Dagur - 11.12.1992, Síða 22

Dagur - 11.12.1992, Síða 22
22 - DAGUR - Föstudagur 11. desember 1992 Skrifborðsstólar Iþróttir Hjög vandaðir skrifborðsstólar í mörgum litum • Hagstœtt verð Krll.305st9r raðgreiöslur Tryggi/abraut B4 BOB Ahuregrl ihúsgagnaverilun s/mi bb-214/o Bikarhelgi á Nordurlandi - tveir Suðurnesjarisar mæta á Krókinn og Haukar í KA-húsið Um helgina verður sannkölluð bikarstemmning ríkjandi á Norðurlandi því á sunnudag- inn verða 3 norðanlið í eldlín- unni. Karla- og kvennalið Tindastóls í körfuknattleik taka á móti Suðumesjarisunum frá Njarðvík og Keflavík og í handboltanum fær KA Hauka úr Hafnarfírði í heimsókn. AIl- ir leikirnir eru í 8 liða úrslitum. KA-menn unnu Hauka í KA- húsinu í 11. umferð íslandsmóts- ins. Þá var munurinn aðeins 1 mark, 24:23. Haukar hafa örugg- lega ekki gleymt þeirri ferð og munu því mæta grimmir til leiks. KA-menn hafa heimavöllinn í forskot og ef áhorfendur fjöl- menna skapast mikil stemmning. Haukar hafa firna sterkt lið. Þar fer fremstur í flokki Tékkinn Petr Baumruk, einn snjallasti hand- knattleiksmaður landsins. Þá má ekki gleyma Páli Ólafssyni, fyrr- um landsliðsmanni og markverð- inum Leifi Dagfinnssyni. Leikur- Tekst Alfreð að ýta Haukum út úr hikarkeppninni? Verslanir okkar á Akureyri verða opnar umfram venju í desember sem hér segir: HRÍSALUNDUR BYGGÐAVEGUR SUNNUHLÍÐ NETTÓ Laugard. 12. des. 10.00-18.00 10.00-20.00 10.00-20.00 10.00-18.00 Sunnud. 13. des. Lokað 10.00-20.00 Lokað 13.00-17.00 Laugard. 19. des. 10.00-22.00 10.00-22.00 10.00-22.00 10.00-22.00 Sunnud. 20. des. 13.00-17.00 10.00-20.00 13.00-17.00 13.00-17.00 Miðv.d. 23. des. 10.00-23.00 9.00-23.00 9.00-23.00 12.00-23.00 Aðfangadagur 9.00-12.00 9.00-12.00 9.00-12.00 9.00-12.00 Laugard. 26. des. Lokað 13.00-20.00 Lokað Lokað Sunnud. 27. des. Lokað 10.00-20.00 Lokað Lokað Gamlársdagur 9.00-12.00 9.00-12.00 9.00-12.00 9.00-12.00 GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Hingað og ekki lengra, gæti Ieikmaður Blikanna verið að segja við þá Val Ingimundarson og Chris Moore. Þeir félgar verða í eldlínunni á sunnudag- inn. inn hefst kl. 20.00. Stelpurnar í Tindastóli hafa svo sannarlega komið á óvart í deildinni í vetur. Liðið er mjög ungt og hefur farið mikið í taug- arnar á réyndari körfuknattleiks- konum að tapa fyrir þessum „smástelpum“, eins og sannaðist gegn Grindvíkingum á dögunum. IBK er ósigrað í vetur, en hefur þó ekki enn leikið gegn Tinda- stóli í Síkinu. Það er því best að spyrja að leikslokum. Leikurinn hefst kl. 17.00. Valur Ingimundarson mun nú stýra liði sínu gegn sínum gömlu félögum í Njarðvíkurliðinu. Þar heldur um stjórnartaumana bar- Handknattleikur: Landsleikur á Blönduósi Eins og greint hefur verið frá, þá munu Frakkar koma hingað til lands milli jóla og nýjárs og leika 3 landsleiki í handknatt- leik við íslendinga. Nú er endanlega komið á hreint að einn þessara leikja fer fram á Blönduósi. Það verður þann 28. desember sem handknattleikskapparnir munu eigast við í hinu nýja íþróttahúsi Húnvetninga. Allt fer þetta þó að sjálfsögðu eftir veðri. Búist er við fjölmenni á leikinn. í húsinu eru sæti fyrir 400 manns en með góðu móti geta 600 áhorf- endur verið þar samtímis. For- stöðumenn íþróttahússins kváð- ust mjög ánægðir með þessa niðurstöðu og allt samstarf við HSÍ hefði verið eins og best væri á kosið. áttujaxlinn Teitur Örlygsson með Gunnar bróður sinn sér við hlið. Njarðvíkingar hafa ekki náð sér verulega á strik í vetur, en stuðn- ingsmenn liðsins telja að hefð sé komin á a.m.k. einn titil á ári, þó það hafi reyndar brugðist í fyrra. Því verða Stólarnir að taka á öllu sem þeir eiga. Leikurinn hefst kl. 20.00. BADMINTON Jólamót TÐA, fullorftnir. íþróttahöll. föstud. kl 20.00 BOCCIA Siðumót: Skemman laugard. kl. 10.00. BLAK: 1. deild karla: Kústudagur: ÍS-KA Laugardagur: Stjarnan-KA ki, 20.00 ki. 16.00 HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppnin: Sunnudagur: KA-Haukar kl. 20.00 Sveitakeppni íslands: KA-luis laugard. og sunnud. KÖRFUKNATTLEIKUR X. deild karla: Föstudagur: lA-UFA kl. 20.30 Laugardagur: Reynir-UFA kl. 14.00 Sunnudagur: Bikarkeppni kvenna: Tindastóll-ÍBK kl. 17.00 Bikarkcppni karta: Tindastóll-Njarðvík föstudag Jl/ÍN uió HRRFNRGIL. Jólatréssalan hafin Leirpottar fyrir jólatré. Jólavörur í úrvali. ★ Hver þekkir piparkökuhúsið. Húsið í verðlaun og nýárskaffi í Vín. ★ Jólakaffi í Vín alla daga Jólaísréttur á jólatilboði Opið alla daga til jóla frá 13.00-22.00. Velkomin í Vín Sími 31333

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.