Dagur - 29.12.1993, Qupperneq 16
Harðsnúið lið
í þína þágu
Hraundrangi klifínn á jóladag:
Gestabók og viskípeli bíða næstu fjallagai'pa
Meðan flestir landsmenn létu inn að geta skráð nafn sitt í gesta- mjög marga þarna í cinu. Veðrið sagan hermir víst aó gullkistill
fara vel um sig heima í stofu á
jóladag örkuðu fimm ungir
menn upp á Hraundranga,
klettatindinn hrikalega og sögu-
fræga í Qailsegginni milli Öxna-
dals og Hörgárdals. Fjallagarp-
arnir eru flestir Norðlendingar
en búsettir fyrir sunnan og þeir
eru félagar í íslenska alpa-
klúbbnum. í nafni klúbbsins
komu þeir fyrir gestabók á tind-
inum og viskípela að auki svo
göngumóðir geti fengið hress-
ingu.
„Vió væntum þess að þaó veröi
mönnum hvatning til að klífa tind-
VEÐRIÐ
I gær tók töluvert upp af snjó
norðanlands og glæra mynd-
aðist víða. Samkvæmt spá
Veðurstofunnar verður nokk-
uð hvöss austanátt í dag. Á
morgun hins vegar veróur
vindátt suðaustlæg og horfur
eru á þurrviðri. Á gamlársdag
er því spáð að vindur snúist
til norðaustlægrar áttar með
éljum. Svipað verður uppi á
teningnum á nýársdag.
bókina. Þar er getið um allar
uppgöngur frá því Hraundrangi
var fyrst klifínn 1956, en næsti
hópur fór ekki fyrr en 1975 og
uppgöngurnar eru alls 15- 20“
sagði Hlynur Pálsson, einn úr
hópnum. Með honum í för voru
Karl Ingólfsson, Hallgrímur
Magnússon, Jökull Bergmann og
Tómas Júlíusson, sem nú hefur
klifið tindinn fimm sinnum og
mun það vera íslandsmet.
Hlynur sagði að gangan heföi
gengió vel og þægilegra væri að
klífa tindinn á veturna þegar mos-
inn er frosinn og gott að beita
áhöldum. Að sumarlagi er tindur-
inn mjög laus í sér og varasamur.
Fjallagarpamir voru að sjálfsögöu
vel útbúnir. Þeir voru tengdir sam-
an með línu og sá fremsti gekk
ávallt frá tryggingu áóur en næsti
maóur klifraði upp og svo koll af
kolli. Á leiðinni niður létu þeir sig
síga í tvöfaldri línu. En hvernig er
umhorfs á toppnum?
„Toppurinn er ekki nema um
tveir fermetrar og efst eru tveir
steinar. Eg viðurkenni að mér
fannst öruggast að halda mér fast
með báðum höndum enda ansi
hátt niður. Það er ekki pláss fyrir
var gott og útsýnið hrikalegt.
Sjálfur tindurinn er 70-80 metrar á
hæð, eða tvær spannir, en Hraun-
drangi er í ríflega 1000 metra hæð
yfir sjávarmáli,“ sagði Hlynur.
Drunur í borvél rufu kyrrðina á
jóladag. Fjallagarpamir boltuðu
niður kassa úr ryðfríu stáli og þar
veróa gestabókin og viskípelinn til
taks fyrir næstu göngumenn. Þjóð-
hafi verið geymdur á tindinum en
ekki er allt gull sem glóir. Hlynur
sagði aó það væri góður siður að
taka einn tappa þegar tindi er náð,
en varla væri ráólegt að bergja
meira á viskíinu við jæssar að-
stæður. Leiðangursmenn tóku
einnig með sér myndbandstökuvél
en Hlynur sagði að myndatakan
hefði því miður verið dálítið
skrautleg. SS
Hraundrangi að vetrarlagi. Aðstæður eru þarna mjög svipaðar og á jóladag
þcgar fimmmenningarnir klifu tindinn.
Vandaðir
djúpsteikingar-
pottar
Frá kr. 6.480,-
KAUPLAND
Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565
Akureyri:
Hættulegar tívolíbombur
í höndum innbrotsþjófa
í fyrrinótt var brotist inn í
Hamar, félagsheimili íþróttafé-
lagsins Þórs á Akureyri, og það-
an stolið peningum og talsverðu
magni af flugeldum en félagið er
með árlega flugeldasölu nú fyrir
áramótin. Þjófurinn eða þjóf-
arnir hafa ekki fundist en það
alvarlegasta við innbrotið er að
viðkomandi höfðu á brott með
sér tvær tívolíbombur af
stærstu gerð sem eru í raun
stórhættulegar sé ekki rétt með
þær farið. /
Samkvæmt upplýsingum
Daníels Snorrasonar hjá rannsókn-
arlögreglunni á Akureyri er ekki
hægt að segja með vissu hvort um
einn eða fleiri þjófa er að ræða.
Alls hurfu 16 þúsund krónur í
peningum og nokkurt magn af
flugeldum og þess háttar varningi
og hvatti Daníel þá sem kynnu að
hafa upplýsingar um mannaferðir
í nágrenni Hamars í fyrrinótt að
hafa samband við lögregluna.
Einnig hvatti hann foreldra til aö
aðgæta vel hvað böm og ungling-
ar séu með af flugeldum og slík-
um varningi undir höndum, sér-
staklega vegna þess hversu hættu-
legar tívolíbombumar geta verið
ef ranglega er með þær farið.
Verði þeirra vart skuli foreldrar
snúa sér til lögreglunnar. JOH
Slöngumaður.
Mynd: Robyn
Akureyrarbær gerði ekki tilboð
- í hlutabréf í SR-mjöli hf.
Akureyrarbær sendi ekki inn
tilboð í hlutabréf í SR-mjöli hf.
Tilboð voru opnuð í gær.
Þrír aðilar fengu útboðsgögn;
Akureyrarbær, Jónas A. Aðal-
steinsson hrl. fyrir hönd útgerðar-
manna og fjárfesta og Haraldur
Haraldsson í Andra.
Þegar tilboðin voru opnuð í
gær kom í ljós að Akureyrarbær
var ekki með í „púkkinu". Aðeins
bárust tvö tilboð; frá Benedikt
Sveinssyni hrl. og Jónasi A. Aðal-
steinssyni hrl. fyrir hönd útgerðar-
manna og fjárfesta og Sigurði G.
Guðjónssyni hrl. fyrir hönd Har-
aldar Haraldssonar og fleiri fjár-
festa. óþh
Baldur Haraldsson hjá Prjónastofunni Drífu:
Bjartsýnn á framtíð fýrirtækisins
„Þetta lofar góðu hjá okkur,“
sagði Baldur Haraldsson, hjá
saumastofunni Drífu á
Hvammstanga, en þar vinna nú
á þriðja tug við framleiðslu á
ýmiskonar prjónafatnaði - eink-
um peysum og jökkum. Á veg-
um fyrirtækisins er starfrækt
söluskrifstofa í Reykjavík og
megnið af framleiðslu þess fer á
útflutningsmarkað.
Baldur sagði að breyting hafí
orðið á starfsemi prjónastofunnar
að því leyti að mikil verkefni
væru framundan. Nú væru 24
starfsmenn hjá fyrirtækinu á
Hvammstanga auk fjögurra manna
er störfuðu vió söluskrifstofu þess
á höfuðborgarsvæðinu. Einnig
starfar saumastofan í Þingey í
Austur-Húnavatnssýslu í tengslum
við Drífu á Hvammstanga.
Baldur sagói að mikil áhersla
væri lögó á að koma framleiðslu
fyrirtækisins á útflutningsmarkaó
og væri Noregur nú stærsta mark-
aðsland þess. Hin aukna starfsemi
og vaxandi markaðsmöguleikar
hafi leitt til þess aó unnt hafi verið
að bæta rekstur fyrirtækisins meó-
Á sumar- og haustloðnuvertíð-
inni í ár öfluðust alls 454.786
tonn auk þess sem erlend skip
lönduðu hérlendis 14.386 tonn-
um og 540 tonnum var landað í
Færeyjum af íslensku skipi. Á
árinu 1992 var aflinn á sama
tíma 212.537 tonn.
Áriö 1992 hófst loðnuvertíðin í
júlímánuði eins og í ár en í þeim
mánuði var aflinn aðeins 2,5% af
þeim afla sem fékkst í ár. I nóv-
al annars með því aö greióa niður
skuldir. Baldur kvaðst vera bjart-
sýnn á framtíð fyrirtækisins ef
markaðir héldust en grundvöllur
þess væri meðal annars að fylgjast
vel með og ástunda nauðsynlega
vöruþróun. ÞI
ember 1992 var aflinn 81.155
tonn á móti 3.853 tonnum 1993 og
var það eini mánuðurinn sem afl-
inn var meiri 1992 en 1993 aö
undanskildum októbermánuði en
þá var mismunurinn á aflamagni
milli ára aðeins 17%. GG
Loðnuaflinn meiri en í fyrra
<TW(i
- íslenskt
og gott
Byggðavegi 98
OpiðtUkl. 22.00 alla daga