Dagur - 19.03.1994, Síða 9
Laugardagur 19. mars - DAGUR - 9
ÍÞRÓTTIR
Konráð Óskarsson var stigahæstur Þórsara og skoraði 3 af 8 þriggja stiga
körfum iiðsins gCgn Hctti. Mynd: Robyn
Körfubolti, úrslitakeppni 1. deildar:
Þórsarar byijuðu
af mildum krafti
Þórsarar byrjuðu úrslitakeppn-
ina í 1. deild körfuboltans vei er
þeir unnu öruggan sigur á Hetti,
91:65, í íþróttahöllinni á Akur-
eyri í fyrrakvöld. Liðin inætast
aftur á Egilsstöðum í dag og ef
Þór sigrar aftur kemst liðið
áfram. Ef ekki fer 3. leikurinn
fram í Iþróttahöllinni á mánu-
dagskvöldið kl. 20.30. í hinni
undanúrslitaviðureigninni vann
ÍR lið IJBK, 89:86.
Þórsarar lögóu grunninn að
sigri sínum í fyrri hálflcik. Ei'tir
að Höttur skoraði fyrstu 2 stigin
kontu 19 stig í röð hjá Þór og
þetta gaf tóninn fyrir þaó scm á
cftir kom. Hattarmenn komust lít-
ið gegn Þórsurum og skoruðu
tveir mcnn 21 af 22 stigum liósins
í fyrri hálfleik. I leikhlci var staó-
an 44:22 fyrir Þór.
Síðari hálfleikur var jafnari og
þá náðu flciri lcikmenn Hattar scr
á strik. Karl Jónsson kom t.d. vcl
inn í leikinn og skoraði 14 stig.
Sigur Þórs var þó aldrci í hættu og
úrslitin mjög sanngjörn, 91:65.
Sigri Þór altur í dag leikur lióið
við IR cða UBK um sigur í clcild-
inni og laust sæti í úrvalsdeild. Þó
bendir rcyndar margt til þcss að
þar verði fjölgað og þá dugar að
lcggja Hött.
Gangur lciksins: 19:2, 28:14. 38:18,
44:22. 56:30. 66:39, 84:53 og 91:65.
Stig Þórs: Konráð Oskarsson 22. San-
dy Anderson 14, Björn Sveinsson 13.
Einar Valbergsson 11. Birgir Guð-
finnsson 9, Birgir Om Birgisson 8.
Hafsteinn Lúðvíksson 7. John Cariglia
5, Arnstcinn Ingi Jóhannesson 2.
Stig Hattar: Zoran Gavrilovich 20.
Kristján Rafnsson 16. Karl Jónsson
14, Hannibal Guðmundsson 8, Vcigar
Sveinsson 2. Sveinn B. Bjömsson 2
og Viggó Skúlason 2.
Dómarar: Ólal'ur Hauksson og Jónas
Pétursson.
Knattspyrna:
Erlendur leik-
maður til Þórs?
Tölverðar líkur eru á því að
Þórsarar fái til liðs við sig sterk-
an serbneskan miðjumann sem
fylla á skarð Sveinbjörns Há-
konarsonar.
Undanfarnar vikur hal'a mcnn
verið aó svipast urn erlendis eftir
heppilegunt leikmanni og nú
bcndir margt til þess að umræddur
Scrbi komi til landsins lljótlega
upp úr næstu mánaóamótum. Mun
hann hal'a leikió nteð sarna liði og
Serbinn sem Leiftursmenn hal'a
samió við.
Styrktarreikn-
ingur stofnaður
- vegna sviplegs fráfalls
Fyrrverandi skólalelagar Áka El-
íssonar og Bryndísar Karlsdðttur í
Laugaskóla, veturinnn 1978-1979,
hafa opnað bókarlausan reikning í
Búnaðarbanka íslands á Akureyri,
til styrktar fjölskyldunni en Áki
féll frá á sviplegan hátt nýlega.
Reikningurinn er núnter 115652.
Nánari upplýsingar veitir Hólm-
fríður Haraldsdóttir í sírna 73132.
Kynning á salati frá Matfelli
Kók og Maarud frá Vífilfelli
Heitt á könnunni
Nðldur hf.
Söludeild
HEKLA
Alec Baldwin.
þá þegar í gegn. Á milli þess að
leika í kvikmyndum hélt hún
áfram aó nema listina og er í dag '
meó BA-gráðu í leiklist og bók-
menntum. Næsta mynd Nicole
Kidman er Portrait ofa lady undir
lcikstjórn Jane Campion, sem
leikstýrói The piano.
GG
Borgarbíó frumsýnir sálfræðilega spennumynd:
Kynngimagnaður lygavefur heldur
áhorfendum Malice fóngnum
Á sunnudagskvöldið verður for-
sýning í Borgarbíói og Regnbog-
anum í Reykjavík á kvikmynd-
inni Malice sem fengið hefur
heitið Lœvís leikur. Sýningar
hefjast svo 25. mars nk. Með að-
alhlutverk í myndinni fara Nic-
ole Kidman, Alec Baldwin og
Bill Pullman en leikstjóri er
Harold Becker, sem nýlega
sendi frá sér metaðsóknarmynd-
ina Sea of love með A1 Pacino og
Ellen Barkin í aðalhlutverkum.
Malice er kynngintögnuö
spennumynd þar sem skyggnst cr
inn í dulda undirheima mannshug-
ans á magnaðan og ógnvekjandi
hátt og lætur engan áhorlanda
ósnortinn. Tracia Safina, eigin-
kona skólameistara menntaskóla,
er lcikin af Nicolc Kidman af
hreinni snilld. Kidman hcfur verið
ein al’ bcstu leikkonum Ástrala í
ljöldamörg ár en sló l'yrst í gegn
utan heimalandsins í myndinni
Deacl Calm undir leikstjórn
Phillip Noyce og er hún nú meðal
eftirsóttustu kvikmyndalcikara í
Bandaríkjunum. I myndinni Far
cmd away lék hún á móti eigin-
manninum Tom Cruise, scm hún
hitti fyrst viö tökur á myndinni
Days ofthunder.
Nicole Kidman.
Kidman er fædd á Hawaii en
flutti ung til Ástralíu. Faðir henn-
ar, lífcfnafræðingur, og móðir,
hjúkrunarfræðingur og kennari,
eru rniklir unnnendur bókmennta
og lista og miðluðu þcim áhuga til
dótturinnar. Fyrsta kvikmynda-
hlutverkið fékk hún á 14. ári í
myndinni Bush Christmas og sló
BÍLASÝNING
4 Sýnum nýjustu gerðirnar frá (Xfi\
MITSUBISHI Mitsubishi og Volkswagen
Laugardag 19. mars og sunnudag 20. mars frá kl. 13-17
Komið skoðið
og reynsluakið
Metum gamia
bílinn í uppítöku
á staðnum