Dagur - 08.10.1994, Síða 15

Dagur - 08.10.1994, Síða 15
Laugardagur 8. október 1994 - DAGUR - 15 CAMLA MYNDIN Afmælisbam vikunnar Jóhanna Siguróardóttir, alþingis- maður, er afmælisbarn vikunnar. Hún fæddist 4. október 1942 og varð því 52ja ára sl. þriðjudag. Jóhanna er dóttir Sigurðar Eg- ils Ingimundarsonar, alþingis- ntanns og forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins, og Karítasar Guómundsdóttur, húsmóður. Maki Jóhönnu er Þorvaldur Stein- ar Jóhannesson. Þau skildu. Synir þeirra eru Siguróur Egill f. 1972 og Davíó Steinar f. 1977. Jóhanna lauk prófi frá Verslun- arskóla íslands árið 1960. Hún var flugfreyja hjá Loftleiðum 1962- 1971 og skrifstofumaður hjá Kassageró Reykjavíkur 1971- 1978. Alþingismaður Reykvíkinga hefur Jóhanna verið frá árinu 1978 og félagsmálaráðherra frá árinu 1987 þar til fyrr á þessu ári. Tímbur- menn Dómarinn: „Þér eruð ákærður fyrir aö hafa verið drukkinn á almannafæri. Hafið þér eitthvað yður til málsbóta?“ Sakbomingur: „Eg drekk aldrei áfengi, ég veró alltaf svo þunnur.“ Jóhanna Sigurðardóttir. Vandræði „Viltu ekki að eiginmaðurinn verði viðstaddur fæðinguna,“ spurði fæðingarlæknirinn. „Nei, helst ekki, honum og bamsföður mínum kemur svo illa saman,“ svaraði hin verðandi ntóðir. Nunnupiss Samkvæmt Orðabók um slangur merkir orðið „nunnupiss“ lélegt áfengi eða létt áfengi. Blossamark Blossamark. Hvað er nú það? Jú, blossantark mun vera lægsta hita- stig sent logi þarf að hafa til aö geta kveikt í tilteknu efni vió til- tekin skilyrói. M3-362 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). J ---------------------------V Tímafrek tiltekt Ef viö tökum 15 bækur, númerum þær frá 1 til 15 og rööum þeim síðan í allar raðir sem hægt er aö setja þær í, eigum við heldur betur verk fyrir höndum. Ef viö flytjum eina bók á hverri mínútu verðum viö 2.487.996 ár aö ljúka verkinu. S____________________________r DAOSKRA FJOLMIÐLA 16.30 Veðurfregnir 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rikis- útvarpsins Guðmundur Emilsson kynnir ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins, að þessu sinni flutning Bryndísar Höllu Gylfadóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur á verkum eftir Fauré, Beethoven og Schu- mann. 17.10 Krónika Þáttur úr sögu mannkyns. Um- sjóm Halldóra Thoroddsen og Ríkarður Örn Pálsson. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Óperuspjall Rætt við Guðrúnu Jónsdóttur um óperuna Dóttur herdeildarinnar eftir Gaetano Donizetti og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugað - Þrír íslenskir draugar: Hjaltastaðadraugurinn, Garps- dalsdraugurinn og Geitdals- draugurinn. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari með umsjónarmanni: Sigrún Edda Björnsdóttir. 22.00 Fréttir 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísladóttlr. 22.30 Veðurfréttir 23.00 Smásagan: Herra Burg- her fleygir sér í fljótið eftir þýska skáldið Jochen Schimmang. Sigurður A. Magn- ússon les eigin þýðingu. 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns RÁS1 SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 8.00 Fréttli 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson, prófast- ur, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni Branle de basque og Fantasía r g- moll, eftir Louis Couperin. Peter Hurford leikur á orgel. Andlegis söngvar eftii Felix Mendelssohn. Verleih' uns Frieden Kyrie elei- son Ehre sei Gott in der Höhe Ave Maria Mitten wir im Leben sind Anne Dawson og Roger Co- vey Crump syngja með Corydon kómum og Ensku kammersveit- inni; Matthew Best stjórnar. Són- ata í c-moll eftir Giovanni Batt- ista Pescetti Petr Hurford leikur á orgel. 9.00 Fréttfr 9.03 Stundarkom ■ dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir 10.03 Lengri leiðln helm Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð i As- iu. 3. þáttur. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Messa f Skálholtskirkju 12. júni sl. Um orgelleik, söng og söngstjóm sjá þátttakendur á organista- og kóranámskeiði söngmálastjóra þjóðkirkjunnar. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 HádeglsfrétUr 12.45 Veðurfregnlr, auglýsing- ar og tónlist 13.00 Helmsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Leltln að Choulllou Saga Emest ChouiUou, verslunar- stjóra Mory og Co. í Reykjavik 1911-1924. Umsjón: Ásgeir Bein- teinsson. 15.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónUst og bókmenntum Fyrsti þáttur Þórarins Stefánssonar um píanótónlist og bókmenntir. 16.00 Fréttlr 16.05 Sjónarhom á sjálfstæði, Lýðveldlð ísland 50 ára: „Þjóðemisstefna, hagþróun og sjálístæðisbarátta" Frá ráðstefnu Sögufélagsins, Sagnfræðistofnun- ar Háskóla íslands, Sagnfræð- ingafélags Islands og Árbæjar- safns sem haldin var 3. septem- ber sl. Guðmundur Jónsson sagnfræðingur flytur. 16.30 Veðurfregnlr 16.35 Sunnudagalelkritlð: LeUtritaval hlustenda. Flutt verð- ur leikrit eftir Bjama Benedikts- son frá Hofteigi sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 í tónlelkasal Frá KiikjuUstahátíð í HaUgrims- kiikju 30. mai 1993. Hans Fagius leUtur orgelverk eftir Bach, Karl- sen og NUsson. ÞorkeU Sigur- björnsson kynnir. 18.30 Sjónarepil mannlífstns Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Veðurfregnlr 19.35 Frost og funl - helgar- þáttur bama Umsjón: EUsabet Brekkan, 20.20 Hljómplðturabb Þor- stelns Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur Umsjón: Jón Karl Helgason. 22.00 FrétUr 22.07 Tónlist á sfðkvðldl Sinfónía Concertante í C-dúr eftir Jóhann Chiistian Bach. Academy of Ancient Music leikur; Simon Standage stjórnar. 22.27 Orð kvöldslns 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Lltla djasshomlð Oscar Peterson-trióið leUtur lög af plötunni „Night Train", frá árinu 1963. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: niugi Jökulsson. 24.00 FrétUr 00.10 Stundarkom f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU nrorguns RÁSl MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. 7.00 FrétUr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 FréttayfirUt og veður- fregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgelrs Friðgelrssonar. 8.00 FrétUr 8.10 Að utan 8.20 Á faraldsfætl 8.31 Tiðlndi úr menningarUf- lnu 9.00 FrétUr 9.03 LaufskáUnn 9.45 Segðu mér sögu „Dagbók Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkfhnl með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 FréttayfirUt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 AuðUndln 12.67 Dánarfregnir og auglýs- lngar 13.05 Hádeglslelkrtt Útvarps- leUchússlns, Á þakinu eftir John Galsworthy. 6. þáttur af niu. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttfr 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar Casanova ritaðar af honum sjálíum. (21). 14.30 Aldarlok: Orð á ntynd 15.00 Fréttir 15.03 TónsUginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjöUræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttir 17.03 Tónllst á síödegi 18.00 FrétUr 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu 18.30 Um daglnn og veginn Biina Hreiðarsdóttir lögfræðingur talar. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- tngar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 MánudagstónieUcar Atia Helmis Svelnssonar 21.00 Kvöldvaka 22.00 FrétUr 22.07 PóUUska homið 22.15 Hér og nú 22.27 Orðkvöldslns: 22.30 Voðurfregnir 22.35 Kammertðnllst 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttlr 00.10 TónsUglnn 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns ^tt (■MflnK# RÁS2 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 8.00 Fréttir 8.05 Endurtekið bamaefnl Rás- arl 9.03 Laugardagslif Umsjón: Hrafnhildur Halldóis- dóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Heigarútgáfan Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.05 Helmsendir Umsjón: Margrét Kiistin Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt i vöngum Umsjón: Gestui Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 VeðurfrétUr 19.32 VinsældaUsti götunnar Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Úr hljóðstofu BBC Umsjón: Andrea Jónsdóttii. 22.00 Fréttlr 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Hennings- son. Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00, 12.20,16.00.19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 02.00 Fréttlr 02.05 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur 03.00 Næturlðg 04.30 VeðurfrétUr 04.40 Næturlög halda áfram 05.00 Fréttlr 05.05 Stund meö Dlnah Wash- fngton 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá Uð Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. Morguntónar RÁS 2 SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 08.00 Fréttir 08.10 Funl Helgarþáttur barna. Umsjón: El- ísabet Brekkan. 09.00 Fréttir 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrvai dægurmálaútvarps Ilðinnar viku 12.20 HádeglsfrétUr 12.45 Helgarútgáfan Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.05 Þáttur Þorstelns J. VII- hjálmssonar 17.00 Tengja Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri). 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Margfætlan 20.00 SjónvarpsfrétUr 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr 22.10 Frá Hróarskelduhátlðlnnl Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendlr Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.00 Fréttir 24.10 Kvöldtónar 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns: 01.00 Næturtónar Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregnir Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir 02.05 Tengja Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnlr 04.40 Næturiðg 05.00 Fréttir 05.05 Næturlög 06.00 Fréttlr og fréttlr aí veörl, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lðg f morgunsárið. 06.45 VeðurfrétUr RÁS 2 MÁNUDAGUR 10.OKTÓBER 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarptð - Vaknað Ui lifslns 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpíð heldur áfram. 9.03 Halló ísland 10.00 Halló tsland 12.00 FréttayfirUt 12.20 HádeglsfrétUr 12.45 HviUrmáfar 14.03 Snorralaug 16.00 FrétUr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og frétUr Starfsmenn dægurmálautvarps- ins, 17.00 Fréttlr - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinnl útsendingu Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 MiUi steins og sleggju 20.00 SjónvarpsfrétUr 20.30 Blúsþáttur 22.00 Fréttlr 22.10 AUt f góðu 24.00 FrétUr 24.10 íhátUnn 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum U1 morguns: MUU stelns og sleggju NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.36 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttlr 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir - Næturlög. 05.00 FrétUr og fréttlr af veðri, færð og Ougsamgðngum. 05.05 Stund með Bryan Adams 06.00 FrétUr og frétUr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noiðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.36-19.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.