Dagur - 08.10.1994, Side 8
8 - DAGUR - Laugardagur 8. október 1994
EFST í HUCA
JÓHANN ÓI.AFUR HALLDÓRSSON
77/ vamar
Hún er merkilega langlíf hjá okkur þörfin fyrir aö fylla allar
kistur matar á haustin og búa þannig í haginn fyrir veturinn.
Hagkvæmnilögmálið segir kannski aö það sé fullt eins skyn-
samlegt að kaupa í matinn jöfnum höndum yfir árið í stað
þess aó eyða hýrunni á haustmánuðum í kynstrin öll af
blóðmör, lifrarpylsu, hjörtum, lifrum, nautakjöti, lambakjöti og
hrossakjöti. Svei mér ef haustlífið yrði ekki býsna litlaust ef
slátur- og kjötvafstrið vantaði. Ekki svo að segja að mér sé
hælt á heimilinu fyrir sérstaka kunnáttu í vambasaumi eða
mörskurói. Enda nokkuó langt frá þeirri leikni á vamba-
saumssvióinu sem hún amma mín hafði yfir aó ráða. í þann
tíð var ekki verið að horfa í það þó drjúgur tími færi í vamba-
sauminn. Nei, þaó voru gæöi sem skiþtu máli og ekki síður
hitt að siáturkeppirnir litu vel út þegar þeir komu úr pottinum.
Nú er byrjað að nota einhverjar „instant" klemmur til aó
sleppa við vambasauminn og jafnvel eru þeir til sem sjóóa
slátur í verksmiójuframleiddum plastpokum. Mætti ég þá
heldur biðja um „gömlu aðferðimar'1!
Þaó er einhvern veginn ólíkt meira „sjarmerandi" að vas-
ast í sláturgerðinni á dimmu haustsíðkvöldi en grípa meó
sér vakúmpakkaóa sláturkeppi úr frystiborðinu í stórmörkuð-
unum. Við ættum að halda sláturgeróinni miklu meira á lofti
sem þjóðaríþrótt í matargeró. Einhver kom meó þá ábend-
ingu í ferðamannavangaveltunum í sumar að kjötsúpa ætti
að vera þjóðarréttur sem hver matsölustaóur í landinu ætti
að bjóða uppá og sama ætti að gilda um slátur og svió. Við
þurfum ekkert aó skammast okkar fyrir að bera svið á boró
fyrir útlendinga því varla getur það talist ógeðfelldara heldur
en matsölustaóirnir í Kína þar sem menn eru teymdir út úr
borðsalnum, ( gegnum eldhúsið og bak við hús til að benda
á hvaða fiski eða hænu kokkurinn eigi að slátra og matreiða
fyrir kúnnann. Slíkt er eftirminnilejgt og það eru einmitt sér-
kennin sem vió eigum að rækta. A hvaða sviði sem er. Slát-
urgerðin er verðugur forystusauður á matvælasviðinu.
Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir heigina
(j£V Vatnsberi A \vFÆs (20. Jan.-18. feb.) J Þú færð ruglingslegar upplýsingar sem þú þarft að sannreyna ef þú ætlar a& forbast áhyggjur. Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar í lífi þínu. (ydp Ijon ^ (23. julí-22. águst) J Nú er kjörib ab endurnýja gömul kynni annað hvort beint e&a skriflega. Þetta yr&i vel þegib og gæti leitt til skemmti- legrar kvöldstunaar í heimahúsi.
Fiskar j \^^t^ (19. feb.-20. mars) J (Meyja 'N l (23. ágúst-22. sept.) J
Þú verður var vi& skort á áhuga og ver&- ur ergilegur þegar enginn bý&ur fram a&sto& sína í vissu máli. Reyndu þá bara ab hjálpa þér sjálfur. Samræ&ur ver&a til þess að þú rifjar upp gamalt mál sem betur hefði mátt kyrrt liggja. Stutt ferðalag er fyrir dyrum sem tengist áhugamáli.
(? Hrútur ^ \C^?> (21. mars-19. apríl) J Þú ert mjög ákve&inn og veist nákvæm- lega hvab þarf að gera. Niburstaban verður sú að þú verbur óþolinmóbur í garð þinna nánustu. \jU>- -Ur (23. sept.-22. okt.) J Þér hættir til að gleyma smáatriðum og kemur það nibur á þér á sí&ustu stundu. Tilbobi þínu um ab veita abstob verbur hafnað.
Naut ^ "V (20. apríl-20. maí) J Þú átt erfitt me& a& einbeita þér ab því sem þú ert ab gera og ert upp á móti fólkinu í kringum þig. Líklega væri best fyrir þig ab vera í einrúmi um helgina. Sporðdreki^j (23. okt.-21. nóv.) J Helgin fer fremur illa af stab og líklega þarftu ab endurtaka einhver verk vegna þessa. Kvöldin verba þínar bestu stundir um helgina.
f XX Tvíburar i VAA (21. maí-20.júni) J Þú þarft tíma til að íhuga mál sem þér er ekki vel kunnugt. Þar sem sjálfstraustib er ekki sem best, skaltu leita álits hjá öðrum. (Bogmaður 'N V#5l X (22. nóv.-21. des.) J Þú ert allt of örlátur og ákafur í a& þókn- ast ö&rum. Cættu þess því ab gefa ekki loforð sem þú getur ekki stabið við eba taka of mikib a& þér.
(JŒI Krabbi ^ V \VNc (21. júní-22. júlí) J Þig langar til ab taka þab virkilega rólega um helgina en verbur a& búast vi& ein- hverri truflun. Varaðu þig á a& gefa lof- orö sem þú getur ekki sta&ib vi&. («f Steingeit V^rTn (22. des-19.jan.) J Vertu sérlega varkár þegar þú gerir áætl- anir fyrir helgina, sérstaklega ef þú ætlar a& ferðast. Einhver vandræ&i koma upp vegna rangra upplýsinga.
KROSSÚÁTA
-.P-K Sm J Sffir-Vl1 \ i tNx &?.íi O ’fítt Sirákur ílat Uffauum Fyrir jiunolu þófann fthaldlb Laqt Lnn ‘ banka Hvilclurn Sputn^ 'Dvilcl £c> l L Maúar
o V •OÁ ♦ •• JA, JSl o L 5
Veg- lausar 3.. 2-
< t
Fatnubur Aa'övtíd *
O r Mabk 5am - Setningu Umlum Maika- Tft ov\ LÍJi af hei\dt 1. —v
F'íixg- velum H. Utan bófc Siarfa LCtur :Att —v l i
Klukku fram- Uihslan Y E Lnn Urraácn
Malab 'filp&st \/ • Heims- slU
r
fona v 5- v/ EIskar Fliót \ 1 —1 k
Kfana Vonol
Sirwi 5- veika f. J
M Ann Hár . FoTseíw- T tma b. s . ►
Ryk Gaolciur IO. »/ 'fítt
Laug
Sámhl- FlS kuY Rösk Mnnn finqrnb 2. > Y ■ ►
SPliA L V J P < L 0.
' •fiti
Ttma- takns Kvendtjn 'fítt
Loynib Leijm samninj <?. II. * »
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og
breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina
í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan
lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 353“.
Linda Óskarsdóttir, Miðhvammi, 641 Húsavík, hlaut verðlaunin fyrir
helgarkrossgátu 350. Lausnarorðið var Gróðrarstía. Verðlaunin,
skáldsagan „A hjólum“, verða send vinningshafa.
Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni cr spennusagan „Hart á
móti hörðu“, eftir Robert Ludlum.
Utgefandi er Setberg.
o ii'.rj. Alt.n aitU- £í 5 mlu n.laii l.ad/t
tijr.í 0 s T í- R u N A
Kcé. h SU.Ó s T ’l A N = Æ F
Fclar T E K N A R T
o *rr*'- e.i. VúMir A F L f\ Ð 1 R
Séiim ’ Xr>* '0 H R N '0 G. s S A
Btuql- ainl 'g E 1 F L A D / s T (.2
‘A L F -- 'A N 1 s T frik A
’0 2 Æ ’b i Éí -N / '0 L F
i- A U 2) fl N E N N — Æ ’r
C.rjél -2 R U L H N 1 ú 8 V 'A
Sjó tfi.r 1 1) t. R A 5 "f 1 R É D
rO yy. U R R T 1 N fl A *S 1
A X a 5 H A N N n T
Cth s E F u R L u N D a R
flo.y* Ti‘r K Y T f? “fl : Æ N T A F É
Helgarkrossgáta nr. 353
Lausnarorðió er ...........................
Nafn.......................................
Heimilisfang...............................
Póstnúmer og staður.........................
Afmælisbarn
laugardagsins
Fyrstu mánu&ir ársins munu einkennast
af vonbrig&um, sérstaklega þar sem vin-
átta og rómantík eru annars vegar en
slík sambönd vir&ast ætla a& verða
skammlíf. Á ö&rum svi&um mun allt
ganga þér í haginn svo sem í starfi og
fjármálum.
Afmælisbarn
sunnudagsins
Talsverðar breytingar ver&a á lífi þínu
næsta árið; kannski ekki í efnislegu tilliti
heldur hva& var&ar vi&horf og sko&anir.
Þú hrífst ekki lengur af því sama og áður
og nýtt samband mun veita þér aukib
sjálfstraust.
Afmælisbarn
mánudagsins
Nú virðist loksins komib a& því a& tak-
marki sem þú hefur lengi stefnt að, ver&i
ná&. En þú þarft a& hafa fyrir því! í heild
ver&ur þetta gott ár þótt um mi&bik
þess megi vænta erfi&leika í ástarmálum.
Láttu ékki deigann síga!