Dagur - 29.12.1993, Page 11

Dagur - 29.12.1993, Page 11
PAOPVELJA Mióvikudagur 29. nóvember 1993 - DAGUR - 11 Stjörnuspá * eftir Athenu Lee Mibvikudagur 29. desember Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) ) Þú ert meb hugann við heimilib en gættu þess að nálgast vib- kvæm mál af varúb. Þú ert hálf nibudreginn en vertu vongóbur; þab léttir þér lífib. Fiskar (19. feb.-20. mars) D Lífib er krefjandi þessa dagana en framundan er rólegri tími. Þú ætt- ir ab forbast fjölmenni og halda áfram óstuddur. (gSP Hrútur \^T (21. mars-19. apríl)J Flest gengur þér í hag þótt þú þurfir ab bíba þar til síbdegis meb ab sjá þab. Nú er rétti tíminn til ab taka frumkvæbib heimafyrir. (ttCp Naut 'N (20. april-20. mai) J Þú ert beittur þrýstingi frá öbrum og veldur þetta sjálfsvorkunn. Þér finnast abrir latir og erfibir. Þab myndi hjálpa til ab slaka á í kvöld. (/fr/K Tvíburar ^ \^J\ J\ (21. mai-20. júni) J Þab ríkir jafnvægi á milli vibskipta og ánægju hjá þér í dag og þú hittir hjálpsamt fólk á förnum vegi. Cerðu eitthvab krefjandi í kvöld. (^ÆZKrátibi ^ WNc (21. júm-22. júlí) J Peningar eru stórt atriði í per- sónulegu sambandi en ekki til frambúbar. Reyndu ab gera eitt- hvab nýtt til tilbreytingar í kvöld. (jHP Ioon 'N (23. júli-22. ágúst) J Agreiningur kemur upp í per- sónulegu sambandi og ástæban er óvenjuleg vibkvæmni af hálfu hins abilans. Sjálf eru Ljón vib- kvæmar verur svo farbu gætilega. (jtf Meyja \ (23. ágúst-22. sept.) J Þú hefbir gott af því ab breyta út af venjunni í dag og gera eitthvab nýtt eba jafnvel borba eitthvab óvenjulegt. Hugabu ab smáatrib- unum. Þú ert kannski of rólegur mibab vib allt sem þú þarft ab gera í dag. Auktu hrabann því tafir í dag geta þýtt tjón á einhvern hátt. (XÆC. Sporðdreki^ (25. okt.-21. nóv.) J Lukka þín er völt í dag. Þú þarft að standa á eigin fótum í ákvebnu máli og þar sem samvinnu er þörf, virbist fólk bæbi tregt og þrjóskt. (Bogmaður \j^t X (22. nóv.-21. des.) J Samskipti milli fólks ganga treg- lega svo gættu þín á hugsanleg- um misskilningi sem upp gæti komib. Stattu á eigin fótum því hópvinna fer í taugarnar á þér. (Steingeit \jT7l (22. des-19.jan.) J Þab gengur ekki allt eins og á ab gera heimafyrir svo nú reynir á þolinmæbina. Ræddu málin og eigbu frumkvæbib ab þeim um- ræbum. Q. a. O JSL 3 Qf tm Eg ætla aó taka kynlffs- fræðslu, umhverfisfræói og ættfræði á þessari önn. Og allt er það til að gera heiminn betri en hann er Andrés. I Áttu við svo enginn fái eftirþanka? Ég á við svo enginn hafi tíma til að læra algebru. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Kæri Póstur... „Kæri Póstur. Ég elska stúlku sem er ófríb og á ekki bót fyrir rassinn á sér, en svo er önnur, sem er brábfalleg og rík, sem er alveg vitlaus í mér. Hvab á ég ab gera? Einn í vandræbum." „Kæri einn í vandræbum. Þú skalt endilega giftast þeirri sem þú elskar- en sendu mér nafn og heimilisfang hinnar." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Elsta bygglng á jörbinni Þab er hin 4.000 ára „Mastaba" (konungsgröf) í Sakkara, Egypta- landi. Hún var gerb til heiburs Zoser konungi en hann var fyrsti konungur III konungsættarinnar. Þab reynir á fjármálin í byrjun árs og á þetta vib eybslu sem tengist fjölskyldu og heimili. Þab sem eftir lifir ársins ætti þessi þáttur þó ab vera í góbu lagi þótt upp komi hagsmunaárekstrar. Þá mun reyna á þolinmæbina í samskipt- um kynslóbanna. Núa hnöttinn Ortakib merkir „halda áfram ab vinna vib þab, sem þegar er full- gert". Orbtak þetta er kunnugt frá 18. öld en uppruni þess er óvís. Þó er sennilegt að HNÖTTUR tákni hér einhvers konar „skinnkúlu" og gæti átt vib „tóbakspung". Spakmælib Crasib og vindurinn „Grasib verbur ab beygja sig þegar vindurinn blæs." (Kínverskt máltæki). STORT • Raunir skíba- fólks Skíbafrömub- um á Akureyri er ekki farib ab lítast melra en svo á blik- una enda nokkub í ab hægt verbi ab opna skíba- svæbib í Hlíbarfjalli. Menn velta því nú fyrir sér hvort þetta verbi enn einn hörmungarvet- urinn meb snjóleysi og mebfýlgjandi tekjumissl. ívar Sigmundsson, forstöbumabur Skíbastaba, greindi frá því fyrir jól ab hann stefndi á ab opna í Fjallinu 3ja dag jóla. Þab var síban eins og vib manninn mælt ab á öbrum degi jóla hlýnabi í vebri og draumar ívars fuku út í vebur og vlnd meb sub-austan áttinni. • Mikilvægi fjöl- miöla Frændur okkar Norbmenn eru líka meb skíba- íþróttir ofar- lega í huga en þeir eru í óba önn ab undir- búa Ólympíu- leikana í Lille- hammer. Þab er meb hreinum ólíkindum ab hægt sé ab halda Ólympíleikana í 23.000 manna bæ. Til samanburbar búa tæp- lega 15.000 manns á Akureyri. Búist er vib um 3.300 keppend- um, þjálfurum og fararstjórum en helmingi fleiri fjölmibla- mönnum, eba 6.600. Þetta sýnir hversu gífurlega stórt hlutverk fjölmiblar eru farnir ab leika í íþróttum. Sérstök sjónvarps- og útvarpsmibstöb var byggb þar sem 2.900 manns geta starfab í einu og í húsinu eru 30.000 símalínur. Mibstöbin kostabi 5 milljarba ísl. kr. Einnig hefur verib reist blabamannamibstöb þar sem abrir 2.900 fréttamenn og Ijósmyndarar geta starfab í einu. Um þetta má lesa í nýjasta hefti íþróttablabsins. Risabyggingar En þao þurfti ab byggja meira en ab- stöbu fyrir fréttamenn. Alls kosta íþróttamann- virkin, ýmis söfn, mib- stöbvar og eitt stykki Ólympíu- þorp tæplega 26 milljabra fsl. kr. Fjárlög íslenska ríkisins eru til samanburbar rúmir 100. Skauta- hallirnar eru þau mannvirki sem stærst eru og glæsilegust og voru 3 risahallir byggbar fyrir leikana. Hákonarhöllin í Lille- hammer tekur 10 þús. manns í sæti og Ólympíuhöllin í Hamar 8000, en hún lítur út eins og víkingaskip á hvolfi. Athyglis- verbasta manvirkib er samt höll- in í Gjörvik, en Hamar og Gjörvik eru nágrannabæir Lille- hammer. Hellahöllin í Gjörvik, eins og hún er köllub, var sprengd 120 m inn í fjall og er meistaraverk arkitekta og verk- fræbinga. Kannski mabur skreppi á skauta á svellib í Inn- bænum á Akureyri. Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.