Dagur - 07.04.1993, Side 9
Miðvikudagur 7. apríl 1993 - DAGUR - 9
Um fímmtíu manns mættu á fundinn hjá Húsgulli, þrátt fyrir leiðindaveður og færð um kvöldið.
Húsgulls, Landgræðslunnar og
bæjarráðs Húsavíkur um málið.
Einnig hefur verið haft samráð
við nágrannasveitarfélögin,
Reykjahrepp og Tjörneshrepp.
Hugmyndin felur það í sér að
landið verði girt á merkjum, í
samstarfi við ofangreind sveitar-
félög. Samþykkt Húsavíkur um
búfjárhald verði endurskoðuð og
inn komi m.a. ákvæði um bann
við lausagöngu búfjár og tak-
mörkun á fjölda sauðfjár og
hrossa. Samhliða verði gert sam-
komulag við búfjáreigendur um
að girða af beitarhólf til afnota
fyrir þá á landi sem talið er þola
beit, rekstur á beitarhólfum og
áætlun um uppgræðslu þeirra.
Annað land utan skipulags og
utan beitarhólfanna verður frið-
að sem vettvangur kerfisbund-
innar uppgræðslu. Eins og menn
sjá er hér mjög stórt mál á ferð-
inni, sem tekur nokkurn tíma að
koma í framkvæmd, en miðað
við undirtektir á þessu stigi máls-
ins er ég bjartsýnn á framgang
þess.
Gott samstarf við nágranna
Við Húsvíkingar viljum kapp-
kosta að eiga gott samstarf við
granna okkar, en vegna þess að í
hugmyndum þessum felast aðrar
áherslur en hingað til hafa verið
uppi, einkanlega gagnvart Reykja-
hreppi, hefur málið þegar verið
kynnt sérstaklega fyrir oddvitum
beggja hreppanna, á Tjörnesi og
í Reykjahverfi. Og samkomulag
er milli mín og oddvita Reykja-
hrepps um að hreppsnefndin og
bæjarráð ræði þau mál nú á næst-
unni, eftir að báðir aðilar hafa
skoðað hugmyndirnar betur.“
Á fundinum kom fram fyrir-
spurn varðandi hættu á flugna-
plágu við framkvæmd slógverk-
efnisins. Pröstur Eysteinsson,
forstöðumaður héraðsmiðstöðv-
arinnar, svaraði að þetta væri einn
þeirra þátta sem skoðaður yrði.
Ekki yrði farið út í það að ausa
slógi út um allar trissur. Stór
þáttur rannsóknarverkefnisins
væri að fylgjast með hvað gerðist
í framhaldi af dreifingunni. í vet-
ur áður en hlýnaði verulega væri
hugmynd um að dreifa hráu slógi
yfir en fyrri part sumars að dreifa
slógmeltu. Pað yrði fylgst með
hvað laðaðist að af fugli og
hversu mikið flugnavandamál
yrði. Pröstur sagði að það gæti
orðið fiskiflugnager, en hafði
ekki trú á að þetta yki þangflug-
una við Húsavík. Tilraunasvæðið
væri á mel, eina tvo kílómetra frá
bænum og menn yrðu að fylgjast
með hvort allt fylltist af flugu í
norðanátt, það væri sín von að
svo yrði ekki. Ef vandamál kæmu
upp yðri að endurskoða málin og
ekki yrði miklu magni dreift til að
byrja með, slógið mundi aðeins
þekja fáa fermetra lands í heild-
ina. IM
Bridgesamband íslands:
Islandsmótið í tvímennmgi
Islandsmótið í tvímenningi í
bridds verður haldið dagana
22.-25. apríl nk. á Hótel Loft-
leiðum. 22.-23. apríl er undan-
keppnin spiluð og verður hún 3
umferðir og þau 24 pör sem
verða efst í þeirri keppni spila
áfram 24.-25. apríl ásamt kjör-
dæmameisturunum átta sem
komast beint í úrslit.
Helgina 17.-18. apríl nk. verð-
ur haldin í Sigtúni 9, landsliðs-
keppni, Butler tvímenningur ca.
120 spil í kvenna- og yngri spil-
araflokki (’68 og yngri). Þau pör
sem vinna eiga víst sæti í lands-
liðum þessa árs. Auglýst er eftir
pörum sem vilja taka þátt og
verður valið úr umsóknum.
Bikarkeppni Bridgesambands
íslands verður með sama sniði og
undanfarin ár. Síðasta ár tóku
þátt 48 sveitir og var það töluverð
fjölgun miðað við síðustu ár.
Góð þátttaka í parakeppni
Úrslit í parakeppni í bridds 22. kvenna verður haldið laugardag- I skráning hjá Jónínu hs. 25974 og
mars á Akureyri urðu sem hér inn 17. apríl. Upplýsingar og vs. 30300.
segir: ________________________________
NS
1. Soffía Valdimarsdóttir-
Gunnar Berg jr. 398
2. Birna Egilsdóttir-
Stefán Stefánsson 344
3. Kolbrún Guðveigsdóttir-
Sigurður Sigmarsson 324
4. Ragnheiður Haraldsdóttir-
Jón Hermannsson 323
5. Svava Engilbertsdóttir-
Anton Haraldsson 321
6. Una Sveinsdóttir-
Sverrir Haraldsson 316
AV
1. Kristbjörg Halldórsdóttir-
Pétur Guðjónsson 362
2. Ester Jósavinsdóttir-
Sigurbjörn Þorgeirsson 357
3. Brynja Friðfinnsdóttir-
Tryggvi Gunnarsson 357
4. Dýrleif Jónsdóttir—
Jakob Kristinsson 346
5. Júlíana Lárusdóttir-
Björgvin Jónsson 343
6. Margrét Kristinsdóttir-
Sveinbjörn Sigurðsson 342
í mótinu tóku þátt 27 pör og
var meðalskor 312 stig. Þess má
geta að hið árlega stórmót
Einmenningskeppni BA í bridds:
Kristján efstur
Að loknum tveimur umferðum
í Einmenningskeppni Bridge-
félags Akureyrar er Kristján
Guðjónsson í efsta sæti með
209 stig. Sverrir Þórisson er í
öðru sæti með 205 stig og Páll
Pálsson í þriðja sæti með 199
stig.
Ragnhildur Gunnarsdóttir er í
fjórða sæti með 194 stig og Sigfús
Hreiðarsson í því fimmta með
193 stig. Þessi keppni er einnig
firmakeppni félagsins og hefur
Sigurbjörn Þorgeirsson náð bestu
skori í einni umferð, eða 116
stigum.
Síðustu þrjár umferðirnar í
Halldórsmótinu verða spilaðar
þriðjudaginn 6. apríl og hcfst
spilamennskan kl. 19.30.
Dynheimabridds:
Annann og Sveinbjöra sigraðu
Að venju var hart barist í Dyn-
heimabridds 4. aprfl sl. Úrslit
urðu sem hér segir:
1. Ármann Helgason-
Sveinbjörn Sigurðsson 130
2. Sigurbjörn Þorgeirsson-
Skúli Skúlason 124
3. Einar Pétursson-
Sæmundur Knútsson 123
4. Reimar Sigurpálsson-
Sigurbjörn Reimarsson 122
5. Einar Pálsson-
Stefán Stefánsson 117
Úrval af gjafavörum
Hentugar til fermingargjafa
Blómabúðin Laufás
Simnulilíð og Hafiiarstræti
Opið skírdag
UL 9.00-18.00
Annan páskadag
kl. 9.00-18.00
Leiðin liggur í Laufás, þar færð þú bæjarins
mesta úrval af gjafavöru, afskomum
blómum og blómaskreytingum.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti og Sunnuhlíð
Fagmennska í fyrirrúmi
Páskasýning
Myndhópurinn á Akureyri opnar
myndlistarsýningu
í Gamla Lundi við Eiðsvöll á Akureyri
á morgun, skírdag, 8. apríl, kl. 14.00.
Vatnslitamyndir, pastelmyndir,
olíumálverk, akrylmyndir.
Opið verður daglega kl. 14.00-20.00
fram á annan dag páska.
Verið velkomin!
Myndhópurinn.
[ Kafflhlaðborð |
Engimýri í Öxnadal
Bjóðum okkar vinsœla kaffihlaðborð
alla hátíðisdagana frá og með skírdegi
til annars páskadags.
★
Athugið! Alltaf opið fyrir gistingu.
Góð aðstaða fyrir fundi og
fjölskyldusamkvœmi.
Verið velkomin.
Gistiheimilið Engimýri,
sími 26838.
^ —J