Dagur - 29.03.1994, Page 1

Dagur - 29.03.1994, Page 1
77. árg. Akureyri, þríðjudagur 29. niars 1994 61. tölublað Fermingaí- fötiníár mj HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Útgerðarfélag Akureyringa með 112 milljóna króna hagnað í fyrra - „viðunandi afkoma,“ segir Gunnar Ragnars, forstjóri Grásleppuvertíðin byrjar mjög vel: Hrognafyllmg gráslepp- unnar svipuð og í aprfl- lok á síðasta ári „Miðað við aðstæður er þetta viðunandi afkoma. Þetta er all nokkru betra en á árinu 1992 sem sést best á því að veltufé frá rekstri hækkar í raun um rúm- ar 200 milljónir milli ára. Bat- inn er því verulegur frá árinu 1992,“ segir Gunnar Ragnars, forstjóri Útgerðarfélags Akur- eyringa, en fyrirtækið kynnti í gær endanlegar afkomutölur fyrir síðasta ár sem sýna 112,2 milljóna króna hagnað þegar tekið hefur verið tillit til skatta og gengistaps á árinu. Stjórn fé- lagsins mun leggja til á aðal- fundi í apríl að greiddur verði 10% arður af hlutafé og að 10% aukning verði á hlutafénu með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Hagnaóur varö á rcglulcgri Byrjun grásleppuvertíðarinnar á Norðurlandi lofar mjög góðu. Hún hófst 22. mars sl. á svæðinu frá Skagatá og austur um en hefst 1. apríl nk. vestan við Skagatá. A Grenivík eru fjórir bátar byrjaðir veiðar og sækja þeir út með ströndinni en einn þeirra er við Flatey. Aflinn hef- ur verið allt að 600 grásleppur á dag, sem gæti verið milli 5 til 6 tunnur af hrognum, en ekki er búið að draga nema þrisvar sinnum. Flestir bátanna eru með eigin grásleppuhrognasölt- un. Frá Siglulirói cr mjög stutt aö sækja á gráslcppumið cða skammt út l'yrir Sigluncs. Tólf bátar hafa hafið veiðar og vcrið mcó frá hálfri annarri upp í tvær tunnur cftir daginn. Hvcr tunna cr 100 lítrar cn í hvcrri gráslcppu gctur vcriö allt að lítri af hrognum. A Sauðárkróki hcfur vciðin cinnig byrjað mjög vcl og aflinn vcrið svipaður og hjá siglfirsku bátunum. Sumir sjórncnn tclja að hrognafylling gráslcppunnar nú sé svipuð og hún var í lok aprílmán- aðar í l'yrra og cinnig cr mun mcira af gráslcppu nú í byrjun vcrtíðar cn var í vcrtíöarbyrjun á sl. ári. Þar ræður mcstu um aó skilyrðin í sjónum virðast mun bctri cn var á sl. ári. A Raufarhöfn hcfur gráslcppu- vcrtíðin ckki byrjað jal'n vcl til margra ára og cins hefur tíöin vcr- ið mjög góð. Aflinn hcfur vcriö frá cinni tunnu og allt upp í fimm á stærstu bátunum þar scm þrír cru í áhöln. Bátaeigcndur á Rauf- arhöfn samcinast margir hvcrjir um söltun hrognanna cn stærstu söltunarfyrirtækin cru Samlag, með fjóra báta, og Samtak scm cr mcð átta báta cn nokkrir cinstak- starfsemi ÚA á síóasta ári sem nam 202 milljónum króna. Þegar tillit hefur vcrið tckið til gcngis- taps umfram verðlagsbrcytingar og annarra óreglulcgra liða, auk skatta, þá varð cndanlegur hagn- aður 112,2 milljónir. Hcildartckjur félagsins voru tæpir 3,7 milljarðar króna í fyrra cn að teknu tilliti til aíla af eigin skipum til vinnslu var vcltan rúm- ir 2,9 milljarðar. Sambærilcgar tölur fyrir árið.1992 voru tæpir 3,2 milljarðar og rúmir 2,4 milljarðar. Veltan jókst því milli ára urn 20% cn framleiðsluverðmætið jókst um tæp 25%, því inn í veltu ársins 1992 kom greiósla úr Verðjöfnun- arsjóði, sem grcidd var út á því ári. Vcrgur hagnaður var kr. 675,4 milljónir eóa 23% af vcltu cn var 534,3 milljónireóa 21,9% af vcltu áriö áður. Vcltufé frá rckstri var kr. 475,3 milljónir árið 1993 cn 356,7 milljónir árió áður en inni í þeirri tölu cr áóurncfnd grciósla úr Vcröjöfnunarsjóði, cins og áður segir. Hrcint vcltulc Útgerðaríclags Akurcyringa var í árslok rúmar 290 milljónir og var vcltufjárhlut- l'all 1,45. Heildareignir voru röskir 4 milljaróar og cigið lc þar af rúmar 1800 milljónir. Eiginfjár- hlutfall var því í árslok 45,6% og hlutafé 573,2 milljónir. Aðallundur félagsins vcróur haldinn 20. apríl næstkomandi kl. 16. Gunnar Ragnars segir crfitt aö segja til unt rcksturinn á þcssu ári út frá lyrstu mánuðunum þar sem vinnslustöóvunin í janúar skckki sanianburóinn milli ára. Rckstur- inn á fyrri helmingi ársins vcrói því marktækara vitni um afkom- una í ár. JOH Mecklenburgertogarinn Dorado landar á Akureyri: Framhald verður á löndun þýsku togaranna hér Togarinn Dorado ROS-804, sem er í eigu Mecklenburger Hochseefischerei, landaði á Ak- ureyri í gær 300 tonnum af frystum úthafskarfa af Reykja- neshrygg sem fór beint í gáma til útflutnings. Von er á fleiri Mecklenburgertogurum til löndunar á Akureyri á næstunni en einnig hafa þýsku togararnir landaö í Hafnarfirði. Þýska út- gerðarfyrirtækið er sem kunn- ugt er í meirihlutaeigu Útgerð- arfélags Akureyringa hf. Auk löndunar hér fær togarinn viðgerðarþjónustu og einnig tekur hann umbúóir og olíu. Þýsku tog- ararnir eru útbúnir svokölluðu Gloríutrolli en vegna aðstöðulcys- is hér er ekki hægt aó gera viö þaö á Akureyri cn aöcins framleiðand- inn, Hampiójan hf., er í stakk bú- inn til að veita þá þjónustu. Magn- ús Magnússon, útgerðarstjóri ÚA, scgir að í skoðun sé að útbúa slíka aðstöóu á Akureyri. í gærmorgun landaði Hrímbak- ur EA 128 tonnum, sem aðallega var þokkalega væn ýsa cn einnig þorskur. Kaldbakur landar í dag cn aflasamsetning hans er nokkuó frábrugöin þcirri á Hrímbak. Þetta eru síöustu landanir ÚA-togara fyrir páska, en mikil yfirvinna verður unnin fyrir páskana og á skírdag cn ckki cru líkur á því að unnið verói laugardag fyrir páska. Ekki cr hcimilt að vinna á föstu- daginn langa. GG lingar salta sín hrogn sér. Bátarnir sækja austur undir Rakkanesið og norður mcð Sléttunni, allt aó. Harðbak. Vcióar hefjast á vestursvæðinu nk. föstudag, 1. apríl. Vitað er um þrjá stærri báta og cina trillu sem munu stunda vciðarnar frá Skaga- strönd, cinn bát frá Blönduósi og tvo til þrjá frá Hvammstanga. Minnstu bátarnir sækja stutt, en stærri bátarnir sækja margir hverj- ir vestur á Strandir og eru aðallega á svæðinu frá Kaldbaksvík og norður að Drangaskörðum og er sótt stöðugt lengra noröur eftir ár frá ári. Veiði virðist víðar vcra að glæðast, m.a. annars á bolfiski, en nctabátar hafa verið að la ágæta veiði á Eyjafiröi en segja má að fjöróurinn hafi verið mcira og minna „dauður" það scm af cr þcssu ári. GG Togarinn Dorado við bryggju á Akureyri í gær. Togarinn var á karfaveið- um á Reykjaneshrygg og hefur því hcimild til löndunar á Akurcyri. Mynd: Robyn maður veitingastaðarins Bing Dao á Akureyri brenndist illa á laugardagskvöldið þegar brennheit feiti helltist yflr hann úr djúpstcikingarpotti. Maðurinn er með brunasár á baki og lærum og þriðja stigs bruna á hendi. Samkvæmt upplýsingum Þórólfs Aðalsteinssonar, mat- reiðslumanns á Bing Dao, en hann varð vitni að atburðinum, rak maóurinn sig í djúpsteik- ingarpottinn og skvcttist fciti þá á gólftð. í sömu andrá steig maðurinn í fitupollinn og hras- aði en greip í fallinu í djúp- steikingarpottinn og fékk feit- ina yfir sig. Starfsfólk staðarins brá skjótt við og setti manninn undir kalda sturtu áður en hann var fluttur á sjúkrahús. JOH Alþýðubandalagið á Akureyri: Sigríður, Heimir og Sigrún leiða listann Framboðslisti Alþýðubanda- lagsins á Akureyri var sam- þykktur á félagsfundi í gær- kvöld. Með afgreiðslu hans er Ijóst að skipan í fjögur efstu sæti er óbreytt frá síð- ustu kosningum. Fyrsta sæti skipar því Sig- ríóur Stcfánsdóttir, bæjarfull- trúi, Hcimir Ingimarsson, bæj- arfullu-úi, skipar annað sæti, Sigrún Sveinbjömsdóttir, sál- fræóingur, þaó þriðja og Þröst- ur Asmundsson, kennari, fjórða sæti. Alþýðubandalagið cr fjórði flokkurinn til að ganga frá lista fyrir kosningamar á Akureyri í vor,__________________JÓH Héraðsdýralæknir Eyja- ljarðarumdæmis eystra: Ármann Gunn- arsson ráðinn Ármann Gunnarsson, hér- aðsdýralæknlr í Svarfaðar- dal, hefur verið ráðinn hér- aðsdýralæknir Eyjafjarðar- umdæmis eystra frá 1. aprfl næstkomandi. Hann tekur við af Ágústi Þorleifssyni sem tekið hefur við stöðu héraðs- dýralæknis Eyjafjarðarum- dæmis vestra. Alls vom 10 umsækjendur um stöðu hóraðsdýralæknis Eyjafjarðammdæmis eystra. Hæfnisnefnd fór yfir umsókn- imar og í framhaldi af því gekk landbúnaðarráðuneytiö frá ráðningu Ármanns í starfið. Samkvæmt upplýsingum Jóhanns Guómundssonar í landbúnaðarráóuneytinu liggur á þessari stundu ekki annað fyrir en að auglýst verði á næstu dögum eftir nýjum hér- aðsdýralækni í Svarfaðardal í staó Ánnanns. JÓH

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.