Dagur - 08.10.1994, Side 14

Dagur - 08.10.1994, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 8. október 1994 HelgarHeilabrot Umsjón: GT 4. þáttur Lausnir á bls. I6 11 12 Hvað cr rimmánuður? Q <laPr Q Til sama mánaðardags í næsta mánuði JFJ 30 dagar Hvað þýðir danska orðið „fyr" ckki? Q Eldur Q Fyrr Q Náungi Hvar í röðinni er ísiand þegar rætt er um stærstu eyjar í heimi? Q Sjötta Tólfta Q Átjánda Hver var Frakkinn Philippe Pétain marskálkur? | Eðlisfraðingursemuppgötvaðiatóm Herforingi í seinni heimstyrjöldinni Q Æðsti maður í Vichy-stjórninni Hve langt stökk Jón Amar Magnússon þegar hann setti íslandsmet i sumar? Q 7,83 m Q 7,93 m Q 8,00 m Hvað er Úlfljótur? | Félag kennaranema r'KHÍ Tímarit laganema Q Nýr miði i Happdrætti HÍ Hver er skipstjóri á Björgúlfi EA? | Jan-Henry T. Olsen Q Sigurður Haraldsson WM ^a^'mar Bragason Fyrir hvað er Johnny Weissmuller ekki þekktur? U Sem Tarzan á hvita tjaldinu Q Sem striðshetja í Víetnam Q Að synda fyrstur 100 m á undir minutu Hver var þjálfari knattspymuliðs KA þegar það lék tll úrslita (bikarkeppni KSÍ gegn Val 1992? | Alfreð Gislason Q| Gunnar Gislason Q Njáll Eiðsson Hve mörg herbergi eru á heimavist Menntaskólans á Akureyrl? Q Um80 Q UmlOO Q Um 120 Hvar var Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti, áður fylkisstjóri? | i Arizóna Q í Flórída Q í Kaliforniu Hvað eru 20 gráður á Celsíus margar gráður á Fahrenheit? Q 68 Q 71 Q 73 Hver skrifaði: „Ég ákaeri" (,J’accuse“)? Q Charles de Gaulle £J| Hallvarður Einvarðsson |Q Émile Zola UM VÍÐAN VÖLL Einhvers staðar Dómarinn: „Hef ég ekki séð yóur einhvers staðar áóur?“ Sakbomingurinn: „Þaó getur vel verió, ég hef svo oft verið einhvers staóar.“ nvar er myndin tekin? •uinsopjofq jnpnudoA u/(3jn>|v c nuisji^j jn in cSubS qb |ji jnisj/Cj jba uos -sSncjpnQ uujojj-j So tmiuious uujScp nsjoj uuoj^ -jnddjsj- cqd nddjíjjofq paui in pjjcj 3o iJAlV jnK?sin i uuj isdjÁcj uusuispucj mpg <386[ sjbui -| uuccj DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ LAUCARDAGUR 8. OKTÓBER 09.00 Morgunijónvaip baraanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- á. Nikulás og Tryggur. Tryggur kemur til sögunnar. Múminálí- amir. Enn verma minningamar huga Múminpabba. Sonjaog Sissa. Sonja fer á hestbak. Anna i Grænuhlið. Anna eignast vm- konu. 10.20 Hlé 13.00 Kaitljói 13.25 Syrpan 13.55 Enika knattspyraan Bein útsending frá leik Sout- hampton og Everton i úrvals- deildinni. 16.00 Landslelkur i knattspyrau Bem útsendmg frá leik kvenna- hða íslands og Englands í 8 hða úrshtum Evrópukeppninnar. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Elnu sinni var... Uppfmningamenn. (II était une fois... Les decouvreurs) Franskur teiknimyndaflokkur um helstu hugsuði og uppfmnmgamenn sögunnar. 18.25 Ferðalelðlr Hátiðir um alla álfu. (A World of Festivals) Breskur heúnildar- myndaflokkur um hátiðú af ýms- um toga sem haldnar eru í Evr- ópu. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Geimstððln (Star Trek: Deep Space Nine) Bandariskur ævintýramynda- flokkur sem gerist i niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautai- innar í upphafi 24. aldar. 20.00 Frétttr 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Haukur Morthens - In memorlam Seinni þáttur frá minningartón- leikum sem teknir voru upp á Hótel Sögu r mar síðasthðnum. Landsþekktir tónlistarmenn flytja lög sem Haukur Morthens gerði vinsæl. 21.15 Taggart - Dánumaður deyr (Taggart: Death Without Dis- honour) Skosk sakamálasyrpa með Taggart lögreglufulltrúa i Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. 22.10 Undlr sóllnnl (Under the Sun) Bresk sjónvarps- mynd um stúlku sem fer í sólarfri til Spánar og lendir i margvtsleg- um ævintýrum. Leikstjóri er Mi- chael Winterbottom og aðalhlut- verk leika Kate Hardie, Carobne Catz, Iker Ibanez og Antonúra Tramonti. 23.30 Um mlðnættfð (Round Midnight) Banda- risk/frönsk bíómynd frá 1986 um vínhneigðan djassleikara r Parrs á sjötta áratugnum. Aðalhlutverk: Dexter Goidon, Francois Cluzet, Herbie Hancock, GabrieUe Haker. 01.35 Útvarpsfréttlr i dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnú er Rannveig Jóhannsdótt- ú. Perrúre Ævúitýrúr gerast enn. Dýrin múr stór og smá. NUU Hólmgeússon. Enn eiga NiUi og gæsúnar í höggi við lágfótu. Markó. Markó ber út bréf. 10.20 Hlé 13.45 Eldhúslð 14.00 Júlíus Sesar LeUcrit eftú WUUam Shakespeare í uppfærslu BBC. 16.40 Skjálist 17.00 Ljósbrot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jarðarberjabðmln (En god historie for de smaa • Markjordbærbarna) Þáttaröö um börnúr Signe og Pál. 18.30 SPK Spurninga- og þrautakeppni fyrú börn á öUum aldri. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Undir Afrikuhlmni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrútæki sem flyst tú Afriku ásamt syni sínum. 19.25 FólklðíForsælu (Evenúrg Shade) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Slgla hlmlnfley Fyrsti þáttur: Lundakeisarúrn. Leikinn myndaflokkur í fjórum þáttum um fólkið í Eyjum, Uf þess og samfélag. AðaUúutverk: GisU HaUdórsson, Steúrunn Ólúra Þor- steúisdóttú, Ingvar E. Sigurðs- son, Kristbjörg Kjeld, Valdúnar Flygenring og Rúrik Haraldsson.. 21.35 Þú, ég og baralð (You, Me and It) Breskur mynda- flokkur um hjón á fertugsaldri sem eru búrn aö koma sér vel fyr- ú r lifinu. Það eina, sem vantar, er bam en það gengur hvorki né rekur i þeún efnum. AðaUrlut- verk: James WUby og Suzanne Burden. Leikstjóri: Edward Ben- nett. 22.30 Helgarsportið Hér hefur göngu súra nýr iþrótta- fréttaþáttur þar sem greúrt verð- ur frá úrshtum helgarinnar og sýndar myndú frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu og handbolta og kötfubolta hér heúna. 22.50 Tll enda veraldar (UntU the End of the World) Að- alhlutverk: WiUiam Hurt, Solveig Dommartúr, Sam NeiU, Max von Sydow, Jeanne Moreau og Ru- diger Vogler. 01.20 Útvarrpsfréttir f dagskrár- lok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 09:00 Með Afa 10:15 Gulur, rauður, grænn og blár 10:30 Baldur búálfur 10:55 Ævintýri Vífils 11:15 Smáborgarar 11:35 EyjaklUian 12:00 Sjónvarpsmarkaðurbin 12:25 Heimsmelstarabridge Landsbréfa 12:45 Gerð myndarlnnar Forr- est Gump 13:15 Mömmudrengur (Only the Lonely) John Candy leikur ógiftan lögregluþjón sem verður ástfangúm af feúnúrni dóttur útfararstjórans og á i mikl- um vandræðum með að losa sig undan tangarhaldi móðui súmar. 15:00 3-BÍÓ Beethoven (Beethoven: Story of a Dog) Sankti Bernharðshundurúm Beethoven sleppur naumlega úr klóm harðbrjósta hundarænmgja og fúrnur séi tilvalinn dvalarstað á heimili Newton-fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Charles Grodin, Bennie Hunt og Dean Jones. 16:25 Coopersmlth Coopersmith er falið að rannsaka tryggúrgamál tengd kappakst- ursmannúrum Jesse Watkins eft- ú að auðug eigúrkona hans fellur frá með sviplegum hætti. Aðal- hlutverk: Grant Show, Colleen Coffey og Clark Johnson. 17:45 Popp og kók 18:40 NBA molar 19:1919:19 20:00 Fyndnar fjðlskyldumynd- ir (Americas Funniest Home Vid- eos) 20:30 Bingólottó 21:40 Olía Lorenzos (Lorenzo's Oil) Mögnuð, sann- söguleg mynd um Odone-hjónúr sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdómi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrú lifi sonarúrs með öllum tiltækum ráð- um. f aðalhlutverkum eru Nick Nolte, Susan Sarandon, Peter Ustinov og Zack O'Malley Green- burg. 23:55 Svlkráð (MUler's Crossúrg) Sagan gerist árið 1929 þegar bófaforúrgjar voru allsiáðandi í bandarískum stórborgum. Hér segú af klækjar- efnum Leo sem hefur alla vald- hafa borgarúrnar í vasa súrum. Sérlegur ráðgjafi Leos er Tom Re- agan en jreú elska báðú sömu konuna og þar meö slettist uþp á vinskapinn. í aöalhlutverkum etu Gabriel Byrne, Albert Fmney, Marcia Gay Hatden og John Turturro. Stranglega bðnnuð bðraum. 01:45 Rauðu skóralr (The Red Shoe Diaries) Bannað- ur bðraum. 02:15 Ævlntýri Fords Falrlane (The Adventures of Foid Faúl- ane) Spennandi en gamansöm mynd um ævúrtýri rokkspæjarans Fords Faúlane í undúheúnum Los Angeles borgar. Aðalhlut- verk: Andiew Dice Clay, Wayne Newton og Priscilla Presley. 1990. Stranglega bðnnuð bðra- um. 03:55 Án vægðar (Kickboxer II) Hmn illúðlegi Tong Po hefur sigrað Kurt Sloan en ekki með heiðri og sóma. Faðú Tong Po vill hreúrsa heiður flöl- skyldunnar en eúra leióúr til þess er að íá yngri bróður Kurts, Dav- id, tU aö berjast. Aðalhlutverk: Sasha MitoheU, Peter Boyle, Cary Húoyuki Tagawa og Dennis Chan. Stranglega bðnnuð bðmum. 05:25 Dagskrárlok STÖÐ2 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 09:00 Kolli káti 09:25 Kisa UUa 09:55 LiUu folamir 10:10 SOgur úr Andabæ 10:35 Ómar 11:00 Brakúla greifi 11:30 UngUngsárin 12:00 Á slaginu Nú hefur þessi vinsæli umræðu- þáttur göngu sína aftur. Þættirnir verða á dagskrá á sama tíma í vetur og alltaf í beinni útsend- ingu en umsjón með þeim hefur fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. Stöð 2 1994. 13:00 íþróttir á sunnudegi 16:30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17:00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18:00 í 8viðsljósinu (Entertainment This Week) 18:45 Mörk dagsins 19:1919:19 20:00 Hjá Jack (Jack’s Place) 20:55 Hulin ráðgáta (Secret of Lake Success) Vönduð og spennandi bandarísk fram- haldsmynd í þremur hlutum. Ung kona, sem litið samband hefur haft við fjölskyldu sína, kemur heim til að vera við dánarbeð föð- ur síns. Þegar hann erfir hana að öllum auðæfum sínum reyna hálf- systkini hennar að knésetja hana með öUum hugsanlegum ráðum. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 22:35 Morðdeildin (Bodies of Evidence) 23:20 Svarta ekkjan (Black Widow) Alríkislögreglu- konan Alex Barnes vinnur við tölvuna í leit að vísbendingum um fjöldamorðingja; konu sem tjáir ást sína með því að drepa veUauðuga eiginmenn sína. Aðal- hlutverk: Debra Winger, Theresa RusseU, Dennis Hopper og Nicol WUliamson. Leikstjóri: Bob Rafa- el. 1986. Lokasýning. Bönnuð börnum. 01:00 Dagskrárlok STÖÐ2 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 17:05 Nágrannar 17:30 Vesalingarnir 17:50 Ævintýraheimur NIN- TENDO 18:15 Táningarnir í Hæðagarðl 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:40 Matreiðslumelstarinn í kvöld kemur góður gestur í heimsókn tU Sigurðar L. HaU en það er Tómas Tómasson, mat- reiðslumeistari og hamborgara- konungur. Á boðstólnum verða Tommaborgarar, Hard Rock borgarar, amerískar samlokur og fleira amerískt. AUt hráefni, sem notað er, fæst í Hagkaup. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1994. 21:15 Neyðarlínan (Rescue 911) 22:05 Hulln ráðgáta (Secrets of Lake Success) Nú verður sýndur annar hluti þessar- ar vönduðu og spennandi fram- haldsmyndar. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 23:40 Friðhelgin rofin (Unlawful Entry) Hörkuspenn- andi mynd um hjón sem verða fyrir því óláni að brotist er inn á heimUi þeirra og þeirri ógæfu að lögreglumaður sem kemur á vett- vang verður heltekin af eiginkon- unni. Aðalhlutverk: Kurt RusseU, Ray Liotta og Madeleine Stowe. Stranglega bönnuð bömum. 01:30 Dagskrárlok © RÁS 1 LAUAGARDAGUR 7. OKTÓBER 6.45 Veðurfregnli 6.50 Bæn: Jón BJarman flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnú tónlist. 7.30Veðurfregnir 8.00 Fréttlr 8.07 Snemma á laugardage- morgni heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Þingmál 9.20 Með morgunkafflnu Gotuskór, eftú Spilverk þjóðanna. Spilverkið er skipað þeún Sigurði Bjólu, Valgeúi Guðjónssyni, Sig- rúnu Hjálmtýsdóttur og Agli Ól- afssyni. 10.00 Fréttlr 10.03 Evrópa fyrr og nú Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 í vlkulokin Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dag- skrá laugardagslns 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringiðan Mennmgarmál á liðandi stund. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttú. 16.00 Fréttir 16.05 íslensk sönglðg Fagurt syngur svanurinn, þjóð- lag. i dag skeúr sól eftú Pál ísólfs- son og Davið Stefánsson. Voi og haust eftú Bjarna Þorsteinsson og Pál Átdal. Sólskrikjan eftú Jón Laxdal og Þorstein Erúngsson. LauffaU eftú Hjáúnat Ragnarsson og Hannes Pétursson. Una eftú Gunnar Sigurgeússon og Davíð Stefánsson. 1 dag eftú Sigfús HaUdórsson og Sigurð Sigurðsson frá Ainarholti. Sumri haUar hausta fer, þjóðlag. Sverrú Guð- jónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttú, Kolbeinn KetUsson, Rannveig Bragadóttú, Kristinn Sigmunds- son, Sóhún Bragadóttú og Garö- ar Cortes syngja; Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.