Dagur - 04.08.1993, Side 5

Dagur - 04.08.1993, Side 5
Miðvikudagur 4. ágúst 1993 - DAGUR - 5 Haukur Jónsson. uppbyggingu skólamannvirkja og í upphafi árs 1993 liggja fyrir drög aó rammasamningi þar að lútandi fyrir næstu 12 ár: 1. D-álma VMA(1046nr) Verktími 1992-1994 2. Fyrri hluti nýbyggingar MA (1100 m;) Verktími 1993 - 1995 3. Verknántsskáli VMA (900 m;) Verktími 1995 - 1997 4. Seinni hl. nýbyggingar MA (1100 m;) Verktími 1997 -1999 5. Þjónusturými VMA (750 m;) Verktími 1999 - 2001 6. Verknéntsskáli VMA (750 nr') Verktími 2001 - 2003 Þegar fyrsta skóflustungan var tek- in fyrir Verkmenntaskólanum árió 198! geróu menn sér vonir um að bygingu hans yrði lokið á 8 árum. Mætur maður sem þá var kennari vió Iðnskólann og bæjarfulltrúi, taldi raunhæfara að tvöfalda þann tíma. Lengi vcl lcit út fyrir að hann hefði rétt fyrir sér, en samkvæmt þessum drögum yrði framkvæmdatíminn 22 ár. Bæjarráö Akureyrar gerði í janúar 1993 athugasemdir vió drögin og taldi að stytta yrói framkvæmdatímann og að 2. áfangi (nýbygging MA) yrði stærri. I VMA fréttist ekkert af gerö rammasamningsins fyrr en í lok maí að ný drög (reyndar frá 15. feb.) birt- ust. Um framkvæmdir gaf þetta að líta í nýju drögunum: 1. D-álma VMA (1046 m;) Verktími 1992 - 1994 G. Ómar Pctursson. unnarstræti og voru gistinætur þar alls um 1.250. Tekjur tjaldstæðisins af þessum gestum eru um 500.000 krón- ur. Þar að auki hefur bærinn beinar tekjur af gestum m.a. vegna reksturs sundlauganna og auk þess skattatekjur # * M FÖSTUDAGINN 6. ÁGÚST EIGUM VIÐ EINS ÁRS AFMÆLI AF ÞVÍ TILEFN! BJÓÐUM VIÐ 20% AFSLÁTT Á ÖLLUM VÖRUM, FIMMTUDAG, 5. g FÖSTUDAG, 6. | OG LAUGARDAG, 7. 2. Fyrri hluti nýbyggingar MA (1800 m:) Verktínti 1993 -1995 3. Verknántsskáli VMA (900 nt;) Verktími 1995- 1997 4. Þjónusturými VMA (750 nt;) Verktími 1996 -1998 5. Verknámsskáli VMA (750 m;) Verktími 1997- 1999 6. Seinni hluti nýbyggingar MA (400 m;) Verktími 1998 - 1999 í þrjá mánuði lágu þessi drög fyrir án þess að Byggingamefnd VMA fengi fréttir af þeim og hún hafði varla fjallað um þessi nýju drög, þegar frétt- ist af enn öðmm: 1. D-álnta VMA(!046nv) Verktími 1992 - 1994 2. Fyrri hluti nýbyggingar MA (2400 m;) Verktími 1993 -1995 3. Verknántsskáli VMA (900 ra;) Verktími 1995 - 1997 4. Þjónusturými VMA (750 nt;) Verktími 1996- 1998 5. Verknámsskáli VMA (750 nt;) Verktími 1997 -1999 Breytingarnar sem orðið hafa á þessum drögum sýna að nú skal að fullu lokió við byggingu MA í stað þess aó víxla framkvæmdunum á milli skólanna. Þetta er þungamiðja þess samnings sem menntamálaráðherra undirritaði nýlega og liggur núna í fjármálaráóuneytinu og Valdimar vitnar til. Verkröðunin hefur verið ákveðin. Verktíminn hefur reyndar verið styttur í 8 ár, en ef ég má nýta mér reynslu gengins iónskólakennara, er ekki fráleitt að álíta að hann verði talsvert lengri. Líklega má túlka þetta sem svo aó héraósnefnd hafi loksins séó hversu mjög VMA hefur troðiö MA um tær undanfarin ár og það sé hér með leiðrétt, en þetta minnir mig frekar á kellinguna sem með frekju fékk afgreiðslu í búðinni forðum daga. Valdimar verður tíðrætt um það kennsluhúsnæði sem Menntaskólinn hefur yfir að ráóa og reiknast til aó þaö komi 4,4 fermetrar á hvern nem- anda þegar eðlilegt sé aó miða við 8 - 10 fermetra. Húsnæðisþörf VMA verði hins vegar fullnægt aó 4/5 hlut- um þegar nýja D-álman kemst í gagn- ið. Og hann kemst að eftirfarandi nið- urstöðu: „Það er óneitanlega sann- girnismál að ráðast hið fyrsta í luis- Ttff uuii vclUi sciii sk'íip'í'ist hjá fym- tækjum í bænum vegna hátíöarinnar. Varlega áætlað leyfi ég mér að gera ráð fyrir að hcildarvelta vegna gesta á „Halló Akurcyri" hafi numið um 16.000.000.- eða um 8.000 krónur á hvern einstakling sem kom til bæjar- ins. Ef Olafur Rafn Olafsson kýs aó kalla þaó „hrópandi spillingu og eyðslu á peningum skattborgara" aó skapa Akureyrarbæ og fyrirtækjum hér í bænum tekjur veröur það að vera hans vandamál en lýsir algjöru skiln- ingsleysi og vankunnáttu á því hvað bæjarfélaginu er til góðs. Það er af- skaplega sorglegt til þess aó vita að hugarfar og skilningsleysi Ólafs skuli verða til þess aö liann finni hjá sér þörf til að gera þá tortryggilega sem vilja hag Akureyrar scm mestan. G. Ómar Pétursson. Höfundur er framkvæmdastjóri „Halló Akureyri" og Auglits hf. og á sæti í Atvinnumálanefnd Akureyrar byggingufyrirMA." Nú em skólamir talsvert mismun- andi að skipulagi og erfitt að bera saman fermetratölu hvors skóla um sig, nema þá að hægt sé að einangra bóknámshluta VMA og máta hann við MA. Og þaó er vel gerlegt. Ef við drögum flatarmál verkstæða frá heild- arflatarmáli skólans og umreiknum nemendatöluna, koma um 6,0 fermetr- ar á hvem nemanda. Þaó munar sem sagt hálfum öórum fermetra á skólun- um (þegar D-álman er reiknuó með, en verður ekki tilbúin fyrr en haustið 1994). Ætli sá munur geri nýbyggingu við MA að slíku sanngirnismáíi? Stefna Verkmenntaskólans hefur verið að taka inn alla nemendur af Eyjafjarðarsvæðinu sem leita eftir skólavist. Engum er synjað um hana þó svo að árangur í grunnskóla hafi ekki alltaf verið góður. Komist nem- andi ekki í það nám sem hugurinn stefnir til er honum ávallt bent á aðrar leióir innan skólans sem hann gæti notfært sér. Þessa stefnu hafa ekki all- ir skólar. I fyrra fréttist þaó frá ónefndum skóla að kennsla í dönsku frestaóist um eitt ár vegna þess aó engir kennar- ar meó réttindi (í dönsku) hefðu feng- ist til starfa. Kannski ættu stjómendur VMA að taka sér þetta til fyrirmyndar og segja við þá nemendur sem sækja um nám í tréiðnadeild: „Vinnueftirlit ríkisins hefur gert athugasemdir í 15 lióum við húsnæði tréiðnadeildar og búnaö þess og metið það ónothæft til kennslu, nema úr verói bætt. Þar sem skólinn hefur ekki það fé sem þarf til lagfæringa, verður kennsla felld þar niður. Komdu aftur eftir 7 - 8 ár. Þá verður kannski búið að leysa úr vand- ræðum tréiðnadeildar." Þetta verður þó ekki svarið sem nemendur fá. VMA mun nú sem endranær reyna að veita öllum þeim sem þess óska ein- hverja þjónustu, einnig nemendum í trésmíði. Byggingaáætlanir VMA hafa mið- ast við að flytja alla starfscmi sem er í leigu/ófullkomnu húsnæði suður á Eyrarlandsholt og hcfur verkröðun tekió mið af því. I dag er tréiðnadeild í kjallara Háskólans á Akureyri, handavinnu- og matreiðslugreinar eru kenndar í gamla Hússtjómarskólanum og rafiónardeildin deilir húsnæói með vélstjórum. Þegar héraðsnefnd Eyja- fjarðar kom til sögunnar lagði skóla- meistari VMA fyrir hana þá tillögu að næstu byggingaáfangar við VMA yrðu verknámshús fyrir tréiðnadeild, og síðar fyrir rafiðnadeild og hús- stjómarsvið. Bóknámsálma og þjón- usturými skyldu bíða. Héraðsnefnd áleit hins vegar að bóknámsálma leysti vanda lleiri nemenda skólans og því var hafist handa vió D-álmu skól- ans, þá sem nú er í byggingu. Héraðs- nefnd, virðist mér, árétta þessa af- stöðu sína með niðurröðun vcrkáfanga í áðumefndum rammasamningi. Verk- menntun þjónar of fáum og cr greini- lega allt of dýr í samanburði við bók- nám. Eg get því ekki annað en tekió undir orð Sigbjörns Gunnarssonar í Alþýóublaóinu þess efnis, að á hátíð- arstundum tala stjórnmálamenn um nauðsyn þess að gera verkmenntun hærra undir höfði, en þegar á hólminn i er komið em það orðin tóm. A sínum tíma sámaði mér það af- j skaplega mikið þegar frúin tróðst fram i fyrir mig. Og enn í dag sámar mér. : Ekki vegna þess að VMA er sakaður um aó hafa tafið uppbyggingu MA og 1 ekki vegna þess að uppbygging verk- náms þurfi enn eina ferðina aó sitja á hakanum. Heldur vegna þess aó nú þegar Mcnntaskólinn á Akureyri hefur : fengió Akureyrarbæ og Héraðsnefnd til þess að draga taum sinn, leyfir þessi annars ágæti skóli sér að fara fram á aó verða Landsmenntaskóli. ; Þaö þýðir að skólinn vcrður ekki leng- . ur háður afskiptum Héraðsnefndar, heldur fellur hann bcint undir mennta- málaráðherra eins og hann gerði forð- f um daga. Og þá hefur hann ekki meiri ! skyldur gagnvart Eyfirðingum en öðr- um landsmönnum og gctur valið sér ! nemendur hvaðanæva að af landinu. Mér sámar að hann tclji vöruúrvalið ekki nógu gott fyrir norðan. Ilaukur Jónsson 1 Höfundur er adstodarskólameistari Verkmenntaskól- 1 ansá Akureyri. ÚTSALA • ÚTSALA • LTSALA PARIÐ T .-L. ▼ Oi '0 ALLT NYJAR VÖRUR MOPE L? * •

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.