Dagur - 17.02.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 17.02.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 17. febrúar 1993 Kýr til sölu! Til sölu tvær kýr, komnar að burði. Uppl. í síma 21952. íbúð tll leigu. 3ja herb. (búð til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 91 -675446 eða fax 91 - 672846. Félagsvist Mánakórsins. Fyrsta spilakvöldið af fjórum verður í Freyjulundi laugardagskvöldið 20. febrúar kl. 21.00. Kvöld- og heildarverðlaun. Kaffiveitingar. Seldir verða áritaðir pennar. Mánakórinn. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbár, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til sölu Massey Ferguson dráttarvél 3060 FWD, Turbo árg. 1987, m/ snjótönn. Á sama stað ný snjótönn 1x3 m/vökvask. og nýr fjölplógur fyrir dráttarvél eða gröfu. Uppl. hjá Vélaverkstæðinu Árteigi, sími 96-43500. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Gengið Gengisskráning nr. 31 16. febrúar 1993 Kaup Sala Dollarl 65,10000 65,24000 Sterlingsp. 93,07000 93,27000 Kanadadollar 51,90400 52,01500 Dönsk kr. 10,29430 10,31640 Norskkr. 9,27950 9,29940 Sænsk kr. 8,71170 8,73040 Finnskt mark 11,08840 11,11220 Fransk. franki 11,66670 11,69180 Belg. franki 1,91410 1,91830 Svissn. franki 42,52120 42,61270 Hollen. gyllinl 35,05180 35,12720 Þýskt mark 39,45340 39,53820 itölsk Ifra 0,04208 0,04217 Austurr. sch. 5,60840 5,62050 Port. escudo 0,43220 0,43320 Spá. peseti 0,55220 0,55340 Japanskt yen 0,54106 0,54222 írskt pund 96,26300 96,47000 SDR 89,20650 89,39840 ECU, evr.m. 76,59340 76,75810 1 '■ i 1 - .v' Leikfélai! Akureyrar Utlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue Næstu sýningar: Lau. 20. feb. kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstærti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi f miðasölu: (96) 24073. BORGARBÍÓ KULNAHRIB fiWl N L E Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Rapid fire Kl. 11.00 Raddir í myrkri Fimmtudagur Kl. 9.00 Rapid Fire Kl. 11.00 Raddir i myrkri Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Kaliforníumaðurinn Kl. 11.00 Stay tuned Fimmtudagur Kl. 9.00 Kaliforníumaðurinn Kl. 11.00 Stay tuned BORGARBÍÓ © 23500 Saumavinna. Tek að mér hverskonar saumaverk- efni. Verð í versluninni Pálínu, Sunnu- hlíð, á miðvikudögum kl. 16-18. Þórunn, sími 26838. Til sölu: Commodore AMIGA-500 tölva með 1Mb minni, stækkanlegt í 6Mb, VGA/Multisync skjákorti og skjá. 50 forritadiskar fylgja. verð kr. 40.000. Einnig til sölu 20Mb harðdiskur fyrir AMIGA-500 tölvu. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 96-22598 eftir kl. 17. gerðinni Til sölu þvottavél Alda með þurrkara. Hún er tíu ára gömul og hefur alla tíð gengið eins og klukka. Aldaferfyrir litið (8-10.000 krónur). Upplýsingar í síma 96-22140. Takið eftir! Til leigu bílskúr með hita og raf- magni. Einnig til sölu Fiat Regata 70. Ekinn 64 þús., skoðaður ’94. Arctic Cat Cheetah árg. ’88, rafstart og bakkgír. Antik billiardborð. Varahlutir í VW Bjöllu. Peugout 504 og 505. Colt ’81 árg. Daihatsu '81. Skipti ath. Símar 25344 og 24311 eftir kl. 16. I.O.O.F. 2 = 1742198'/2 = 9 I Spilakvöld Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í félagssal að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtu- daginn 18. febrúar kl. 20. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Bæna- og lofgjörðarstund verður í Glerárkirkju miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.30 og er hún til undir- búnings fyrir Billy Graham sam- komur er verða í Glerárkirkju 17.- 21. mars nk. Allir velkomnir. Nefndin. Glerárkirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.00. Orgel- leikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni Iok- inni. Sóknarprestur. Hjálpræöisherinn. Miðvikud. 17. feb. kl. 20.30 almenn samkoma. Fimmtud. 18. feb. kl. 20.30 almenn samkoma. Föstud. 19. feb. kl. 20.30 almenn samkoma. Guðfinna Jóhannesdóttir og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Félagsmálaráðuneytinu falin yfirstjóm bamavemdarmála Hinn 1. janúar 1993 tóku gildi ný Iög um vernd barna og ung- menna, nr. 58/1992. Sam- kvæmt þeim er félagsmála- ráðuneytinu falin yfírsjón barnaverndarmála í stað menntamálaráðuneytis áður. Á grundvelli nýju laganna skipaði félagsmálaráðherra frá 1. janúar 1993 til 1. janúar 1997 eftirtalda þrjá menn í barna- verndarráð: Áðalmenn: Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari, for- maður; Jón R. Kristinsson, lækn- ir og Guðfinna Eydal, sálfræðing- ur. Varamenn: Ragnheiður Thorlacius, lögmaður, varafor- maður; Valgerður Baldursdóttir, læknir og Vilhjálmur Árnason, dósent. Samkvæmt 9. gr. laga um vernd barna og ungmenna er hlutverk barnaverndarráðs að fara með úrskurðarvald í þeim málum sem skotið er til ráðsins, sbr. nánar ákvæði þeirrá laga. Samkvæmt 3. gr. sömu laga skal félagsmálaráðuneytið hins vegar m.a. eiga frumkvæði að þróunarstarfi og rannsóknum á sviði barnaverndar. Það skal veita barnaverndarnefndum leið- beiningar og ráðgjöf varðandi fjölskylduvernd og úrlausn barnaverndarmála. Þá skal ráðu- neytið hafa eftirlit með störfum allra barnaverndarnefnda á land- inu, heimta frá þeim ársskýrslur og gefa árlega út skýrslu um starfsemi barnaverndaryfirvalda. Ennfremur ber ráðuneytinu að annast fræðslustarfsemi fyrir þá sem starfa að barnaverndarmál- um. Nauðganir og önnur manii- réttindabrot viðgangast enn - í Bosníu-Herzegóvínu að sögn Amnesty International Mannréttindasamtökin Amnesty Intemational hafa staðfest að konur í Bosníu-Herzegóvínu væru valdar sérstaklega út af herjum í landinu til að þola skelfilega valdbeitingu, nauðgan- ir og aðrar kynferðislegar mis- þyrmingar. „Kynferðislegt ofbeldi er al- gengt og oft framið eftir fyrirfram ákveðnum áætlunum,“ segir í Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13-16. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Frá Sálarrannsóknar- félagi Akureyrar. r-y íris Hall miðill starfar hjá félaginu dagana 18.-26. febrúar. Tímapantanir á einkafundi fara fram miðvikudaginn 17. febrúar frá kl. 16-18 í símum 12147 og 27677. Stjórnin. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með fyrirlestur í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30. Guðrún Sigbjörnsdóttir talar um tryggingamál. Hver kannast ekki við að villast í frumskógi trygging- anna þegar hann ætlar að kanna hver réttur hans er hjá almanna- tryggingakerfinu, og sömuleiðis hverjir, og hvenær maður á rétt á bótum. Og hvar fær maður upplýs- ingar? Á fyrirlesturinn eru allir velkomnir. Stjórnin. annarri af tveimur nýjum skýrsl- um samtakanna um Bosníu- Herzegóvínu, sem út komu nýlega. „Ofbeldið virðist fylgja mynstri kynþáttaofsókna, sem því miður hefur einkennt stríðið í landinu, og konur hafa stundum verið teknar til fanga af hermönn- um sérstaklega til að nauðga þeim.“ í skýrslunni eru nefnd dæmi um konur sem hefur verið nauðg- að á heimilum sínum, í fanga- búðum eða á hótelum og öðrum byggingum þar sem þær hafa ver- ið í haldi. Hermenn allra aðila stríðsins hafa gerst nauðgarar og konur úr öllum stéttum og þjóð- félagshópum hafa orðið fórnar- lömb. Þó hafa múslímskar konur, sem nauðgað hefur verið af serbneskum hermönnum, vér- ið í meirihluta. í einu slíku tilviki hefur 17 ára gömul múslímsk stúlka sagt lækni frá því, hvernig Serbar tóku hana ásamt fleiri konum úr þorpi þeirra og fluttu þær í húskofa út í skógi. Henni var haldið þar í þrjá mánuði ásamt 23 öðrum konum. Stúlkunni og 12 öðrum konum var nauðgað hvað eftir annað, fyrir framan hinar konurnar. Þegar þær reyndu að koma fórn- arlömbunum til bjargar voru þær barðar niður af hermönnum. Þó erfitt sé að fullyrða með vissu að nauðganir séu meðvitað notaðar af yfirmönnum herjanna sem vopn í stríðinu, er augljóst að foringjar herdeilda vita af þeim og samþykkja þær. „Almenningur víða um heim hefur fengið nóg af ógnum þeim sem viðgengist hafa í fangabúð- um í Bosníu-Herzegóvínu, en herirnir sjálfir halda áfram að brjóta mannréttindi,“ segir í yfir- lýsingu Amnesty International. Nú er spurningin bara hvort ein- hverjum, sem hefur vald til þess, er nógu annt um fólkið í þessum löndum til að stöðva mannrétt- indabrotin? Forsjárlausir foreldrar og meðlagsgreiðendur Norðurlandi. Fundur verður haldinn á Akureyri fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu 4. hæð. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.