Dagur - 26.03.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 26.03.1993, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. mars 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 26. mars 17.30 Þingsjá. 18.00 Ævintýri Tinna (8). Blái lótusinn - fyrri hluti. 18.30 Barnadeildin (1). (Children's Ward.) 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (22). (The Ed Sullivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Norræna kvikmynda- hátíðin 1993. 21.20 Gettu betur. Spumingakeppni framhalds- skólanna. Seinni þáttur undanúrslita. 22.20 Garpar og glæponar (2). (Pros and Cons.) 23.10 Logandi víti. (Towering Inferno.) Bandarísk bíómynd frá 1974. Þegar verið er að vígja stærsta skýjakljúf í heimi kemur upp eldur og breiðist hratt út um hæðirnar 133. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, William Holden, Fay Dunaway, Fred Astaire, Susan Blakely og Richard Chamberlain. 01.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 26. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.55 Addams fjölskyldan. 18.20 EUý og JúUi. 18.40 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Góðir gaurar. (The Good Guys.) 22.15 Skíðaskólinn.# (Ski School.) Ekta unglingamynd í léttari kantinum um hressa krakka sem leika sér að eldi og ís í skuggalegum bröttum brekkum Klettafjalla. Aðalhlutverk: Dean Cameron, Stuart Fratkin og Patrick Labyorteaux. 23.50 Drekaeldur.# (Dragon Fire.) Fyrrverandi hermaður rann- sakar fortíð vafasams manns - hans sjálfs. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Roxanne Hart og Peter Michael Goetz. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Hjartans auðn. (Desert Hearts.) Myndin fjallar um ævintýri háskólaprófessors sem kem- ur til Reno í Nevada til að fá skilnað frá manni sínum. Aðalhlutverk: HelenShaver, Patricia Charbonneau, Audra Lindley og Andra Akers. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Skjálfti. (Tremors.) Það er eitthvað óvenjulegt í gangi þegar fólk, bílar og jafnvel hús hverfa sporlaust. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Fred Ward, Finn Carter og Michael Gross. Stranglega bönnuð börnum. 04.20 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 26. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁHDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð.“ 09.45 Segðu mir sögu, „Merki samúrajans" eftir Kathrine Patterson. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegisténar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Chaberd ofursti" eftir Honoré de Balsac. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttar- höldin" eftir Franz Kafka. 14.30 Út í loftið 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir - Þúsund- lagasmiðurinn Irving Berlin. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „Chaberd ofursti" eftir Honoré de Balzac. Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Á tangóskónum. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist við sálma séra Hallgríms Péturssonar. Lestur Passiusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Gítartónlist eftir Astor Piazzolia. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 26. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 09.03 Svanfriður 8i Svanfriður. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Lofts Atla Eiríkssonar frá Los Angeles. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Næturvakt Rásar 2. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30,8,8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Med grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar hljóma áfram. 06.00 Fréttir af vedri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 06.45 Veðurfregnir. -Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 07.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 26. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Föstudagur 26. mars 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. Umsjón Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. 16.00 Lífið og tilveran. Umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga barnanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöidfréttir. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalinan s. 675320. Hljóðbylgjan Föstudagur 26. mars 17.00-19.00 Þráínn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. dagaskóli. Hjálpræðisherinn: Sunnudag 28. mars kl. 11.00: Helgunarsam- koma. Kl. 13.30: Sunnu- Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánudag 29. mars kl. 16.00: Heimilasamband. Kl. 20.30: Hjálp- arflokkur. Miðvikudag 31. mars kl. 17.00: Fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtudag 1. apríl kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ W HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 27. mars: Laugardags- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, kl. 13.30. Ástirningar og aðrir krakkar velkomnir. Unglingafundur á Sjónarhæð kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 28. mars: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar, reynið að fá fleiri með vkkur! Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Aðgerðir Guðs, hvernig lítur þú á þær? Opinber biblíufyrirlestur fluttur af Árna Steinssyni í ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri sunnudaginn 28. mars kl. 10.30. Allir áhugasamir velkomnir. KFUM og KFUK Sunnuhlíð. Sunnudaginn 28. mars: Söngva- og bænastund kl. 20.30. Allir velkomnir. nvímsotimmmti Föstudagur 26. mars kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardagur 27. mars kl. 21.00 samkoma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 28. mars kl. 11.00 barnakirkjan, allir krakkar vel- komnir. Sama dag kl. 15.30 sam- koma, ræðumaður Jóhann Pálsson, skírnarathöfn. Samskot tekin til tækjakaupa. Barnapössun meðan á samkomu stendur. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Mánudagur 29. mars kl. 20.30 brauðsbrotning. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Horn- brekku fæst í: Bókval og Valberg Ólafsfirði. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. o 1 Reykingar á meðgöngu ógna heil- brigði móður og barns. LANDLÆKNIR Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Borgarsíða 12, Akureyri, þingl. eig. Helgi Stefánsson og Hjördls P. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofnun ríkisins, 31. mars 1993 kl. 10.00. Bæjarsíða 15, Akureyri, þingl. eig. Þráinn Guðjónsson og Rannveig Kristmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 31. mars 1993 kl. 10.30. Gránufélagsgata 41 a, Akureyri, þingl. eig. Arnar Ingvason og Anna E. Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Trygg- ingastofnun ríkisins, 31. mars 1993 kl. 11.00. Hafnarbraut 2 a, Dalvík, þingl. eig. Sigurbjörn Benediktsson og Emilía K. Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Trygg- ingastofnun ríkisins, 31. mars 1993 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Akureyri 25. mars 1993. OPIÐ HÚS Opið hús verður nk. laugardag 27. mars, kl. 10.30-12 í JMJ-húsinu. Kaffi og spjall um þjóðmálin. Sigbjörn Gunnarsson alþm. verður til viðtals. jafnaðarmannafélag Eyjafjarðar. Nauðungarsala Nauðungarsala mun byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árholt 12, Húsavík, þingl. eig. Stefán Þórsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr. deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Bakkavegur 5, Þórshöfn, þingl. eig. Friðrik Jónsson og Steinunn Leós- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Duggugerði 10, þingl. eig. Guð- mundur Árnason, gerðabeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og sýslumaðurinn á Húsavík, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Fjarðarvegur 31, Þórshöfn, þingl. eig. Pétur Guðmundsson, gerða- beiðendur Húsnæðisstofnun ríkis- ins, lögfr.deild., sýslumaðurinn á Húsavík og Tryggingastofnun f.h. Lífeyrissj. sjómanna, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Garðarsbraut 13, e.h. og ris, Húsa- vík, þingl. eig. Svavar C. Krist- mundsson, gerðarbeiðandi Ríkis- sjóður, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Garðarsbraut 48, Húsavík, þingl. eig. Málmur hf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 1. april 1993 kl. 10.00. Garðarsbraut 67, íb. á 2. h., Húsa- vík, þingl. eig. Halldór Hákonason og Anna Björg Stefánsdóttir, gerða- beiðendur Húsnæðisstofnun ríkis- ins, lögfr.deild og Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Hallgilsstaðir 1, Sauðaneshreppi, þingl. eig. Jónas Lárusson, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofnun ríkis- ins, lögfr.deild og Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. april 1993 kl. 10.00. Hamrar Reykjadal, íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, þingl. eig. Jón Fr. Benónýsson, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Hjarðarhóll 4, Húsavík, þingl. eig. Ævar Ákason, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Höfði 9, Húsavík, þingl. eig. Aðal- geir Olgeirsson, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Laugarholt 12, n.h. Húsavík, þingl. eig. Smári Gunnarsson og Anna Stefanía Brynjarsdóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Litlagerði 4, Húsavík hluti, þingl. eig. Gestur Halldórsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Pálmholt 10, Þórshöfn, þingl. eig. Egili Einarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. april 1993 kl. 10.00. Pálmholt 3, Þórshöfn, þingl. eig. Fjóla Þorsteinsdóttir, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar hf., 1. apríl 1993 kl. 10.00. Pálmholt 15, Þórshöfn, þingl. eig. Jón Hermannsson, gerðabeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild og Tryggingastofnun ríkisins, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Reykir II, Hálshreppi, þingl. eig. Guðmundur Hafsteinsson, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnað- arins, 1. apríl 1993 ki. 10.00. Sandvík öxarfjarðarhreppi, íbúðar- hús, þingl. eig. Hans Alfreð Krist- jánsson, gerðarbeiðandi innheimtu- maður rikissjóðs, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Sara ÞH-177 sksr. nr. 7056, hluti, þingl. eig. Bjarni Jóhannes Guð- mundsson, gerðarbeiðandi inn- heimtumaður rikissjóðs, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Skútuhraun 2a, Reykjahlíð, þingl. eig. Sæþór Kristjánsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Sólbrekka 27, Húsavík, þingl. eig. Þorvaldur V. Magnússon, gerða- beiðendur íslandsbanki hf. Akureyri og íslandsbanki hf., Akureyri, kt. 421289-6549, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Sunnuvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig. Björgvin A. Gunnarsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Þór Pétursson ÞH-50, þingl. eig. Njörður hf„ gerðabeiðendur Friðrik Sigurðsson kt. 260265-5559 Tjarn- arlundi 8c Akureyri, innheimtumað- ur ríkissjóðs, Lífeyrissjóður sjó- manna og Þorkell Markússon, Smáratúni 14, Selfossi, 1. apríl 1993 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Húsavík 25. mars 1993. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför, UNNAR SIGURJÓNSDÓTTUR, Laugabóli. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki Sjúkrahússins á Húsa- vík mikla og góða umönnun. Ingi Tryggvason, Eysteinn Tryggvason, Ásgrímur Tryggvason, Kristín Tryggvadóttir, Helga Tryggvadóttir, Hjörtur Tryggvason, Ingunn Tryggvadóttir, Dagur Tryggvason, Sveinn Tryggvason, Haukur Tryggvason og fjölskyldur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.