Dagur

Dato
  • forrige månedmarts 1994næste måned
    mationtofr
    28123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagur - 29.03.1994, Side 1

Dagur - 29.03.1994, Side 1
77. árg. Akureyri, þríðjudagur 29. niars 1994 61. tölublað Fermingaí- fötiníár mj HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Útgerðarfélag Akureyringa með 112 milljóna króna hagnað í fyrra - „viðunandi afkoma,“ segir Gunnar Ragnars, forstjóri Grásleppuvertíðin byrjar mjög vel: Hrognafyllmg gráslepp- unnar svipuð og í aprfl- lok á síðasta ári „Miðað við aðstæður er þetta viðunandi afkoma. Þetta er all nokkru betra en á árinu 1992 sem sést best á því að veltufé frá rekstri hækkar í raun um rúm- ar 200 milljónir milli ára. Bat- inn er því verulegur frá árinu 1992,“ segir Gunnar Ragnars, forstjóri Útgerðarfélags Akur- eyringa, en fyrirtækið kynnti í gær endanlegar afkomutölur fyrir síðasta ár sem sýna 112,2 milljóna króna hagnað þegar tekið hefur verið tillit til skatta og gengistaps á árinu. Stjórn fé- lagsins mun leggja til á aðal- fundi í apríl að greiddur verði 10% arður af hlutafé og að 10% aukning verði á hlutafénu með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Hagnaóur varö á rcglulcgri Byrjun grásleppuvertíðarinnar á Norðurlandi lofar mjög góðu. Hún hófst 22. mars sl. á svæðinu frá Skagatá og austur um en hefst 1. apríl nk. vestan við Skagatá. A Grenivík eru fjórir bátar byrjaðir veiðar og sækja þeir út með ströndinni en einn þeirra er við Flatey. Aflinn hef- ur verið allt að 600 grásleppur á dag, sem gæti verið milli 5 til 6 tunnur af hrognum, en ekki er búið að draga nema þrisvar sinnum. Flestir bátanna eru með eigin grásleppuhrognasölt- un. Frá Siglulirói cr mjög stutt aö sækja á gráslcppumið cða skammt út l'yrir Sigluncs. Tólf bátar hafa hafið veiðar og vcrið mcó frá hálfri annarri upp í tvær tunnur cftir daginn. Hvcr tunna cr 100 lítrar cn í hvcrri gráslcppu gctur vcriö allt að lítri af hrognum. A Sauðárkróki hcfur vciðin cinnig byrjað mjög vcl og aflinn vcrið svipaður og hjá siglfirsku bátunum. Sumir sjórncnn tclja að hrognafylling gráslcppunnar nú sé svipuð og hún var í lok aprílmán- aðar í l'yrra og cinnig cr mun mcira af gráslcppu nú í byrjun vcrtíðar cn var í vcrtíöarbyrjun á sl. ári. Þar ræður mcstu um aó skilyrðin í sjónum virðast mun bctri cn var á sl. ári. A Raufarhöfn hcfur gráslcppu- vcrtíðin ckki byrjað jal'n vcl til margra ára og cins hefur tíöin vcr- ið mjög góð. Aflinn hcfur vcriö frá cinni tunnu og allt upp í fimm á stærstu bátunum þar scm þrír cru í áhöln. Bátaeigcndur á Rauf- arhöfn samcinast margir hvcrjir um söltun hrognanna cn stærstu söltunarfyrirtækin cru Samlag, með fjóra báta, og Samtak scm cr mcð átta báta cn nokkrir cinstak- starfsemi ÚA á síóasta ári sem nam 202 milljónum króna. Þegar tillit hefur vcrið tckið til gcngis- taps umfram verðlagsbrcytingar og annarra óreglulcgra liða, auk skatta, þá varð cndanlegur hagn- aður 112,2 milljónir. Hcildartckjur félagsins voru tæpir 3,7 milljarðar króna í fyrra cn að teknu tilliti til aíla af eigin skipum til vinnslu var vcltan rúm- ir 2,9 milljarðar. Sambærilcgar tölur fyrir árið.1992 voru tæpir 3,2 milljarðar og rúmir 2,4 milljarðar. Veltan jókst því milli ára urn 20% cn framleiðsluverðmætið jókst um tæp 25%, því inn í veltu ársins 1992 kom greiósla úr Verðjöfnun- arsjóði, sem grcidd var út á því ári. Vcrgur hagnaður var kr. 675,4 milljónir eóa 23% af vcltu cn var 534,3 milljónireóa 21,9% af vcltu áriö áður. Vcltufé frá rckstri var kr. 475,3 milljónir árið 1993 cn 356,7 milljónir árió áður en inni í þeirri tölu cr áóurncfnd grciósla úr Vcröjöfnunarsjóði, cins og áður segir. Hrcint vcltulc Útgerðaríclags Akurcyringa var í árslok rúmar 290 milljónir og var vcltufjárhlut- l'all 1,45. Heildareignir voru röskir 4 milljaróar og cigið lc þar af rúmar 1800 milljónir. Eiginfjár- hlutfall var því í árslok 45,6% og hlutafé 573,2 milljónir. Aðallundur félagsins vcróur haldinn 20. apríl næstkomandi kl. 16. Gunnar Ragnars segir crfitt aö segja til unt rcksturinn á þcssu ári út frá lyrstu mánuðunum þar sem vinnslustöóvunin í janúar skckki sanianburóinn milli ára. Rckstur- inn á fyrri helmingi ársins vcrói því marktækara vitni um afkom- una í ár. JOH Mecklenburgertogarinn Dorado landar á Akureyri: Framhald verður á löndun þýsku togaranna hér Togarinn Dorado ROS-804, sem er í eigu Mecklenburger Hochseefischerei, landaði á Ak- ureyri í gær 300 tonnum af frystum úthafskarfa af Reykja- neshrygg sem fór beint í gáma til útflutnings. Von er á fleiri Mecklenburgertogurum til löndunar á Akureyri á næstunni en einnig hafa þýsku togararnir landaö í Hafnarfirði. Þýska út- gerðarfyrirtækið er sem kunn- ugt er í meirihlutaeigu Útgerð- arfélags Akureyringa hf. Auk löndunar hér fær togarinn viðgerðarþjónustu og einnig tekur hann umbúóir og olíu. Þýsku tog- ararnir eru útbúnir svokölluðu Gloríutrolli en vegna aðstöðulcys- is hér er ekki hægt aó gera viö þaö á Akureyri cn aöcins framleiðand- inn, Hampiójan hf., er í stakk bú- inn til að veita þá þjónustu. Magn- ús Magnússon, útgerðarstjóri ÚA, scgir að í skoðun sé að útbúa slíka aðstöóu á Akureyri. í gærmorgun landaði Hrímbak- ur EA 128 tonnum, sem aðallega var þokkalega væn ýsa cn einnig þorskur. Kaldbakur landar í dag cn aflasamsetning hans er nokkuó frábrugöin þcirri á Hrímbak. Þetta eru síöustu landanir ÚA-togara fyrir páska, en mikil yfirvinna verður unnin fyrir páskana og á skírdag cn ckki cru líkur á því að unnið verói laugardag fyrir páska. Ekki cr hcimilt að vinna á föstu- daginn langa. GG lingar salta sín hrogn sér. Bátarnir sækja austur undir Rakkanesið og norður mcð Sléttunni, allt aó. Harðbak. Vcióar hefjast á vestursvæðinu nk. föstudag, 1. apríl. Vitað er um þrjá stærri báta og cina trillu sem munu stunda vciðarnar frá Skaga- strönd, cinn bát frá Blönduósi og tvo til þrjá frá Hvammstanga. Minnstu bátarnir sækja stutt, en stærri bátarnir sækja margir hverj- ir vestur á Strandir og eru aðallega á svæðinu frá Kaldbaksvík og norður að Drangaskörðum og er sótt stöðugt lengra noröur eftir ár frá ári. Veiði virðist víðar vcra að glæðast, m.a. annars á bolfiski, en nctabátar hafa verið að la ágæta veiði á Eyjafiröi en segja má að fjöróurinn hafi verið mcira og minna „dauður" það scm af cr þcssu ári. GG Togarinn Dorado við bryggju á Akureyri í gær. Togarinn var á karfaveið- um á Reykjaneshrygg og hefur því hcimild til löndunar á Akurcyri. Mynd: Robyn maður veitingastaðarins Bing Dao á Akureyri brenndist illa á laugardagskvöldið þegar brennheit feiti helltist yflr hann úr djúpstcikingarpotti. Maðurinn er með brunasár á baki og lærum og þriðja stigs bruna á hendi. Samkvæmt upplýsingum Þórólfs Aðalsteinssonar, mat- reiðslumanns á Bing Dao, en hann varð vitni að atburðinum, rak maóurinn sig í djúpsteik- ingarpottinn og skvcttist fciti þá á gólftð. í sömu andrá steig maðurinn í fitupollinn og hras- aði en greip í fallinu í djúp- steikingarpottinn og fékk feit- ina yfir sig. Starfsfólk staðarins brá skjótt við og setti manninn undir kalda sturtu áður en hann var fluttur á sjúkrahús. JOH Alþýðubandalagið á Akureyri: Sigríður, Heimir og Sigrún leiða listann Framboðslisti Alþýðubanda- lagsins á Akureyri var sam- þykktur á félagsfundi í gær- kvöld. Með afgreiðslu hans er Ijóst að skipan í fjögur efstu sæti er óbreytt frá síð- ustu kosningum. Fyrsta sæti skipar því Sig- ríóur Stcfánsdóttir, bæjarfull- trúi, Hcimir Ingimarsson, bæj- arfullu-úi, skipar annað sæti, Sigrún Sveinbjömsdóttir, sál- fræóingur, þaó þriðja og Þröst- ur Asmundsson, kennari, fjórða sæti. Alþýðubandalagið cr fjórði flokkurinn til að ganga frá lista fyrir kosningamar á Akureyri í vor,__________________JÓH Héraðsdýralæknir Eyja- ljarðarumdæmis eystra: Ármann Gunn- arsson ráðinn Ármann Gunnarsson, hér- aðsdýralæknlr í Svarfaðar- dal, hefur verið ráðinn hér- aðsdýralæknir Eyjafjarðar- umdæmis eystra frá 1. aprfl næstkomandi. Hann tekur við af Ágústi Þorleifssyni sem tekið hefur við stöðu héraðs- dýralæknis Eyjafjarðarum- dæmis vestra. Alls vom 10 umsækjendur um stöðu hóraðsdýralæknis Eyjafjarðammdæmis eystra. Hæfnisnefnd fór yfir umsókn- imar og í framhaldi af því gekk landbúnaðarráðuneytiö frá ráðningu Ármanns í starfið. Samkvæmt upplýsingum Jóhanns Guómundssonar í landbúnaðarráóuneytinu liggur á þessari stundu ekki annað fyrir en að auglýst verði á næstu dögum eftir nýjum hér- aðsdýralækni í Svarfaðardal í staó Ánnanns. JÓH

x

Dagur

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2107
Mál:
Árgangir:
79
Útgávur:
7432
Útgivið:
1918-1996
Tøk inntil:
28.08.1996
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar: 61. tölublað (29.03.1994)
https://timarit.is/issue/209392

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

61. tölublað (29.03.1994)

Handlinger: