Dagur - 19.03.1994, Side 8

Dagur - 19.03.1994, Side 8
8 - DAGUR - Laugardagur 19. mars 1994 Það er flestum eiginlegt aó hafa mestan áhuga á því sem þeir eru að föndra við dagsdaglega, hvort sem það er atvinnan, félagslíf alls konar, heimilisstörf eða jafnvel vera heima og horfa á hinn fúllynda Taggart leysa morðgátur á sinn óviðjafnanlega hátt. En það væri ekki skemmtilegt fyrir lesendur að berja augum viku eftir undir yfirskriftinni Efst í huga hvaö við blaðamenn Dags værum að aðhafast enda ætla ég ekki að hrella lesend- ur t.d. með því að fræða þá á því í hvaða iagi baryton- röddunum gekk best eöa verst á sfðustu karlakórsæf- ingu. Það er sljór maður sem ekki verður var við það aó sveitarstjórnarkosningar eru í nánd og það eru ekki síst þeir sem standa utan við framboóslistana sem eru gripnir einkennilegum glímuskjálfta og það birtist m.a. í því aó þingmenn skrifa langlokur um hvaðeina sem er að gerast í kjördæmi þeirra eða birtist í fréttatímum Ijós- vakafjölmiólanna, og er mikið niðri fyrir. Augljósasta dæmið þessa dagana eru sumir þingmenn Vestfirðinga sem hafa farið hamförum fyrir umbjóðendur sína í ör- væntingarfulltri tilraun til þess að tryggja þeim meiri þorskveiðiheimildir þrátt fyrir þverrandi stofnstærð eða tryggja mokstur á milljónum í fyrirtækin undir lánsheitinu sértækar aðgerðir. Þaó hefói nú einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar að benda jpyrfti Vestfiróingum á það aö það synda fleiri fiskar í sjónum en þorskurinn, og það meira að segja á „þeirra" slóóum. Þessar sér- tæku, vestfirsku hjálparaðgerðir, hljóta að leiða til þess að aðgerðinar verða altækar, þ.e. allir landshlutar fá sinn skerf. Landbúnaóarmálin hafa einnig verió í sviðs- Ijósinu og er erfitt að sjá á þessari stundu aö eitthvaó vitrænt komi út úr þeim hamagangi enda eyðir Selja- vallajarlinn sínu púðri í það aó gleðja stjórnarandstæð- ingana og svekkja kratana í staö þess að gera íslensk- an landbúnað nútímalegri og skapa honum rekstrar- grundvöll. En aftur til framboóslistanna. Sérstakt hræðslubandalag virðist vera aó sjá dagsins Ijós víóa um land gegn frambjóðendum íhaldsins, ekki bara í Reykjavík, og kjósendur verða að gera það upp viö sig inann 70 daga hvort þeir treysta flokkum sem löngum hafa eldrað grátt sílfur saman til þess að ganga í eina sæng og stjórna farsællega eóa hvort ráðhúsa- og perlubyggingastefna á að ráða í sveitarstjórnarmálum. Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin giidir fyrir heigina ( Vatnsberi 'N (S0. jan.-18. feb.) J Ef þér leibist fyrri part dags mun það líða hjá þegar lengra líður á helgina. Laugar- dagskvöldið verbur sérlega ánægjulegt og kemur þér líklega á óvart. (<&B Ij'ón ± (23. júlí-22. ágúst) J Um helgina munt þú kynnast athyglis- verðu fólki. Nýtt ástarævintýri gæti verib í uppsiglingu. Fiskar 'N " (19. feb.-20. mars) J Helgin verður erfið þar sem persónu- leg sambönd eru annars vegar. Þú þarft ab fara sérlega varlega til að forð- ast að særa viðkvæmar tilfinningar. (i f Meyja A (23. ágúst-22. sept.) J Þú verbur að vita nákvæmlega hvab þú vilt ábur en þú ferb út í samræbur um það við abra. Þú getur ekki ætlast til að allt falli þér ískaut. (Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Farðu varlega í allar breytingar. Ýmis- legt bendir til þess að þú munir skuld- binda þig of mikið um helgina. (V% v°é ^ \jUr -Ur (23. sept.-22. okt.) J Samvinna myndi aubvelda þér margt, m.a. ab breyta daglegri venju. Heim- sókn eða ferðalag hressir upp á tilver- una. (ÖtP Naut ± (20. apríl-20. maí) J Dálítill misskilningur kemur upp varð- andi tíma eða staði og mun það angra þig nokkuð. Cættu þess ab taka ekki af- stöðu með einum vini gegn öðrum. íi uii/7 Sporðdreki± (23. okt.-21. nóv.) J Þú verður fyrir óvæntri ánægju þar sem rómantík er annars vegar. Hins vegar gæti orbib erfitt ab ná samkomulagi eða taka ákvarbanir svo vertu þolinmóbur. (/jMK Tvíburar ^ \^J\J\ (21. maí-20. júní) J Líklega þarft þú að breyta eigin áætl- unum til að geta hagrætt fyrir aðra. Þú gætir þurft ab grátbiðja um tíma fyrir sjálfan þig. (J!í£ Krabbi ^ (21. júní-22. júlí) J Reyndu að forðast margmenni því lík- ur eru á ab ágreiningur komi upp. Best væri ab vera sem mest í einrúmi eða með einum góðum vini. (Bogmaður ''N (22. nóv.-21. des.) J Félagslífib er fjörugt og skemmtilegt svo gættu þess ab vanrækja ekki skyld- ur þínar. Eitthvab sem þú heyrir eba lest auðveldar þér vissa ákvarðanatöku. (Steingeit ± \^rwi (22. des-19.jan.) J Þú færb prýðilegar hugmyndir og láttu ekki abra draga úr þér kjark vib ab koma þeim í framkvæmd. Notabu frí- tímann til að Ijúka vib ókláruð verk. KROSSðÁTA jl| li T 1 ft. 0 Qeta á Hus Drykkju- Sjuk/i'ny - urinn O FcaSir RÓdct Smurt bruai Rót O i Dp For- ikei/ti r > .riTTJÍTir & J M fa. [ j \fj t þófi dlaójurt * \\(y- (l 1 l Plaltti tiL H. > t O fínsi Keyra yrki f Ohu'ink. adi tlanmnaft (fotrlL 1 U/JfjJib i /t 0 i r\ býiqdítl öf* iuiht. - A nt> Hre tla l ■ • £ir\n Oi- SÓtira. 'Brs- Uóltnnr V Sk u/tijri/>u, Pyfr, Aburó TaLa Ka(L- fucjlana Svatls Ve\ kin Par t LatLi/tl t 3. > * Vciina- Sam ri Tóbuk V A Y ‘fíit Vicjtuói —>■ V ié Uaa Silfur fe. ' r Hurói Dynt- ot ter Hrop > * Hrúcjc1 ictman Ténn Stóra n. . Jli L v - > > /0. 5, Mali- ki/arJi tiei na Ltjí l <r. >■ ttUYin II. 8. þen sla ðerja Samhl- “ ■ Tala \ J ríauitlamt V 7 Tekið skal fram aó skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseóilinn út og sendu tif Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 325'*. Arni Valur Viggósson, Lindarsíóu 2-705, 603 Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu 322. Lausnarorðiö var Blóraböggull. Verðlaunin, bókin „í gegnum árin“, veróa send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Saman komin í mínu nafni“, eftir Maya Angelou. Utgefandi er Skjaldborg. □ LoV. •’V' C fiik □ v.fhf ffit.ii Umk- L u s K R A R 'fí T E U R '0 Puko s K R fí T T fí □ Bt/ija K Ö K u T A Ð st.'W '0 Þ 1 l L fít. F 0 f? 1 Riki s V l .. 0 fi u L j fí V A *»V K 'I K 1 = K L Z: 0 Tt.k.f Þ \ '0 A ± "L ‘n K A fi. V A B A 5 M n ij. L A R SiSÉí. au... V M A R Topp T I N D F 'fí N 1 N N KiUf ■djn Æ I) A R- F 1 5 >*»»/< E E FjD'rí, T U ’g 1 fi 01,./ fí F T A R s-.j* kutuh I R í? 1 N N 1 S K '0 'filt N L E N "g 1 N N J\ K 0 ríts G Ö F ,0U G T fí N Cx fí F m Srnan komin ímínu nafni m Hofundui HH ^0^ Æ Helgarkrossgáta nr. 325 Lausnaroröiö er Nafn Heimilisfang Póstnúmer og staóur Afmælisbarn laugardagsins Afmælisbarn sunnudagsins Afmælisbarn mánudagsins Þarfir og óskir annarra munu taka mik- inn tíma frá þér fyrri hluta ársins og þú munt líklega þurfa að deila tíma þínum og kröftum til ab aðstoöa aöra. Svo kemur að því ab þú getur einbeitt þér ab sjálfum þér en þetta verður mjög gott ár hvab öll samskipti varðar. Þú verður vandlátari í vinavali og í því hvab þú tekur þér fyrir hendur. Þab munu margir verða þér mikilvægari og þar mun ein persóna skara fram úr. Erfitt tímabil síbari hluta ársins verbur til þess ab þú heldur fastar um budduna. Fyrirsjáanlegar eru breytingar varðandi atvinnu, vibskipti og peninga svo þú þarft ab breyta hugsunarhættinum til ab ablagast þessu. Ef þú þarft ab velja milli skjóts gróba eba langvarandi hagsmuna skaltu horfa til lengri tíma. Fjölskyldumál krefst lausnar síbari hluta ársins.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.