Dagur


Dagur - 07.04.1993, Qupperneq 10

Dagur - 07.04.1993, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 7. apríl 1993 Dagdvelja Stjörnuspá eftir Athenu Lee 1 Mibvikudagur 7. apríl (Vatnsberi \arÆ\ (80. Jan.-18. feb.) J Dagurinn fer hægt af stab en þeg- ar líbur á daginn fara hlutirnir aö gerast hrabar. Kvöldiö ætti meira ab segja ab verba fjörugt. <É Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Geföu ekki upp vonina strax. Von- laus mál snúast þér í hag aö lokum og þab sem var þér tapab endur- nýjast á ólíklegan hátt. Þú þarft ab taka óþægilega ákvörbun. ®) Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú kemst ab því ab niöurstaba í vissu máli er alls ekki eins og þú hafbir vonast eftir. Vertu ekki ann- ars hugar þegar þú tekur nibur skilabob. (W Naut (20. april-20. maí) ) Þér semur vel viö annab fólk en þegar vélar og tæki eru annars vegar ertu vonlaus. Gerbu ráö fyrir vandamálum þessu tengdu. Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Fólk er yfirleitt samstarfsfúst og þér velviljaö svo nú er upplagt aö ræba málin. Samskipti kynslóba ganga samt ekki sem skyldi. <3: Krabbi (21. júní-22. júli) ) I dag skaltu halda þig á einum stab og gera þab sem þarf aö gera því hvers konar ferbalög valda bara seinkunum. Notabu kvöldib til aö ræba málin. \TVUV (23. júIi-22. ágúst) J Utanaökomandi áhrif virka nei- kvætt á persónuleg sambönd og gættu þín sérstaklega á fálæti gangvart þér og skoöunum þín- um. <E Meyja (23. ágúst-22. sept, 5 Sjálfstraustib er veikt og þú ert tregur til aö þiggja boö um aöstoö frá öbrum. Reyndu ab komast yfir þetta því margar hendur vinna létt verk. @Vbg ^ (23. sept.-22. okt.) J Tíminn flýgur frá þér í dag en þú gætir komiö öllu í verk og endab daginn daubþreyttur heima. Happatölur eru 10, 22 og 33. ((mC. Sporödreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Vart veröur andstöbu vib hug- myndir þínar en gakktu bara úr skugga um ab fólk skilji hvab þaö er sem þú vilt. Þú nýtur þín best í rólegheitum í kvöld. (Bogmaöur 'N X (22. nóv.-2I. des.) J Þú gætir hugsanlega gert ágæt kaup í dag ef þú ert á þeim buxun- um. Þér gengur vel meö alla ná- kvæmnisvinnu en hópvinna er ekki jafn æskileg. Steingeit 'N (22. des-19. jan.) J I dag gengur þér best meb hand- verkin en andleg vinna gengur betur síbar. Peningamálin ganga hins vegar vel. Ég get ekki veðsett hana, get ekki selt hana. Meira ai segja Eggert er ekki nógu heimskur til að opna hana og tæma pokann! CL o á o fið Ég skil eftir öll neyðarsíma- númerin hjá símanum... lög- reglu, slökkvilið, þjóðvarnar- liðið... Góða nótt mamma! Hann er vanur að skera á símalínurnar um leið og við erum farin. Góða nótt mamma... A léttu nótunum Fljúgandi furbuhlutur Flugmaöur í eins manns orrustuflugvél tók eftir því aö kviknaö hafbi í flug- vélinni hans og sér til lífsbjargar ýtti hann á takka svo hann skutlabist upp úr sæti sínu og úr vélinni. Tveir bændur urbu vitni ab atburöinum og annar leit á hinn og sagöi: „Maggi, sástu þaö sem ég sá? Ég þori ab veöja ab þetta var fljúgandi braubrist." Undandfariö hefur veriö rólegt yf- ir skemmtanalífinu og þér hefur leibst en sá tími er á enda. Þú kynnist nýju fólki og um mitt ár gerist eitthvab sérlega ánægjulegt í fjölskyldunni. Orbtakib Hafa eitthvab (upp) úr krafsinu Orbtakib merkir ab fá eitthvab eftir mikiö erfibi (margar tilraun- ir). Líkingin er dregin af saubfé, sem krafsar snjóinn ofan af grasi. Þetta þarftu ab vlta! Heimssýningar Alþjóölegar sýningar eiga mebal annars ab varpa Ijósi á þróun tækni og menningar í heiminum. Sú fyrsta var haldin í London 1851.1966 var ákvebib ab heims- sýningar skyldu ekki vera oftar en á 6 ára fresti. Hjónabandib Betri kostur „Giftu þig ekki vegna peninga, þab er ódýrara aö fá þá lánaba." Skoskt máltæki. • Skallakallar Skallaplástursverksmíbjan, 1. aprílfrétt Dags, vakti tals- verba athygli og varb mörg- um umhugsunar- og jafnvel yrkisefni. Furbu margir karlar munu vera óþarflega vib- kvæmir fyrir hárþynningunni á efri endanum á sér og ekki gera sér grein fyrir ab yfirleitt finnst konum sköllóttir karlar gáfulegri en hárprúbir. Konur eru einnig ab megninu til lág- vaxnari en karlar og sjá því fæstar upp á toppinn svona dags daglega. Skallakarlar ættu því að hætta hugleiöing- um um ab flá næsta kattar- kvikindi en pússa skallablett- inn rétt eins og kuluna á end- anum á flaggstönglnni. • Kattarhárs karlar Markabsstjóri Mjáhárs fékk sendar vísur sem svar vib auglýsingu eftir kattar- hári 1. apríl. Þessar koma frá faxtæki Leikfélags Akureyrar: Tuggramma pakkning meb titlinum MjÁ - tilgreint en ekki gefíb -. í svolelbis umbúbum selst hárib á sjötíu þúsund bréfíb. Hugvitsins oft eru ferbir til fjár. Finna má lobnuna víbar. Húsvískir karlar meb kattarhár kannski ná vinsceldum síbar. Markabsstjóri Mjáhárs svarabi um hæl: Ergilegt er fyrir 'Eyring ab sjá afburba hugsun í verki. Og hroll fá um skallann er horfa þeirá hib húsvíska vörumerkl. Þessi vísa fannst í hálfgerbu reibuleysí á leib frá Akureyri til Húsavíkur: Á Húsavík ávallt er hugvitib nœgt, húmorínn drjúgur er líka. Meb kjarkl frá stabnum er kreppunni bœgt og kettlrnir gera menn ríka. „Húsvíkingar eru ennþá öbr- um mönnum fremri, hvab snertir atvinnusköpun, nýj- ungagirni og hvers kyns þró- unarstarf," ab mati hk sem gerbi þessa vísu: Sumir vilja ekki sjá hár, þó sums stabar sprettl fá hár. En þrauka vib megum, þar sem vib eigum markabsstjóra víb Mjáhár. • Lögbannshótun Markabsstjóra Mjáhárs barst einnig bréf sent frá fax- tæki Rarik, einhverjum varaforseta meb vinsemd og virbingu: „í tilefni af auglýsingu fyrirtækis ybar „Mjáhárs" vill undirrltab- ur, varaforseti högnadeildar Kattavinafélags Norburlands eystra vara mjög vib afleib- ingum þess ab farib verbi ab geida skjólstæbinga vora af fégræbgl elnnl saman. Bent skal á ab tll grelna kemur ab setja lögbann á slíkar abgerb- ir ef þurfa þykir."

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.