Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 9. desember 1993
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur - Bækur.
Mikiö úrval af bókum til jólagjafa.
Lágt verö.
Góö bók er góö gjöf.
Fróöi, Listagili.
Sími 96-26345.
Opiö kl. 16-18 og á laugardögum í
desember.
Sendum í póstkröfu.
Snjómokstur
Vantar þig snjómokstur?
Tökum aö okkur mokstur á blokkar-
plönum og floira.
Einnig fyrir fyrirtæki.
Ýtan h/f.
Símar 26210 - 24531
985-23851.
Tölvur
Til sölu Hyundai 386 stc tölva, árs-
gömul, lítið notuð, meö skyndiminni
(cache). Vinnsluminni 2 mb, 52 Mb
harður diskur, 2 drif, mús, Windos,
Word, Exel og nokkrir leikir. Tilboö
óskast.
Upplýsingar í síma 24875 milli kl.
20 og 21 á kvöldin, Lárus.
Akureyrar
Viltu gefa jóla-
gjöfsem gleður?
Einstaklingar og
fyrirtæki
Jólagjafakort
er tilvalin jólagjöf.
Jólagjafakortið veitir aðgang
að splunkunýja hláturvæna
gamanleiknum
Frumsýning 27. des. kl. 20.30
2. sýning 28. des. kl. 20.30
3. sýning 29. des. kl. 20.30
4. sýning 30. des. kl. 20.30
Forsala aðgöngumiða hefst
mánudaginn 13. des.
Höfum einnig til sölu
nokkur eintök af bókinni
Saga leiklistar á Akureyri
1860-1992
Haraldur Sigurðsson skráði.
Falleg, fróðleg og skemmtileg
bók prýdd hundruð mynda.
Miðasalan opin alla virka daga
kl. 10-12 og 14-18.
Sími 24073.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Ökukennsla
- Endurhæfing.
KJARTAN SIGURÐSSON
FURULUND115 B - AKUREYRI
SÍMI 96-23231 & 985-31631.
Þjónusta
Akureyringar - Norölendingar.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi á íbúöum,
stigagöngum og alls staðar þar
sem teppi eru.
Hagstætt verö.
Vanur maöur.
Nánari upplýsingar í síma 25464 í
hádeginu og eftir kl. 19.00._____
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræsting-
ar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.____________
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun meö nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Snjóþotur
og sleðar
verö frá 950 kr.
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4,
sími 21713
Andlegt
Áttu í erfiðleikum?
Andlega, tilfinningaiega eöa líkam-
lega?
Haföu þá samband í síma 12168.
Takið eftir
Ungur maður óskar eftir vinnu á
Akureyri eða Dalvík.
Flest kemur til greina.
Á sama stað óskast 2ja herb. íbúö
á staönum.
Upplýsingar í síma 97-11639.
Bifreiðir
Til sölu Subaru 1800 st. árg.
1987.
Ekinn 79 þúsund km.
Góð vetrar- og sumardekk á felgum.
Upplýsingarí síma 12211._________
Til sölu Toyota Cressida disel.
Ekin um 60 þúsund á vél.
Ný vetrardekk að aftan.
Verö 250 þúsund.
Góöur bíll.
Upplýsingar í síma 22243 eöa
11465.___________________________
Til sölu MMC L-300, árg. '83.
Skráöur fýrir 8 manns. Skoöaöur
'94.
Honda Accord, árg. 82, skoöuö
'94.
Peugeot, árg. '82, skemmdur eftir
umferöaróhapp.
Mazda 323, árg. '79, station.
Einnig eru til varahlutir í Mözdu
323, árg. '79, '80 og '81.
Varahlutir í Honda 50 SS og nokkr-
ar Honda skellinöðrur.
Upplýsingar í símum 96-26512 á
daginn, 11216 og 21172 á kvöldin
og um helgar.
Ýmislegt
Heilsuhornið auglýsir:
Meö hangikjötinu, grænar heilbaun-
ir, þessargömlu góöu.
Fyrir jólagrautinn, hágæöa vanillu-
stangir.
Fyrir jólasælgætið, sykraöur engifer
og hunangsmarsipan.
Svo má Ifka fá ýmislegt til jólagjafa
í Heilsuhorninu.
Körfur með ýmsu til tegeröar eöa
körfur meö olíum og kryddi eru nýti-
legar og góðar gjafir.
Líka litlir, ódýrir pakkar í pakkapott-
inn á litlu jólunum.
Lítiö inn, það getur borgaö sig.
E.s. Mannabrauöin eru komin.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri, sími 21889.
Sendum í póstkröfu.
VÖRUBÍLAR
FÓLKSBÍLAR
fyrir alla hressa krakka.
Tréleikföng til sölu í Gallerí-
inu í Sunnuhlíó fram aó
jólum, t.d. bílar og vöggur.
Smíóum allar geróir
innréttinga,
staölaðar og eftir
óskum hvers og eins.
Auk allrar almennrar
trésmíðavinnu.
nomaco sf
Grundargötu 3, sími 23432.
□KUKENN5LH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNREQN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöidin.
Hesthús óskast
Óska eftir að taka á leigu hesthús
eða hluta af hesthúsi.
Góðri umgengni heitiö.
Upplýsingar í síma 22243 eöa
11465.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Sala
Til sölu ársgamalt þrekhjól Weider
TG-700P meö þolmæli, lítiö notaö
og er sem nýtt.
Einnig er til sölu á sama stað
tveggja ára Silver Corss barnavagn,
mjög vel meö farinn.
Uppl. T síma 96-25689.
Markaður
Samstarfshópurinn Hagar hendur,
Eyjafjarðarsveit verður með markaö
í Sunnuhlfð (1. hæö) á föstudaginn
frá kl. 13-18 og síðan alla föstu-
daga til jóla ef veöur og færö leyfir.
Erum bæöi með gjafa- og nytjavör-
ur.
Jólavörurnar eru þegar farnar að
sjást og aukast jafnt og þétt.
Verið velkomin.
Sjáumst í Sunnuhlíð.__________
Bótin-Markaöur, Óseyri 18.
Margt eigulegt og jólalegt á boöstól-
um, svo sem fatnaður alls konar,
Fis fatnaður á börn og fulloröna,
jólavörur, prjónavörur, skór og
brauöiö Ijúffenga, haröfiskur, Úr-
beiningarþjónustan kynnir starfsemi
sína o.fl.
Líttu inn, sjón er sögu ríkari.
Opið laugard. frá kl. 11-16.
Borðapantanir í síma 21559 milli
kl. 18 og 20.
Vélsleðar
Höfum yfir 80 vélsleða á skrá,
margir vélsleöar á staðnum af ýms-
um stærðum og geröum.
Komiö og skoöiö.
Bílahöllin Strandgötu 53,
sími 12590.
mjHótel
m^Harpa
Akureyti,
sími 96-11400
Leigjum ut notalegan
veíslu- og fundarsal
með eða án veitinga.
*
Mínnum jafnframt á
sérlega hagstætt
gistíverð.
Húsmunir
Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum,
Isskápum, frystiskápum og frysti-
kistum af öllum stæröum og gerö-
um. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta
sófa og tveimur stólum ca. 50 ára
gömlum. Hornsófum, boröstofu-
borðum og stólum, sófaborðum,
smáborðum, skápasamstæöum,
skrifboröum, skrifborðsstólum, eld-
húsboröum og stólum með baki,
kommóöum, svefnsófum 1 og 2ja
manna. Vídeóum, vídeótökuvélum
og sjónvörpum, myndlyklum, ör-
bylgjuofnum og ótal mörgu fleiru.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Antik svefnherbergishús-
gögn, sem eru tvö náttborð, snyrti-
kommóða meö háum spegli, skúff-
um, skáp og hjónarúm meö út-
skornum fótagafli. Kæliskápar t.d.
85 cm á hæð, 125 cm á hæö og
143 cm á hæð. Vídeótæki meö og
án fjarstýringar, þráðlaus sími, góö
tegund, Sako riffill 222, sem nýr,
með kíki 8x12. Mjög snyrtilegur, tví-
breiður svefnsófi meö stökum stól í
stíl. Kirby ryksuga, sem ný, selst á
hálfviröi. Skenkur og lágt skatthol.
Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi
á daginn. Hjónarúm meö svampdýn-
um, ódýrt. Uppþvottavélar (franska
vinnukonan). Símaborö með bólstr-
uðum stól. Róðrartæki (þrek), ný-
legt. Eldavélar í úrvali. Saunaofn
7,5 kW. Snyrtiborð meö háum
spegli, skáp og skúffum. Sófaborö
og hornborð. Eldhúsborð í úrvali og
kollar. Strauvél á fæti meö 85 cm
valsi, einnig á borði meö 60 cm
valsi, báöar fótstýröar. Tölvuborö.
Hansaskápar og skrifborð og margt
fleira, ásamt mörgum öörum góöum
húsmunum.
Umboðssalan Lundargötu la,
sími 23912, h. 21630.
Opið virka daga kl. 10-18.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
simi 21768._____________________
Klæði og geri við bólstruð húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiöslufrest-
ur.
Visa raðgreiðslur í allt að 12 mán-
uöi.
Bólstrun Bjorns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
simi 25322, fax 12475.
Guilty as Sin
Þrælsekur
„Guilty as Sin" er einhver besti „þriller" sem
komið hefur í langan tíma. Rebecca
DeMorney (Hand that rockes the Cradle)
og Don Johnson fara hér sannarlega á
kostum í þessum ógnvekjandi spennutrylli
leikstjórans Sidney Lumet.
„Guilty as Sin" - Spennuþriller í hæsta
gæóatlokki!
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Hard Target
Kl. 9.00 Þrælsekur
Kl. 11.00 Hard Target
Kl. 11.00 Hinir óæskilegu
Föstudagur
Kl. 9.00 Hard Target
Kl. 9.00 Þrælsekur
Kl. 11.00 Hard Target
Kl. 11.00 Hinir óæskilegu
BORGARBÍÚ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - ?? 24222