Dagur - 04.01.1994, Blaðsíða 1
Síðir
ullarjakkar
Verð 14.900
HERRADEILD
Gránufélagsgötu 4
Akureyri • Sfmi 23599
y
Ömurleg ársbyrjun á Akureyri:
Hátt í þúsund manns án atvinnu
Síðustu daga desembermánaðar
var mikil örtröð á Vinnumiðl-
unarskrifstofu Akureyrarbæjar
og tölur á atvinnuleysisskrá
staðfesta meira atvinnuleysi en
um getur í bænum. AIls voru
„Mér virðist það vera að ganga
eftir sem ég varaði við síðastlið-
ið haust í viðtölum við fjölmiðla.
Ég óttaðist að ef ekkert yrði að
gert þá myndi atvinnuleysi hér á
Akureyri stefna í 10-12% og
það virðist sem raunverulegt at-
vinnuleysi sé komið í 10% mið-
að við 730 manns á skrá. Hafi
mönnum þótt þessi ummæli
glannaleg þá sjá þeir staðreynd-
irnar núna,“ sagði Heimir Ingi-
marsson, formaður atvinnu-
málanefndar Akureyrar, um at-
vinnuástandið í bænum.
Heimir sagöi að ef’ litið væri
l'ramhjá atvinnulcysi í fyrirtækjum
sem tcngjast sjávarútvegi og gcta
spilað dálítið á kcrflð, s.s. Útgerð-
arfclag Akureyringa og Strýta, þá
væri myndin af raunverulegu at-
vinnuástandi mjög dökk. Mikill
samdráttur í járniðnaði og bygg-
ingariðnaöi væri farinn að segja til
sín og það væri rnjög alvarlegt
mál því staðan í byggingariðnaði
cndurspcglaöi stöónun í afkomu
alls þorra lolks, þrátt fyrir vaxta-
lækkun og aórar aðgcrðir.
„Þctta cr auðvitað mjög alvar-
legt mál og ljóst að bæjaryfirvöld
á Akurcyri ráða ekki viö það.
Þctta er vandamál á landsvísu.
Eins og allir vita höfum við reynt
að bjarga stærri fyrirtækjum jafn-
harðan og þau hafa komist í þrot,
þannig að starfscmin hcfur haldið
áfram þótt fyrirækin hall vissu-
lcga minnkað," sagói Heimir.
Hann sagói aó nú væru afar fá
Róleg áramót
Lögreglumenn út með Eyjafirði
og á Norðurlandi vestra voru á
einu máli um að áramótin hafi
verið afskaplega róleg og slysa-
laus.
Dansleikjahald á nýársnótt
virðist á undanhaldi því flestir
virtust þeir lítió sóttir. Þó var
dansleikur á Sauðárkróki fjölsótt-
ur en fór vel fram að sögn lögregl-
unnar. A Siglufirði var dansleikur
aö vanda þar sem unglingar sem
verða 16 ára á árinu l'engu aógang
og gekk hann vel fyrir sig. Síðustu
gestirnir í nriðbænum fóru heim á
sjötta tímanum. Dansleikir voru
ekki á Dalvík og Olafsfirði á ný-
ársnótt.
Lögreglumennirnir voru sam-
mála um að kvöld nýársdags hafi
verið hljótt og náðugt og virtist
sem fólk notaði það til aó hvíjast
eftir áramótagleðina. JÓH
728 komnir á skrá 29. desember
og næsta dag byrjaði fisk-
vinnslufólk frá Útgerðarfélagi
Akureyringa að streyma á at-
vinnuleysisskrá.
Þær upplýsingar fengust hjá
átaksverkefni í gangi í bænum og
brýnt væri að finna ný. Fyrir ligg-
ur vilyrði um styrk úr Atvinnu-
leysistryggingasjóði en verkefnin
skortir. „Það liggur fyrir öllum
deildarstjórum Akureyrarbæjar að
leita með logandi ljósi aó mögu-
leikum til þess að við getum hald-
ió þessunt verkefnum áfram. Við
höfurn heimild fyrir verulegunt
fjölda í næsta átaksverkefni en
það er ekki einfalt mál að vetrin-
Fyrsta fæðing ársins á Norður-
landi var á fæðingardeild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri
um kl. 11 á nýársdagsmorgun.
Þá ól Sigrún Hrönn Harðardótt-
ir frá Raufarhöfn 16 marka
sveinbarn og mældist hann 54
Vinnumiðlunarskrifstofunni að
búast nrætti við urn 200 manns frá
ÚA á atvinnuleysisskrá þannig aó
hcildarfjöldinn gæti slagað í 950-
1000 manns. Þetta eru hrikalegri
tölur en áður hafa sést og þær
urn að finna mannsæmandi verk-
efni," sagði Heirnir.
Það sem hefur brugðist í sarn-
bandi við átaksvcrkefnin cr að
nrati Heimis hve áhugi atvinnu-
veganna á niðurgreiddu vinnuafii
hcfur verið lítill. Þar ættu aó vera
möguleikar á aó brydda upp á nýj-
ungunr og viðhalda lítt arðbærunr
verkefnum nreð þcssari t’járhags-
aöstoð en því niióur hafi fyrirtæk-
in ekki tekið vió sér. SS
cm að lengd. Faðirinn er Þór
Friðriksson.
Fæðingin gekk vel fyrir sig og
voru mæðgingin hin bröttustu
þegar Robyn Redman, ljósmynd-
ari Dags, heimsótti þau á fæðing-
ardeild FSA í gær. JÓH
þýða að atvinnulcysi á Akureyri
hcfur nánast tvöfaldast á mjög
skömmum tíma og var þaó þó
ntikið fyrir.
Af þeim 728 scm voru á at-
vinnulcysisskrá við síðustu skrán-
ingu voru 394 karlar og 334 kon-
ur, en sem fyrr segir eru um 200
manns frá Útgerðarfélagi Akur-
eyringa ckki í þessari tölu. Unr
mánaðamótin nóvenrbcr-desem-
ber voru alls 463 á skrá svo glöggt
nrá sjá að það hcfur oröið spreng-
ing í desembcr. Ahrifanna gætti
fijótlega t.d. hjá Félagsmálastofn-
un Akurcyrar og urn miójan des-
cmbcr voru umsóknir um fjár-
hagsaóstoð orönar 50% fieiri en
allan desembcrmánuð 1992, en
margt fólk hcfur þurft að búa við
atvinnulcysi og rýrar tekjur mán-
Flugeldasala íþróttafélagsins
Þórs fyrir nýliöin áraniót gekk
mjög vel en Þórsarar hafa yfir-
leitt átt afgang af flugeldum sem
seldir hafa verið fyrir þréttánd-
ann, en þá stendur félagið fyrir
veglegri þréttandagleði.
Arni Gunnarsson segir Þórsara
hal'a sclt Ilugclda sem KR-ingar
llytji inn og hann rciknar nteð að
pantaö veröi nteira al' blysum og
fleira glyngri fyrir þrcttándann cn
þá standi félagið fyrir árlegri
þrettándagleði. Aukning hafi verið
í sölu milli ára og scgir Arni að
verðið hafi jafnvcl vcrið lægra en
í fyrra, og þakkar hann það hag-
kvæmari innkaupum crlcndis frá.
Magnús Arnason hjá Hjálpar-
sveit skáta segir að um 20% sam-
Allir fjórir togarar Fiskiðjunn-
ar-Skagfirðings á Sauðárkróki
eru nú á leið til Bretlands og
Þýskalands þar sem þeir munu
selja afla á næstu dögum. Tog-
ararnir voru að veiðum yfir jól
og áramót.
Gísli Svan Einarsson, útgerðar-
stjóri Fiskiðjunnar-Skagfirðings,
hafði í gær ekki nákvæma tölu yf-
ir afia togaranna, cn hann sagói að
túrarnir hali verið í styttra lagi
vegna verkfalls sjómanna auk
þess sem afli hafi verið heldur
tregur. Aflinn væri því minni en
uðunr saman.
Samkvæmt upplýsingunr frá
Vinnumiðlunarskrifstofunni er bú-
ist við töluveróum sveiflum á
næstunni. Ómögulegt er að segja á
þessari stundu hve lengi vinnslu-
stöðvun varir hjá ÚA en sjó-
mannadeilan er í járnum. Hins
vegar benti rnargt til þess að
starfsfólk Strýtu yrói aftur ráðið til
vinnu nú í vikunni en almennt séö
er staóan óljós. Þá er vonast eftir
að hægt verði að hefja atvinnu-
átaksverkefni að nýju með styrk
frá Atvinnuleysistryggingasjóði
og er t.a.rn. ákveðið aó gang-
brautavörslu veröur haldið áfram.
Ataksverkefnum á vegum Akur-
eyrarbæjar lauk fornilega 17. des-
enrber sl. en örfáir einstaklingar
nrunu enn vera í slíkum verkefn-
um hjá fyrirtækjum. SS
dráttur hafi verið í sölunni hjá
þcim milli ára, cn um 7% aukning
hafi verið milli áranna 1991 og
1992. Magnús segir skýringuna
vera færri viðskiptavini því þeir
sem hafi verslað við þá hafi ekki
keypt fyrir lægri upphæð. í ár
voru töluvert minni viðskipti við
utanbæjaríolk vegna færðarinnar
en góð færð var hins vegar í árs-
lok 1992.
„Samdrátturinn viróist vera unr
allt land cn hann cr áberandi mest-
ur hér og mikið atvinnuleysi kann
að valda því ööru l’rcmur. Við
þurfum hins vegar ekki að
örvænta með reksturinn þótt flug-
eldasalan skapi um 80% af okkar
tekjurn," segir Magnús Árnason.
oftast er í siglingatúrum.
Skagfirðingur var í Vestmanna-
eyjum fyrripartinn í gær og
Drangey var inni á Fáskrúósfirði
vegna veöurs, en búist var við aó
báðir togararnir myndu Icggja af
stað í gærkvöld. Hegranes var í
gær við Færcyjar og Skapti var að
nálgast England.
Skapti og Drangey eiga skráða
sölu í Hull í Englandi 5. og 10.
janúar, en ferð Hegraness og
Skagfirðings er heitið til Bremer-
haven í Þýskalandi þar sem þeir
eiga að selja dagana 10. og 11.
janúar nk. óþh
10% atvinnuleysi á Akureyri:
Vandamál sem bæjar-
yfirvöld ráða ekki við
- segir formaður atvinnumálanefndar
Fæðingardeild FSA:
Fyrsta barn ársins
Flugeldasalan á Akureyri:
Um 20% samdrátt-
ur hjá skátum
- en söluaukning hjá Þór
Fiskiðjan-Skagfirðingur:
Allir togaramir
selja erlendis
- túrarnir í styttra lagi vegna verkfalls
og afli heldur tregur