Dagur


Dagur - 27.03.1993, Qupperneq 16

Dagur - 27.03.1993, Qupperneq 16
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Nú er ekki nema vika þangað til þið farið í páskafrí og kannski kominn tími til að hugsa um hvað þið ætlið að gera í fríinu. Vonandi verður hægt að vera á skíðum, sumir ætla kannski í ferðalag með fjöl- skyldunni og aðrir að læra fyrir vorprófin. Passið bara að eyða fríinu skynsamlega og njóta útiver- unnar í stað þess að hanga inni yfir engu. Hvaöa tveir Mikkar eru nákvæmlega eins? nfjc( 60 i)ia jaiunN :jbas Tíu atriði greina þessar myndir að. Hversu mörg getið þið fundið? Rebbi Hólms Freddi fangi slapp úr fangelsinu og faldi sig í sýningarherbergi bíós- ins. Rebbi Hólms og Mikki mús voru í bíó þegar þeir fengu vís- bendingu frá sýningar- stjóranum um að eitt- hvað væri að. Hvernig gaf sýningarstjórinn þeim merki? e6uej eppajj ecj uuej 60 qii?lu euue>j Qe joj sujiph iqqod nuiQpfiq e !)>p|Q|S uuupí|Sje6u!uAs -usne~| Hér sjáum viö nokkra krakka að leik í góða veðrinu á dögun- um og hór á þessum stað geta krakkar sem halda tombólur eða basara fengið birtar af sér myndir. Þið sem viljið styrkja gott málefni með þessum hætti skulið koma á ritstjórn Dags og fá teknar af ykkur myndir þegar þið eruð búin að safna. RÓBERT BANGSI - og leyndarmálið Skreppur flýtir sér að loka kistlinum, grípur brunnsins,“ urrar hann. „En er þetta kannski um hönd Róberts og dregur hann með sér leyndardómur Hnetuskógar?" Hann dregur inn þarsem Bjössi og gamlavitrageitin sitja lykil upp úr kistlinum. Geitin þegir. „Eða er bundin og kefluð. Skreppur losar hranalega þetta...“ hann þagnar, „...lykillinn að frá vitum geitarinnar. „Það er enginn fjár- leyndarmálinu; fjársjóðnum?" Geitin segir sjóður í kistlinum sem var á botni ekkert, en Róbert fær góða hugmynd.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.