Dagur - 28.11.1992, Qupperneq 17
Laugardagur 28. nóvember 1992 - DAGUR - 17
Af ERLENDUM VETTVANGi
I Baikalvatni í Síberíu hefur mælst 1742 metra dýpi.
Baikal-vatn í Síberíu:
Dýpsta vatn jarðar
Dýpsta vatn á jörðinni er Baikal-
vatnið í sunnanverðri Síberíu.
Mesta dýpi, sem þar hefur mælst
til þessa er 1742 metrar. Stærðin
er líka eftirtektarverð: 670 kíló-
metra langt og 74 kílómetra
breitt, flatarmálið í heild 31.500
kmJ.
Baikalvatn er í 455 metra hæð
yfir sjó, þannig að dýpsti hluti
þess er nærri 1300 metrum neðar
en yfirborð sjávar.
En dýpsta vatn á jörðinni er
einstakt fyrir fleiri hluta sakir.
Pað varð til fyrir svo sem 25 millj-
ónum ára og í því er að finna 600
jurtategundir og eltthvað í kring-
um 1200 dýrategundir. Margar
þessara tegunda er hvergi annars
staðar að finna. Baikalvatn er til
dæmis eini staðurinn, þar sem
fundist hafa selir sem lifa í ósöltu
vatni.
Baikalvatn er á 57. gráðu norð-
lægrar breiddar, og þegar kemur
fram í nóvember er það allagt
metersþykkum ís. Við vatnið eru
tveir af mestu stíflugörðum, sem
gerðir hafa verið vegna raf-
magnsframleiðslu. Rafmagnið er
m.a. notað í stórum álverksmiðj-
um og trjákvoðuverksmiðjum við
vatnið. Verksmiðjurnar hafa svo
orðið til þess að mikillar mengun-
ar er farið að gæta í þessu fagra
vatni.
(Bjame Rösjö í Fakta. - Þ.J.)
Gamla myndin
M3-2427 Ljósmynd: Hallgríniur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir
að koma þeim upplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162. SS
Spói sprettur
Dagskrá fjölmiðla
15.00 Veraldleg tónlist mið-
aldra og endurreisnartím-
ans.
16.00 Fróttir.
16.05 Kjarni málsins -
Handavinna.
Umsjón: Sigrún Stefánsdótt-
ir.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 í þá gömlu góðu...
17.00 „Aldrei fór ég suður...“
Flétta eftir Bergljótu Bald-
ursdóttur.
18.00 Úr tónlistarlífinu.
18.48 Dánarfregnir * Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.25 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.05 Leslampinn.
22.00 Fréttir.
22.07 „Lilja" Eysteins
Ásgrímssonar.
Gunnar Eyjólfsson flytur.
Inngangsorð: Heimir Steins-
son.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur
Dluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Nœturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 1
Mánudagur 30. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
Vangaveltur Njarðar P.
Njarðvik.
08.00 Fréttir.
08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri).
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari", dagbók Péturs
Hackots.
Andrés Sigurvinsson les
ævintýri órabelgs (25).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
loikhússins, „Flótti til
fjalla" eftir John Tarrant.
Fyrsti þáttur af fimm.
13.20 Stefnumót.
Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar séra Magnúsar
Blöndals Jónssonar í Valla-
nesi, fyrri hluti.
Baldvin Halldórsson les
lokalestur (30).
14.30 Veröld ný og góð.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel.
Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Um daginn og veginn.
Skúli Helgason fram-
kvæmdastjóri Stúdentaráðs
Háskóla íslands talar.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Flótti til fjalla" eftir
John Tarrant.
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 íslenskt mál.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska homið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Suðurlandssyrpa.
23.10 Stundarkorn i dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Laugardagur 28. nóvember
08.05 Stúdió 33.
Umsjón: Örn Petersen.
09.03 Þetta líf, þetta lif.
- Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
Hvað er að gerast um helg-
ina?
13.40 Þarfaþingið.
14.30 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Með grátt i vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktiðindi.
Skúli Helgason segir rokk-
fréttir af erlendum vett-
vangi.
20.30 Sibyljan.
Hrá blanda af bandariskri
danstónlist.
22.10 Stungið af.
- Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2.
Andrea Jónsdóttir kynnir.
01.10 Sibyljan.
Hrá blanda af bandariskri
danstónlist.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Fréttirkl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.30 Veðurfregnir.
- Síbyljan heldur áfram.
02.00 Fréttir.
02.05 Síbyljan
heldur áfram.
03.10 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðrí, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 7.30.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 29. nóvember
08.07 Morguntónar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
- Verðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helganitgáfan
- heldur áfram.
16.05 Stúdíó 33.
Umsjón: Örn Petersen.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði.
Umsjón: Baldur Bragason.
- Veðurspá kl. 22.30.
23.00 Á tónleikum.
00.10 Kvöldtónar.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
Næturtónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 30. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lifsins.
Kristin Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Jón Ásgeir Sigurðsson talar
frá Bandarikjunum og Þor-
finnur Ómarsson frá Paris.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
Bandaríkjapistli Karls
Ágústs Úlfssonar.
09.03 9-fjögur.
Svanfríður 8c Svanfriður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún AUrertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
AfmæUskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur
- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til
klukkan 14.00 og Snorri
Sturluson til kl. 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristme
Magnúsdóttir, Ásdis Lofts-
dóttir, Jóhann Hauksson,
Leifur Hauksson, Sigurður
G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mái.
- Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máU
dagsins og landshomafrétt-
um.
- Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öUu því sem aflaga fer.
- Hér og nú. Fréttaþáttur
um innlend málefni í umsjá
fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
simann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónUst.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir ki. 7,7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.04 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögm halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 30. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
Mónudagur 30. nóvember
17.00-19.00 Pálmi Gudmunds-
son fylgir ykkur með góðri
tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti
óskalögum og afmæliskveðj-
um í síma 27711. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00.
Frostrásin
Laugardagur 27. nóvember
10.00 Morgungull, Anna og
Strúlla.
12.00 Pétur Guðjónsson.
14.00 Jón Ólafs með sögu-
stund.
16.00 Siggi Rúnar og Addl
Sig.
18.00 Aron og enn veit hann
ekkert.
20.00 Bragi Guðmundsson.
22.00 Davið Rúnar með Adda
Tryggva en án Sævars og
litin steiktan.
24.00 Addi fann sig en ekkl
Siggi, en annar kemur
örugglega.
04.00 Dagskrárlok.
Frostrásin
Sunnudagur 29. nóvember
10.00 Músli, Anna og Strúlla.
12.00 Haukur Guðjónsson.
14.00 Jón Baldvin Árnason.
16.00 Gústi Gullkálfur.
18.00 Arnar Tryggvason,
Hreiðrið.
20.00 Jón Ólafs, sögur úr
sveitinni.
22.00 Sævar Guðm, með öllu
nema Dabba.
01.00 Dagskrárlok.