Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 3
FRETTI R Fimmtudagur 9. desember 1993 - DAGUR - 3 Sjávarútvegsráðuneytið bannar línuveiðar á Fljótagrunni: Tekið vartillit til mótmæla siglfirskra smábátaeigenda Sjávarútvegsráðuneytið hefur með reglugerð dags. 7. desem- ber sl. bannað allar línuveiðar á Fljótagrunni. Bannið gildir frá OALVIK Dalvík: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi bæjrráðs 25. nóvem- ber sl. lá fyrir fjárhagsáætlun Hcilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar fyrir I994 en samkvæmt áætl- uninni er kostnaður Dalvíkur- bæjar kr. 904.000,-. Bæjarráö óskar skýringa á því ósamræmi scm er á kostnaði pr. íbúa í heildarframlagi. Jafnframt er óskað eftir samriti þeirra fyrir- tækjalista sem liggja til grund- vallar eftirlitsgjalds á öllu svæð- inu ásamt skýringum á einstök- um liðum rekstraráætlunar. ■ Tannlæknastofa Sigurðar Lúðvígssonar mótmælir töku hcilbrigðiseftirlitsgjalds og fer fram á skýringar á gjaldtöku. Erindinu vísað til Heilbrigöis- eftirlitsins mcð þcirri ósk að samrit svarbrófs verði sent öll- um eftirlitsskyldum fyrirtækjum á Dalvík. ■ Tvö tilboð bárust í sorppoka samkvæmt nýlcgu útboði cn þau voru frá AKO-plast og POB hf. kr. 12,45 pr. poka og frá Þ. Björgúlfssyni hf. kr. 12,30 pr. poka. Samþykkt var að taka til- boði Þ. Björgúlfssonar hf. ■ A fundi lcikskólanefndar ræddi félagsmálastjóri skýrslu Rckstrar og ráðgjafar hf. um hagræðingarmál og var ckki sammála þeim vinnubrögðum scm þar voru viðhöfð cn faglegt mat á innra starfi kom hvergi fram í umfjölluninni. Lagt cr til að haldið vcrði ál'ram mcð verk- efnið og fagaðilar komi þá inn í málið. ■ Stjóm Dalbæjar, hcimilis aldraðra, áætlar að um komandi áramót verði búið að greiða 10 milljónir af byggingaráfanga I scrn hljóðar upp á 16,5 milljónir króna. Kostnaður við áfanga II er áætlaóur 16-17 milljónir króna en það er frágangur á eld- húsi, borðsal, kæli, frysti- gcymslu og stigagangi. Sótt hef- ur verið um framlag úr fram- kvæmdasjóði aldraðra. ■ Landssamband sparisjóða hel'ur fært Tónlistarskólanum kr. 100.000,- og rennur fcð til kaupa á hljóðfærum. Tilefni gjafarinnar er að landsfundur sparisjóðanna var nýlega hald- inn á Dalvík. ■ Umhvcrfismálanefnd lcggur áhcrslu á að í tilcfni 20 ára af- mælis Dalvíkurbæjar vcrði lögð áhersla á skipulag Fólkvangsins og hafist verða handa um gerö göngustíga um svæöið. Hall- grímur Indriðason á Akureyri hefur fallist á að vera ncfndinni innan handar til ráógjafar við útfærslu á útivistarsvæðum. 8. desember til 31. mars 1994. Ákvörðun þessi er tekin þar sem mælingar fiskifræðinga Haf- rannsóknastofnunar bentu til þess að mikið væri um smá- þorsk í afla línubáta á þessu svæði. Engin ákvörðun hefur hins vegar verið tekin um bann við línuveiðum við Grímsey og í Eyjafjaröarál, en mælingar þar hafa bent til töluverðs stórs hlutfalls smáfisks í afla. Það eru aðallega línubátar frá Siglufirði, um 20 talsins, sem hafa sótt á þcssi mið og mótmæltu þeir harólega öllum áætlunum um lok- anir fyrir línuveiöar á þessu svæði cnda gilti það sama og aó ekki yrði um frekari veiðar siglfirskra línubáta það sem eftir lifði vetrar. Nokkurt tillit hefur verið tekið til mótmæla þeirra, því þaö hólf sem Afkoma Flugleiða fyrstu átta mánuðina: Batium 300 milljóiiir Afkoma Flugleiða fyrstu átta mánuði ársins batnaði verulega í samanburði við árið í fyrra. Nú varð 302 milljóna króna hagnaður af starfsemi fyrirtæk- isins en 16 milljón króna tap var á sama tímabili í fyrra. Þegar tekjur og gjöld eru borin saman á sambærilegu verðlagi kemur í Ijós að rekstrartekjur hafa hækkað um 2,3% á sama tíma og rekstrargjöld hafa hækkað um 1,5%. Rekstrarhagnaður án fjár- munatekna og fjármagnsgjalda var því 847 milljónir króna en var á sama tímabili í fyrra 757 milljónir króna. Þegar tekið hefur verið tillit til fjármagnsgjalda og gengisáhrifa á eignir og skuldir er hagnaður fyrir tekju- og eignaskatt 126 milljónir króna en var 69 milljónir eftir sama tímabil í fyrra. Þessi lína í rekstrarreikningi sýnir einna best stöðu og þróun í rekstri fyrirtækis- ins. Þar hefur verió tekið tillit til rekstrarliða og fjármagnskostnað- ar. KK Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins: Blönduósríkið opnað í febrúar? Höskuldur Jónsson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar rík- isins, reiknar ekki með að unnt verði að opna nýja útsölu ÁTVR á Blönduósi fyrr en síðari hluta febrúar á næsta ári. I»essa dag- ana er ÁTVR að leita fyrir sér með hús fyrir útsöluna á Blönduósi. ÁTVR auglýsti á dögunum eft- ir húsnæði á Blönduósi fyrir áfengisútsölu. Höskuldur sagóist í gær ekki vita nákvæmlcga um vióbrögð við auglýsingunni, en hins vegar hafi hátt í tíu aðilar haft samband við ÁTVR og lýst áhuga á að hýsa áfengisútsölu. Höskuld- ur segir alls ekki ætlunina að kaupa húsnæði fyrir áfengisútsöl- una. Æskilegast væri að hún yrði undir sama þaki og einhver annar rekstur. „Við erum ekki að tala um stórt útibú, kannski eitthvað svipað og útibú okkar í Borgarnesi, trúlega þó öllu minna. Við reiknum með að þurfa nálægt 80 fermetra rými fyrir sjálfa verslunina og lager- inn,“ sagði Höskuldur. óþh lokað hefur verið er töluvert minna að flatarmáli en Hafrann- sóknastofnun lagði til. M.a. cru veióar leyfðar áfram á því svæði Lúsíuhátíð Karlakórs Akureyr- ar-Geysis verður haldin í Gler- árkirkju föstudagskvöldið 10. desember kl. 20.30 og í Akur- eyrarkirkju laugardagskvöldið á sama tíma. Auk kórsins kem- ur fram barnakór Lundarskóla og tenórsöngvarinn I>orgeir J. Andrésson. Með hlutverk Lúsíu fer Anna Guðrún Jóhannesdótt- þar scm stærsti þorskurinn hefur fengist hingað til. Otti siglfirskra smábátaeigenda um stórfellt atvinnuleysi í þeirra ir að þessu sinni. Lúsíuntessa er 13. desember en hcilög Lúsía naut talsvcrðrar helgi á Norðurlöndum og á Islandi í katólskum sið. Lúsíuhátíðir voru endurvaktar í Svíþjóð upp úr 1930 af stúdentum, sem snæddu þá pip- arkökur og drukku glögg. Áðfara- nótt Lúsíumessu var fram á 18. röðum sem og beitingarmanna ætti því að einhverju leyti að vera fyrir bí. GG öld talin lengsta nótt ársins. Sam- kvæmt helgisögn var Lúsía efnuð, kristin jómfrú á Sikiley nálægt aldamótunum 300. Þegar hún skyldi giftast gaf hún fátækum heimanfylgju sína. Það líkaói heit- manni hennar stórilla og kærði hana fyrir rómverska landstjóran- um sem lét hálshöggva hana. GG HRISALUNDUR UR KJÖTBORÐI ÚR GRÆNMETISBORÐI ÚR BRAUÐBORÐI Til jólanna Kalkún • Gæs Rjúpur • Endur Hangikjöt Nautakjöt • Svínakjöt Jóla- ávextir °S grænmeti í miklu úrvali Jóla- smákökur °S laufabrauð Snjógallar á börn kr. 6.990 Snjógallar á fullorðna kr. 7.990 Herraskyrta m/bindl og nælu kr. 2.250 Blússur, skyrtur og peysur á börn Flauelsbuxur barna 3 litir kr. 1.926 Frottésloppar barna bleikir og bláir 2 stærðir kr. í .428 Breyttur afgreiðslutími Opið alla virka daga frá kl. 10 til 19.30 Þar sem fjölbreytni og Þiýtt lágt verð fara saman koit^*4 Lúsíuhátíð í Glerárkirkju og Akureyrarkirkju

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.