Dagur - 24.12.1993, Síða 12

Dagur - 24.12.1993, Síða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 24. desember 1993 Leikfélag Akureyrar: Frumsýnir Góðverkm kalla - átakasögu á þriðja í jólum - yndisleg vitleysa, segir Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri, um mergjaðan gamanleik þriggja heiðursmanna Leikfélag Akureyrar frumsýnir splunkunýjan, hláturvænan gleðileik með söngvum á þriðja dag jóla, 27. desember næst- komandi. Höfundar verksins eru þrír ungir Þingeyingar; heiðursfélagarnir Armann Guð- mundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason, en þeir hafa áður vakið verðskuldaða athygli fyrir ritun gamanleikja. Meðal verka þeirra má nefna Fermingarbarnamótið, sem frumsýnt var á vegum Hugleiks vorið 1992 og nefnt skemmtun ársins í ritdómi Súsönnu Svav- arsdóttur og einnig Stútunga- sögu, sem frumsýnd var á síð- asta vori. Hið nýja verk þeirra félaga nefnist Góðverkin kalla - átakasaga og var sérstaklega skrifað fyrir Leikfélag Akureyr- ar og þá leikara sem fara með hlutverk í því. í leikverkinu fjalla höfundarnir um vanda samfélagsins á líðandi stund og beita háði og gamansemi til að ná fram blæbrigðum hinnar mannlegu smámunasemi sem hvarvetna leynist undir áferóar- miklu yfirborði athafnaseminnar. Leikurinn gerist í litlum bæ og gefur heiti staóarins nokkra inn- sýn í hvaó fjallað er um. Bærinn heitir Gjaldeyri og er staðsettur á Ystunöf, sem er einhversstaðar á Ábúðarmiklir með ábyrgð á herðum á Ystunöf - Aðalsteinn Bergdal og Sig- urþór Albert Ileimisson í hlutvcrkum sínum. landsbyggðinni - líklega norðan- lands. Auk athafnasemi við öflun verðmæta í þjóðarbúið og glímu við hina heföbundnu erfiðleika at- vinnulífsins - öflun gjaldeyris á ystunöf - vinna íbúar staðarins heilshugar að góðgeröarmálum. Góðverkin kalla stööugt en stund- um getur verið erfrtt að vera góö- ur. A hátindi verksins þarf að halda upp á 100 ára afmæli sjúkrahússins en einn af framá- mönnum bæjarins hefur þegar JÓLADACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGUR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Á jólaról.i Á aófangadagskvöld kemur góður gestur í heimsókn til Sigurðar og Sölvinu. Handrit: Iðunn Steinsdóttir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttii og Guð- mundur Ólafsson. Leikstjórn: Viðar Eggertsson. (Frá 1987) Jóladagatal Sjónvarpsins • loka- þátturÞýðandi: Kristín Mantyla. Leikraddir: Edda Heiðrún Back- man, Jóhann Sigurðarson, Krist- björg Kjeld og Öm Ámason. Jóla- föndur. Við búum til óróa. Um- sjón: Guðrún Geirsdóttir.Jól skraddarans. Þegar skraddarinn veikist kemur músafjölskyldan til hjálpar. Þýðandi: Nanna Gunn- arsdóttir. Sögumenn: Edda Heið- rún Backman og Jóhann Sigurð- arson. Aðfangadagskvöld. Jóla- ævintýri í myndum. Fæðing frels- aransHelgileikur eftir Hauk Ág- ústsson. Skólakór Seltjamamess flytur. Stjómandi: Hlin Torfadótt- ir. (Frá 1980) 10.45 Hlé 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fróttir og veður 13.20 Kisuleikhúsli Endursýndur jólaþáttur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 13.45 Matti og jólaengilllnn (Malte og juleengelen) Teikni- mynd um litinn kálf sem ratar í margvísleg ævintýri. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið) 14.10 Jólasvelnnlnn kemur i kvðld (Santa Claus is Coming to Town) Bandarisk teiknimynd gerð eftir hinum alþekkta jólasöng. Áður á dagskrá á jóladag 1988. 15.00 Lena i llstlgarðl málarans (Linnea i málarens trádgárd) Sænsk teiknimynd gerð eftir margverðlaunaðri bók um unga stúlku sem fer með nágranna sín- um að skoða garð listmálarans Monets í Giverny í Frakklandi. Þýðandi: Hallgrimur Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 15.30 Fótboltadrengurlnn Mynd eftir handriti Iðunnar Steinsdóttur um sjö ára dreng sem vill heldur sitja og lesa en spila fótbolta. Leikstjóri er Ari Kristinsson og aðalhlutverk leika Ari Klængur Jónsson, Valdimar Öm Flygeming, Edda Heiðrún Backman og Sóhún Yngvadóttir. Áður á dagskrá 26. desember 1989. 16.00 Jóiadagatal Sjónvarpsins Lokaþáttur endursýndur. 16.20 Stundln okkar Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 16.50 Elías tekur upp jóla- pakka Stuttur leikþáttur eftir Auði Har- aldsdóttur og Valdísi Öskarsdótt- ur. Það er Sigurður Sigurjónsson sem leikur EUas. 17.001 dag er glatt i döprum hjörtum Þrjár ungar stúlkur, Sigrún Eð- valdsdóttir, Marta Guðrún HaU- dórsdóttú og Jóhanna Guðjóns- dóttir syngja jólasáhninn í dag er glatt i döpmm hjörtum. Áður á dagskrá á jólum 1979. 17.05 Jólahugleiðlng Séra Bemharður Guðmundsson flytur. Áður á dagskrá á jólum 1979. 17.10 Hié 21.40 Jólavaka Upptaka frá tónUstar- og Ijóða- dagskrá. HaUdóra Björnsdóttir leUckona les ljóð eftir Nmu Björk Ámadóttur, Jóhannes úr Kötlum, Þuriði Guðmundsdóttur og VU- borgu Dagbjartsdóttur. Guðný Guðmundsdóttn fiðluleUtari leik- ur verk eftir Johann Sebastian Bach. Tónakórinn flytur tvö lög og Tómas Tómasson og Katrín Sigurðardóttir syngja Ave Maria við undirleUi Áma Arinbjamar og Guðnýjar Guðmundsdóttur. Um- sjónarmaður er HaUmar Sigurðs- son en Tage Ammendrup stjórn- aði upptöku. 22.00 Aftansfingur jóla í Hall- grimsklrkju Biskupinn yfir íslandi predikar og séra Karl Sigurbjörnsson og séra Ragnar Fjalar Lárusson þjóna fyr- ir altari. Mótettukórinn syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. 23.00 Syng gieðibrag (Joy to the World) Breskur tón- listarþáttur. Kórdrengur gengur um götur Lundúnaborgar eins og þær hefðu getað litið út á ofan- verðri 19. öld og syngur jóla- söngva. Leikarar úr sjónvarps- þáttum taka undir sönginn með tilstyrk óperusöngkonunnai Jane Eagien, rokksöngvara, stúdenta og skólabama. Textun: Hinrik Bjamason. Áður á dagskrá á jól- um 1985. 23.55 Nóttbi var sú ágæt ein Sigriður Ella Magnúsdóttir, Helgi Skúlason og Kór Öldutúnsskóla undir stjóm Egils Friðleifssonar flytja ljóð og lag séra Einars Sig- urðssonar í Eydölum og Sigvalda Kaldalóns. Fyrst sýnt 1986. Um- sjón: Sigriður Ragna Sigurðar- dóttir. 00.10 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR 10.30 Morgun8]ónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Heims um ból. Börn syngja í Sjónvarpssal. Teikningar: Ólöf Knudsen. (Frá 1979) Jóli og Jóla. Jólasveinafjölskylda kemur í bæ- inn. Leikendur: Helga Thorberg, Jón Júliusson, Kolfinna Baldvins- dóttir og Halldór Helgason. (Frá 1979) Snæfinnur snjókarl Ævin- týrið góða um snjókarlinn sem var gæddur lífi með töfrum. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Sögu- menn: Vilborg Gunnarsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Bogna jóla- tréð langaði til að vera ljósum prýtt inni í stofu en vildi einhver eiga það? Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaður Jóhannes Ágúst Stefánsson. Tuskudúkk- urnar. Þessar geðþekku persónur fara nú á kreik í nýrri þáttaröð í Morgunsjónvarpinu. Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir.Jóli og Jólasveinafjölskyldan kemur í Sjónvarpssal og hittir Bryndísi Schram og krakkafans. (Frá 1979) 12.00 Hlé 12.50 Ótelló Leikrit Williams Shakespeares í uppfærslu BBC. í þessum harm- leik segir frá því hvernig öfund, afbrýði og hefndarþorsti ráða ör- lögum Ótellós, márans frá Fen- eyjum. Leikstjóri: Jonathan Mill- er. Aðalhlutverk: Anthony Hopk- ins og Bob Hoskins.Skjátextar: Veturliði Guðnason. 16.15 Jólafákurinn (The Christmas Stallion) Banda- rísk fjölskyldumynd. Ung stúlka nýtur lífsins við hrossarækt á bú- garði afa síns. Neyðist hún til að taka upp nýja lífshætti þegar afi hennar fellur frá? Leikstjóri: Pet- er Edwards. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Sian MacLean og Lynette Davis. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 17.50 Táknmólsfréttir 18.00 Jólastundin okkar Það verður mikið fjör á jólaballi Stundarinnar okkar. Þar verða meðal annarra Galdri, Bóla og Gáttaþefur og Páll Óskar Hjálm- týsson sem syngur með Þvotta- bandinu. Bjöllukór Laugarnes- kirkju leikur og sýnt verður leikrit um spariföt jólasveinanna. Þá lesa Mosi og Lilla sögu sem heitir Jóladraumur og sýnt verður atriði úr leikritinu Skilaboðaskjóðunni. Umsjón: Helga Steffensen. Stjórn upptöku: Jón Tryggvason. 19.00 Jólastjaman (The Christmas Star) Bresk heimildarmynd um jóla- stjörnuna sem vísaði forðum vitr- ingunum þremur á fæðingarstað Krists. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Halldór Björnsson. 20.00 Fréttir 20.20 Veður 20.25 Stjömur vísa veginn (By Way of the Stars) Fyrsti þátt- ur af fjórum í ævintýra- myndaflokki sem sýndur verður nú um jólin. Sagan hefst í Prúss- landi á síðustu öld og þar segir frá örlagaríkum atburðum í lífi piltsins Lúkasar. Aðalhlutverk: Zachary Bennett, Gema Zamprogna, Dietmar Schönherr og Christian Kohlund. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.15 Stillt vakir ljósið Þáttur um Jón úr Vör og skáld- skap hans. Nokkur kvæða Jóns eru myndskreytt og heimsóttir staðirnir þar sem hannfæddist og ólst upp, Patreksfjörður og Flateyri. Ólöf Rún Skúladóttir ræðir við Jón og spyr fólk á göt- um úti hvort það þekki til Jóns og skáldskapar hans. Umsjónarmað- ur þáttarins er Eyvindur Erlends- son, Einar Melax samdi tónlistina og Tage Ammendrup annaðist dagskrárgerð. 22.15 Dansinn (Dansen med Regitze) Dönsk bíó- mynd frá 1989. Þetta er ástar- saga um gleði og sorgir, sigra og ósigra og ævarandi ást fólks í löngu og farsælu hjónabandi. Myndin var tilnefnd til óskars- verðlauna sem besta erlenda myndin. Leikstjóri: Kaspar Rostr- up. Aðalhlutverk: Ghita Nörby og Frits Helmuth. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 23.45 José Carreras syngur jólalög (Silent Night With José Carrer- as)Spænski óperusöngvarinn Jo- sé Carreras syngur þekkt jólalög. 00.15 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 26. DESEMBER ANNARí JÓLUM 10.30 Morgun8jónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. í dag er fæddur frelsari. Sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir talar um jólaboðskapinn og merkingu hans. (Frá 1987). Heiða Lokaþátt- ur. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Stúfur kemur í heimsókn. Börn úr Digranesskóla í Kópavogi flytja leikþátt. (Frá 1985) Gosi Tekst Gosa að læra skósmíði? Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Örn Árna- son. Maja býfluga. Nú fara allir í fótbolta með mykjuknetti! Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteins- son og Sigrún Edda Björnsdóttir. 12.00 Hlé 13.15 Kvöldbæn hinnar bless- uðu meyjar (Vespro della Beata Vergine) Tónverk eftir Claudio Monte- verdi. Flytjendur eru Concentus Musicus ásamt Tölzer Knabenc- hor og Arnold Schönbergchor og einsöngvurunum Margaret Mars- hall, Thomas Hampson, Arthur Korn, Kurt Equiluz, Philipp Langridge og Felicity Palmer. Stjómandi er Nikolaus Harnonco- urt. 15.00 Golfsumarið 1993 Fjallað verður um helstu golfvið- burði ársins sem er að líða. Af innlendum vettvangi má nefna landsmótið og sveitakeppnina. Af erlendum viðburðum ber Ry- der-bikarinn hæst en einnig verð- ur komið við á opna, breska meistaramótinu, heimsbikarmót- inu og víðar. Umsjón hefur Logi Bergmann Eiðsson og honum til aðstoðar verður Þorsteinn Hall- grímsson, íslandsmeistari í golfi 1993. 15.45 Sumar á Saltkráku (Tjorven, Bátsman och Moses) Sænsk mynd eftir sögu Astrid Lindgren um skemmtileg ævin- týri barnanna á Saltkráku. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maður: Margrét Helga Jóhanns- dóttir. 17.00 Fjallmenn á Land- mannaafréttl Umsjón: Árni Johnsen. Dagskrár- gerð: Plús film. Áður á dagskrá 10. október sl. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt gott Sjónvarpsleikrit eftir Davíð Odds- son. Sögusviðið er lítið þorp úti á landi á þeim tíma er eplalykt var ilmur jólanna. Sagan segir frá tveimur sjö ára snáðum og ráða- bruggi þeirra til að höndla þau verðmæti sem þá þóttu hvað eft- irsóknarverðust. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Ragnar Nikulásson, Guðlaugur Hrafn Ólafsson, Hólmfríður Þór- hallsdóttir, Már Magnússon, The- ódór Kr. Þórðarson, Jón Tryggva- son og Þórunn Pálsdóttir. Áður á dagskrá 19. apríl 1992. 18.30 Strangí pabbinn (Den Stránga pappan) Systkinin Emma og Ríkarður eiga strangan pabba. Dag einn koma þau hon- um á óvart. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. Sögumaður: Álfrún Örnólfsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.00 Fljótakóngar (The River Kings) Ástralskur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Hér segir frá 16 ára pilti sem þarf að sjá fyrir fjölskyldu sinni og fer að vinna á gufuskipi.Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdótt- ir. 20.00 Fréttir 20.20 Veður 20.25 Stjömur visa veginn (By Way of the Stars) Annar þátt- ur af fjórum í ævintýra- myndaflokki sem sýndur verður nú um jólin. Sagan hefst í Prúss- landi á síðustu öld og þar segir frá örlagaríkum atburðum í lífi piltsins Lúkasar. Aðalhlutverk: Zachary Bennett, Gema Zamprogna, Dietmar Schönherr og Christian Kohlund. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.15 Blái hatturinn Sönghópurinn Blái hatturinn, Eg- ill Ólafsson, Jóhann Sigurðarson, Edda Heiðrún Backman og Ása Hlín Svavarsdóttir, syngja ný lög eftir íslenska höfunda. Stjóm upptöku: Björn Emilsson. 21.45 Á skíðum yfir Græn- landsjökul Ný mynd um ferðalag þriggja ís- lendinga þvert yfir Grænlands- jökul síðastliðið vor. Þeir Harald- ur Örn Ólafsson, Ingþór Bjarna- son og Ólafur Örn Haraldsson voru 26 daga á göngunni og lentu í ýmsum veðrum. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. Dagskrár- gerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 22.25 Steiktir, grænir tómatar (Fried Green Tomatoes) Bandarísk bíómynd frá 1991 byggð á skáldsögu eftir Fanny Flagg. Kona á elliheimili rekur fyrir yngri kynsystur sinni áhrifa- mikla sögu frá kreppuárunum í Ssuðurríkjum Bandaríkjanna. Leikstjóri: Jon Avnet. Aðalhlut- verk: Jessica Tandy, Kathy Bat- es, Mary Stuart Masterson og Mary-Louise Parker. Þýðandi: Reynir Harðarson. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. 18.25 Boltinn rúllar Arnar Bjömsson rifjar upp helstu tíðindi frá knattspyrnumótum hér innanlands á árinu sem er að líða. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Staður og stund í þáttunum er fjallað um bæjarfé- lög á landsbyggðinni. í þessum þætti er litast um á Siglufirði. Dagskrárgerð: Hákon Már Odds- son. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Stjömur vísa veginn (By Way of the Stars) Þriðji þátt- ur af fjórum í ævintýra- myndaflokki fyrir aUa fjölskyld- una. Sagan hófst í Prússlandi á síðustu öld og segir frá örlagarík- um atburðum í Ufi piltsins Lúkas- ar og för hans vestur um haf. Að- alhlutverk: Zachary Bennett, Gema Zamprogna, Dietmar Schönherr og Christian Kohlund. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.30 Verstöðin ísland Fyrsti hluti - Frá árum tU véla. HeimUdarkvikmynd í fjórum Mut- um um sögu útgerðar og sjávar- útvegs íslendinga frá árabátaöld fram á okkar daga. í þessum fyrsta hluta er gerð grein fyrir út- gerðarháttum á árabátatímanum frá landnámsöld og fram tU síð- ustu aldamóta. FjaUað er um þU- skipatímann og upphaf vélvæð- ingar í sjávarútvegi upp úr síð- ustu aldamótum. Lýst er áhrifun- um sem vélvæðingin hafði á bændasamfélagið og er sjávarút- vegssagan rakin tU heimsstyrj- aldarinnar fyrri sem markar viss þáttaskU. Handrit og stjórn: Er- lendur Sveinsson. Kvikmynda- taka: Sigurður Sverrir Pálsson. Framleiðandi: Lifandi myndir hf. 22.30 La traviata Ópera eftir Giuseppe Verdi og Francesco Maria Piave í kvUc- myndaútfærslu Francos ZeffireU- is. Aðalsöngvarar eru þau Placido Domingo og Teresa Stratas. Jam- es Lveine stjórnar kór og hljóm- sveit MetropoUtan-óperunnar í New York. 00.10 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGUR 09:00 Besta jólagjöfin Hver skyldi hún nú vera? Eitt- hvað sem hæfir anda jólanna, og á jólunum eigum við að gleðja hvort annað. Hugljúf teiknimynd með íslensku taU. 09:25 Umhverfis jörðina í 80 draumum Karl sjóari, börn hans og páfa- gaukurinn Óskar eru í jólaskapi í dag og lenda í ýmsum ævintýr- um. 09:50 Ólllokbrá Ævintýraleg og skemmtUeg teUoiimynd með íslensku taU um strákinn Pétur sem fer í ferðalag með Óla lokbrá tU jólasveinsins á NorðurpóUrum. 10:15 Kærleikstárið Einstaklega hugljúf teUmimynd um Utla rauða jólakúlu sem er bú- in að vera í eigu sömu fjölskyldu í 60 ár og er orðin kær vinur yfir jóUn. TeUínimyndin er með ís- lensku taU. 10:40 Benjamín SkemmtUeg teiknimynd með ís- lensku taU um glaða fUinn Benja- min og vini hans. 11:30 Vífill í villta vestrinu Talsett og sérlega vönduð teikni- mynd fyrir aUa fjölskylduna um ævintýri VífUs Utla músaranga. Mýsnar búa við kröpp kjör í New York og hrappurinn hann Valdi- mar Högni freistar þeirra með fyrirheitum um guU og græna skóga í vUlta vestrinu. Foreldrar VífUs ákveða að halda út í víðátt- una tU að freista gæfunnar og þar með fær hann guUið tækifæri tU að feta í fótspor hetju sinnar, lög- reglustjórans EgUs SkaUa. En getur verið að loforð Valdimais um að í vestrinu elski kettir mýs og ostur sé allra fæða séu bara gyUUDoð? Myndin er úr smiðju Stevens Spietoergs og sjálfstætt framhald af „ An American TaU“ sem naut óhemju vinsælda á sín- um tíma. 12:55 Barnapíurnar (The Baby Sitter's Club) Leikinn myndaflokkur um nokkrar barnapíur sem stofna eigið fyrir- tæki. ÆtU einhver þurfi pössun á jólunum? 13.30 Fréttfr Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fréttir verða aftur sagðar kl. 19:19 á morgun, jóladag. 13:45 Klukknahljómur Það er aftur komið að árlegri sleðakeppni í Utla þorpinu og nú keppa strákarnir ekki bara um hver verður fyrstur í mark heldur Uka um hyUi sætustu steplunnar. Þessi skemmtilega teiknimynd er með íslensku taU. 14:10 Magdalena FaUeg teiknimynd með íslensku taU um Magdalenu Utlu og skóla- systur hennar í klausturskólan- um i París. 14:35 Á jólanótt Það er afskaplega hljótt í húsinu. Meira að segja húsamúsin læðist ekki um tU að athuga hvað hefur verið sett í jólasokkana hjá börn- unum. Pabbi læðist um á tánum tU að athuga sofandi börnin og hvern haldið þið að hann hitti? 14:55 Jósúa og orrustan um Jeríkó Vönduð teiknimynd með íslensku taU byggð á samnefndri sögu úr Bfr)Uunni þar sem Jósúa leiðir her sinn í kringum borgarmúra Jer- íkó. 15:25 Þegar Jóli var lítill í þessari faUegu teiknimynd fáið þið að heyra og sjá söguna um hvernig það gerðist að JóU færir öUum börnum heims jólagjafir. Þessi teiknimynd er með íslensku taU. 15:50 Sögur úr Nýja testament- inu FaUeg teiknimynd með íslensku taU. 16:15 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ2 LAUGARDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR 14:00 Bangsimon og jólin Tvær skemmtUegar teUoúmyndir með íslensku taU um Bangsimon og vini hans. í fyrri myndinni segir frá því þegar Bangsimon skrifar bréf tU jólasveinsins en gleymir alveg að óska sér ein- hvers í jólagjöf. Á síðustu stundu tekst honum þó að næla í bréfið og endurskrifa það. Þar með er bjöminn þó ekki unninn því það fer aUt í handaskolum og Bangs- imon má hafa sig aUan við tU að bjarga málunum. 14:45 Mikki mús og jólin SkemmtUeg jólateiknimynd með Mikka mús og félögum. 15:20 Alit sem ég vU í jólagjöf (AUI Want For Christmas) Létt og gamansöm kvikmynd fyrir aUa fjölskylduna um tvo krakka í New York sem eiga sér aðeins eina ósk fyrir jóUn. Þau þrá að sam- eina fjölskylduna þegar hátíð gengur í garð. Mamma þeirra og pabbi em skiUn en systkinin beita sniðugum brögðum og út- sjónarsemi tU að geta verið með þeim báðum og ömmu sinni um jóUn. Aðalhlutverk: Harley Jane Kozak, Jamey Sheridan, Ethan RandaU, Kevin Nealon, Thora Birch og Lauren BacaU. Leik- stjóri: Robert Lieberman. 1991. 16:50 CoppeUa Einstaklega faUeg uppfærsla hins heimsfræga rússneska Kirov baU- ets á þessu skemmtUega ævin- týri. Sagan gerist í pólsku þorpi og fjaUar um brúðusmiðinn Cop- peUus og brúðuna hans CoppeUu. Dansarar: MikhaU Zavialov, Irina Shapchits, Petr Ruslanov og Elvira Tarasova. Leikstjóri: Oleg Vinogradov. 18:20 Jólatónar (Send ’Round the Song) Þáttur þar sem Placido Domingo, Jose Caneras og Luciano Pavarotti syngja nokkur guUfaUeg jólalög. 19:19 Hátíðafréttir Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19:45 Heims um ból íslenskir kórar flytja faUeg jóla- lög. 20:30 Krókur (Hook) Kvikmynd Spielbergs byggir á leikriti J.M. Barries um hetjuna Pétur Pan og aðrar fræg- ‘ar persónur. Pétur er nú loksins vaxinn úr grasi en kann ekki lengur að fljúga. Hann hefur í raun gleymt því hver hann er en verður að horfast í augu við sjálf- an sig tU að geta bjargað börnun- um úr klóm Króksins hræðUega. Hann heldur aftur tU Ævintýra- landsins ásamt bjöUudísinni GUng-gló og saman mæta þau Króki kapteini án þess að blikna. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Robin WUUams, JuUa Roberts, Bob Hoskins og Maggie Smith. Leikstjóri: Steven SpieUDerg. 1991. 22:55 Wall Street Bud Fox á sér stóra drauma en honum gengur Ula að fóta sig í kauphaUarbraskinu á WaU Street. Hann kynnist stórlaxinum Gord- on Gekko og er staðráðinn í að grípa gæsina á meðan hún gefst. En tU þess að þóknast Gekko verður hann að selja mammoni sálu sína og temja sér algjört sið- leysi. Michael Douglas hlaut Ósk- arsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mögnuðu dæmisögu um peningahyggju og græðgi. Aðal- hlutverk: Michael Douglas, CharUe Sheen, Daryl Hannah og Martin Sheen. Leikstjóri: OUver Stone. 1987. 00:55 Hudson Hawk Bruce WUUs leikur Eddie Hawk- ins, afburða snjaUan innbrotsþjóf, í þessari spennandi og ævintýra- legu gamanmynd. Eddie er nýbú- inn að afplána tíu ára fangelsis- dóm og hefur ekki hugsað sér að

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.