Dagur - 11.12.1992, Síða 21
Föstudagur 11. desember 1992 - DAGUR - 21
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 11. desember
17.15 Þingsjá.
17.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins - Tveir á báti.
Ellefti þáttur.
17.50 Jólaföndur.
17.55 Hvar er Valli? (8).
(Where’s Wally?)
18.25 Barnadeildin (14).
(Children’s Ward.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Magni mús (16).
19.20 Skemmtiþáttur Eds
Sullivans (8).
(The Ed Sullivan Show.)
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
Endurtekið.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.05 Sveinn skytta (12).
21.45 Derrick.
22.55 Fundið fé.
(Sticky Fingers.)
Bresk gamanmynd frá árinu
1988.
í myndinni segir frá uppá-
tækjum tveggja misheppn-
aðra tónlistarkvenna sem
eru beðnar að geyma fúlgur
fjár og taka sér bessaeyfi til
að ganga í sjóðinn.
Aðalhlutverk: Helen Slater,
Melanie Mayron, Danitra
Vance, Eileen Brennan'og
Carol Kane.
00.35 Útvarpsfréttir í dag-
___skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 11. desember
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Litla hryllingsbúðin.
18.10 Eruð þið myrkfælin?
18.30 Hátíðadagskrá Stöðvar
2.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur.
20.30 Sástóri.
Lokaþáttur.
21.10 Stökkstræti 21.
22.10 Hver er stúlkan?
(Who’s That Girl?)
í þessari spennandi gaman-
mynd leikur kynbomban
Madonna ungfiú Nikki,
lífsglaða og villta stúlku sem
var f fangelsi fyrir glæp sem
hún framdi ekki. Louden
Trott, reglusamur og metn-
aðargjarn lögfræðingur, fær
það verkefni að fylgja döm-
unni úr fangelsinu og út á
flugvöll.
Aðalhlutverk: Madonna,
Griffin Dunne, Haviland
Morris og Hohn McMartin.
23.45 Barnaleikur II.
(CUd’s Play H)
Chucky er morðóður djöfull í
dúkkugervi.
Aðalhlutverk: Alex Vincent,
Jenny Agutter, Gerrit
Graham, Christine EUse og
Grace Zabriskie.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.10 Á mörkum lífs og dauða.
(FlatUners.)
Hvar Uggja mörk Ufs og
dauða?
AðaUilutverk: JuUa Roberts
og Kiefer Sutherland.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 11. desember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.55 Bæn.
07.00 Fróttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir
og Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Verslun og
viðskipti.
Bjarni Sigtryggsson.
Úr Jónsbók.
Jón Örn Marinósson.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 „Ég man þá tíð".
Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari" dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
(34).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Gullfiskar"
eftir Raymond Chandler.
Fimmti og lokaþáttur: „Kín-
verskir karfar."
13.20 Út í loftið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddar-
ar hringstigans" eftir Einar
Má Guðmundsson.
Höfundur les (9).
14.30 Út í loftið
- heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttir.
16.05 Skíma.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel.
Lesið úr nýjum og ný-
útkomnum bókum.
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Gullfiskar" eftir
Raymond Chandler.
(Endurflutt Hádegisleikrit.)
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Sjónarhóll.
21.00 Á nótunum.
22.00 Fréttir.
22.07 Af stefnumóti.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Þættir úr flaututríói í g-
moll eftir Carl Maria von
Weber.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Föstudagur 11. desember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson.
- Jón Björgvinsson talar frá
Sviss.
- Verðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Fjölmiðlagagnrýni Hólm-
fríðar Garðarsdóttur.
09.03 9-fjögur.
Svanfríður & Svanfríður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur
- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til
klukkan 14.00 og Snorri
Sturluson til kl. 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fróttir.
19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og
nýjasta nýtt.
Andrea Jónsdóttir kynnir.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 Síbyljan.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Næturvakt Rásar 2.
02.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Með grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fróttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
07.00 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 11. desember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Föstudagur 11. desember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fróttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.05 Ágúst Héðinsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fróttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.10 Hafþór Freyr Sig-
mundsson kemur helgar-
stuðinu af stað með hressi-
legu rokki og ljúfum tónum.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson
fylgir ykkur inní nóttina með
góðri tónlist.
03.00 Pétur Valgeirsson.
06.00 Næturvaktin.
Frostrásin
Föstudagur 11. desember
07.00 Hafið og firðirnir.
08.30 Óskalög verslunarfólks.
12.00 Akureyri í hádeginu.
14.00 Spurningar & leikir.
16.00 Fyrir yngri kynslóðina.
18.00 Hér og þar.
20.00 Gustur.
22.00 Paddington á lestar-
stöðinni.
24.00 Næturvaktin.
04.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 11. desember
16.00-19.00 Þráinn Brjánsson
hitar upp fyrir helgina. Jóla-
getraun Hljóðbylgjunnar og
Greifans. Fróttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
BORGARBÍÓ
Salur A
Föstudagur
Kl. 9.00 Hinir vægðarlausu
Kl. 11.00 RUSH
Laugardagur
Kl. 9.00 Hinir vægðarlausu
Kl. 11.00 RUSH
Salur B
Föstudagur
Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar
Kl. 11.00 Lostæti
Laugardagur
Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar
Kl. 11.00 Lostæti
BORGARBÍÓ
S 23500
Tómas Ingi Olrich:
MMvægur áfangi
Menntamálaráðherra hefur nú
heimilað að kennaradeild verði
stofnuð við Háskólann á Akur-
eyri og hefst starfsemi hennar á
hausti komanda. Ljóst er að hér
er um mjög mikilvægan áfanga í
þróun háskólans að ræða. Er
heimildin í samræmi við það
viðamikla undirbúningsstarf, sem
unnið hefur verið innan stofnun*
arinnar, og þeirar ákvörðunar að
ráða sérstakan mann til að undir-
búa stofnun kennaradeildarinn-
ar.
Þessi ákvörðun mun hafa var-
anleg áhrif á marga þætti í
íslensku þjóðlífi. í fyrsta lagi
rennir hún styrkri stoð undir
starfsemi Háskólans á Akureyri
og eflir stöðu Akureyrar sem
miðstöðvar mennta og vísinda
utan höfuðborgarsvæðisins. í
öðru lagi er hún verðugt framlag
til skólamála á landsbyggðinni. I
þriðja lagi kemur hún til með að
hafa grundvallaráhrif á þróun
kennaramenntunar á íslandi.
Með þessari ákvörðun fær
Háskólinn á Akureyri stöðu til að
verða mjög virkur áhrifavaldur á
sviði kennslumála og kennara-
menntunar. Stofnunin hefur sýnt
þessu sviði háskóiastarfs mikinn
áhuga. Hvort tveggja er að stofn-
unin telur sig vel í stakk búna til
að takast á við verkefnið og inn-
an hennar hafa komið fram
ákveðnar hugmyndir, sem lúta að
breyttum áherslum í kennara-
menntun.
Full ástæða er til þess að óska
Háskólanum á Akureyri, Norð-
lendingum og landsmönnum öll-
um til hamingju með þennan
mikilvæga áfanga.
10.12.1992,
Tómas I. Olrich.
Höfundur er þingmaður fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn í Norðurlandskjördæmi eystra.
//% B1ACKS.DECKER
Kynning verður
á Black & Decker og Minicraft
verkfærum í verslun okkar föstudaginn
11. desember frá kl. 13.00-18.00
YSJÁLFSTÆÐISMENN
AKUREYRI
Bæjarmálafundur
verður haldinn í Kaupangi, mánudaginn 14. des-
ember kl. 20.30.
Dagskrá:
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1993, síð-
ari umræða.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Opminartími
verslana
umfram venju
Laugardag 12. des. ... frá kl. 10-18
Laugardag 19. des. ... frá kl. 10-22
Miðvikudag 23. des. ... frá kl. 9-23
Kaupmannafélag Akureyrar