Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 9. desember 1993 DAC DVELJA Fimmtudagur 9. desember (Vatnsberi 'N \ífyBs (20. jan.-18. feb.) J Fjármálin eru nokkub stöbug en sennilega þarftu að prútta dálítið til ab ná þeim kjörum sem þú ert að leita að. Haltu þig í félagsskap jafnaldra þinna. Fiskar (19. feb.-20. mars) Þú ert góbviljaður ab eðlisfari en bjóddu samt ekki aðstoö ef þú þekkir ekki til málsins. Þetta verb- ur góður dagur og kvöldib rólegt. (Hrútur 'N (21. mars-19. april) J Þú mætir andstöðu vib hugmynd- um þínum í morgunsárib en spennan dofnar þegar á líður og samvinnan batnar. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. (Naut ^ (20. april-20. mai) J Þetta verður krefjandi dagur og ef þú getur valib, skaltu velja verk- efni sem krefjast málefnalegrar kunnáttu frekar en líkamlegs þreks. ®Tvíburar 'N (21. mai-80. júní) J Það mun valda þér vonbrigðum í dag ef þú ert kærulaus í áætlana- gerb varðandi skemmtanir. Stutt verslunarferð gæti orbið ábata- söm. ( mr Tfrahhí ~\ V\ Wvc (21. júni-22. júli) J Þetta er ekki rétti dagurinn til að prófa eitthvab nýtt því þú færð mest út úr því að deila tíma þín- um með fjölskyldunni. Happatöl- ur: 12, 14, 29. I dag skaltu gera áætlanir fyrir næstu daga; hvort sem um er að ræba vinnu eba skemmtanir. Vandamál verður best leyst með samvinnu allra aðila. (JLf Meyja \ y ■(23. ágúst-22. sept.) J Einbeittu þér að langtímaáætlun- um í dag en gleymdu um stund erli dagsins. Einhver breyting kemur ekki í Ijós fyrr en síöar meir. Vog (23. sept.-22. okt.) Þér leiðist óskaplega svo reyndu að hafa tímatöflu dagsins sem fjölbreyttasta. Þú nærð litlum framförum ef þú leggur þig ekki fram. (XæC. Sporödreki^j (25. okt.-21. nóv.) J Þú færð tækifæri til ab auka álit annarra á þér og er þab mikil- vægt, því það mun koma sér vel síbar. Einbeittu þér að verkefnum heimafyrir í dag. (Bogmaður 'N X (22. nóv.-21. des.) J Eitthvað sem þú fréttir eða verbur vitni ab veldur óröryggi varðandi áreiðanleika einhverrar mann- eskju. Farðu varlega í dag. (Steingeit ^ fl (22. des-19. jan.) J Samskipti ganga treglega svo staöfestu allar upplýsingar sem þú færð ef þú getur. Varðandi fé- lagsmálin sérbu nú loks árangur fyrri áætlana. t V 9) O UJ Sammi var að leita ad tilgangi lílsins! Og nú börnin mín skulum við hug leiða og tilbiðja hina heilögu. „Womma, womma, womma!" í*)°dMA (jödMA MMtlt WOflMA uor v«MA ÍOOMMA WOMMA - ' WMA VOHMA {,U4 WOMMA yoMMA -1tíAu/oMMA W)MMA i' - ,r suus Hann var greinilega afvega- I leiddur unqur madur! CL Ég er með svo mikið 1» 0 3 samviskubit. 1 * Jhv fl M vMuA 0) GQ Mér líður ennþá illa vegna þess að fyrir fimm árum sá ég litla stelpu detta útívatn... Hún kunni ekki að synda og kallaði á hjálp. Og ég er bara svo. ég skammast mín svo... Hvað geróir þú? Eg skipti um sjón- varpsrás. A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Gób spurning Augnlæknirinn: „Hvab geturðu lesib margar línur á þessu veggspjaldi?" Sjúklingurinn: „Hvaða veggspjaldi?" Afmælisbarn dagsins Orbtakib Fyrsta takkaða frímerkið Þab var rauba 1 pc. merkið sem var gefið út 1854 í Englandi. Sá sem fann upp á að takka frímerki var Henry Archer en hann hafði fundið upp vél til ab takka pappír 1847. Einhver spenna kemur upp í ást- arsambandi strax á fyrstu vikum ársins. Ef þib leysib grundvallar- ágreining mun það verða til góðs síðar meir. Ef frá eru talin þessi vandræði í einkalífinu verður árib í heild gott á flestum vígstöbv- um. Eitthvað ber upp á fjörur einhvers Ortakið merkir „einhver verður fyrir einhverju happi". Orðtak þetta er kunnugt frá 19. öld. Líkingin er dregin af reka, sem kemur á fjörur einhvers. Spakmælib Hugsun og dauði „Meban læknirinn hugsar deyr sjúklingurinn." (ítalskur málsháttur). • Húsvískar afætur I helgarblabi Dags fyrir skömmu var viðtal vib Áskel Einars- son sem í eina tíb var bæjar- stjóri á Húsa- vík eins og nokkub er rætt um í vibtalinu. Þetta var á þeim tíma sem ver- ið var ab koma Kísilibjunni ( Mývatnssveit á laggirnar og beitti Áskell sér í því máli eins og mörgum öbrum. Hann tek- ur skýrt fram hversu miklu máli tilkoma verksmibjunnar skipti fyrir Húsavík. Það hefur hlns vegar mörgum Mývetnlngnum svibib að heimilisfang fyrirtæk- isins skuli alla tíð hafa verib á Húsavík og Húsvíkingar því fengið gjöld og skatta enda um lang stærsta einstaka skatt- greibandann í sýslunni ab ræba. Húsvíkingar hafa því í raun lifab á gæbum Mývatns- sveitar tll fjölda ára, nokkurs konar afætur segja sumir. • Kópasker út- flutningshöfn? Rök Húsvík- inga hafa ver- ib þau ab þar væri hafnar- abstaban og til lítils væri ab framleiða eitthvab ef ekki væri hægt ab flytja þab út. Nokkub getur veríb til í þessu en hins vegar eru hafnir á fleiri stöð- um. Með bættum samgöngum er í raun ekkert því til fyrir- stöðu að keyra kísilgúrinn til Akureyrar eða Kópaskers ef því er að skipta og þá keyra í gegnum Húsavík. Aubvitab þyrfti ab bæta hafnarabstöð- una á Kópaskeri ef af þessu yrbi en þab ætti ab vera lítib mál. í þab minnsta minna mál en á Húsavík, þar sem ekkert er hægt ab gera sökum þess ab óvinnandi klöpp er í höfninni mibrl. • Óheppinn dómari Sl. laugardag áttust Þór og Valur við í 1. deildínni í handbolta í Valsheimilinu. Leikurinn var tíbindalítill ab mestu og fóru heimarnenn meb sigur af hólmi. Dómarar voru þeir Haf- liði Páll Maggason og Runólfur B. Sveinsson. Þóttu þeir helst til of fljótir til flautunnar í þab minnsta fannst Hafliba þab þegar Runólfur dæmdi af hon- um fullkomlega löglegt mark. Þab er vissulega ekki á hverjum degi sem dómarar taka þátt í ab skora eba þá ab félagi hans dæmi ekkl markib gilt. Málsat- vik voru þau ab skot elns Val- mannslns fór í stöng Þórs- marksins, þaban í höfub Haf- liba og f netib. Runóifur neitabi hins vegar ab taka markib gilt vib litla hrifningu félaga síns. Umsjón: Halldór Arinbjarnarson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.