Dagur - 26.03.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 26.03.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 26. mars 1993 Dagdvelja Föstudagur 26. mars (j^V Vatnsberi 'N \ífjTy (20. Jan.-18. feb.) J Ef þú blandar þér um of í málefni annarra gæti þaö valdiö óþarfa streitu. Einbeittu þér því aö eigin málefnum ef þaö er mögulegt. (! Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Fjölskyldan er viökvæm svo ekki brydda upp á viökvæmu umræöu- efni nema þig þyrsti í gott rifrildi. Geröu langtíma fjárhagsáætlun í dag. 5 Hrútur (Sl. mars-19. apríl) Vertu því viöbúinn að leggja meira á þig í dag. Nú er komið að tíma- mótum í vissu sambandi svo vertu viss um aö vita hvaö þú raunveru- lega vilt. <M. Naut (S0. apríl-SO. maí) D Taktu þátt í hópvinnu og deildu skoöunum þínum með öðrum. Notaðu líka tækifæriö til aö leið- rétta leiöan misskilning. (S Tvíburar (Sl. maí-SO. júni) Ef upp kemur skoöanaágreiningur skaltu reyna að fara fínt í aö sanna að þú hafir rétt fyrir þér. Einhverj- um áhyggjum verður af þér létt í dag. &L Krabbi (Sl. júnl-SS. júlí) Nýtni þeirra sem eru samvisku- samari en þú fer í taugarnar á þér en gættu þess að þeir leggi líka sitt til málanna. Þú þarft aö breyta áætlunum lítillega. (<m4fi4ón 'N \ (S3. júli-SS. ágúst) J Þetta verður ekki árangursríkasti dagur vikunnar; sérstaklega í fjár- málum. Reyndu að halda aftur af eyöslunni. Þú færð góðar fréttir. Meyja (S3. ágúst-SS. sept. D Haföu langtímahagnað í huga þegar þú íhugar að eyöa pening- um til heimilisins. Nú 'er góöur tími til að fara í stutt ferðalag og endurnýja gömul kynni. fípbg D (S3. sept.-SS. okt.) J Þér gengur vel í viðskiptum en einkamálin ganga ekki eins vel. Hafðu efst í huga í dag að blaðra ekki um einkamálin við hvern sem er. SporödrekiD (S3. okt.-SI. nóv.) J Þú ert í vandræbum meb ab velja á milli í félagslífinu því margt togast á í þér. Þú kynnist nýju fólki sem hugsanlega mun auka á rómantík- ina í lífi þínu. (Bogmaönr D (SS. nóv.-Sl. des.) J Þetta verður tiltölulega rólegur dagur sem þú ættir að nýta til ab Ijúka erfiðu verkefni. Eitthvab veld- ur þér talsverðu hugarangri í dag. Steingeit (SS. des-19. Jan.) 3 I dag þarftu sennilega að vera snöggur að taka ákvörbun þegar óvænt tækifæri kemur upp í hend- urnar á þér. Gættu þess samt ab vera ekki fljótfær. cn Ég hlakka^Mér þykir leitt aðYÍ-lann er í brúðkaupi...x til að segja fólkinu heima frá hafa misst af jskyldanjtallar^ þessum stað! Frábært! J eiginmanni Þ'ny? u aldrei f trúa því hver brúðurin er/ Ég er búinn að vera að byggja mig upp andlega alla vikuna og viðbrögð- in láta ekki standa á sér. Á léttu nótunum Ósjálfstæbi Ef ég spyr pabba, þá segir hann mér ab spyrja mömmu, og ef ég spyr mömmu, segir hún mér að spyrja pabba. Hvenær í ósköpunum ætla þau að verða dálítib sjálfstæð... Afmælisbarn dagsins Orðtakib Komast í hnakklnn Orðtakib merkir ab lenda í krögg- um, vandræðum. Eiginleg merk- ing er: „komast upp í söðulinn". Ortakib er hábhverft, þ.e. notaö í þveröfugri merkingu vib þab, sem vænta mátti. í byrjun árs færðu tækifæri til að ná settu marki þótt þú þurfir að færa tímabundnar fórnir til þess. Gættu þess samt ab ofgera ekki heilsunni vegna þessa. Flest bend- ir til þess að fjörugt verði yfir ást- arlífinu. Lengsta bibröb á Norburlöndum! Sumarib 1988 biðu 2.000 Norb- menn þess ab komast í fangelsi til að bæta fyrir brot sín. Hjónabandib Fyrirmyndar eiginkona er sú, sem álítur að hún eigi fyrirmyndar eiginmann. (ókunnur höf.) • Pylsurnar lykil- atribi Hirtir ágætu bæjarfuittrúar Akureyrar hafa f ótal horn ab líta og mörg eru þau mál, stór sem smá, sem þeir þurfa ab afgreiba. Á fundi bæjarstjórnar nýverib varb mönnum tíbrætt um pyls- ur. Einstaklingur hafbi sótt um leyfi til ab reka pylsuvagn vib Sundlaug Akureyrar næsta sumar en erindinu var synjab. Ekki voru ailir bæjarfulltrúar jafn hrifnir af þessari afgreibslu og tölubu um „afdalamennsku" í því sambandi. Þórarinn Egill Sveinsson, bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokks, mjólkursamlags- stjóri KEA og formabur knatt- spymudeildar KA m.m., var sleginn yflr því ab ekki mætti seija pylsur fýrir utan sundiaug- ina, elns og þekkist í Reykjavík og reyndar á mýmörgum stöb- um á landinu. Þórarinn kvab fast ab orbi og sagbi ab „í mín- um huga er þab lykilatribi í ferbamannabæ ab geta keypt sér pylsu þegar mabur kemur úr sundi", Þessi tilvitnun er sótt f Morgunblabib sl. þribjudag og þetta er aubvftab „kjarni máls- ins" eins og flest sem birtist í því ágæta blabi. Ritari S&S er steinhættur ab fara i sund því hann vill fá sér pylsu meb öllu eftir pubib og Blöndu ab drekka og jafnvel skyr og rjóma á eftir. • Fréttir og hreínlífi Frá Þórarni E. vfkur sögunni til ekki ómerkari manns en Northcliffe lávarbar. Hann var eitt sinn ab halda ræbu á blaba- mannafundi þar sem hann benti á höfubnaubsyn þess ab blöbin skýrbu sem allra sannast og nákvæmast frá öllu í frétta- flutningi sfnum. „Sönn og rétt frásögn er jafn mikilvæg hverju fréttablabi eins og hreiniffi fyrir heibarlega konu," sagði hann. Þegar hann hafbi lokib vib setn- inguna greip blabamaburinn Hannes Swagger fram í fyrir honum og sagbi þurrlega: „Þetta er ekki atveg rétt því ab dagblöbin geta alltaf komib meb leibréttingu daginn eftir." • Almennilegt tap Þegar íslensk fyrirtæki eru rekin meb tapi sem nemur nokkrum milljónum er illa fyrir þeim komib. Þab er hins vegar ekki laust vib ab manní bregbi í brún þegar erlend stórfyrirtæki eru ab birta niburstöbutölur sínar. Þannig tapaði sænska bflafyrir- tækib Volvo 28 milljörbum ís- lenskra króna á sfbasta ári, danska tryggíngafyrirtækib Baltica var rekib meb 44 millj- arba króna halla og tapib hjá risum á borb vib IBM og banda- rískum bílaframleibendum nemur einhverjum hundrubum milljarba fslenskra króna. Þetta sýnir glöggt hve ofbobslega stór þessi fyrirtæki eru og jafn- framt hvab vib erum smáir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.