Dagur - 29.12.1993, Síða 9

Dagur - 29.12.1993, Síða 9
I ÞROTTAANNALL Miðvikudagur 29. desember 1993 - DAGUR - 9 Hestamaður í heimsklassa Baldvin Ari Guðlaugsson úr Lctti stóó sig vel á árinu. Lcngst til liægri cr Nökkvi, scm fór á HM í Hollandi og lengst til vinstri Hrafntinna, sem sló í gegn á Fjóróungsmótinu. íþróttahcimurinn á Akureyri skaif þegar Ormarr Örlygsson ákvað að ganga úr KA í Þór. Nokkuð sem fáir rciknuðu nokkru sinni með. Mynd: Pjetur. slitakeppnina, sem voru vissulega vonbrigöi. KA komst í undanúrslit bikarkeppninnar en tapaöi þar í æsispennadi leik fyrir Selfossi, 26:25. Selfoss lék til úrslita vió Valsmenn sem unnu bikarinn og urðu einnig Islandsmeistarar. KA náði hins vegar frábærum árangri meó yngri flokka sína og uröu 3 þeirra Islandsmeistarar. Þetta voru 3., 4. og 5. flokkur karla. Þjálfarar voru Jóhannes Bjarnson og Arni Stefánsson. Lió frá KA uröu einnig sigursæl á Akureyrarmót- inu. Handknattleiksdómarinn Stcf- án Arnaldsson frá Akureyri varð þcss hciðurs aönjótandi aö dæma á Heimsmcistaramótinu í Svíþjóö og var þaö eitt af mörgum vcrk- efnum hans á erlcndri grund á ár- inu. Sl. sumar var ljóst að staöa Ak- urcyrarliöanna yrði nokkuö önnur í vctur cn þann síðasta. Þórsarar misstu góóan hluta byrjunarliós síns en KA bætti viö sig mann- skap. Munaói þar mest um lands- liðsmennina Sigmar Þröst Oskars- son og Valdimar Grímsson. Eftir slæma byrjun komst KA á mikið skrið og sló m.a. bikarmeistara Vals úr bikarkeppninni. Liðið er því komið í undanúrslit líkt og sl. tímabil. Þórsarar hafa hins vegar átt verulega á brattan að sækja. Hestaíþróttir Akureyringurinn Baldvin Ari Guölaugsson frá Létti er tvímæla- laust knapi ársins á Norðurlandi. Fjórðungsmót norólenskra hesta- manna var haldið á Vindheima- melum í Skagafirði í byrjun júlí. Þrátt fyrir fremur erfitt vcður tókst mótið vel í alla staöi cn Baldvin Ari var maður mótsins og sigraði l með yfirburðum í A-IIokki gæð- inga á Hrafntinnu. En afrekum _ Baldvins á árinu var ekki lokið því hann var valinn til þátttöku á Heimsmeistaramótinu í Hollandi, sem fram fór um miðjan ágúst. Þar náði hann þeim glæsilega ár- angri að komast í A-úrslit í tölti og endaði í 5. sæti og í fjórgangi varð hann 6. Léttir á Akureyri hélt Islands- mótið í lok júlí á nýjum keppnis- velli, Hlíðarholtsvelli, í landi Lög- mannshlíðar. Frammistaða ungrar stúlku frá Hafnarfirði, Sigríðar Pjetursdóttur, vakti athygli en hún vann 6 gull. Baldvin Ari varö Is- landsmeistari í gæðingaskeiði og skeiðtvíkeppni. Veðrið var hið dæmigerða norðlenska sumarveð- ur, sumarið 1993. Ishokkí Akureyringar höfðu mikla yfir- buröi í íshokkí á árinu. Islandsmót yngri ilokka var haldið þar í lok febrúar og var kcppt í þrcmur ald- ursllokkum. Lið frá SA unnu í tveimur þeirra og lið frá Birninum í einum. Þá vörðu Akureyringar Islandsmeistaratitil sinn í meist- araflokki næsta auðveldlega, unnu liö SR samanlagt í úrslitakeppn- inni 22:3. Iþróttir fatlaðra íþróttafólk af Norðurlandi var mjög í sviðsljósinu á Islandsmóti fatlaðra, sem fram fór í Hafnar- firði um miðjan mars. Þcir einok- uðu svo til verðlaunasæti í boccia- keppninni og fór þar frcmst íþróttafólk úr Akri á Akureyri. Stelán Thorarcnsen vann til tjölda verðlauna á mótinu og varð m.a. nífaldur Islandsmcistari í þrcmur íþróttagrcinum á árinu. Rut Svcrrisdóttir sundkona náði frábærum árangri á Norður- landamóti fatlaðra í sundi í Gauta- borg fyrstu vikuna á apríl. Hún Hlynur Birgisson: Meistaratitill minna manna „Stærsti við- burðurinn er auóvitað Eng- landsmeistaratit- ill-hjá mínu fé- lagi, Man. Utd. Það ber alveg af á árinu,“ sagöi Hlynur Birgis- son, knattspyrnumaður úr Þór. Hlynur var yfirburðamaður mcð sínu liði og auk þess fastamaður í landsliði Islands. Það voru góð tíðindi fyrir Þórsara þegar hann ákvað að leika áfram á Akureyri. „Síðan er það HM í frjálsum sem maður horfði mikið á. Hér innanlands dettur manni fyrst í hug eitthvað tengt fótboltanum og þá kannski fyrst árangur Skaga- manna. Af persónulegum viðburð- um minnist maður landslcikjanna og þess aó ná að festa sig þar inni. Annars held ég að lítió hafi verið af stórafrekum sem standa uppúr á þessu ári.“ vann til 5 gullverðlauna og var tvímælalaust stjarna mótsins. Ellefta Hængsmótiö var haldið í Iþróttahö 11 inni á Akureyri l'yrstu helgina í maí og þar var metþátt- taka. Samkvæmt venju héldu Hængsmenn mótið mcð stæl og var þeim boðió að næsta Hængs- mót yrði jafnframt íslandsmót. Júdó Freyr Gauti Sigmundsson, júdó- maður úr KA, var útncfndur íþróttamaður Norðurlands 1992. Hann ásamt 2 félögum sínum úr KA vann síðan gull á Afmælis- móti JSI 23. janúar. Yngri júdó- menn KA unnu til fjölda verð- launa og er KA tvímælalaust orð- ið öflugasta júdófélag landsins. A íslandsmótinu vann KA alls 9 ís- landsmeistaratitla í flokki fullorð- inna, fleira en nokkurt annað félag og hafði yfirburði í yngri flokk- um. í lok nóvember hélt KA Sveitakeppni 14 ára og yngri og hafði þar sigur. Vernharð Þorleifsson úr KA var mikið í sviðsljósinu. Sigraði á alþjóðlegu móti í Skotlandi í apríl, varö 5. á mjög stcrku móti í Aust- urríki og kórónaói glæstan árang- ur á árinu með því að glíma til úr- slita á Opna Skandinavíska meist- aramótinu í lok nóvember. Knattspyrna Sumarsins 1993 verður ekki minnst sem eins al'þeim bestu fyr- ir norðlcnsk knattspyrnulið. Arið byrjaði þó vcl með Framhalds- skólameistaratitii Laugaskóla inn- anhúss. Þórsarar voru eina norð- anlióið í 1. deild utanhúss og varó árangur þeirra ekki eins og vonir stóðu til eftir að liðið varð Is- landsmeistari í innanhússknatt- spyrnu í mars. Liðið hafði misst markaskorarann Bjarna Svein- björnsson og Halldór Askelsson var mciddur. Þetta reyndist of mikil blóðtaka og höfuóverkur liðsins var sóknin. Liðið var þó aldrei í verulegri fallhættu og sigldi tiltölulega lygnan sjó um og fyrir neöan miðja deild. Nú sjá Þórsarar hins vegar fram á betri tíö. Bjarni Svcinbjörnsson hcfur snúið aftur, Ormarr Örlygsson kom frá KA, Halldór Askelsson verður vonandi heill og U-21 árs landsliósmarkvörðurinn Ólafur Pétursson kom í stað Lárusar Sig- urðssonar, sem fór til Vals að nýju. Sigurður Lárusson þjálfar liðið áfram. Skagamenn urðu Is- lands- og bikarmeistarar meó niiklum yfirburöum. I 2. deild voru 3 lið af Norður- landi. Tindastóll mátti þola fall í 2. dcild eftir nokkrar sviptingar. Leiftursmenn voru í toppbaráttu allt sumariö og misstu naumlega af 1. deildar sæti. Liðió fær nýjan þjálfara en Óskar Ingimundarson tekur við af Martcini Geirssyni sem þjálfar Fram. Sonur hans Pét- ur Halliði skipti einnig um félag. Lciftursmönnum bættist síðan góður liðstyrkur þegar Sverrir Sverrisson úr Tindastóli ákvað aó leika á Ólafsllrði næsta sumar. Pétur Björn Jónsson, Leiftri, varð markahæsti maður bikarkeppninn- ar meö 10 mörk. KA byrjaói sumarið mjög illa undir stjórn nýs þjálfara, Njáls Eiðssonar. Um miðjan júlí tók lið- Pétur Björn Jónsson: Eitt stig Pétur Bjöm Jónsson, leik- maður 2. deildar liðs Leifturs í knattspyrnu, var talsvert í sviðs- ljósinu sl. sumar. Hann var iðinn viö að skora fyr- ir Leiftur og m.a. varð hann markahæsti maður Mjólkurbikar- keppninnar með 10 mörk, hvað skyldi vera honum minnisstætt? „Það er þetta eina stig sem vantaði til aö við kæmust upp. Við vorum í toppbaráttu frá 1. umferð en það þýðir ekkert að gefast upp og við mætum bara enn grimmari næsta sumar. Síðan man maður líka vel eftir bikarleiknum á Rauf- arhöfn sem við unnum 16:0 og leikurinn við UBK sem við töpuð- um 1:6. Þaó eru helst þessar stóru tölur sem maður man eftir en ann- ars renna þessir leikir saman í eina klessu með tímanum.“ ið síðan mikinn kipp og vann 8 leiki í röð. Þaó dugði þó ekki til og liðið endaði í 4. sæti deildar- innar. Við þjálfun þess taka nú tveir valinkunnir KA-menn, Er- lingur Kristjánsson og Steingrím- ur Birgisson. Liðið hefur misst nokkra lykilmenn frá síðasta sumri og spennandi að sjá hvemig liðið kemur til með aó spjara sig næsta sumar. Annar fiokkur KA lék til úrslita í bikarkeppninni en tapaði fyrir Fram eftir jafntefii á Akureyrarvelli. Uppskcran í 3. og 4. deild Var einnig fremur rýr. Völsungar áttu lengi kost á 2. deildar sæti en misstu af lestinni. Dalvík sigldi lygnan sjó en Magni l'éll í 4. deild. Hvöt og KS komust í úrslita- keppni 4. dcildar cn komust hvor- ugt upp. Sameiginlegt lið KA og Þórs undir merkjum IBA tók þátt í 1. deild kvenna. Árangurinn var hins vegar ekki eins og vonanst var til og lcll lióió í 2. deild. Dalvík stóó sig vel í 2. deildinni og missti naumlcga af 1. deiidar sæti, sem þó gæti náðst ef Þróttur Nes hættir við þátttöku. Norðlenskir atvinnumenn voru talsvcrt í sviðsljósinu. Gengi Eyj- ólfs Sverrissonar og félaga í Stuttgart hcfur ekki veriö upp á það besta það scm af er vetrar og cinnig hefur Eyjólfi gengið verr að festa sig í liðinu að undan- förnu. Frægðarsól Þorvaldar Ör- lygssonar hjá Stoke hefur hins vcgar skinið skært síóustu mánuði og hefur hann átt hvern stórleikinn Golfarinn Sigurpáll Geir Svcinsson fór víða á árinu og stóð sig jafnan vel. Hér cr hann í kröppum dansi á Jaðarsvelli sl. sumar. Mynd: Halldór.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.