Dagur - 29.12.1993, Side 12
BÆKUR
12 - DAGUR -Miðvikudagur 29. desember 1993
Smaauglysmgar
Bifreiðir
Til sölu Skoda 120 L, árg. 88, ek-
inn 39 þús. km.
Bíll í góöu lagi og á góöu veröi.
Uppl. í símum 96-24166 og 96-
26886.
Búvélar
Til sölu Zetor 7011, árg. 84.
Uppl. í síma 95-38280.
Verkval
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbikssög-
un, kjarnaborun, múrhamrar, högg-
borvélar, loftpressur, vatnssugur,
vatnsdælur, ryksugur, loftsugur, há-
þrýstidælur, haugsuga, stíflulosan-
ir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél
4x4, pallaleiga, jarövegsþjöppur,
steypuhrærivélar, heftibyssur,
pússikubbar, flísaskerar, keöjusagir
o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Leikfélag
Akureyrar
Höfundar leikrits, laga og
söngtexta:
Ármann Guðmundsson,
Sævar Sigurgeirsson og
ÞorgeirTryggvason.
Leikstjóm: Hlín Agnarsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Stígur Steinþórsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Saga Jónsdóttir,
Aðalsteinn Bergdal,
Rósa Guðný Þórsdóttir,
Sigurþór Albert Heimisson,
Ingibjörg Gréta Gísladóttir,
Skúli Gautason,
Sigurveig Jónsdóttir,
Sigurður Hallmarsson,
Dofri Hermannsson og
Oddur Bjarni Þorkelsson.
Undirleikari: Reynir Schiöth.
UPPSELT
3. sýning 29. des. kl. 20.30
UPPSELT
4. sýning 30. des. kl. 20.30
5. sýning laugard.
8. jan. kl. 20.30
6. sýning, fjölskyldusýning,
sunnud. 9. jan. ki. 15.00.
Miðasalan
í Samkomuhúsinu er opin milli
jóla og nýárs
kl. 13.00-20.30.
Sími 24073. Símsvari tekur við
pöntunum utan opnunartíma.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjasíöu 22, slmi 25553.
Húsnæð! í boði
Til leigu.
Notaleg einstaklingsíbúð á Akureyri
til leigu frá áramótum.
Uppl. I símum 96-25774 og 985-
35904.
Til leigu herbergi meö aögangi að
eldhúsi, baöi og sjónvarpi á góöum
staö (stutt IVMA og MA).
Uppl. T síma 24251._____________
Höfum laus herbergi I Skarðshlíö
46.
Fyrsta flokks aöstaða.
Upplýsingar hjá Jóhönnu frá kl. 10-
12.
Félagsstofnun stúdenta á Akur-
eyri, sími 30900._______________
Herbergi til leigu með aðgangi að
eldhúsi og baði frá 1. janúar til 31.
maí.
5-10 mín. gangur frá VMA, MA og
HA.
Uppl. í síma 11160, Erlingur.___
íbúð til leigu.
Rúmgóö 4ra-5 herbergja íbúö til
leigu.
Uppl. í síma 12043.
Húsnæðl óskast
Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herb. Ibúð helst á 1. eöa 2. hæð.
Áhugasamir leggi inn tilboö á af-
greiöslu Dags, merkt: „íbúð“.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardinum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasimi 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræsting-
ar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
simar 26261 og 25603.
Ýmislegt
Vingerðarefni:
Vermouth, rauövin, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry,
rósavin.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar
o.fl.
Sendum I eftirkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 11861.
Hesthús
Hesthús til sölu.
Mjög gott 8 hesta hús á besta stað
í Breiðholtshverfi á Akureyri er til
sölu.
Ný kaffistofa og hnakkageymsla
ásamt hlöðu.
Mjög góð aöstaöa fyrir hesta og
menn.
Upplýsingar gefnar í síma 96-
27778 eftir kl. 18.00 daglega.
Hestar
Til sölu er 9 vetra klárhestur með
tölti, dreyrrauður að lit.
Hann er stór og fallegur, þægur
með góöan vilja og hefur veriö þjálf-
aður í hindrunarstökki og hlýöni-
keppni.
Upplýsingar í síma 96-23862 (Guð-
rún).
Ólafsfjarðarprestakall.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafs-
fjarðarkirkju kl. 18.
Dalvíkurprestakall.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Urðakirkju kl. 14 og í Dalvíkurkirkju
kl. 17.
Sr. Svavar A. Jónsson.______________
Mcssur í Akureyrar-
prestakalli um áramót:
Gamlársdagur:
Dvalarheimilið Hlíð: Aft-
ansöngur verður kl. 16.
Kór aldraðra syngur undir stjórn frú
Sigríðar Schiöth.
Þ.H.
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.
Sálmar: 97-21-98.
Jón Þorsteinsson tenór syngur í mess-
unni.
B.S.
Nýársdagur:
Akureyrarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Þuríður Baldursdóttir, alt, syng-
ur og Sveinn og Hjálmar Sigurbjörns-
synir leika á trompeta.
Sálmar: 106, 104, 516.
Þ.H.
Fjórðungssjúkrahúsið: Hátíðarguðs-
þjónustakl. 17.
B.S.
2. janúar, sunnudagur milli nýárs og
þrettánda:
Akureyrarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14.
Sálmar: 100, 105, 108,96.
Organisti Hjörtur Steinbergsson.
Þ.H.
Hjúkrunardeild aldraðra, Sel 1: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14.
B.S.
Samkomur
Hjálpræðisherinn.
Fimmtudag 30. des. kl.
15.00: Jólahátíð eldri
borgara í þjónustumið-
stöðinni Víðilundi 24.
Þeir sem þurfa akstur hringi í síma
24406.
Kl. 20.00: Jólahátíð Herfjölskyldunn-
ar.
Gamlársdag 31. des. kl. 23.00: Ára-
mótasamkoma.
Nýársdag 1. jan. kl. 17.00: Hátíðar-
samkoma.
Sunnudag 2. jan. kl. 15.00: Jólahátíð
barnanna. Öll börn velkomin. Anne
Gurine og Daníel Óskarsson verða
með á öllum þessum samverustundum.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868._______________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safn-
aðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu-
dagakl. 15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), Judith Sveinsdóttur Lang-
holti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal og
versluninni Bókval.
Iþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval viö
Skipagötu Akureyri.
Frá Náttúrulækningaféiagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
CcrS4itȒc
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Maður án andlits
Kl. 9.00 Ég giftist
axarmorðingja
Kl. 11.00 Maður án andlits
Kl. 11.00 Ég giftist
axarmorðingja
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Maður án andlits
Kl. 9.00 Ég giftist
axarmorðingja
Kl. 11.00 Maður án andlits
Kl. 11.00 Ég giftist
axarmorðingja
MAÐUR ÁN ANDLITS
Fyrsta leikstjórnarverkefni Mel Gibson hef-
ur hlotið afar góðar viðtökur allra sem séð
hafa, enda er Man Without A Face
úrvalsmynd sem engan lætur ósnortinn
Ég giftist axarmorðingja
Charlie hafði alltaf verið óheppinn með
konur. Sherry var stelsjúk, Jill var í mafí-
unni og Pam lyktaði eins og kjötsúpa.
Loks fann hann hina einu réttu. En slátrar-
inn Harriet hafði allt til að bera. Hún var
sæt og sexí og Charlie var tilbúinn að fyr-
irgefa henni allt, þar til hann komst að því
að hún var axarmorðingi! Grínistinn Mike
Myers úr Wayne's Worlder óborganlega
fyndinn í tvöföldu hlutverki Charlies og
föður hans.
Dagskrá bíósins má sjá á
síðu 522 í textavarpi
sjónvarpsins.
Gleðileg jól og
farsælt komandi ár
Borgarbíó þakkar viöskiptin
á liðnu ári.
BORGARBIÓ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga -
Hrífandi og
æsispennandi:
Galdur
steinsins
Galdur steinsins eftir verðlauna-
höfundinn Heiði Baldursdóttur,
er ný barna- og unglingabók sem
Vaka-Helgafell sendi frá sér fyrir
jólin.
I Galdri steinsins segir frá
tveimur ólíkum stúlkum á ólíkum
tímum sem tengjast gegnum töfra-
stein. Gunnhildur lifir í nútíman-
um. Hún á við veikindi að stríóa
og á erfitt með að taka þátt í leikj-
um annarra krakka. Með hjálp
töfrasteins sem frænka hennar
gefur henni einn góðan veðurdag,
sér hún inn í ævintýraheim þar
sem önnur stúlka, Hildur, leggur
upp í erfiða ævintýraferó. Hún
leitar að týndum konungssyni og
lendir í ólíklegustu raunum svo líf
hennar liggur við.
Um prentvinnslu bókarinnar sá
Prentstofa G. Ben. en hún er 152
blaðsíður að lengd.
Sjómanna-
handbókin
Út er komin hjá Erni og Örlygi
Sjómannahandbókin eftir Gunnar
Úlseth og Tor Johansen. Bókin er
þýdd og staöfærð úr norsku og
gefin út í samvinnu við Siglinga-
málastofnun, Slysavarnafélag Is-
lands og Landssamband smábáta-
eigenda. Fjöldi sérfróðra manna
hafa lagt sitt af mörkum til bókar-
innar sem ætlað er það meginhlut-
verk að stuðla að auknu öryggi
sæfarenda. Bendikt Guómundsson
siglingamálastjóri ritar baksíðu-
texta bókarinnar og ýtir henni
þannig úr vör.
Hann segir m.a.: „Þótt þessari
bók sé fyrst og fremst stefnt til
bátasjómanna þá er el'ni hennar
þess eðlis að það á erindi við alla
sjómenn, jafnt á stórum skipum
sem smáum bátum. Sjómanna-
handbókin stuðlar aö aukinni
hæfni og öryggi sæfarenda. Þeir
sem tileinka sér efni hennar eru
betur undir það búnir aó mæta
margs konar óvæntum atvikum í
daglegum störfum sínum. Mér er
því sérstakt ánægjuefni aö Sigl-
ingamálastofnun hefur lagt útgáfu
þessarar bókar lið og ég leyfi mér
að bera fram þá einlægu ósk að
hún stuðli að því að sjómenn komi
heilir til hafnar."
Sjómannahandbókin er filmu-
sett og búin til prentunar hjá
Prentþjónustunni hf., en prentuð
og bundin hjá Prentstofu G. Ben.
Er allt að
verða vitlaust?
- ný unglingabók eftir
Iðunni Steinsdóttur
Hjá bókaútgáfunni Ióunni er kom-
in út ný unglingabók eftir Iöunni
Steinsdóttur, rithöfund, sem nefn-
ist Er allt að verða vitlaust? Iðunn
Steinsdóttir hefur áður sent frá sér
fjölda barna- og unglingabóka
sem fengió hafa góöa dóma.
Hér segir frá vinunum Flóka,
Hildu, Arnari og Olgu, sem eru
ýmsu vön, en stendur þó sannar-
lega ekki á sama um yfirganginn í
töffaraliðinu í níunda bekk, sem
lætur þau alls ekki í friði. Einn
daginn halda vinirnir þó að nú sé
öllum hremmingum lokið og sjálf
eiga þau mikinn þátt í því. Þeim
líður eins og stórstjörnum - en
það reynist skammgóður vermir.
Og það drífur ýmislegt á daga fé-
laganna á skömmum tíma...“
Bókin er prentuð í Prentbæ hf.
og kostar kr. 1.580.