Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 15
IÞROTTIR Fimmtudagur 9. desember 1993 - DAGUR - 15 HALLDÓR ARINBJARNARSON Handbolti, 1. deild: Leik Þórs og Víkings flýtt Nk. sunnudag átti 10. umfcrð 1. deildar karla í handknattlcik, Nissan dcildinni, að fara frant. Einum leik hefur nú verið flýtt. Þetta er vióureign Þórs og Vík- ings og fer leikurinn fram í íþróttahöllinnt á Akureyri annað kvöld og hcfst kl. 20.30. Var þetta gert að beiðni Víkinga. Nánar veröur fjallað um leikinn á morgun. fþróttir fatiaðra: Geir íþrótta- maður ársins Keflvíkingurinn Geir Svcrrisson hefur veriö útnefndur íþrötta- maður ársins úr röðunt fatlaðra íþróttamanna. Hann er sérlega vei að þcssari útncfningu korn- inn og cr cinn þeirra fötluöu íþróttamanna, sem jafnframt er í fremstu röð meðal ófatlaðra. í sumar varó hann t.d. fyrstur fatl- aðra íþróttamanna til þess að vera valinn í íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum. Gegnum árin helur hann hvergi látið fötlun sína hefta sig i því sem ltann tekur sér fyrir hendur. Verðlaun hans á íþrótta- mótum hcima og crlcndis cru orðin fjölmörg á má þar nefna gullverðlaun á síðasta Ólympíu- móti fatlaðra í Barcelona, bæði í sundi og frjálsíþróttum. Síðan þá hefur hann einbeitt scr að frjáls- um cn hann æfir hjá Ármanni scx sinnum í viku. Staðan Körfubolti, úrvalsdeild: A-riðtll: ÍBK 12 7 51171:1031 14 Snæfell 12 5 7 977:1029 10 Skallagr. 12 4 8 964:1006 8 Valur 12 3 91030:1153 6 ÍA 112 9 877:1036 4 B-riðill: Njarðvík 13 12 1 1186:1018 24 Haukar 12 8 4 1007:902 16 Grindavík 11 8 3 969 : 929 16 KR 11 6 5 1018: 984 12 Tindastól 12 4 8 891:1002 8 Körfubolti, 1. deild karla: A-riðiIl: I>ór 10 7 3 893:710 14 UBK 7 5 2 612:512 10 ÍS 8 5 3 573:576 10 Léttir 9 2 7 660:791 4 B-riðill: ÍR 10 6 4 728:674 12 Höttur 9 5 4 670:661 10 Leiknir 9 5 4 618:642 10 Reynir 8 0 8 478:687 0 Handbolti, 6. flokkur: KA og Þór fyrir sunnan Um síðustu helgi fór fram ann- að fjölliðamót 6. flokks drengja í handknattleik. I>að voru IR- ingar sem um það sáu með stuðningi Pósts og síma og var það mál manna að sérstaklega vel hafí verið að öllum hlutum staðið. Lið frá KA og Þór voru meðal þátttakenda og náðu góðuni árangri. Eins og greint var frá á þriðju- daginn náði KA þeim frábæra ár- angri að vinna keppni B-liða og varð í 5.-6. sæti hjá A-liðum, þrátt fyrir að tapa aðeins einum lcik. Liðin urðu bæði í 2. sæti á síðasta móti og eru bæði nær ör- ugg í úrslitakeppnina. A-lið KA vann Gróttu 9:5, FH 10:5, ÍA 9:3 og Fjölni 10:4 en tapaði 3:4 fyrir Haukunt og var sigurmarkið skoraö úr vítakasti á lokasekúnd- unum. B-liðið vann alla sína lciki. Fram 6:5, ÍR 8:5, Fylki 10:0, FH 11:5 og HK 5:2. Úr- slitalcikurinn var við Hauka og nú hclndu strákarnir ófarana frá síðasta móti og unnu örugglega 8:2. Atli Ragnarsson úr KA var kosinn besti markmaður B-liða og félagi hans Arnar Sæþórsson besti varnarmaðurinn. Þjálfari strákanna er Jóhanncs Bjarnason. Þór tók nú þátt í sínu lyrsta fjölliðamóti hjá 6. tlokki í vetur og tefldi frani þremur liðum. A- liðið vann Val 11:4 og UBK 13:4, gcrði jafntcfli við KR 8:8 og UMFA 6:6 cn tapaði 6:12 lyr- ir HK og 2:13 fyrir Fram. Liðið endaði í 3. sæti í sínum riðli. B- lióið vann Val 13:1, Stjörnuna og Gróttu 13:3 og Víking og FH 5:4, en tapaöi 6:9 lyrir HK og 5:7 fyrir Haukurn. Liðið cndaði í 6. sæti á mótinu. C-liðið vann Val 10:0 en tapaði 4:8 fyrir Haukum, 6:7 fyrir ÍR og 5:8 fyrir FH og lauk kcppni í 3. sæti í sín- urn rióli. Þjálfari 6. llokks Þórs er Ingólfur Samúelsson. Bikarkeppnin í handbolta: Knattspyrnumenn Þórs hafa þcgar hafíð undirbúning næsta tímabils. Sl. þriðjudag tók Bjarney Leifsdóttir, mcinatæknir, blóðsýni úr lcikmönnum eftir erfíði til að kanna líkamlegt ástand þcirra og verður það gert 2-3 sinnum til vors. Á innfelldu myndinni puðar Júlíus Tryggvason sem mest hann má en á þeirri stæri er verið að stinga hann. Myndin Halldór Mikil steirnnning á Músavík þegar Völsungur og Selfoss áttust við Mikil stemmning var í Iþrótta- höllinni á Húsavík si. þriðju- dagsköld er þar fór fram síðasti Ieikurinn í 16 liða úrslitum bik- arkeppni HSÍ. Þá mættust heimamenn í Völsungi og lið Selfoss. Það voru Selfyssingar sem fóru með sigur af hólmi eins og við mátti búast, en ekki fyrirhafnarlaust. Leikurinn var hinn skemmtilegasti fyrir 500 áhorfendur sem mættu í Höllina og fengu þeir svo sannarlega eitthvað fyrir sinn snúð. Loka- Völsungar sýndu ágætist takta gegn Selfyssingum en gestirnir sigruðu þó ör- ugglega. Mynd: IM. Körfubolti, úrvalsdeild: Stólarnir börðust eins og ljón - en það dugði ekki til gegn „meistarakandidötum“ Njarðvíkur Tindastóll tapaði fyrir Njarðvík í Visa dcildinni í körfubolta á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Mun- urinn í lokin var 12 stig, 76:88. Fyrir leikinn var Val Ingimund- arsyni, sem nú þjálfar Njarðvík, færður blómvöndur við mikið lófatak áhorfenda sem greini- lega höfðu ekki gleymt þætti hans í uppbyggingu körfubolt- ans á Sauðárkróki. Fyrri hálfíeikur var mjög jafn þar sem Njarðvík leiddi reyndar allan tímann, utan tvö skipti sem Tindastóll jafnaði. Virtist kraftur Tindastóls fara í taugarnar á Njarðvík. Tindastóll jafnaði 38:38 á síóustu mínútu fyrri hálíleiks. Þá fékk Robert Buntic dæmda á sig 4. villuna sem verður að teljast ótrúlegur dómur. Allt varð vitlaust á vcllinum sem cndaði með því að Tindastóll fékk dæmt á sig tækni- víti. Njarðvíkingar skorðuðu 4 auðveld stig og lciddu 42:38 í leikhléi. Síðari hálfleikur var ekki ólíkur þcim fyrri. Tindastólsmenn börð- ust eins og ljón en Njarðvíkingar héldu dauðahaldi í forskotið. Þeg- ar 16 mín. voru eftir kom slæmur kafli hjá Tindastóli sem Njarðvík nýtti sér til fullnustu og náði 11 stiga forskoti. Þrátt fyrir aö Stól- arnir næðu aó minnka þaö í 4 stig gáfu gestirnir hvcrgi eftir og sigrðu 88:76. Lcikurinn var nijög skemmti- legur og þurftu Njarðvíkingar svo sannarlcga að hafa fyrir sigrinum. Robcrt Buntic var bestur hjá Tindastóli og bcsti maður vallar- ins. Mættu mcóspilarar hans nota hann nicira þcgar hann cr í þess- um ham. Páll Kolbeinsson og Ing- var Ormarsson böróust vel og Hinrik Gunnarsson sýndi á köil- urn hvers megnugur hann er. Rún- ar Árnason og Ronday Robinson voru bestir Njarðvíkinga. -gbs Stig Tindastóls: Ingvar Ormars- son 22, Robert Buntic 22, Hinrik Gunnarsson 10, Páll Kolbcinsson 9, Omar Sigmarsson 6, Lárus Pálsson 5 og Óli Barðdal 2. Stig Njarðvíkur: Ronday Robin- son 30, Teitur Örlygsson 20, Rúnar Ániason 12, ísak Tómasson 11, Jó- hannes Kristbjömsson 11 og Friðrik Rúnarsson 4. Dómarar: Kristinn Albcrtsson og Leifur Garðarsson. Góðit' ef undan er skilin 4. villa Buntic. tölur urðu 21:29 eftir að staðan í Ieikhiéi var 7:15. Leikurinn fór rólega af stað og virtust Völsungar bera mikla virð- ingu fyrir andstæóingunum. Sel- fyssingar sýndu fljótlega hvers þeir eru megnugir en það gerðu Völsungar einnig, sérstaklega í síðari hállleik. Allt annar bragur var á leik liðsins en í undanförn- um leikjum sem lofar góðu varó- andi framhaldið í 2. dcildinni. I síðari hálfleik fóru Völsungar loks að taka á móti af fullum krafti og virtist sú mótspyrna koma Selfyssingum í opna skjöldu. Völsungar náðu að klóra tölvert í bakkann og velgja Sel- fyssingum nokkuð undir uggum. Barátta Völsunga vat' með miklum ágætum, sem og leikgleðin, en hana helur tilllnnanlega skort að undanlörnu. Ánægjulegt var að sjá glæsi- lega framistöðu 18 ára leikmanns hjá Völsungum, Ola Halldórsson- ar, sem virtist skora er hann vildi. Haukur Viðarsson sýndi einnig skemmtileg tilþrif og línumaóur- inn Magnús Eggertsson var drjúg- ur og skilaði sínu vel. Hallgrímur Jónasson sýndi stórbrotna mark- vörslu hjá Selfyssingum og Jón Þórir Jónsson var öflugur í hom- inu. Magnús Eggertsson var marka- hæstur Völsunga með 6 mörk, Oli Halldórsson skoraði 5, Jóhann Pálsson og Haukur Viðarsson 3 hvor. Sigurjón Bjarnason, Sigur- páll Árni Aóalsteinsson og Jón Þórir Jónsson voru markahæstir Selfyssinga með 5 mörk hver. Dómarar voru Guðmundur Lárus- son og Halldór Rafnsson, sem sluppu nokkuð vel frá sínu. HJ Innanhússknattspyrna: Fyrirtækja- og félaga- keppni á Blönduósi Um síðustu helgi fór fram fyrir- tækja- og félagakeppni í innan- hússknattspyrnu í íþróttahúsinu á Blönduósi. Til leiks skráðu sig 7 lið og sigraði lið Kennara og Old- boys sem hlaut 11 stig. Næst komu 3 lið mcð 7 stig, Nemendur 8.-1. bekkjar fram- halds, Samtök bænda og Vél- smiðja Húnvetninga. Þá kom lið Tryggva Björnssonar og co., Blönduósbær og kvennalið sem að mestu var 2. flokkur Hvatar. Vörudutningar Ola Aadnegard styrkti mótið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.