Dagur - 07.04.1993, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. apríl 1993 - DAGUR - 13
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Miðvikudagur 7. apríl
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tíðarandinn.
Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
19.20 Staupasteinn.
19.50 Víkingalottó.
20.00 Fréttir og veður.
20.50 Á tali hjá Hemma Gunn.
Aðalgestur þáttarins verður
Kristinn Sigmundsson
óperusöngvari. Auk hans
koma fram í þættinum
hljómsveitirnar GCD og Silf-
urtónar, sem nú hafa tekið
stakkaskiptum. Sýnt verður
úr uppfærslu íslenska dans-
flokksins á ballettinum
Coppelíu, börnin láta ljós
sitt skína og leynisgestur
verður einhvers staðar í
felum.
22.10 Söngkeppni framhalds-
skólanna 1993.
Upptaka frá Söngkeppni
framhaldsskólanna 1993
sem fram fór fjórða sinni á
Hótel íslandi 18. mars síð-
astliðinn.
27 af 29 framhaldsskólum
landsins sendu fulltrúa til
keppninnar.
00.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 7. apríl
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnbogatjörn.
17.50 Óskadýr barnanna.
18.00 Biblíusögur.
18.30 Visa-Sport.
19.19 19:19.
19.50 Víkingalottó.
20.15 Eiríkur.
20.35 Melrose Place.
21.25 Fjármál fjölskyldunnar.
21.35 Stjóri.
(The Commish.)
22.25 Tíska.
22.50 Hale og Pace.
Fimmti og næstsíðasti
þáttur.
23.20 Ástríðufullur leikur.
(Matters of the Heart.)
Hispurslaus sjónvarpsmynd
um eldheitt ástarsamband
ungs manns og mun eldri
konu sem er heimsþekktur
konsertpíanisti.
Aðalhlutverk: Jane
Seymour, Christopher
Gartin og James Stacy.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 7. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði.)
09.45 Segðu mér sögu, „Merki
samúrajans" eftir Kathrine
Patterson.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(15).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins „Draugasaga"
eftir Inger Hagerup.
Lokaþáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Réttar-
höldin" eftir Franz Kafka.
Erlingur Gíslason les (15).
14.30 Einn maður; & mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og
diskum.
17.00 Fróttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Völsunga saga.
Ingvar E. Sigurðsson les
(13).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Draugasaga."
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiðlaspjall.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Af stefnumóti.
21.00 Listakaffi.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
Lestur Passíusálma.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á miðvikudegi.
23.20 Andrarímur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 7. apríl
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Erla Sigurðardóttir talar frá
Kaupmannahöfn.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 Svanfríður & Svanfríður.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón. Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Hannes Hólmsteinn Giss-
urarson les hlustendum
pistil.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi
Manhattan frá París.
- Hér og nú.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Blús.
21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Söngvakeppni fram-
haldsskólanna 1993 -
Úrslit.
00.40 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturlög.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.04 Tengja.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Morguntónar hljóma
áfram.
07.30 Veðurfregnir.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Miðvikudagur 7. apríl
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Stjarnan
Miðvikudagur 7. apríl
08.00 Morgunútvarp Stjörn-
unnar vekur hlustendur
með þægilegri tónlist ásamt
upplýsingum um veður og
færð.
Fréttir kl. 8 og 9.
09.05 Sæunn Þórisdóttir með
létta tónlist.
10.00 Saga barnanna.
11.00 Þankabrot.
Umsjón: Guðlaugur Gunn-
arsson kristniboði.
11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörn-
unnar.
Óskalagasíminn er 675320.
16.00 Lífið og tilveran.
Þáttur í takt við tímann, sím-
inn opinn 675320, umsjón
Ragnar Schram.
16.10 Saga barnanna.
17.00 Síðdegisfréttir.
18.00 Heimshornafréttir.
Þáttur í umsjón Böðvars
Magnússonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfróttir.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Kvöldrabb.
Umsjón Guðmundur Jóns-
son.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15, 9.30,
13.30, 23.50 - Bænalínan s.
675320.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 7. apríl
17.00*19.00 Pálmi Guðmunds-
son á léttum nótum. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
Timi tækifæranna - flóa-
markaður kl. 18.30.
Menntun og
gæðastjórnun
Ráðstefna haldin á vegum
rekstrardeildar Háskólans á
Akureyri þann 4. júní 1993.
Dagskrá og frekari upplýsingar um ráðstefnuna
fást í síma
96-11770
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 15. apríl.
Rekstrardeild
Háskólans á Akureyri
.t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
BJARNEYJAR HELGADÓTTUR,
frá Mula.
Karólína Kristinsdóttir, Sigvaldi Sigurðsson,
Kristgerður Kristinsdóttir, Sigurjón Guðjónsson,
Haukur Kristinsson,
Bjarni Kristinsson, Guðrún Garðarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Akurey rarprestakali.
Skírdagur:
Fermingarguðsþjónusta
verður í Akureyrarkirkju
kl. 10.30. Sálmar: 504,
258, 589 og Blessun yfir barnahjörð.
B.S./Þ.H.
Fermingarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju kl. 13.30. Sálmar:
504, 258, 589 og Blessun yfir barna-
hjörð.
B.S./Þ.H.
Fyrirbænastund og almenn altaris-
ganga verður í Akureyrarkirkju
skírdagskvöld kl. 20.30. (Ath.
tímann!)
B.S.
Föstudagurinn langi:
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju kl. 14. Sálmar:
143, 145, 41. Jón Þorsteinsson,
tenór, syngur.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta verður á Dval-
arheimilinu Hlíð kl. 16. Kór aldr-
aðra syngur undir stjórn frú Sigríðar
Schiöth. Þorgrímur Daníelsson,
cand. theol. prédikar.
Þ.H.
Altarisganga verður í Akureyrar-
kirkju kl. 19.30 í tengslum við ferm-
ingar á skírdag.
Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju kl. 8 árdegis.
Sálmar: 147, 577, 156. Gordon Jack
og bræðurnir Sveinn og Hjálmar
Sigurbjörnssynir leika á trompet.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta verður á
Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10 árdeg-
is.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju kl. 14. Sálmar:
155, 577, 147. Barnakór Akureyrar-
kirkju syngur í athöfninni. Einsöng-
ur: Hólmfríður Benediktsdóttir.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður á
Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I kl.
14.
B.S.
Annar páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta verður í Mið-
garðakirkju í Grímsey kl. 14.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Minjasafnskirkjunni kl. 14.
B.S.
Ólal'sfjarðarkirkja.
Helgihald um bænadaga og páska.
Föstudagurinn langi.
Kyrrðarstund við krossinn kl. 21.
Orgelleikur á undan stundinni, lesið
úr píslarsögunni. Þorgrímur Daníels-
son guðfræðingur leiðir stundina.
Páskadagur.
Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Sr.
Sigurður Guðmundsson, vígslubisk-
up, predikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga. Morgunkaffi í safnað-
arheimilinu eftir messu.
Hornbrekka.
Hátíðarmessa á páskadag kl. 14. Sr.
Sigurður Guðmundsson, vígslubisk-
up, messar.
Jón Helgi Þórarinsson.
Fermingarmessur og páskahátíðin.
4. apríl, pálmasunnudagur: Ferming
kl. 10.30 og kl. 14.00.
8. apríl, skírdagur: Ferming kl.
10.30 og kl. 14.00. Messa á skír-
dagskvöld kl. 21.00.
9. apríl, föstudagurinn langi: Sam-
vera kl. 14.00.
11. apríl, páskadagur: Hátíðar-
messa kl. 8.00.
12. apríl, annar páskadagur: Ferm-
ing kl. 10.30 og kl. 14.00.
Kaþólska kirkjan,
Eyrarlandsvegur 26,
Akureyri, sími 96-21119.
Skírdag - kvöldmáltíð-
armessa kl. 18.00.
Föstudaginn langa - guðsþjónusta
kl. 15.00.
Laugardag fyrir páska kl. 23.00.
Páskadag kl. 11.00.
Stærri-Arskógskirkja.
Messa á skírdagskvöld kl. 21.00.
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl.
11.00.
Helgistund á föstudaginn langa kl.
20.30.
Páskadagur: Morgunmatur í prests-
bústaðnum Öldu kl. 07.00, hátíð-
armessa kl. 09.00.
Sóknarprestur.
Hátíðarguðsþjónustur í Ljósavatns-
prestakalli um páskana 1993.
Skírdagskvöld ki. 21.00, Illuga-
staðakirkja.
Föstudagurinn langi, kyrrðarstund í
Þóroddsstaðarkirkju kl. 14.00.
Páskadag kl. 14.00, hátíðarguðs-
þjónusta i Hálskirkju.
Páskadag kl. 21.00, hátíðarguðs-
þjónusta í Lundarbrekkukirkju.
Annan páskadag, hátíðarguðsþjón-
usta í Draflastaðakirkju kl. 11.00.
Annan páskadag, hátíðarguðsþjón-
usta í Ljósavatnskirkju kl. 21.00.
Sóknarprestur.
Dalvíkurprestakall.
Helgihaid um bænadaga og páska.
Skírdagur.
Tjarnarkirkja.
Messa kl. 21. Litanía sungin. Altar-
isganga.
Föstudagurinn langi.
Dalvíkurkirkja.
Kyrrðarstund við krossinn kl. 21.
Orgelleikur fyrir stundina. Lesið úr
píslarsögunni. Kórsöngur.
Páskadagur.
Daivíkurkirkja.
Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Hijóð-
færaleikur, altarisganga. Kirkju-
gestum boðið til morgunverðar í
safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Vallakirkja.
Hátíðarmessa kl. 13.30.
Urðakirkja.
Hátíðarmessa kl. 16.
2. páskadagur.
Dalbær.
Hátíðarmessa kl. 16. Sóknarprestur.
Hvammstangakirkja:
Hótíðarguðsþjónusta á páskadags-
morgunn árla dags kl. 8.
Sr. Kristján Björnsson.
Sjúkrahús Hvammstanga:
Hátíðarguðsþjónusta á páskadags-
morgun kl. 10.30.
Sr. Kristján Björnsson.
Tjarnarkirkja á Vatnsnesi:
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl.
14.
Sr. Kristján Björnsson.
Vesturhópshólakirkja:
Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl.
16.
Sr. Kristján Björnsson.
Hvammstangakirkja:
Fermingarmessa annan dag páska
kl. 11.
Fyrri hópur fermingarbarna í
Hvammstangasókn, en sá síðari
verður fermdur á hvítasunnudag á
sama tíma. Prestur sr. Kristján
Björnsson. Fermd verða:
Haraldur Ingi Hilmarsson,
Höfðabraut 9.
Kjartan Óli Ólafsson,
Hvammstangabraut 13.
Sigríður Ása Guðmundsdóttir,
Garðavegi 24.
Sigursteinn Hrólfsson,
Hvammstangabraut 29.
Sonja Mjöll Eðvaldsdóttir,
Höfðabraut 13.
Sveinn Ingi Bragason,
Hvammstangabraut 25.
Þormóður Ingi Heimisson,
Syðri Sauðadalsá.