Dagur - 14.06.1994, Síða 11

Dagur - 14.06.1994, Síða 11
[ Þriðjudagur 14. júní 1994 - DAGUR - 11 Gömlu góðu lögin Kór Hafnarfjarðarkirkju hefur verið á söngferð um landið. Hann hafði viðkomu á Ak- ureyri og efndi til tónleika í Akur- eyrarkirkju föstudaginn 10. júní. Kórstjóri er Helgi Bragason. Kór- inn flutti alla efnisskrá sína án und- irleiks. Kórinn er skipaður tuttugu og fjórum röddum, sem skiptast nokk- uð ójafnt, þar sem karlar eru ekki nema fimm, tveir í tenór og þrír í bassa. Uppröðun kórsins hefur lík- ast til átt að bæta upp það, hve fá- liðaðar karlaraddimar eru og þá sérlega tenórinn. Honum var komið fyrir í fremstu röð á milli sópran- radda og altradda. Þetta kom ekki nógu vel út. Rödd í tenór skar sig úr í sem næst hverju einasta lagi, sem kórinn flutti, og spillti flutn- ingi óþægilega mikið. Hugsanlegt er, að minna hefði á þessu borið, hefði uppröðun verið hefðbundnari, en æskiiegast hefði að sjálfsögðu vcrió, að heldur minni styrkur hefði verið notaður við sönginn. Þetta var sem næst eini gallinn í flutningi kórsins. Sópran hans er sérlega áheyrilegur. Hann tekur háa tóna af öryggi og án þess að grípa til þeirrar þunnu pípuraddar, sem getur vissuíega átt við á stundum, en hefði farið illa í þeim lögum, sem Kór Hafnarfjarðarkirkju flutti. Altraddir voru þéttar og fylltu skemmtilega í hljóminn. Styrkhlut- fallið milli þcirra og annarra radda var í góóu lagi svo að hann naut sín til fullnustu. Bassaraddir, stóðu sig með prýði og gáfu góöan botn auk þess, sem þær sýndu víða, að þær gátu vel gefið þéttan og hæfilcga styrkan tón í sérinnkomum sínum og þeim hlutum, þar sem þær voru dregnar fram. Kórinn söng í lotu í liðlega klukkuslund án hlés. Þess gætti óneitanlega lítils háttar í flutningi. Heldur depraðist tónn í ýmsum lög- um, þegar leið vel fram yfir hálf- tímann, og fyrir kom, að innkomur sem og afslættir voru ekki alveg í lagi. Einnig brá rétt aóeins fyrir ekki alveg hrcinum hljómi og smá- falli. Þetta allt var þó furðu lítið miðaö vió það stranga áframhald, sem var á tónleikum kórsins. A efnisskrá kórsins voru lög eins og í Hlíðarendakoti, Blítt er undir björkunum, Yfir voru ættar- landi, Land míns föður, Hver á sér fegra föóurland, Island ögrum skor- TÓNLIST HAUKUR Á6ÚSTSSON SKRIFAR ið, Undir bláum sólarsali og mörg önnur alls ráðandi. Þau fóru fagur- lega í natinni meðferð kórsins, þar sem ýmiss smá tilbrigði voru nýtt af smekkvísi til þess að lyfta lag- línu og auka hrif. Þegar á var hlýtt varö ekki varist þeirri hugsun, að vissulega væru þetta góðu lögin, sem miklu of sjaldan heyrast og um of hafa fallið í þagnargildi. Hugur- inn reikaði til þess andrúmslofts. sem ríkti hér á landi, þegar þessi lög voru samin og sungin um land Heimildarmyndin „14 ár í Kína“ er komin út á myndbandi._ Myndin er um ævi og starf Olafs Olafsson- ar, sem ungur sveitadrcngur fékk köllun til kristniboðs í Kína. Þangað komst hann að endingu og dvaldi þar á miklum umbrota- tímum, herir kommúnista, þjóð- crnissinna og herfursta bárust á banaspjótum, Japanir huguðu að innrás og almenningur leið miklar hörmungar. Þetta cr því sagan af einstaklingi í umróti válegra allt; þegar vongleði ríkti, þegar sjálfstæðisþrá og frelsishugur fun- aði í brjóstum karla og kvenna, þegar þjóðin barðist fyrir lausn sinni undan utanaðkomandi send- ingum lagabálka og reglugerða og vildi vera sín eigin, en ekki undir beinni boöunarstjóm erlendra yfir- valda. Mikið vatn er runnið til sjáv- ar frá þeirri tíð og sannarlega hefur margt breyst - og að því er virðist líka þessi hugur í sálum manna. Hann vakti þó í flutningi Kórs Hafnarfjaróarkirkju í Akureyrar- kirkju föstudaginn 10. júní, en því miður nutu of fáir. Aheyrendur voru um það bil jafnmargir kórfé- lögum, sem cr sannarlega heldur leitt til afspurnar, þegar svo vel er boðið, sem hér var. Kórinn hefur gefið út geislaplötu með söng sínum. Þar eru ekki þeir gallar á, sem hér á undan var á drepið. Þessi diskur er eigulegur í besta lagi og ætti að vera kærkomin eign hverjum þeim Islendingi, sem vill njóta arfs þjóð- arinnar í tónlist í því formi, sem best getur fengist. Kórinn ætti einnig að koma sem víðast. Inni- legur Hutningur hans á íslenskum ættjarðarlögum og lofsöngvum er þarft innlegg á þeim tímum, sem við lifum. heimsatburða. Ólafur var einhver víðförlasti Islendingur á sínum tíma og ritaði blaðagrcinar og bækur um ferðalög sín. Myndin er að miklu leyti byggð á kvikmyndum sem Ólafur tók sjálfur í Kína á tjórða áratug aldarinnar. Höfundur handrits er Egill Helgason en leikstjóri mynd- arinnar cr Guðbergur Davíösson. Myndin er um það bil 40 mín. að lengd og var frumsýnd í Ríkis- sjónvarpinu veturinn 1993. (Fréttatilkynning) „14 ár í Kína“ á myndband BJORN SIGURÐSSON W HÚSAVÍK SUMARAÆTLUN1994 HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK 15/6 - 31/8 1994 Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Húsavík-Akureyri 6:15 6:15 6:15 6:15 6:15 8:15 8:15 8:15 8:15 8:15 19:00 18:00 18:00 18:00 18:00 18:00 18:00 Akurcyri-Húsavík 8:15 8:15 8:15 8:15 8:15 8:15 15:30 15:30 15:30 15:30 15:30 HÚSAVÍK - ÁSBYRGI - HÚSAVÍK 15/6 - 31/8 1994 Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Húsavík-Asbyrgi 14:30 10:00 10:00 10:00 10:00 10:00 10:00 17:00* 17:00* Asbyrgi- Húsavík ♦Ekið til 26/8 15:30 17:00 17:00 17:00 17:00 17:00 11:00 ASBYRGI - KOPASKER - RAUFARHÖFN - ÞÓRSHÖFN - VOPNAFJÖRÐUR - EGILSSTAÐIR 15/6 - 31/8 1994 Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Egilsst.-Vopnafj. 11:00 11.00 Vopnafj.-Ásbyrgi 13:00 13:00 Ásbyrgi- Vopnafj. 17:50 17:50 Vopnafj.-Egilsst. 21:30 21:30 HÚSAVÍK - ÁSBYRGI - HÚSAVÍK 1/6 - 31/8 1994 Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Húsavík-Mývatn 9:15 9:15 9:15 9:15 9:15 20:30* 20:30* 21:10* 21:10* Mývatn- Húsavík 10:45 10:45 10:45 10:45 10:45 20:30* 20:00* 20:30* 20:30* Ekið um vcgi nr. 85, nr. 845 og nr. 1 *Ekið um Húsavíkurflugvöll samkvæmt áætlun Fluglciða. Lau. Lau. 10:45 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 Innlausnardagur 15. júní 1994. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.645.368 kr. 1.129.074 kr. 112.907 kr. 11.291 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. cSg húsnæðisstofnun ríkisins I I HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 69 69 00 Atvinna - Framtíðarstarf Starfskraftur óskast í sérvöruverslun með dömufatnað. Umsókn sem tilgreinir aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 15. júní, merkt: „Framtíð". Starfsmaður óskast til sumarafleysinga (frá 20. júní til 1. sept.) við afgreiðslu í verslun sem selur sportvörur. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar fyrir 17. júní merkt „Atvinna, box 450, 602 Akur- eyri“. Atvinna Starfskraftur óskast til starfa við afgreiðslu til lengri tíma. Um vaktavinnu er að ræða. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17.00-18.00. Einars bakarí. Frá fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra Furuvöllum 13 - sími 96-24655- Akureyri Kennarastöður við eftirtalda skóla eru lausar til umsóknar Umsóknarfrestur er til 24. júní 1994. Grunnskólinn í Grímsey - Almenn kennsla Grunnskólinn í Hrísey - Almenn kennsla, stærðfræði, danska Árskógarskóli - Yngri barna kennsla Barnaskóli Akureyrar - Sérkennsla Gagnfræðaskóli Akureyrar - Smíðar, myndmennt Glerárskóli - Heimilisfræði, tónmennt, smíóar, kennsla yngri barna Síðuskóli - Smíðar, heimilisfræði Bröttuhlíðarskóli - Sérkennsla Hvammshlíðarskóli - Sérkennsla Hrafnagilsskóli - Raungreinar, heimilisfræði, tónmennt Valsárskóli - Hannyrðir, smíðar, tónmennt Grenivíkurskóli - Almenn kennsla, stærðfræói Stórutjarnaskóli - Yngri barna kennsla, íþróttir Hafralækjarskóli - Hannyrði, smíðar Borgarhólsskóli - Almenn kennsla í 9. og 10. bekk, ís- lenska, samfélagsfræðí, raungreinar, enska, danska, sér- kennsla Grunnskólinn í Lundi - Almenn kennsla, myndmennt, tónmennt Grunnskólinn á Kópaskeri - Almenn kennsla, tónmennt Grunnskólinn á Raufarhöfn - Almenn kennsla, íþróttir, heimilistræði, hand- og myndmennt Grunnskólinn á Þórshöfn - Almenn kennsla, heimilis- fræði, íþróttir, tónmennt, handmennt.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.