Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 5

Dagur - 09.12.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. desember 1993 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Nóvember 20,50% Desember 18,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán nóvember Alm. skuldabr. lán desember Verðtryggð lán nóvember Verðtryggð lán desember 16,90% 13,20% 9,40% 7,50% LÁNSKJARAVÍSITALA Nóvember 3347 Desember 3347 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 90/1D5 1,5315 5,10% 91/1D5 1,3566 5,25% 92/105 1,1974 5,25% 93/1D5 1,1113 5,25% 93/2 D5 1,0483 5,25% HÚSBRÉF Flokkur K gengi Káv.kr, 92/4 1,1436 5,50% 93/1 1,1100 5,50% 93/2 1,0808 5,50% 93/3 0,9593 5,50% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávöxtun f.jan umfr. «eMgusíMj:[&) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Kjarabréf 4,997 5,151 11,7 17,8 Tekjubréf 1,569 1,617 10,8 15,6 Markbréf 2,670 2,752 14,5 18,30 Skyndibréf 2,038 2,038 5,3 5,10 Fjölþjódasjóður 1,413 1,457 Kaupþing hl. Einiiigabréf 1 6,966 7,094 5,2 5,2 Einingabrél2 3,988 4,008 11,6 10,7 Einingabrél 3 4,575 4,659 5,5 5,6 Skammtimabréf 2,437 2,437 9,3 8,8 Einingabréf 6 1,126 1,161 34,1 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtaisj. 3,404 3,421 4,8 5,4 Sj. 2 Tekjusj. 1,994 2,034 9,10 8,3 Sj. 3 Skammt. 2,345 Sj. 4 Langt.sj. 1,612 Sj. 5 Eignask.frj. 1,478 1,522 9,1 8,6 Sj. 6 island 872 916 ■15,2 49,9 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,528 1,574 68,4 28,8 Sj.10Evr.hlbr. 1,555 Vaxtarbr, 2,3984 4,8 5,4 Valbr. 22482 4,8 5,4 Landsbréf hl. islandsbréf 1,501 1,529 8,3 7,6 Fjórðungsbréf 1,195 1,212 8,5 8,2 Þingbréf 1,628 1,650 16,6 15,6 Öndvegisbrél 1,535 1,556 9,8 10,0 Sýslubréf 1,322 1,340 0,5 •2,1 Reiðubrét 1,467 1,467 7,6 7,3 Launabréf , 1,068 1,084 9,5 9,1 Heimsbréf 1,480 1,525 32,7 21,2 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,64 4,60 4,64 Flugleiðir 1,27 1,24 1,26 Grandi hf. 1,99 1,91 1,99 íslandsbanki hf. 0,91 0,88. 0,91 Olís 2,00 2,02 2,04 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,05 3,45 Hlufabrélasj. VÍB 1,04 1,09 1,15 isl. hlutabréfasj. 1,15 1,10 1,15 Auðlindarbrél 1,12 1,06 1,12 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,45 1,35 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,18 1,10 1,18 Kaupfélag Éyf. 2,30 2,20 2,30 Marel hl. 2,67 2,60 2,67 Skagstrendingur hf. 3,00 2,80 Sæplast 3,10 2,92 3,12 Þormóður rammi hf. 2,10 2,00 2,14 Sölu- og kaupgengi i Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,90 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifréiðaskoðun ísl. 2,16 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,20 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn 0,80 Haförninn 1,00 Haraldur Bððv. 3,10 1,00 2,42 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 ísl. útvarpsfél. 2,70 2,85 2,90 Kögun hf. 4,00 Olíufélagið hf. 5,88 5,60 5,88 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,65 6,70 6,90 Síldarvinnslan hf. 3,00 2,70 2,90 Sjóvá-Almennar hf. 5,00 4,70 5,00 Skeljungur hf. 4,54 4,50 4,54 Softis hf. 6,50 6,00 13,00 Tollvörug. hf. 1,25 1,15 1,23 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf 6,75 3,0 4,50 Þróunarfélag islands hl. 1,30 1,20 CENGIÐ Gengisskráning nr. 366 8. desember 1993 Kaup Sala Dollari 71,69000 71,89000 Sterlingspund 106,67000 106,97000 Kanadadollar 54,13000 54,35000 Dönsk kr. 10,66400 10,70100 Norsk kr. 9,66700 9,70100 Sænsk kr. 8,58900 8,61900 Finnskt mark 12,47700 12,52700 Franskur franki 12,19900 12,24200 Belg. franki 2,01430 2,02230 Svissneskur franki 48,82000 48,97000 Hollenskt gyllini 37,47000 37,60000 Þýskt mark 41,99000 42,10000 ítölsk líra 0,04272 0,04290 Austurr. sch. 5,97300 5,99700 Port. escudo 0,41130 0,41290 Spá. peseti 0,51300 0,51500 Japanskt yen 0,66280 0,66480 írskt pund 101,10000 101,51000 SDR 99,47000 99,87000 ECU, Evr.mynt 80,87000 81,16000 Aðventuhátíð í Vestur-Húnvatnssýslu Framundan cru aöventukvöld í kirkjum í Breiðabólstaðar- og Melstaðarprestakalli í Vestur- Húnavatnssýslu, en þar er sr. Kristján Björnsson sóknarprestur. Dagskrá þeirra er sem hér segir: Tjarnarkirkja á Vatnsnesi Aðventukvöld verður í kvöld, fimmtudaginn 9. des., kl. 21. Nemendur Vesturhópsskóla hefja dagskrá með helgileik í umsjá Kristínar Arnadóttur, skólastjóra. Kirkjukór Vesturhóps og Vatns- ness leiðir söng og flytur kórverk undir stjórn Helga S. Olafssonar, organista. Margrét Guðrún As- bjarnardóttir leikur á þverflautu. Hugleiðingu ílytur Eyjólfur R. Eyjólfsson. Samveran er sameig- inleg með Tjarnar-, Vesturhóps- hóla- og Breiðabólstaóarsóknum. Víðidalstungukirkja Þar verður aðventuhátíð haldin nk. laugardag, 11. des., kl. 16. Kór Víðidalstungukirkju leiðir söng og flytur kórverk undir stjórn Guð- mundar St. Sigurðssonar, organ- ista. Fjórói bekkur Laugarbakka- skóla syngur undir stjórn Þorvarð- ar Guðmundssonar, kennara. Frú Guðrún Lára Asgeirsdóttir, Prest- bakka, flytur hugvekju. Staðarbakkakirkja í Miðfirði Aðventukvöld laugardagskvöldið 11. des kl. 21. Kór Melstaðar- kirkju leiðir söng og flytur kórverk undir stjóm Olafar Pálsdóttur, org- anista. Þórunn Eggertsdóttir og Lára Jónsdóttir leika á þverflautur. Fjórði bekkur Laugarbakkaskóla syngur undir stjórn Þorvaróar Guðmundssonar, kennara. Hug- vekju flytur sr. Agúst Sigurðsson, Prestbakka. Samveran er sameig- inleg með Efra-Núps-, Staóar- bakka- og Melstaðarsóknum. Hvammstangakirkja Aóventukvöld sunnudagskvöldið 12. desember kl. 20.30. Kirkjukór Hvammstanga, sem nú er 50 ára, leiöir söng og flytur kórvcrk undir stjórn Helga S. Olafssonar, organ- ista. Hugvekju kvöldsins (lytur Laura Ann-Howser, kennari. Aðventukvöld í Laufássprestakalli Nýja Bautabúrið kynnir föstudaginn 10. desember jólahangikjötið Hangilæri með beini....... 834,- kg Hangiframpartur með beini..... 542,-kg Hangilæri úrbeinað ........... 1.250,- kg Hangiframpartur úrbeinaður ..... 992,-kg Tilboð Baconsteik.............. 549,- kg Grillaðir kjúklingar............. 598,- stk. Djúpsteiktir kjúklingabitar.. 99,- stk. Djúpsteiktar franskar kartöflur 'I skammtur................. 360,- % skammtur.................. 200,- Tilboð Þessa dagana er efnt til aðventu- stunda í kirkjum víða um land. Dagana 12., 16. og 19. desember verða aðventukvöld í kirkjunum þrem í Laulássprestakalli. Dag- skrá þcirra er sem hér segir: Grenivíkurkirkja Sunnudagskvöldið 12. des. verður aóventusamkoma í Grenivíkur- kirkju og hefst hún kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Bjargar Sigur- björnsdóttur. Hún stjórnar einnig nemendum úr Tónlistarskóla Eyjafjarðar sem leika jólalög á ýmis hljóðfæri. Kveikt veróur á aðventuljósunum og lesið jóla- kvæði. Hugleiðingu kvöldsins llytur Bjarni E. Guðleifsson, nátt- úrufræðingur á Möðruvöllum, en samverunni lýkur meö ljósahelgi- leik. Svalbarðskirkja Aðventusamvera verður í Sval- barðskirkju fimmtudagskvöldið 16. desember og hefst hún kl. 20.30. Kór Svalbarós- og Lauláss- kirkju syngur aóventu- og jólalög undir stjórn organistans Hjartar Steinbergssonar. Aðventuljósin Tónlistarskóli EyjaQarðar: Fimm tón- leikar á næstunni - aðgangur er ókeypis Nú á aðventunni efnir Tónlist- arskóli Eyjafjarðar til fimm tónleika auk þess sem nemend- ur og kennarar koma fram á að- ventukvöldum í tíu kirkjum á starfssvæði skólans. Fyrstu tónleikarnir verða í Freyvangi sunnudaginn 12. des- ember kl. 14. Aðrir tónlcikarnir í Grundarkirkju mánudaginn 13. des. kl. 20.30. Þriðju tónleikarnir aó Melum í Hörgárdal þriðjudag- inn 14. des. kl. 20.30. Fjórðu tón- leikarnir í Gamla skólahúsinu á Grenivík mióvikudaginn 15. des. kl. 20.30 og þeir fimmtu vcrða í Laugarborg í Eyjafjarðarsvcit fimmtudaginn 16. des. kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og eru íbúar við Eyjafjörð hvattir til að fjölmenna. (Frétlatilkynning) veröa tendruð og börn llytja helgi- leik um atburðinn í Betlehem. Ungir hljóðfæraleikarar úr Tón- listarskóla Eyjaljarðar fiytja jóla- lög og unglingar sýna Ijósahelgi- leik. Hugleiðingu kvöldsins fiytur Ingibjörg S. Siglaugsdóttir í Lauf- ási. Laufásskirkja Sunnudagskvöldið 19. desember verður kvöldstund við kertaljós haldin í Laufásskirkju og byrjar kl. 21. Kór Svalbarðs- og Laufáss- kirkju syngur aðventu- og jólalög. Kveikt veróur á öllum fjórum að- ventukertunum og lesið jóla- kvæði. Jón Þorsteinsson, tenór, syngur jólalög og söngnemendur Þuríðar Baldursdóttur úr Tónlist- arskóla Eyjafjarðar korna fram. Sr. Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup, llytur hugleióingu og stundinni lýkur með Ijósahclgi- leik. HLUTABRÉFAKAUP VEITA SKATTAAFSLÁTT Kaup á hlutabréfum fyrir 100.000 kr. veita um 41.000 kr. í skattaafslátt Höfum til sölu hlutabréf í norðlensku félögunum: Hlutabréfasjóði Norðurlands, Útgerðarfélagi Akureyringa, Kaupfélagi Eyfirðinga, Sæplasti, Skagstrendingi, Þormóði ramma. Við útvegum einnig hlutabréf í öðrum skráðum félögum. Höfum opið frá 9-17 alla virka daga. 441KAUPÞING NORÐ URLANDS HF Kaupvangsstræti 4 Akureyri Sími 24700 Mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Heitur matur í hádeginu aðeins kr. 390,- Munið heimsendingarþjónustuna Nýtt kortatímabil hefst 9. des. Matvöru- markaðurinn Kaupangi Opið virka daga kl. 9-22 Laugardaga og sunnudaga kl.10-22 Sími 21234

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.