Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 2

Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 9. desember 1993 FRÉTTIR Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi bæjarráðs Akureyr- ar sl. þriðjudag var lagt fram uppkast að tveimur samningum milli Akureyrarbæjar og Knatt- spymufélags Akureyrar. Ann- ars vegar er samningur um tímaleiga fyrir Lundarskóla í íþróttahúsi KA og hins vegar samningur um fjárstuöning til KA í eitt ár, frá 1. september 1993 til 31. ágúst 1994. Bæjar- ráð samþykkti báóa samning- ana. Fjárveitingu til greióslu styrks á árinu 1993 var vísað til endurskoðunar fjárhagsáætl- unar. ■ Á sama fundi var tekið fyrir aó nýju crindi frá Úrbótamönn- um hf. þar sem spurst er fyrir um hvernig bæjaryfirvöld hyggist standa aó úthlutun svæðis fyrir orlofshús við Kjamaskóg; gerð gatna og hol- ræsalagna, lagna veitustofnana, sorphreinsun, snjómokstur o.fl. á svæðinu. Á fundinum var lögð fram álitsgerð frá tækni- deild vegna erindisins. Bæjar- ráð lýsti sig sammála því áliti tæknideildar að svæóinu skuli úthlutað í samræmi vió sam- þykkta skipulags- og bygg- ingaskilmála og er væntanleg- um lóðarhöfum þar meó gert aó sjá um og kosta allar fram- kvæmdir á svæðinu. ■ Á bæjarráðsfundinum sl. þriðjudag var lagt fram bréf frá Höldi hf. þar sem sveitarfélög- um er gert tilboó um aó njóta sömu kjara í viðskiptum við Bílaleigu Akureyrar og sámið var um við Innkaupastofnun ríkisins á sl. ári. ■ Með bréfi dagsettu 26. nóv- ember sl. frá bifreiðaverkstæð- inu Þórshamri hf. er þeim til- mælum beint til bæjarstjómar aó Akureyrarbær geri samning við fyrinækið uni að það taki að sér að sjá um allt vióhald strætisvagna bæjarins svo ög annarra tækja. Bæjarráð vísaðí crindinu til tækjanefndar, scm fyrirhugað cr að kjósa á næsta fundi bæjarstjómar. ■ Bæjarráó hefur samþykkt tillögu íþrótta- og tómstunda- ráós um aó hækka tímaleigu til skóla í íþróttahúsum og sundlaugum um 2% frá og með næstu áramótum, cn jafnframt samþykkti bæjarráð aó hækk- unin nái einnig til allra annarra tímaleiga í íþróttahúsum. Toyota Corolla Lift back árg. 1988, ekinn 32 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Verð kr. 680.000. „Topp eintak“. Einangrunarstöð svína í Hrísey nær tilbúin: Gyltur koma frá Noregi eða Finnlandi snemma næsta árs Senn lýkur í Hrísey byggingu einangrunarstöðvar fyrir svín. Þessa dagana er unnið að undir- búningi fyrir komu 10 gyltna er- lendis frá og munu þær gjóta í stöðinni á næsta ári. Einhver töf hefur orðið á vali á stofni frá því sem upphaflega var áætlað en Valur Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri Svínaræktarfé- lags íslands, segir að það sé fyrst og fremst vegna mjög strangra heilbrigðiskrafna sem þurfi að uppfylla þegar valinn verður stofn. Valur segir að horft sé til svínastofna í Finnlandi og Noregi. Frá Noregi veröi væntanlega tekin landsvín en Yorkshire-kyn frá Finnlandi. Líklegast er að á þess- ari stundu verði einangrunarverk- efnin því tvö, þ.e. að kynin verói ekki í stöðinni á sama tíma. Valur segir að gylturnar gætu komið strax í janúar en svo geti einnig farið aö það tefjist lengur. Miðað er við að frá fyrsta goti gyltanna líði um eitt og hálft ár þar til komnir verða grísir sem fluttir verða í land. En hvað er það sem svínaræktendur eru að sækj- ast eftir með nýjum stofnum? „Við erum að sækjast eftir meiri vaxtarhraða, meiri fóðurnýt- ingu og meiri vöóvafyllingu í skrokkunum, þ.e.a.s. aukin hag- kvæmni í framleiðslunni. Markaö- urinn kallar á lægra verð og meiri vöðva þannig að við crum að mæta markaðskröfum sem koma í vaxandi mæli vegna hugmynda manna um innfiutning og sam- keppni erlendis frá,“ sagði Valur. Kristinn Árnason hefur verið ráöinn bústjóri í einangrunarstöð- inni í Hrísey. JÓH Bygg'ng einangrunarstöðvarinnar í Hrísey hefur gengið samkvæmt áætlun Og StyttÍSt I að hún verði tekin í notkun. Dagsmynd: Páll Björgvinsson Er hægt að stórgræða án þess að tapa fé eða taka áhættu?: Peningakeðjubréf breiðast út á Akureyri og í nágrenni eins og eldur í sinu - „sé ekkert ólöglegt við þetta,“ segir fulltrúi sýslumanns Segja má að alda peningakeðju- bréfa ríði nú yfir, að minnsta kosti á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum blaðins eru það tvö keðjubréf sem eru í umferð og annað þeirra á uppruna að rekja til Þýskalands, þaðan sem keðjunni er í raun stýrt. Rann- sóknarlögreglan á Akureyri staðfesti að fyrirspurnir hafi borist til hennar um lögmæti þessara keðja en hjá fulltrúa sýslumanns fengust þær upplýs- ingar að enga stoð sé að finna í lögum sem hindrað geti þessar keðjur. Fólk verði sjálft að gera upp við sig hvort það taki þátt í Ekkert Kreppulilboó Utyjuid lUK . Pú Kjuplr pakkann. Boigii þcinl mjnnejk|u »«mU< þ*' ponnan Iia kr. 2.500... PakkJnn sem þu kaupli iiinihokJur. loiOboinlngar. alnaasla |ma0 10 nOlnum) og slna Ivlsun (tAa pAsllvlsun, kvluun al O- 2.500,- iAa 0-GliA kvHlun) *r tkkl mtO. tr pakkinn vtiAlaus. vlsun tr annaAhvoil ivlsun úr lékkhelU tOa pAsUvlsun. Ptgar nolAar •u pósllvlsunir (D-GliA) grtiAi' viOkomandl 1 banka tAa pAslhusl og ankliwPAsihúsiA sendli ávlsunlna M viAkomandl. PA laalur þú O GIiA /iilun lylgja mtA pakkanum þcgar þú selur. Pu ttndlr ávltun, aAa D QIfAkvllluil. Stllu ávlsunlna (soin þu ár tou tihhvaO úl úr d»mlnu P.t.a f. Iiann sllkur tkkl k jð|una ”• Pú bitylii nalnallttanum. Nú lt>u< þu kslan mtA nAlnunum 13. Ilii lO þú lielui scnl ávisunina lil clsln inanns þá sliokai þú elsla ainiA úl. lesilr sAlla no. 21 lyrsia amllo og koii al kolll og aelur |illan þlg 1 10 aallO. SkiíIIA (eOa vðliilíO) nOlnln og lielmlllllAngin vel, g okkl akammalala þau. YllilaiAu ivlvegis aA 6« noin'ytu lAll kApeiuO. tilu vlta om aA þú hallr ekkl goil nelnn leii. . Btsl tf 10 nýlr mtAlimlf séú nánlr vinlr tði jl|ðiskfldu‘nnl. W að • >u;|a ao maoui geU l/kjsi in»A. ei nnau maíuríl &0|i3hnfkomlit 1 •gn svo njAII sem unnl ei. • '?*tlp8<3lVst" ’ ' . BúlO III IvO llrll al þessum ItlAbelnlngum, og Ivð elrll al ný|a alnallalanum (þar stm þú til no 10) og Ivnr ávlsanlr Irá þtr kr. 200 hvor, slNaOtr á tlala aAllann i llalanum (þar stm þú til no 10) . Pú útbýrb Ivo pakkt atm Innllitldur:-! ávltun . slUuO á tlsla mann lAa D-GliA gitill 1 pAsihúsl tAa banka). alnn nalnaBsia (mtð 10 ðlnum, þár aem þú ert no 10) og þtssai leiAbeinlngir. Nuna áil þú Ivo akka Ið sðlu. .) 1 ■ Saldu hvom pakka lyilr tlg á kr. J.SOpilStmápahii kéýíjlir á ) 1,1 , tgolaaota Samijsu 5 000- N„u aAtam.i taHfiijílUiígtia s.Aan ombairilogUgþúhtlurgail. _ • T.^ÍHWE,9; . 1.200,* 1.200,- Í.SOC ú helur hvoikl lapaA penlngum eða leklo:álitellu'|aHlb'j •; N">' blddu elili pðslinum.' MAgultlkíjnlJToSí ávlssnlr ■'.Ta,þlh. ^Samaa'agl. el alll gengur jlpyártfAa^plgtiltlkar kr. ' 4.950,- 5.000, Úlgjðld - Ttkjui ? •■•.'• ' ‘i.v'•.'•Ý-.-fiy •S. EkW stlja nalnið þili. tða annaira stm’þú ptkWjoltr á Áslann. tAa breyla elnhveju sem ek Tvö peningakeðjubrcf virðast helst í umferð á Akureyri þessa dagana. I því sem hér sést er boðað að þeir sem taki þátt í keðjunni eigi möguieika á miklum gróða mcð Iítilli áhættu. keðjuni af þessu tagi. Blaóið hefur upplýsingar um tilfelli þar sem aðilar hafa fengið verulegar fjárhæðir út úr þessum keðjum. Segja má að ef eitthvað er þá sé eina atriðið sem varóað geti lög aó fólki beri að telja fram þær tekjur sem það hafi af þessum „viðskiptum“, verði þær á annað borð einhverjar. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi sýslumanns á Akureyri, kannaðist vió þennan keójubréfafaraldur cn taldi lítið við honum að gera. „Það er ekki verió að neyða fólk til að taka þátt í þessu en ég get í fijótu bragði ekki séó hvaó er ólöglegt viö þetta,“ sagði Eyþór. „Ekkcrt krepputilboð“ er yfir- skrift annars keðjubréfsins og þar er í stuttu máli fullyrt að með þátt- töku í keðjunni taki einstaklingar ekki áhættu né tapi peningum. Þeir eigi hins vegar mögulcika á að fá yfir 2000 ávísanir inn um bréfalúguna upp á hartnær 2,5 milljónir króna samtals. Og loka- orðin á blaðinu eru svo: „Vilt þú kreppu eða bullandi uppsveifiu". JÓH Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið: íslenskum skipaiðnaði verði gefinn kostur á að bjóða í verk Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið hefur sent bréf til samtaka út- gerðarmanna, viðskiptabanka og Fiskveiðasjóðs. Þar er bent á að nokkuð hafi borið á því að undanförnu, að nýsmíðar og endurbætur á fiskiskipum hafi verið framkvæmdar erlendis án undangengins útboðs innan- lands. íslenskum skipasmíóastöðvum hefur þannig ekki verið gcfinn kostur á því að bjóða í viðkom- andi verkefni og því hcfur ekki verið Ijóst hvort þær hefðu vcrió samkeppnisfærar. I bréll ráðu- neytisins segir m.a. að þaó hljóti aó vera kappsmál fyrir innlcnda aðila, verkkaupendur cða verkselj- endur, að það sé Ijóst hvort inn- lendir aðilar hefðu getað boðið hagstæðari skilmála. Með hliðsjón af erfiðri stöðu innlends skipaiðnaðar og útgerðar og með hliðsjón af öðrum efna- hagsþáttum, eru það eindrcgin til- mæli ráðuneytisins að aóilar máls- ins, þ.e.a.s. verkkaupendur slíkra verkefna, útboósaóiíar og lána- stofnanir gcfi innlendum skipaiðn- aði a.m.k. tækifæri til jafns við er- lenda aóila til að bjóóa í eóa semja á annan hátt um nýsmíðar og end- urbætur skipa. Þá vill ráðuneytið benda á mik- ilvægi þess að fullt tillit sé tekió til alls þess viðbótarkostnaðar sem af því hlýst að fara með verkefni á sviði nýsmíða og eóa endurbóta úr landi, þegar borin er saman hag- kvæmni þcss að vinna vcrk innan- lands eða erlendis. Þar er bent á siglingu skipsins, laun áhafnar á leið milli landa, fiugfargjöld og uppihald, fjarskiptakostnað, stór- aukin cftirlitskostnað útgerðar, stóraukinn úttcktarkostnað, aukið álag og fjarvera stjórnenda, kostn- að vegna aukaverkcfna og loks ýnisar lagfæringar þegar heim er komið sem oft gerist. Oft er því ekki nema hálf sagan sögó þegar litið cr á crlendar út- boðstölur cinar og sér og ofan- greindir kostnaðarliðir und- anskildir cða vanmetnir. KK ■■■■ <5£> TOYOTA Subaru Legacy Sedan 2200, sjálfskiptur, ekinn 40 þús. km. Verð kr. 1.670.000. Nissa Patrol P/U m/kassa., diesel, árg. 1987, ekinn 210 þús. km. Kram gott. Þarfnast boddývið- gerðar. Fæst á sanngjörnu verði. Toyota Corolla 4WD, árg. 1989, ekinn 78 þús. km. Verð kr. 940.000. Bílasalan $tórholt Óseyri 4, Akureyri, sími 96-23300, fax 96-11513. Ath. skipti. Greiðsiukjör 24-36 mán.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.