Dagur - 29.12.1993, Side 13

Dagur - 29.12.1993, Side 13
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIE STÖÐ2 8.20 Að utan 9.03 Aftur og aftur MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAG 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi 12.00 FréttayfirUt og veður 29. DESEMBER 29. DESEMBER 8.40 Gagnrýni. 12.20 Hádeglsfréttir 17.25 Táknmálsfréttlr 16:45 Nágrannar 9.00 Fréttfr 12.45 Hvitir máfar 17.35 íalenska poppristin 17:30 össf og Ylfa 9.03 Laufskálinn 14.03 Snorralaug Dóra Takefusa kynnir tónlistar- Hugljúf teiknimynd með íslensku 9.45 Segðu mér sögu 16.00 Fréttir myndbönd. Stjórn upptöku: Hilmar tali um litlu bangsakrílin, Össa og Refir eftir Karvel Ögmundsson. (3). 16.03 Dagskrá Oddsson. Endursýndur þáttur frá Ylfu. 10.00 Fréttir Dægurmálaútvarp og fréttir Þorláksmessu. 17:55 Fílastelpan Nelli 10.03 Morgunlelkfbnl 17.00 Fréttir 18.00 Töfraglugginn Skemmtileg teiknimynd um litlu, 10.10 Árdegistónar Dagskrá heldur áfram Pála pensill kynnir góövini sætu filastelpuna Nelli. 10.45 Veðurfregnlr 18.00 Fréttlr barnanna úr heimi teiknimynd- 18:00 Kátír hvolpar 11.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsáiin anna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. Fjörug teiknimynd með íslensku 11.03 Samfélagið í nærmynd Siminn er 91 - 68 60 90. 18.25 Nýbúar úr geimnum tali. 11.53 Dagbákin 19.00 Kvöldfréttir (Halfway Across the Galaxy and 18:30 Imbakasslnn HÁDEGISÚTVARP 19:30 Ekki fréttir Tum Left) Leikinn myndaflokkur Endurtekinn fyndrænn spéþáttur 12.00 Fréttayflrllt á bádegl 19.32 VlnsældaUstl götunnar um fjölskyldu utan úr geimnum frá síðastliðnum sunnudegi. 12.01 Að utan 20.00 Sjónvarpsfréttir sem reynir að aðlagast nýjum 19:1919:19 12.20 Hádeglsfréttlr 20.30 Blús heimkynnum á jöiðu. Þýðandi: 19:50 Víklngalottó 12.45 Veðurfregnir 22:00 Fréttlr Guðni Kolbeinsson. 20:15 Elrikur 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- 22.10 KveldúUur 18.55 Fréttaskeytl 20:35 BeverlyHills 90210 ingar 24.00 Fréttir 19.00 Eldhúsið Vinsæll bandarískur framhalds- 13.05 Hádeglslelkrit Útvarps- 24.10 í háttlnn Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar myndaflokkur um krakkana í Be- leikhússins, 01.00 Næturútvarp á samtengd- Finnbjörnsson kennir sjón- verly Hills. Buxurnar eftir Carl Sternheim. 3. um rásum tU morgun varpsáhorfendum að elda ýmiss 21:30 Stjóri þáttur af 4. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, konar rétti. Dagskrárgerð: Saga (The Commish) Gamansamur og 13.20 Stefnumót 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, film. spennandi myndaflokkur um lög- 14.00 FrétUr 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.15 Dagsljás regluforingjann Anthony Scali eða 14.03 Útvarpssagan 19.00, 22.00 og 24.00 19.50 Vikingalottó „stjóra" eins og liðið hans kallar Ástin og dauðinn við hafið (3). Samlesnar auglýsingar laust fyrir 20.00 Fréttlr hann. 14.30 Úr sffgu og samUð kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 0.30 Veður 22:20 Tíska 15.00 Fréttir 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 0.40 Verstöðln ísland 22:50 í brennidepll 15.03 Miðdegistónlist 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, Þriðji hluti - Baráttan um fiskinn. í (48 Hours) Margverðlaunaður 16.00 Fréttir og 22.30. þessum hluta er fjallað um baráttu bandarískur fréttaskýringaþáttur. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan íslendinga fyrir tilverugrundvelli 23:40 Aldrei án dóttur minnar 16.30 Veðurfregnir sólarhringinn sínum og spannar hann tímabilið (Not Without My Daughter) Ákaf- 16.40 Púlsinn NÆTURÚTVARPIÐ frá 1950 til ársins 1989. Greint er lega áhrifamikil, vönduð mynd 17.00 Fréttlr 01.30 VeðurfregnU frá úthafsveiðum, útfærslu land- sem er byggð á sannri sögu Betty 17.03 í tónstlganum 01.35 Glefsur helginnar með tilheyrandi átökum Mahmoody. Betty var gift írönsk- 18.00 Fréttir. 02.00 FréttU við aðrar fiskveiðiþjóðir og skut- um manni, Moody, og fór árið 1984 18.03 Þjóðarþel 02.04 Frjálsar hendur togaravæðingu. Þá er sagt frá til- með eiginmanninum og dóttur 18.30 Kvika 03.00 Rokkþáttur Andreu Jóns- urð kvótakerfis, tilkomu stóru sinni í heimsókn til ættingja hans í 18.48 Dánarfregnb' og auglýs- dóttur loðnuskipanna og vaxandi vinnslu íran. Frá þeirri stundu, er þau fngar 04.00 Þjóðarþe! um borð í frystiskipum. Handrit og stigu fyrst fæti á íranska jörð, 19.00 Kvöldfréttlr 04.30 Veðurfregnir stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvik- breyttist líf Bettyar í martröð. 19.30 Auglýsingar og veður- Næturlögin halda áfram. myndataka: Sigurður Sverrir Páls- Moody neitaði að fara til baka til fregnlr 05.00 Fréttlr son. Framleiðandi: Lifandi myndir Bandaríkjanna og neyddi eigin- 19.35 Útvarpslelkhús bamanna, 05.05 Næturtónar hf. konu sína til að lifa samkvæmt lög- Jóladraumur. 5. og siðasti þáttur. 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, 21.40 Matlock málum sem voru henni framandi, í 20.10 íslensklr tónlistarmenn færð og flugsamgöngum. Bandariskur sakamálaflokkur með landi þar sem konur hafa ákaflega 21.00 Laufskálbtn 06.01 Morguntónar Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýð- takmörkuð réttindi og Bandarikja- 22.00 Fréttfr Ljúf lög i morgunsárið. andi: Kristmann Eiðsson. menn eru litnir hornauga. Aðal- 22.07 PóliUska homið 06.45 Veðurfregnir 22.30 Hestaiþróttir ársins 1993 hlutverk: Sally Field, Alfred Mol- 22.15 Hér og nú Morguntónar hljóma áfram. Þáttur um hestaiþróttir ársins ina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth 22.23 Heimsbyggð 1993 í umsjón Samúels Arnar Er- og Sarah Badel. Leikstjóri: Brian 22.27 Orð kvöldstns LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 lingssonar. Gilbert. 1991. 22.30 Veðurfregnlr Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 23.00 Evrópskur djass 01:35 Dagskrárlok Stöðvar 2 22.35 Tónllst 18.03-19.00. (European Jazz Night) Upptaka frá 23.10 Vlð elda mfnninganna Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 tónleikum sem haldnir voru í Prag, RÁSl 24.00 FrétUr Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- Kaupmannahöfn og Luleá í Sví- 00.10 í tónstiganum 19.00 þjóð. Meðal þeirra sem koma fram MIÐVIKUDAGUR 01.00 Næturútvarp á samtengd- eru Chris Barber og hljómsveit, 29. DESEMBER um rásum til morguns Svend Asmussen, Norrbotten Big Band ásamt Philippe Catherine, 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn HLJÓÐBYLGJAN Naima-kvartettinn og Kvartett 7.00 Fréttlr RÁS2 MIÐVIKUDAGUR Milans Svoboda. (Evróvision) Morgunþáttur Rásar 1 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 00.30 Útvarpsfréttlr og dag- 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- 29. DESEMBER 17.00-19.00 Pálml Guðmunds- skrárlok fr 7.00 Fréttir son 7.45 Helmsbyggð 7.03 Morgunútvarpið með tónlist fyrir alla. Fréttir frá 8.00 Fréttir 8.00 Morgunfréttír fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 8.10 Pólltíska homlð Morgunútvaipið heldur áfram. kl. 17.00 og 18.00. Sýning á lokaverkefnum nýútskrifaðra arkitekta Miðvikudaginn 29. desember (í kvöld) kl. 20.00 verður opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu í Reykjavík, sýning á lokaverk- efnum nýútskrifaðra arkitekta. Sýning þessi er árlegur við- burður og tilgangurinn meó henni er að gefa ungum arkitektum kost á að kynna sig og hæfíleika sína fyrir kollegum sínum og almenn- ingi. Um leið bera þessir nýút- skrifuðu arkitektar með sér nýjar Dráttarvextir og Seðlabanka- vextir lækka Dráttarvextir af peningakröfum í íslenskum krónum verða 16% á ári frá og með 1. janúar 1994. Þetta felur í sér lækkun um 2% á ári frá gildandi dráttarvöxtum í desember 1993. Vextir innlánsstofnana við Seðlabanka Islands lækkuðu 21. desember sl. Á útlánahlið er ávöxtun í kaupum Seðlabankans á ríkisvíxlum nú 5,5% á ári, en á öðrum ríkistryggðum veröbréfum 6,5% á ári. Þetta felur í sér 0,5% lækkun á ávöxtun. Á innlánahlið verður sala innstæðubréfa í Seðla- banka meó 4,75% vöxtum á ári, en það felur í sér 0,25% lækkun vaxta. hugmyndir, strauma og stefnur frá þeim löndum, sem námiö hefur verið stundað í. Að þessu sinni sýna 7 arkitekt- ar: Sólveig Berg Bjömsdóttir: Höfuðstöðvar hergagnaverk- smiðju við Thames ána í London. Sveinn Bragason: Hvalarann- sókna- og hvalveiðistöð á Islandi. Gísli Gíslason: Flugstöð í Reykjavík. Harpa Stefánsdóttir: Náttúru- hús í Vatnsmýrinni. Garðar Guðnason: Náttúruhús í Vatnsmýrinni. Logi Már Einarsson: Járnbraut- arstöð í Röros í Noregi. Arinbjörn Vilhjálmsson: Tón- listarhús við Tjömina. Sýningin er opin daglega frá 14.00-18.00 og um helgar frá 13.00-18.00 og stendur til 12. janúar næstkomandi. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Viöskiptavinir Tryggingastofnunar ríkisins athugið Lokað verður hjá gjaldkerum stofnunarinnar mánudaginn 3. janúar. Afgreiðsla og skrifstofur veröa opnaðar kl. 10.00 sama dag. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Miðvikudagur 29. nóvember 1993 - DAGUR - 13 Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði ca. 200-300 m2 upp úr áramótum. Upplýsingar í síma 26610 á vinnutíma. Heimasímar 24565 og 22382. Laus embætti héraðsdýralækna Embætti héraösdýralækna í Snæfellsnesumdæmi og Austur-Eyjafjarðarumdæmi eru laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 20. janúar 1994. Landbúnaðarráðuneytið, 22. desember 1993. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Starfsdeild viö Löngumýri Námskeið í starfsdeild á nýju ári Á vorönn 1994 er hægt að bæta við nemendum í starfsdeild og hefst kennsla 10. janúar. Margvíslegar námsgreinar eru íboði, s.s.: - Matreiðsla/hússtjórn - Saumar og hannyróir - Líkamsrækt - Nytjalist; leður; málmsmíði; leirbrennsla - Myndlist - Smíðar - Tölvunámskeið - íslenska - Hagnýt stærðfræði Umsóknareyóublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu skólans á Eyrarlandsholti, sími 11710 og í Löngumýri 15, sími 26780. INNRITUN FER FRAM 4.-7. JANÚAR. Deildarstjóri. Auglýsendur takið eftir! Milli jóla og nýárs koma út þrjú blöð, þriðjudaginn 28., miðvikudaginn 29. og fimmtu- daginn 30. desember. Skilafrestur auglýsinga í fimmtudagsblaðið er til kl. 11 miðvikudaginn 29. desember. Fyrsta blað á nýju ári kemur út þriðjudaginn 4. janúar. auglýsingadeild, sími 24222.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.