Dagur - 26.03.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 26.03.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 26. mars 1993 Sumarbústaður, fokheldur, mögu- leiki að land á góðum stað í skóg- lendi á Norðurlandi fylgi. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ferguson, 25“ litasjónvarp með fjarstýringu, í stereo, nokkurra mánaða gamalt. Philips sjónvarp, 25“. I.T.T. 22“ sjónvarp með fjar- stýringu og einnig er videotæki til sölu. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél- ar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Nýir Panasonic þráðlausir simar og ýmsar aðrar gerðir. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk- ' anlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimla- rúm. Saunaofn 71/2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðs- stólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansahillur og hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum og sjónvörpum. Frystiskápum, kæli- skápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Ör- bylgjuofnum. Einnig eldavélum. Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófum og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sfmi 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. SÁÁ auglýsir: Mánudaginn 29. mars kl. 17.15, fyrirlestur: Þunglyndi og áfengis- sýki. Fyrirlesari: Þórarinn Tyrfings- son yfirlæknir SÁÁ. Aðgangseyrir 500 kr. SÁÁ, fræðslu og leiðbeiningastöð, Glerárgötu 20, 2. hæð, s. 27611. Gengið Gengisskráning nr. 25. mars 1993 58 Kaup Sala Dollari 64,71000 64,85000 Sterlingsp. 95,51500 95,72200 Kanadadollar 51,99900 52,11100 Dönsk kr. 10,28860 10,31080 Norsk kr. 9,29270 9,31280 Sænsk kr. 8,30270 8,32070 Finnskt mark 10,91620 10,93980 Fransk. franki 11,63330 11,65840 Belg. franki 1,91700 1,92120 Svissn. franki 42,74530 42,83780 Hollen. gyllini 35,16370 35,23980 Þýskt mark 39,52360 39,60910 ítölsk líra 0,04047 0,04056 Austurr. sch. 5,62720 5,63940 Port. escudo 0,42450 0,42540 Spá. peseti 0,55320 0,55440 Japansktyen 0,55244 0,55364 l'rskt pund 95,93900 96,14700 SDR 89,54830 89,74200 ECU, evr.m. 76,64580 76,81160 Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Erla í síma 11240. Óska eftir einstaklings eða lítilli 2ja herb. íbúð til leigu, helst í eða við Miðbæ, Innbæ eða Eyri. Uppl. í síma 25580. íbúð óskast. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 12125 heima eða 12121 á daginn. Hafnarstræti: 5 herb. íbúð á 3ju hæð 134 fm auk ófrágengis ris. Ákv. húsnæðislán um 4 milllj. íbúðin laus fljótlega. Verð kr. 7 milljónir. Eignakjör fasteignasala s. 26441. íbúð til sölu. Til sölu er 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð í Brekkugötu. Verð kr. 3.300.000. Ákv. lán c.a. 1.200 þús. Laus fljótlega. Uppl. í simum 21144 og 27340. Til sölu ýmislegt: Vökvastýri Saginaw, 4 gíra álkassi, 1. gír 1:6,5, afturöxlar, bremsudæl- ur og kjálkar fyrir Wagoneer 74 og drif 1:3,53, upptektarsett fyrir vökvastýri Saginaw litasjónvarp 22“ kr. 5.000. Volvo 244 '81 ekinn 180 þús., traustur bíll. Lada Sport ’84 ekin 80 þús., 30“ dekk., ódýr gegn stgr. 12 v. utanborðsmótor, lipurt hjálpar- tæki. Dunstall Power krómaðir kútar undir mótorhjól, ónotaðir, stuttir. Uppl. í sími 96-26120 á skrifstofu- tíma, annars 96-27825. Til sölu tvö eikarklædd einstakl- ingsrúm, stærðir 100x200 og 90x200, náttborð fylgja. Nánari uppl. í síma 31297 (Heið- rún). Til sölu baðinnrétting ásamt hand- laug, hvítri á lit. Einnig kæliskápur, gulbrúnn á lit. Uppl. í síma 21765 eftir kl. 19. Notaðar barnavörur til sölu! Barnavagn (Silver Cross) ca. 14.000. Bílstóll (Britax) ca. 3.500. Göngugrind og taustóll. Upplýsingar I síma 26367. Óska eftir sambyggðri trésmíða- vél, 1 fasa Robland eða sambæri- legri vél. Upplýsingar í síma 41529. Geri upp gömul húsgögn svo sem kommóður, stóla, borð, kistur, skenka o.m.fl. Einnig tek ég að mér að leggja parket. Upplýsingar i síma 96-24896. Húsvíkingar - Þingeyingar. Nýsmíði - Viðgerðir. Tek að mér almenna trésmíða- vinnu. Þorbjörn Sigvaldason, sími 41529 - farsími 985-27030. Félagar í Fjarkanum munið aðal- fundinn þann 27. mars í Þelamerk- urskóla kl. 13.00. Athugið síðasti fundur vetrarins. Stjórnin. Til sölu Range Rover, árg. 76. Þarfnast lagfæringar. Verð kr. 150 þús. Uppl. í síma 24734 eftir kl. 17. Til sölu: Skania 140 72 með ly2 tonna krana. Range Rover 74. Galant ’83 station. Toyota Corolla '82 station. Toyota Corolla Zedan ’82. Ýmsar heyvinnuvélar og traktorar. Uppl. í síma 25630. Óska eftir bílskúr eða sambæri- legu húsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 22176. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Píanóstillingar! Verð á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði frá 29. mars til 7. apríl. Upplýsingar og pantanir í síma 21014 og 61306. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Carlsbro hljóðfæramagnarar og hljóðkerfi. Gítarmagnarar: 10w kr. 8.880,00. 30w kr. 20.400,00. 65w kr. 29.800,00. 100w kr. 35.900,00. Bassamagnarar: 30w kr. 21.300,00. 100w kr. 41.890,00. 200w kr. 64.900,00. Hljómborðsmagnarar: 25w kr. 19.900,00. 65w kr. 34.820,00. Hljóðkerfi fyrir litla og stóra sali. Tónabúðin, sími 22111. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, Trooper '83, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco 74, Subaru '80-84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla '82-'87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-'87, Regata ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar f síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Ferðaþjónusta. Viltu skreppa úr bænum um páska og/eða helgi? Sumarhús með hitaveitu, rafmagni og öðrum búnaði til leigu í Aðaldal. Uppl. í síma 96-43561. Garðeigendur athugið. Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Látið fagmann vinna verkið. Upplýsingar í síma 11194 í hádeg- inu og eftir kl. 19.00 eða í bílasíma 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Hestaíþróttadómarar! Endurhæfingarnámskeið fyrir þá dómara sem ætla að dæma þetta keppnisár, verður á Akureyri 27. mars nk. og hefst kl. 13.00. Nánari upplýsingar í símum 22029 Örn og 24848 Jónsteinn. Óska eftir krókaleyfisbát til leigu (prósentur af afla). Upplýsingar í síma 93-61499. * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala * Töflusmíðar * Heimilistækjaviðgerðir * Dyrasímar * Öryggiskerfi * Eldvarnarkerfi Sími 11838 ■ Boðtæki 984-55166 Heimasími 21412. Raflagnaverkstæði Tómasar, Fjölnisgötu 4 b, Akureyri. Tek að mér alla almenna raflagna- vinnu, nýlagnir, hönnun, viðgerðir og endurnýjun. Óskar Ingi Sigurðsson, löggiltur rafverktaki, Draupnisgötu 7, Akureyri, s. 12389 frá kl. 8-12 og eftir kl. 19. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Geðklofinn Kl. 11.00 Singles Laugardagur Kl. 9.00 Geðklofinn Kl. 11.00 Singles Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Svikarefir Laugardagur Kl. 9.00 Fríða og dýrið Kl. 11.00 Svikarefir BORGARBÍO S 23500 Leikfélai! Akureyrar j., jfclzÍMíxbinkvLXX Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Libretto: Carl Haffner & Richard Genée. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetning tónlistar: Roar Kvam. Einsöngvarar og leikarar: Jón Þorsteinss., Ingibjörg Marteinsdóttir, Guðrún Jóns- dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Þuríður Baldursdóttir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Bryndís Petra Braga- dóttir, Þráinn Karlsson. Kór og hljómsveit Leikfélags Akureyrar. Sýningar kl. 20.30: Fö. 26. mars frumsýning, uppselt, lau. 27. mars, uppselt, fö. 2. apríl, lau. 3. apríl, mi. 7. april, fi. 8. apríl, lau. 10. apríl, fö. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýning kl. 17.00: má. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96) 24073. OA fundir í kapellu Akureyrar- kirkju mánudaga kl. 20.30. Frá Sálarrannsóknafélagi Akureyrar. Þórhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísalund föstudagskvöldið 26. mars kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Möðruvallaprcstakall. Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag, 28. mars, kl. 14.00. Kór kirkjunnar syngur. Org- anisti Birgir Helgason. Barnastund í lok guðsþjónustu. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Kór aldraðra syngur undir stjórn Sigríðar Schiöth. B.S. Aðalfundur Bræðrafélags Akureyr- arkirkju verður í Safnaðarheimilinu eftir messu. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.