálfvirk. Panasonic símsvari, sem nýr. Eldavélar, ýmsar gerðir. Bað- skápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, ný. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barna- rimlarúm. Ódýr hljómtækjasam- stæða, sem ný. Ritvélar, litlar og stórar. Saunaofn lVi kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strau- vél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósa- krónur. Hansaskápar, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuð- urinn, Móðurást og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Mikil eftirspurn eftir litasjónvörp- um. Einnig frystiskápum, kæliskáp- um, ísskápum og frystikistum af öll- um stærðum og gerðum. Sófasett- um 1-2-3. Hornsófum, örbylgjuofn- um, videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjónvörpum, gömlum útvörpum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasam- stæðum, skrifborðum, skrifborðs- stólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sfmi 23912, h: 21630. Pearl trommusett. Verðlækkun. Vegna lækkunar pundsins bjóðum við nú u.þ.b. 10% verðlækkun á öll- um Pearl trommusettum. Tónabúðin sími 22111. Kvenfélag Akureyrarkirkju. Haustfundurinn verður haldinn í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 15. október kl. 20.00. Matur á vægu verði. Mætum allar með hatta. Þær sem tóku myndir í ferðinni eru beðnar að hafa þær með. Stjórnin. Atvinna óskast! 21 árs stúdent óskar eftir atvinnu. Er með meirapróf, rútupróf og rétt- indi á vinnuvélar. Er vanur tölvum og slíku. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24614. Gengið Gengisskráning nr. 195 14. október 1992 Kaup Sala Dollari 55,23000 55,39000 Sterlingsp. 94,49900 94,77200 Kanadadollar 44,54000 44,66900 Dönsk kr. 9,60950 9,83790 Norsk kr. 9,30270 9,32960 Sænsk kr. 10,07300 10,10210 Finnskt mark 11,93130 11,96590 Fransk. franki 11,16890 11,20120 Belg. franki 1,84070 1,84600 Svissn. franki 42,55660 42,67990 Hollen. gyllini 33,69220 33,78980 Þýskt mark 37,92880 38,03870 Ítölsklíra 0,04260 0,04272 Austurr. sch. 5,38440 5,40000 Port. escudo 0,42520 0,42640 Spá. peseti 0,52950 0,53110 Japansktyen 0,45692 0,45824 írskt pund 99,52400 99,81300 SDR 79,91120 80,14270 ECU, evr.m. 73,93920 74,15340 mftiffilfill Leikfelae Akureyrar Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 17. okt. kl. 14. Su. 18. okt. kl. 14. Su. 18. okt. kl. 17.30. Mi. 21. okt. kl. 18. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánud. kl. 14-18. Laugard. og sunnud. kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Verslunin Notað innbú. Sími 23250. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum t.d.: Sófasett 3-2-1 frá kr. 30.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Borðstofus. m/6 stól. frá kr. 20.000. Húsbóndastólar frá kr. 6.000. Leðurstólar frá kr. 7.000. Málverk frá kr. 5.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. ísskápar frá kr. 15.000. Skrifborð frá kr. 5.000. Skrifborðsstólar frá kr. 3.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Kojur frá kr. 12.000. Viftur frá kr. 3.000. Kollar frá kr. 2.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Barstólar frá kr. 4.000. Steriogræjur í skáp frá kr. 20.000 og margt margt fleira. Okkur vantar nú þegar ýmislegt t.d.: Sjónvörp, video, afruglara, ísskápa, frystikistur, þvottavélar, sófasett, hillusamstæður og margt margt fl. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11. Sími 23250. Ford Thames Trader. Til sölu: Ford Thames Trader, minni prófsbíll, árgerð 1964 með 6 cylendra Perkins díselvél, lítið keyrðri. Fimmgíra-kassa, NAF mælir. Verð kr. 70.000. Uppl. í sima 96-26240. Til sölu Landrover dísel. Landrover dísel árgerð 1974 með mæli til sölu. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 96-22666 eftir kl. 19. Jeppi - dráttarvél - fólksbíll. Til sölu langur Land Rover dísel árg. 71. IMT 569 dv. 4x4 árg. ’87. Toyota Tercel 4x4 ’83. Uppl. í síma 43627. Tilboð óskast í Mazda 929 ’83 módel. Sjálfskipt með vökvastýri. Skoðuð ’93. Tilboði tekið frá hæstbjóðanda. Bifreiðin er til sýnis á Bílasölu Norðurlands. Hamingjuleit! Viltu ná langt í hamingjuleit? Nýtt er númerapóstur til pennavina. Upp- lýsingabæklingar og listar yfir fólk frá 18 ára og eldra. Hvað ætlar þú að gera í vetur? Nefndu það: Sjómenn í öllum kauptúnum, skíði, dans, hestar eða sól. - Annað nýtt og betra líf? Hamingjusími 91-670785 til 22, eða Box 9115,129 Rvk. 100% trúnaður. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Lundarhverfi frá 15. nóvember í ca. 6 mánuði. Uppl. í síma 26060 eftir kl. 20.00. íbúð óskast! Reglusamt reyklaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 22573 og 24967. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Vil kaupa notað fjórhól. Má þarfnast töluverðra viðgerða. Birkir Fanndal sími 96-44188 á kvöldin. Markaður verður haldinn sunnu- daginn 18. okt. i Skíðaskálanum Dalvík. Skráning í síma 61010 milli kl. 14 og 16.00. Útsala! Útsala á hjálmum og leðurfatnaði á meðan byrgðir endast. Vélsmiðja Steindórs, Frostagötu 6a, 603 Akureyri. Póstsendum. Dansleikur verður í Hlíðarbæ föstudagskvöldið 16. október. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 10.30. Miðaverð kr. 1.800. Kvenfélagið. Heyhleðsluvagn - hross. Til sölu Kemper 24 rúmmetra hey- hleðsluvagn, í góðu lagi. Á sama stað eru til sölu 3 hross, leirljós hryssa, falleg, 6 vetra og tvö trippi á öðrum vetri. Uppl. gefur Þórður í síma 25997. Til sölu, 10 tomma fóðursíló og 7 metra mykjusnigill. Upplýsingasími 31170 á kvöldin. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLH Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. HRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Óska eftir að kaupa rafmagns- þilofna, 800-1000 w. Upplýsingar í símum 27499, 27489 og 63105. Rjúpnaveiðibann. Öllum óviðkomandi er bönnuð rjúpnaveiði í Leirhafnarlandi. Landeigendur. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager Iftið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 ’82r Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-'87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Laufásprest akall. Guðsþjónusta í Sval- barðskirkju n.k. sunnu- dag 18. október kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. □ St.: St.: 599210157 VII 4 Kristín Hallgrímsdóttir, Neðri- Rauðalæk, Þelamörk, verður 100 ára laugardaginn 17. október. Hún tekur á móti gestum í þjón- ustumiðstöðinni Víðilundi 24, e.h. kl. 15 á afmælisdaginn. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstud. 16. okt. kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. 19 ára þýsk stúlka óskar eftir íslenskum pennavinum. Áhugamál póstkortasöfnun og fsland. Ruth Eggenstein, AM. Springebruch 12, D - 1000 Berlin 28, Deutschland.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.