Dagur - 23.02.1993, Page 13

Dagur - 23.02.1993, Page 13
Þriðjudagur 23. febrúar 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Þriðjudagur 23. febrúar 18.00 Sjóræningjasögur (11). 18.30 Trúður vill hann verða (5). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástriður (86). 19.30 Skálkar á skólabekk (18). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í landinu. Hann lætur auðnu ráða. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Örlyg Hálfdánarson bókaútgefanda. í þættinum er meðal annars farið út í Viðey, þar sem Örlygur er fæddur og uppalinn, og fjall- að um áhuga hans á slysa- vamamálum og sögu þjóðar- innar. 21.00 Landsleikur í hand- bolta. - Ísland-Pólland. Bein útsending frá seinni hálfleik. 21.40 Eitt sinn lögga... (4). Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.35 Líkamsbeiting við , vinnu. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 23. febníar 16.45 Nágrannar. 17.30 Bangsi gamli. 17.40 Steini og OUi. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Marvin. 18.30 Rúnar Þór - Ég er ég. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Visa-Sport. 21.00 Réttur þinn. 21.05 Delta. 21.35 Lög og regla. 22.25 ENG. 23.15 Leynilögga í Hollywood. (HoUywood Detective) Létt og skemmtileg saka- málamynd. Aðalhlutverk: TeUy Savalas, helen Udy, George Coe og Joe DaUesandro. Bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 23. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fróttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fróttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fróttir. 08.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Marta og amma og amma og Matti“ eftir Anne Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fróttir. 11.03 Byggðalínan. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- ins, „Því miður skakkt númer". Sjöundi þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskulsson les (1). 14.30 Boðorðin tíu. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fróttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fróttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. Árni Björnsson les (37). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „Því miður skakkt númer." Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr Skímu. 21.00 ísmús. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Upplýsingin á íslandi. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 23. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Áslaugar Ragnars. 09.03 Svanfríður & Svanfriður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 20.30 Landsleikur í hand- knattleik. - Ísland-Póland. Bein lýsing úr Laugardals- höll. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 23. febrúar 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Þriðjudagur 23. febrúar 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. 16.00 Lífið og tilveran. 16.15 Saga barnanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 23. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með tónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags íslands verður haldinn í Borgarnesi laugardaginn 27. febrúar og hefst kl. 13.00. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfé- - lagi Akureyrar. íris Hall miðill verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins, Strand- götu 37 b, fimmtudagskvöldið 25. febrúar kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn, er í kirkjunni í dag og alla þriðjudaga frá kl. 14-16. Bæna- og lofgjörðarstund verður í Glerárkirkju miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.30 og er hún tii undir- búnings fyrir Billy Graham sam- komu er verður í Glerárkirkju 21. mars nk. Allir velkomnir. Ncfndin. „Mömmumorgnar“ - opið hús í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 24. febrú- ar kl. 10-12. Frjáls tími, kaffi og spjall. Allir for- eldrar velkomnir með börn sín. Geðverndarfélag Akur- eyrar. Skrifstofa Geðverndar- félagsins að Gránufélags- götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All- ir velkomnir. Stjómin. Neytendasamtökin: Varavldhúsgöngu- og fjarsölumönnum Neytendasamtökin hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem varað er við sölumönnum sem ganga í hús og bjóða vöru sem ekki er á staðnum. Nokk- ur brögð hafa verið að því að undanförnu að slík sölustarf- semi hafi verið reynd og um falsaða vöru hafi síðan verið að ræða er hún kom í hendur við- takenda. í fréttatilkynningunni er bent á að lög um húsgöngu og fjarsölu veiti neytendum vernd í viðskiptum með vörur og þjónustu ef viðskipti hafa farið fram á þann hátt að sölu- maður hafi óbeðinn kveðiö dyra hjá kaupanda eða sala hafí farið fram í gegnum síma. Lög um húsgöngu og fjarsölu veita neytendum tíu daga frest til þess að falla frá viðskiptum er fara fram með framangreindum hætti. Kaupandi þarf þá að til- kynna seljanda með ábyrgðar- bréfi að hann hyggist falla frá kaupunum, innan tíu daga frá því hann fékk í hendur upplýsingar um söluskilmála. Falli neytandi frá kaupum, er seljanda skylt að endurgreiða honum í peningum og þarf kaupandi ekki að afhenda viðkomandi vöru fyrr hann hefur fengið endurgreiðsluna í hendur. Sé varan ekki í sama ástandi, til dæmis verið notuð, og þegar kaupandi tók við henni fellur þessi tíu daga trygging fyrir endurgreiðslu niður. ÞI — AKUREYRARB/€R Hverfisfóstra óskast Dagvistadeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða til starfa hverfisfóstru til eins árs frá 15. maí nk. Fóstrumenntun og haldgóð reynsla af leikskóla- starfi ásamt reynslu í sjálfstæðum vinnubrögðum er áskilin. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur deildar- stjóri dagvistardeildar í síma 96-24600. Einnig eru lausar til umsóknar fóstrustöður á eftir- töldum leikskólum: Holtakoti, Sunnubóli, Lundarseli, Pálmholti, Árholti og Iðavöllum. Nánari upplýsingar um þessar stöður gefa deildarstjóri dagvistardeildar og viðkomandi leikskólastjórar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar eða Launanefndar sveitarfélaga og Fóstrufélags íslands. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur starfsmannastjóri í síma 96- 21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar að Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. Dagvistardeild Akureyrarbæjar. rlnnilegar þakkir til barna minna, tengdabarna og fjölskyldna þeirra og allra þeirra sem glöddu mig með veislu, gjöfum, skeytum, blómum og nærveru sinni á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. GUÐLAUG BJARNADÓTTIR, Sólvöllum 19, Akureyri. .ti t ÁRNI JÓNSSON, frá Hvammi við Hjaiteyri, lést á Kristnesspítala fimmtudaginn 18. febrúar. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 1. mars kl. 13.30. Herdís Gunnarsdóttir, Ragnheiður Valdimarsdóttir, Hafdís Árnadóttir, tengdasynir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Konan mín og móðir okkar, RÓSA PÁLSDÓTTIR frá Uppsöium, lést að Dvalarheimilinu Hlíð, laugardaginn 20. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.30. Garðar Vilhjálmsson, Sigríður Garðarsdóttir, Páll Garðarsson, Gylfi Garðarsson. Þökkum innilega ölium þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SNJÓLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Hafgrímsstöðum. Guð blessi ykkur öll. Systkynin frá Hafgrímsstöðum og fjölskyldur þeirra.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.