Dagur - 17.02.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 17.02.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 17. febrúar 1993 Dagdvelja Stjörnuspá eftir Athenu Lee 1 Mibvikudagur 17. febrúar Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) ) Þa6 fer flest í taugarnar á þér í dag og vart verður við óþolinmæði gagnvart þeim sem þér finnst hægfara og latir. Ekki taka fljót- færnislegar ákvarðanir. Fiskar (19. feb.-20. mars) 3 Fiskar kunna því illa að láta halda aftur af sér svo ef þú þarft að vinna meö öðrum er hætta á hagsmuna- árekstrum. Þú veitir hjálp sem verbur vel þegin. fHrútur (21. mars-19. april) J Þig langar til ab slaka á frá dagleg- um störfum og taka það rólega í dag. Þú ættir því að nota tækifær- ið og hafa samband vib gamla vini. CNaut A (20. apríl-20. maí) J Hugsun þín er skýr í dag svo ef þér finnst ákveðin hugmynd vitlaus er líklegt að hún sé það. Dagleg störf ganga vel og þú hefur tíma af- lögu. ®Tvíburar ^ (21. maí-20. júnl) J Mál sem legið hefur í dvala krefst athygli þinnar. Taktu á því snemma dags og líka á öðrum mikilvægum málum sem upp kunna að koma. Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þú stendur frammi fyrir flóknu máli sem kynni að flækjast enn meira ef einhver tekur ekki við stjórninni. Kjörib verkefni fyrir krabba. Þetta er rétti tíminn til tjáskipta, sérstaklega skriflegra því þú átt auðvelt með að koma skoðunum þínum á blað. CjLf Meyja ^ V (23. ágúst-22. sept.) J Notaðu hæfileika þína en reyndu samt ekki ab takast á vib eitthvaö sem þú ekki þekkir nógu vel. Líttu fram á veginn og gerbu áætlanir. (23. sept.-22. okt.) Þú veist nákvæmlega hvar þú stendur í dag og við hverju þú mátt búast sérstaklega hvað varð- ar stubning frá öðrum. Happatölur eru 4,15 og 26. CSporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Ekki sleppa góðu tækifæri því það er óvíst ab það komi aftur upp í hendurnar á þér. Þá er það þér í hag ab rétta öðrum hjálparhönd í dag. CBogmaður 'N \^t X (22. nðv.-21. des.) J Fólkib í kringum þig hagar sér undarlega en láttu það ekki setja þig úr jafnvægi. Þú öðlast betri skilning á sambandi þínu vib aðra manneskju. CSteingeit ^ \jTT> (22. des-19, jan.) J Gættu eigna þinna vel, sérstaklega ef þú ætlar ab lána þær einhverj- um. Vertu óhræddur vib að gera tilraunir meb hvernig þú vinnur verkin þín. > Gleymdu ekki hinu uppáhaldinu: i Hinir snjöllu boröa j ^baunir. CLk o JEL Lára, verkefniö þitt átti aö 1 fjalla um tegundir í útrýming- arhættu. Þú áttir að koma með kynn- ingu á dýrum sem hætta er á aö deyi út. ...í sambandi við það að tína flugur úr glugganum og Mérsýn- setja á pappa- ast þær disk... vera Á léttu nótunum Þetta þarftu Vel sloppib Nemandinn: „Er hægt ab refsa manni fyrir eitthvað, sem mabur hefur ekki gert?" Kennarinn: „Nei, auðvitað ekki." Nemandinn: „Gott, ég lærði nefnilega ekki heima í dag..." Afmælisbarn dagsins Litlar breytingar virðast framund- an í lífi þínu en um leib skaltu at- huga að þú ert laus við öll meiri- háttar vandamál. Þú ættir því ab slaka á og huga að framtíðinni; t.d. hvernig þú getur aukið kunn- áttu þína og fengiö meira út úr líf- inu. Orbtakib Verba milli gangna meb eitthvab Orðtakib merkir að vanrækja að gera eitthvað í tæka tíb. Einnig er kunnugt afbrigðið „vera á milli gangna" en þab merkir að vera verklaus í svip, hafa ekki nýtt verk eftir að öðru er lokiö. „Verða milli gangna" er einnig til í eiginlegri merkingu, þ.e. um kind, sem ekki finnst fyrr en í eftirleit: „Þessi kind fannst ekki fyrr en í eftirleitinni, hún hefur orðið milli gangna." Langt leigutímabil Lengsti leigusamningur sem sög- ur fara af var gerbur árib 1863. Það ár leigði john Jameson borg- aryfirvöldum í Dublin hluta af gripamarkaði (Cattle Market) þar í borg til 100.000 ára. Leigutím- inn rennur út 21. janúar árib 101863! Hjónabandib Eilíf ást „Samkvæmt árbók hagfræðinnar varir eilíf ást í þrjú ár." Okunnur höfundur. • Pissab sam- kvæmt pöntun Libsmenn karla- libs KA r blaki urbu fyrlr óvenjulegri reynslu á sunnu- daginn. Þeir höfbu þá ný lok- ib vib ab tapa naumlega fyrir Þrótti og voru á leib í sturtu til ab sleikja sár sín. Þá kom í Ijós ab hremmingar libsins voru rétt ab byrja. Skyndilega rybjast inn í sai- inn tveir starfsmenn ÍSÍ og krefj- ast þess ab tveir úr hvoru libi mæti í lyfjapróf og sanni þar meb ab þeir hafi ekki neytt ólöglegra lyfja sem styrkt hefbu þrek þeirra og þor og þannig gert þá hæfari en félaga sína. Fyrirlibar hvors libs voru látnir draga út nöfn tvegga leikmanna og þurftu þeir nú ab sitja eftir og skila ákvebn- um vökva í lítib glas. • Komnír vel á þriöju kippu En þab er kunn- ara en frá þurfi ab segja hversu erfitt þab getur reynst ab fá bun- una tíl ab koma þegar hún á ab gera þab. Starfs- menn ÍSÍ voru mættir meb 6 stórar dósir af pilsner og upphófst nú mikil drykkja. Fljótlega kom f Ijós ab drykkjarföng mundi brátt þrjóta og var því annar eftirlitsmann- anna ab hlaupa út í sjoppu og kaupa meira. Þær blrgbir gengu einnig til þurrbar og enn þurftu þeir ISÍ menn ab spretta úr spori. Loks þegar rúmlega 8 lítrar höfbu runnib ofan í blakmennina knáu gátu þeir skilab því sem til var ætlast. • Seinkun un tvo tíma Meban þesslr fjórir undu sér htb besta víb drykkjuna, enda orbnir vel hífabir, sátu abrir úr KA-libinu á flugvellinum og blbu komu fél- aga sinna. Var þá sem vonlegt var farib ab lengja nokkub eftir þeim, enda libnar tvær kiukkustundir frá því ab vélin átti ab fara í loft- ib. Þegar síban drykkjumennirnir komu var ekkert ab vanbúnabi og því haldib tll heimahaganna. Höfbu menn á orbi ab tveir úr hópnum hefbu þurft margar ferblr á salernib á heimleibinni og óstabfestar fregnir herma ab sömu menn hafi slagab óvenju mikib milli sætarabanna á þeirri leib. • Alli bar mark- vörbinn heim Þessi saga minn- ir á söguna af Alfreb Gíslasyni sem eltt slnn var tekinn í sams- konar próf ab af- loknum lelk í heimsmeistara- keppni. Þurfti hann, ásamt markverbi andstæb- inganna, ab sitja ab bjórdrykkju lengi kvölds ábur en þeir luku sér af. Þá var ástandib orbib þannig ab Alli þurfti ab bera markvörb- inn heim á hótel.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.