Dagur - 29.12.1993, Qupperneq 1
76. árg. Akureyri, miðvikudagur 29. desember 1993 248. tölublað
Venjulegir og
demantsskornir
trúlofunarhringar
Afgreiddir samdægurs
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
Jökull hf. á Raufarhöfn:
Kaup á norskum
togara ganga til baka
- vegna ákvæða um Smuguveiðar
Kaup Jökuls hf. á Raufarhöfn á
rækjufrystitogara frá Noregi
hafa gengið til baka vegna
þeirra skilyrða norska við-
skiptabankans, Christiania
bank og Kreditkasse, að inn í
sölusamningnum væru ákvæði
þess efnis að liðlega 10% af
kaupverðinu, eða um 50 millj-
ónir króna, myndu gjaldfalla ef
togarinn héldi til veiða í Smug-
unni. Heildarverð togarans
hljóðaði upp á rúmar 400 millj-
ónir króna. A það gat stjórn
Jökuls hf. ekki fallist og segir
Þorsteinn ÓIi Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri, að þar með séu
brostnar forsendur fyrir kaup-
unum.
segir Þorsteinn Óli Sigurðsson.
Þorsteinn segir að nú þegar
verði farið að leita eftir öðrum
togara til kaups, en áður en gengið
var til samninga við Kreditkassen
í Noregi var búið að skoða ýmsa
aðra möguleika og þeir verði nú
kannaðir nánar. Hafnar voru þreif-
ingar vegna sölu á togaranum
Rauðanúp, en vænlegast þykir aö
selja hann til Suður-Ameríku eða
Afríku.
í gær var lokið við að vinna
afla Rauðanúps hjá Fiskiðjunni,
en honum var landað fyrir jól.
Togarinn heldur á veiðar strax á
nýju ári ef verkfallsaðgerðir binda
togarann ekki áfram við bryggju.
GG
Að byggja þakyfir höfuðið.
Mynd: Robyn
Hlutabréfamarkaðurinn:
Mest spurt eí'tir bréfum í norðlenskum
fyrirtækjum og Hlutabréfasjóði Norðurlands
- segir framkvæmdastjóri Kaupþings Norðurlands hf.
Kreditkassen fjármagnaði
kaupin á togaranum upphaflega
fyrir Færeyinga en sú útgerð gekk
ekki og því var togarinn seldur til
Kanada. Útgerð skipsins þar gekk
einnig mjög illa. Þannig komst
það í eigu norska ríkisbankans.
„Við áttum von á togaranum til
Raufarhafnar í lok janúar ef norski
bankinn hefði ekki sett þetta skil-
yrði. Við bíðum ekki eftir svari
eða aðgerðum af hálfu íslenskra
stjórnvalda. Þetta mál hefur verið
rætt í stjórn Jökuls hf. og þar er
litið svo á að af þessum viðskipt-
um verði ekki, enda er þarna um
óaðgengileg skilyrði að ræöa,“
íslensk skip í
Norðurhöfum:
Veiðireynsla
íslendinga
yíir sex ara-
tuga gömul
Velðar íslendinga í Barents-
hafi, við Bjarnarey og Sval-
barða eru ekki nýjar af nál-
inni þótt þær hafi að undan-
förnu verið ineira í fréttum
vegna mótmæla Norðmanna
og Rússa við veiðum íslend-
inga þar.
Á árunum 1930-1975
veiddu íslendingar alls 161.217
tonn af tlski á þcssum slóöum
og var þorskveiðin 20.715 tonn
af heildarveiöinni en bróður-
partur þorsksins var veiddur
við Bjamarey og Svalbarða.
Þessi fiskur var aðallega
vciddur á tvcimur tímabilum,
þ.e. 1930-1934 og 1945- 1961
en á báðum þessum tímabilum
virðist sóknin hafa veriö nokk-
uö árviss og 1950 var heildar-
afli bomfisks mestur, eóa
6.850 tonn.
Á árunurn 1967-1969
veiddu íslendingar 115.037
tonn af síld við Svalbarða og
Bjamarey en þá voru bátamir
að sigla drekkhlaðnir af mió-
unum, og tók siglingin allt að
fjórum sólarhringum. Árið
1975 voru veidd 24.050 tonn
af loönu í Barentshafi. GG
„Við urðum varir við kipp eftir
jólin en það eru ekki nein
óskapa læti. Við reiknum samt
með verulegri sölu þessa síðustu
daga ársins,“ segir Jón Hallur
Pétursson, framkvæmdastjóri
Kaupþings Norðurlands hf., um
hlutabréfasöluna nú undir lok
ársins. Samkvæmt venju er líf-
legt á þessum markaði skömmu
fyrir áramót sem fyrst og fremst
helgast af því að kaupendur
bréfa eru að nýta sér heimild til
skattaafsláttar með kaupum á
Tveir aðilar selja flugelda á
markaðnum á Akureyri þetta
árið. Hjálparsveit skáta og KA
gerðu samning sín í milli þannig
að KA er ekki með opinbera
sölu í ár en auk skátanna selur
Iþróttafélagið Þór flugelda. For-
svarsmenn Hjálparsveitarinnar
og Þórs áttu í gær von á áþekkri
hlutabréfum.
„Við eigum von á að þaó verði
töluverð viðskipti núna. Þau hljóta
samt að verða minni en í fyrra en
fólk er líka að breyta um sparnað-
arform, þ.e. flytja úr bankabókum
og verðbréfum yfir í hlutabréf,“
sagði Jón Hallur.
Hann segir þaó einkenni við-
skiptanna að þessu sinni að fólk
velji meira en áður kaup í hluta-
bréfasjóðunum frekar en einstök-
um fyrirtækjum. Með því séu
kaupendurnir fyrst og fremst að
sölu og undanfarin ár en sam-
kvæmt venju nær salan há-
punkti síðustu tvo dagana fyrir
áramótin.
„Við búumst við hefðbundinni
sölu en þó kannski samdrætti frek-
ar en hitt. En vió vonumst til að
bæjarbúar styðji vió bakið á okkur
og sýni hug sinn. Þetta er þeiira
hugsa um öryggið. „En við höfum
líka verið aó selja hlutabréf í fyrir-
tækjum eins og Útgerðarfélaginu,
Sæplasti, KEA og Eimskipafélag-
inu.“
Jón Hallur sagði aó fyrir utan
Hlutabréfasjóð Norðurlands sé
mesta salan hjá Kaupþingi Norð-
urlands í norðlensku fyrirtækjun-
um, sem eru á hlutabréfamarkaðn-
um. Aðspurður um hvort misjafn-
lega góð kaup séu í hlutabréfum
um þessar mundir sagði Jón Hall-
ur að telja verði verð á mörgum
hagur því sveitirnar eru reknar
fyrir sjálfaflafé og út úr þessari
flugeldasölu fáum við um 75% af
okkar tekjum. Við erum því illa
staddir ef þetta bregst,“ sagði
Magnús Arnarsson, sölustjóri í
flugeldasölu Hjálparsveitar skáta.
Hjálparsveitirnar hafa fjóra
sölustaði í bænum, þ.e. í félags-
heinrilinu við Viðjulund, við
Draupnisgötu, við Hagkaup og hjá
bílasölunni Stórholti. Magnús seg-
ir að salan skipti nokkrum tonnum
ár hvert og til sölunnar séu kallað-
ir nánast allir félagar í hjálpar-
sveitinni auk brottfiuttra félaga
sem dvelji í bænum um jólin. Að-
spuróur sagði Magnús að þróunin
sé fremur í þá átt að fólk vilji
velja sína skotelda sjálft en síður
hina svokölluðu fjölskyldupakka.
Stórir skoteldar og svokallaðar
tertur séu vinsælar.
Um verðlag á fiugeldum í ár
sagði Magnús það svipað og í
fyrra. Samkvæmt venju verða
skátarnir með flugeldasýningu að
kvöldi 29. desember (í kvöld) á
túninu ofan félagsheimilisins í
bréfurn lágt en erfitt sé að spá fyr-
ir um hvort og hvenær bréf taki að
hækka á nýjan leik. „Reyndar hafa
hlutabréf hækkað nokkuð fram að
áramótum sem rekja má til árs-
tíðasveiflu í hlutabréfaviðskiptum
en svo ætti vaxtalækkunin í nóv-
ember ein og sér að valda því að
hlutabréf hækki í verði,“ sagði Jón
Hallur.
Hann sagði reiknað meö annrík-
isdögum í sölunni fram til áramóta
og verður samkvæmt venju opið
fram til kl. 14 á gamlársdag. JOH
hámarki
Lundarhverfi og hefst hún kl. 20.
Árni Gunnarsson, talsmaður
flugeldasölu Þórs, sagði í gær að
mesta salan væri 30. og 31. des-
ember. Þá seljist 60-70% af heild-
inni. Ámi sagði stærstan hluta
viðskiptavinanna félagsmenn í Þór
en auk þess fólk sem búi í ná-
grenninu í Glerárhverfi. Salan fer
fram í félagsheimilinu Hamri og
sagði Ámi ekki stefnuna að selja
víðar enda sé ekki ætlunin að fara
í harða samkeppni við hjálpar-
sveitina. „Við erum með hefð-
bundnar vörur og fjölskyldu-
pakka, svokallaða KR-flugelda,“
sagói Árni. „Það virðist alltaf vera
fastur kjami sem kaupir ákveðið
ntagn flugelda. Við vorum hrædd-
ir í fyrra þegar lélegt var fyrstu
söludagana en síðan kom salan á
síðustu tveimur dögunum. Við er-
um meó svipað magn og í fyrra og
reiknum með áþekkri sölu. Fólk
virðist taka ákveðinn pening í
þetta en það hefur komið mér
mest á óvart hve margt fulloróið
fólk hefur virkilega gaman af
flugeldunum,“ sagði Ámi. JOH
Flugeldavertíðin stendur nú sem hæst. Þessi mynd var tekin í gær í einum af
sölustöðum Hjálparsveitar skáta á Akureyri. Mynd: Robyn
Akureyri:
Salan á áramótapúðrinu að ná