Dagur - 11.12.1992, Síða 20

Dagur - 11.12.1992, Síða 20
20 - DAGUR - Föstudagur 11. desember 1992 Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til söiu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Leðursófasett 3-1-1, sem ný. Uppþvottavélar (franska vinnu- konan). Símaborð með bólstraðri baksetu. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráðlaus sími og ýmsar aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Lítill ísskáp- ur, hæð 85 cm. Kæliskápar og frysti- kistur. Eldavélar, ýmsargerðir. Bað- skápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofu- borð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækja- samstæða, sem ný. Saunaofn 7'Æ kV. Flórida, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrif- borðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18 og laug- ardaga í desember eins og aðrar verslanir. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppaþreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, I þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Gengið Gengisskránlng nr. 236 10. desember 1992 Kaup Sala Dollari 62,72000 62,88000 Sterlingsp. 97,13800 97,38500 Kanadadollar 49,27100 49,39700 Dönsk kr. 10,24750 10,27370 Norsk kr. 9,68870 9,71340 Sænsk kr. 9,19380 9,21720 Finnskt mark 12,39160 12,42320 Fransk. franki 11,64500 11,67470 Belg. franki 1,92600 1,93090 Svissn. franki 44,28910 44,40210 Hollen. gyllini 35,36110 35,45130 Þýsktmark 39,70000 39,80120 ftölsk líra 0,04469 0,04480 Austurr. sch. 5,64410 5,65850 Port. escudo 0,44490 0,44600 Spá. peseti 0,55580 0,55720 Japanskt yen 0,50538 0,50667 frskt pund 104,51000 104,77700 SDR 87,13440 87,35670 ECU, evr.m. 77,70690 77,90520 Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi. Leigutími frá 1. janúartil 1. júní. Uppl. í síma 96-26110. Til leigu á Árskógsströnd, litið einbýlishús. Uppl. í síma 61098 og 61946. Til leigu 4ra herbergja íbúð. Leigutími 1. janúar til 15. maí. Uppl. í síma 22431. Til leigu húsnæði það sem Sjúkrasamlag Akureyrar hafði í Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsið). Tilvalið fyrir skrifstofur eða verslun. Einnig er til leigu skrifstofuher- bergi á II. hæð. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson, símar 24453 og 27630. Til leigu 4ra herb. íbúð v/Norður- götu. Laus strax. Upplýsingar í síma 96-21351 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Stjörnumarkaður. Ódýrt - Ódýrt. Ýmsar vörur í boði t.d. keramik, föt, skór, búsáhöld, skautar, skíði, brauðristar, kaffivélar, barnavörur o.m.fl. Komið og gerið góð kaup. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13-18. Stjörnumarkaðurinn, Hafnarstræti 88, sími 11273. Hver vill eiga mig? Ég er hundur, kom í heiminn 15. október 1992. Ég er grár Labrador, ekki hreinræktaður, ég bý á Mið- Samtúni, fæst gefins. Sækið mig um helgina eða hringið í Inger í síma 22100-316 milli kl. 10- 14, mánud.-fimmtudaga. Sjónvarp óskast! Námsmaður óskar eftir sjónvarpi til kaups fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 61131. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Mikið magn af húsbúnaði á frábæru verði svo sem: Sófasett frá kr. 14.000. Borðstofusett frá kr. 18.000. Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 10.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 25.000. Hornsófar frá kr. 25.000. Litsjónvörp frá kr. 17.000. Videó frá kr. 12.000. Steriogræjur frá kr. 14.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Skrifborð frá kr. 3.000. Kommóður frá kr. 2500. ísskápar frá kr. 15.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Eldhússtólar frá kr. 1.000. Kollar frá kr. 2.000. Málverk í miklu úrvali og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar í sölu: Sófasett, hornsófa, hillusamstæður, videó, afruglara, ísskápa, þvottavél- ar, borðstofusett og fleira. Sækjum - Sendum. Versl. Notað innbú, Hólabraut 11. Opið virka daga kl. 13-18. Laugardaga í des. kl. 10-18. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgír Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Til sölu Mazda 323 station árg. ’79. Ekin 83.000 km. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 24354 á kvöldin. Til sölu Toyota Tercel árg. ’81. 5 gíra og vel ekinn 75.000 km. Selst í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 26867 (Ingvar). Willys, árg. ’46, aliur uppgerður, til sölu. Kom á götuna ’90, í bílnum er Volvo-vél og gírkassi, vökvastýri og powerbremsur. 32” dekk. Einnig Suzuki Fox, árg. ’83. Volvovél og gírkassi, upphækkaður á 33” dekkum. Greiðslukjör 24-36 mánuðir. Upplýsingar í síma 61514. p n n Sl !íl Rl RffnWll ■5 ■BJhFÍ Leikfélae Akureyrar Útlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundur: Hallmundur Kristinsson. Búningahönnuður: Freygerður Magnúsdóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningarstjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar í þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Jón Bjarni Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Björn Karlsson, Sigurþór Albert Heimisson og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sýningar: Su. 27. des. kl. 20.30 Frumsýning. Má. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mi. 30. des. kl. 20.30 og síðan sýningahlé til fö. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna. Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992. Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. Ýtan hf. Vantar þig ódýran snjómokstur? Gerum tilboð. Hafðu samband í síma 24531 - 985-23851. Athugið! Bækur til sölu. Bækur hins fræga danska lífsspek- ings og sjáanda, Martinusar fást keyptar á vægu verði. Hringið í síma 26531. Eigum ávallt mikið úrval bóka. Ástarsögur, spennusögur, ævi- minningar, Ijóðabækur mikið úrval, fræðibækur, ættfræði og niðjatöl. Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk- ur og margt fleira. Fróði, Listagili, sími 96-26345. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Opið á laugardögum í desember. Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sími 26120 og 985-25465. Sjónvarpstæki 21 “-27“. Stereosamstæður. Myndbandstæki. Videótökuvélar. Á betra verði. Eyco vörulistinn. Sími 96-27257. Til sölu! Baðborð, barnabílstóll, Landið þitt ísland (nýtt), gamall prentaraskápur með skúffum og leturhólfum, Toyota Corolla Gl. árgerð '92, fimm dyra, ekinn 22 þúsund km. Uppl. í síma 61022. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sfmi og símsvari. ★ Panasonic þráðlaus sími. ★ Dancall farsími með símsvara. Nýr glæsilegur. Nú á tilboðsverði. ★ Símasnúrur og stungur. Þú færð símann hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi. Sími 22817. Langar þig f vatnsrúm í jólagjöf? Hef til sölu tvær vatnsrúmsdýnur og tvo hitara. Önnur dýnan er með bót en í fullkomnu lagi. Full dempun. Verð 25.000 krónur, staðgreitt. Verð út úr búð 50.000 krónur. Uppl. í síma 26060. Til sölu Glim Akra Standard vefstóll, 120 cm breiður, ásamt ýmsum fylgihlutum. Stóllinn er að Ytra-Felli f Eyjafjarð- arsveit. Uppl. í síma 91-45612 eftir kl. 17. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, kopar, hvítar og rauðar. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.270. Aðventuljós margar gerðir frá kr. 1.560. Aðventukransar, sjö Ijósa, margir litir, frá kr. 3.295. Jólaseríur úti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar * Lampaskermar. Ljósin færðu hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Glerárkirkja. Laugard. 12. des. kl. 13.00, biblíu- lestur og bænastund, síðasta stund fyrir jól. Kl. 16.00 tónleikar. Fram koma: Kórar, einsöngvarar, hljóð- færaleikarar og Kammerhljómsveit Akureyrar. Ágóði tónleikanna rennur til Glerárkirkju. Sunnud. 13. des. kl. 11.00, barna- samkoma - sú fyrsta í nývígðri kirkju. Kl. 20.30, aðventukvöld. Ræðumaður kvöldsins: Sr. Pétur Þórarinsson, kórsöngur og ljósa- athöfn. Sóknarprestur. Akurcyrarprestakall. Helgistund verður á Fjórðungssjúkrahúsinu nk. sunnudag kl. 10.00. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. Ath. tímann! Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni en færir sig í Safnaðar- heimilið fyrir predikun. Barnakór Akureyrar syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur og leiðir almennan safnaðarsöng. Hvetjum yngri sem eldri til að taka þátt í jólaundirbúningnum og sam- einumst í tilbeiðslu í kirkjunni. Orgeltónleikar Björns Steinars Sól- bergssonar verða í kirkjunni nk. sunnudag kl. 17.00. Akureyrarkirkja. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er lokaður í des- ember. Næst opið 10. janúar 1993. KIIJM og KFUK, • Sunnuhlíð. Sunnud. 13. des., almenn samkoma kl. 17.00. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. tf® Q p ‘r flI u“1 SJÓNARHÆÐ Jfr HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 12. des. sameiginlegur jólafundur sunnudagaskólans í Lundarskóla og laugardagsfund- anna á Sjónarhæð, kl. 13.30 á Sjón- arhæð. Jólafundur unglinganna kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 13. des. samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Föstud. 11. des. kl. 20.00 , æskulýður. Sunnud. 13. des. kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 14. des. kl. 16.00 heimila- samband. Miðvikud. 16. des. kl. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. ■vHVÍTASUtimiRHJAM wskakshud Föstudagur 11. desember kl. 20.00 bænasamkoma. Laugardagur 12. desember kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 13. desember kl. 15.30 jólahátíð Hvítasunnukirkjunnar í umsjá barnakirkjunnar. Foreldrar og safnaðarfólk er hvatt til að koma og vera með, gengið í kringum jóla- tréð. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.