Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 14.06.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriójudagur 14. júní 1994 Smáauglýsingar Garðaúðun Úöum fyrir roöamaur, maök og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast I síma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval._______________________ Garöeigendur athugiö! Tökum aö okkur úöun gegn trjá- maöki, lús og roöamaur. Skrúögaröyrkjuþjónustan sf. Símar 96-25125, 96-23328 og 985-41338. Húsnæðl óskast Óskum eftir 2-3ja herb. íbúö á leigu í Þorpinu sem fyrst. Uppl. í síma 22017.____________ Óska eftir aö taka 4ra herb. íbúö til leigu á Akureyri sem allra fyrst. Reglusemi og skilvlsum greiöslum heitiö. Uppl. T síma 96-81238._________ Þrjár reglusamar menntaskóla- stúlkur óska eftir 4ra herb. íbúö til leigu frá lok september. Uppl. í síma 26354,____________ Ungt par meö eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúö til leigu strax. Uppl. í síma 24612.____________ Par meö eitt barn óskar eftir 3-4ra herb. íbúö á leigu frá og meö 1. júlí, helst á Eyrinni eöa í nágrenni. Uppl. í síma 26384.____________ 4ra-6 herb. íbúö eöa einbýlishús óskast til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 96-26986 eða vinnu- síma 26699 (Hallgrímur). Húsnæði í boði Til leigu eöa sölu nýlegt Tbúðarhús í 38 km fjarlægð frá Akureyri. Uppl. í síma 96-31296 eftir kl. 20.00._________________________ Til leigu 4ra herb. íbúð í Þorpinu til lengri tíma. Uppl. T sTma 12370 eöa 12286. Atvinna Sölufyrirtæki vantar sprækan sölu- mann. Vinnusvæöi Akureyri og Noröurland. Uppl. T sTma 91-13322 virka daga kl. 15.00-17.00._________________ 17 ára stúlku, menntaskólanema, vantar atvinnu, er samviskusöm og dugleg. Er vön barnagæslu og útivinnu. Tek hvaöa starfi sem býðst. Uppl. gefur Sif T sTma 24756 eftir kl. 17.00. Bændur Nýtt á landsbyggðinni Við höfum náð mjög góðum kaupum á búvéladekkjum beint frá framleiðanda sem þýðir viðurkennd og gallalaus dekk. Við tökum mikið magn sem þýðir lægsta verð til ykkar. Sendum hvert á land sem er. ERkJ ÖLL Akureyri Símar 96-23002 og 96-23062 Símboði 984-55362. ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Hellsuhornið Viö seljum SUPER Q 10, þar sem 1 tafla á dag nægir. Bæði til 2 mán. og 5 mán. pakkar. Vítamín fyrir húð, hár og neglur. Nýkomnar fyrsta flokks ilmolíur til aö nota T t.d. ilmker, sauna og ým- islegt annað. ATH: Bráönauösynlegir feröafélagar, sérstaklega T utanlandsferðir: Sólar- vörur, Acidophilus (fyrir meltinguna) og propolis. (sjúkdómsvörn). Háriýsir og verjandi hárnæring frá Banana Boat ásamt svitalyktareyö- andi kristalssteininum. Gott úrval af fallegum og girnilegum sælkeravörum, mjög vinsælar gjafa- vörur. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Bifreiðar Til sölu ágæt Lada Sport árg. 1987 ekinn 77 þús. Verö 200 þús., veit- um 20% staögr. afslátt. Möguleg skipti á nýlegri tölvu. Uppl. í síma 25230. Vinnuvélar Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk. Uppl. í sfma 26380 eöa 985- 21536. Þjónusta Akureyringar - nærsveitarmenn. Er þakleki vandamál? Lekur bílskúrinn, íbúðarhúsið eða fyrirtækiö? Leggjum í heitt asfalt, gerum föst verötilboö. Margra ára (starfs) reynsla. Þakpappaþjónusta BB, sími 96-21543.______________________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sfmi 25650.1 Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara._______________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Ymislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, RínarvTn, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, sími 11861. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíia- slmi 985-33440. Takið eftír Bændur og landeigendur athugiö ! Ungt fólk meö áhuga á garöyrkju óskar eftir landi á leigu ca. 1-2 ha. til trjáræktar og möguleika á sumar- húsi síöar. Veröur aö leigjast til langs tíma. Staösetning ca. 20-50 km. frá Akureyri. Uppl. gefur Jón í sfma 96-25125 eða 985-41338. Bíla- og búvélasala Viö erum miðsvæöis. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, simar 95-12617, 985-40969. Sýnishorn af söluskrá: Dodge Ram Pickup '91, 4x4 Com- ugs disel, ekinn 16.000, breyttur f. 44“ dekk. Willys J.C.7 '84, 35“ ný dekk, krómfelgur, lækkuö drif 9" Ford hásingar, læstur. Porche 924, '81, góöur, ný skoðaö- ur. Dodge húsbíll, '78. Pajero '90 Turbo disel, langur, ek- inn 90 þús. Patrol Picuþ, '85, disel. Notaöar búvélar af ýmsum gerðum. Nýjar vélar: Rúllubindivél 695.000. Rúllubaggavagn 379.000. Pökkunarvél 249.000. Nýir sturtuvagnar: 1 öxull 249.000. 2 öxla 359.000. 2 öxla 459.000. Ath! Vegna mikillar sölu vantar allar geröir af bílum og búvélum á sölu- skrá. □ BHHBQBBBHHQBBQQQUQBUQHQBHUQQBQBÍ] LIMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vanti þig límmiða hringdu pá í sima 96-24166 Bjóðum meðal annars upp á: Eí Hönnun [{ 0' Filmuvinnslu S 0 Sérprentun S Ef Miða af lager (Tilboð, óziýrt, brothætt o.fl.) [ 0 Fjórlitaprentun Sf Allar gerðir límpappírs Sf Tölvugataða miða á rúllum 0 Fljóta og góða þjónustu [ BHOBHOOOBBBOOBBOBBBHBBBBBBBBOBaBE Vörumiðar áður H.S. Vörumiðar Hamarstíg 25, Akureyri Sími: 12909 Prentum allar gerðir og stærðir límmiða á allar gerðir af límpappír. Fjórlitaprentun, folíugylling og plasthúðun Vörumiðar Stjörnuspeki Indversk stjörnuspeki Einar Gröndal verður á Akureyri, 17.-19. júní. Uppl. T síma 24283 milli kl. 16.00 og 18.00. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768._____________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Plöntusala Sumarblóm, fjölær blóm, rósir, skrautrunnar, furur og greni, ösp, birki, lerki og reynir. Skógarplöntur T 35 gata bökkum; birki, stafafura, blágreni, hvítgreni og rauögreni. Áburður, hænsnaskítur, acryldúkur, jarðvegsdúkur ogjurtalyf. Opiö mán.-föstud. frá 9-12 og 13- 20. Laugard. og sunnud. frá 10-12 og 13-18. Garöyrkjustöðin Grísará Eyjafjarðarsveit, sími 31129. Odýr sumarblóm, runnar og tré til sölu í Austurbyggð 5 á Akureyri. Afgreitt alla daga frá kl. 10-22. Útvega einnig úrvals tegundir trjá- plantna sem ræktaöar eru T ódýrum fjölpottabökkum hjá Barra hf. á Eg- ilsstöðum, stærstu uppeldisstöð landsins. Einar Hallgrímsson, garöyrkjumaöur, sfmu 96-22894. Sala Tii sölu 12 feta hjólhýsi með for- tjaldi. Vel með farið. Uppl. T síma 22946. Til sölu 10.000 lítra fullviröisréttur í mjólk. Tilboðin leggist inn á afgr. Dags fyrir kl. 12.00 þann 20. júní merkt „Kvóti 94“. Til sölu Zetor 7211 árg. 87 meö Trima 1220 ámoksturstækjum árg. 89. PZ 135 sláttuþyrla, Kemper 28 m3 heyhleðsluvagn, Wedholms 750 lítra mjólkurtankur, 3 16 tommu nagladekk á felgum (undir Lödu), og yddaðir girðingarstaurar. Uppl. í síma 61933. Til sölu grátt leðursófasett, 1-2-3, og lítil uppþvottavél sem getur staðið á boröi eöa bekk. Tilvalin fyrir litlar fjölskyldur eöa ein- staklinga. Einnig gott Dunlop Maxfli golfsett meö kerru og poka. Uppl. f síma 26384 á kvöldin. Veiðileyfi Laxveiðileyfi T Reykjadalsá og Ey- vindarlæk, nokkrir dagar lausir. Einnig silungsveiöileyfi í Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Syrnesi, sfmi 43592. Sumarhús Til leigu er átta manna sumarhús að Undirvegg í Kelduhverfi. Stutt aö fara í Ásbyrgi og Hljóða- kletta. Uppl. T símum 96-52261 og 52260. 1 GENGIÐ Gengisskráning nr. 201 13. Júnl 1994 Kaup Sala Dollari 70,91000 71,13000 Sterlingspund 107,17000 107,50000 Kanadadollar 51,38800 52,62800 Dönsk kr. 10,94560 10,98360 Norsk kr. 9,86720 9,90320 Sænsk kr. 8,99210 9,03110 Finnskt mark 12,87550 12,92550 Franskur franki 12,55440 12,60040 Beig. franki 2,07610 2,08430 Svissneskur franki 50,60240 50,78240 Hollenskt gyllini 38,13030 38,27030 Þýskt mark 42,76860 42,89860 l’tölsk líra 0,04424 0,04445 Austurr. sch. 6,07970 6,10470 Port. escudo 0,40940 0,41150 Spá. peseti 0,52040 0,52300 Japanskt yen 0,68442 0,68742 írskt pund 104,46800 104,90800 SDR 100,42430 100,82430 ECU, Evr.mynt 82,46240 82,79240 CcrGArbíé Þriðjudagur Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 9.00 Kalifornía Mrs. Doubtfire Myndin hefur notið grlðarlegrar aðsóknar I Bandarlkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjör- ug og fyndin svo að maður skellir uppúr og Williams er I banastuði. Kalifornía Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga I Propaganda Films. Ferðalag tveggja ólíkra para um slóðir alraemdustu fjöldamorðingja Bandaríkjanna endar með ósköpum. BORGARBÍÓ SÍMI23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- ‘O* 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.