Dagur - 08.12.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 08.12.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 8. desember 1994 DACDVELJA Stiörnuspa 9 eftlr Athenu Lee * Fimmtudagur 8. desember Vatnsberi (20.jan.-18. feb.; Láttu ekki blekkjast af yfirborbs- mennsku svo hugsabu þig tvisvar um ábur en þú stekkur af stab, sérstaklega þegar peningar eru annars vegar. (! Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú færb fréttir sem ýta undir ab þú gerir áætlanir varbandi fram tíbina. Farbu eftir eigin hugbob um ef þú lendir í deilum. D Hrútur (21. mars-19. apríl) Líttu til baka og leystu gamalt ágreiningsmál eba komdu göml- um draumi í framkvæmd. Einhver ferbalög eru fyrirsjáanleg. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Dagurinn verbur ótrúlega rólegur og afslappabur. Fólk í kringum þig er tilbúib til ab setjast nibur og ræba málin. Njóttu þess. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Annasamur dagur er fyrirsjáanleg- ur svo láttu tafir ekki ergja þig. Ef eitthvab gengur ekki upp skaltu bara snúa þér ab öbru. Qg Krabbi (21. júm'-22. júlí) ) Nú fer ab róast eftir erfibleika- tímabil. Þér hættir til ab taka of skjótar ákvarbanir til ab flýta fyrir þér. (mjrn ioóii 'N \JT>TV (23. júli-22. ágúst) J Komdu í verk því sem sat á hak- anum í gær. Þetta er mikilvægt, sérstaklega ef peningar eru í spil- inu. Vertu vibbúinn ab breyta til. Gl Meyja (23. ágúst-22. sept.) 0 Ósköp venjulegur dagur er fram- undan varbandi leiki og störf. Hins vegar eru ástarmálin mun áhugaverbari og í reynd, blómstra þau þessa dagana. W (33. sept.-22. okt.) J Upplagbur tími til ab koma hug- myndum þínum á framfæri eba jafnvel ab koma þeim í verk. Þab er annab hvort ab hrökkva eba stökkva. (m Sporödreki) (23. okt.-21. nóv.) J Vinsemd annarra kemur sér vel því þab aubveldar þér ab taka erf- iba ákvörbun. Þetta gæti haft mikla þýbingu fyrir persónulegt samband. (Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Þú gætir þurft ab læbast á tánum því vibkvæmt samband þolir litla röskun. Þetta ætti ab líba hjá meb kvöldinu. Happatölur: 1, 17 og 34. Steingeit (22. des-19. jan.) Einhverjar líkur eru á ruglingi eba misskilning svo best væri ab breyta engu í dag. Reyndu ab skemmta þér vel í kvöld. A léttu nótunum Syndaaflausn Stúlkan í skriftastólnum: Og svo er þab ein synd enn, fabir. í hvert skipti sem ég geng framhjá spegli, horfi ég í hann og dáist ab fegurb minni. Presturinn: Nei, þab er ekki synd, þab er misskilningur. Farbu gætilega næstu vikurnar því þú gætir orbib fórnarlamb óprúttinna sölumanna. Eftir þab er brautin greib og líklegt ab þú fáir ósk þína uppfyllta. Ræktabu vináttu vib abra og gakktu í fé- lagsskap af einhverjum toga. Orbtakib Canga í stolnum flíkum Merkir ab eigna sér annarra hrób- ur. Orbtakib er kunnugt frá 20. öld. Þetta þarftu ab vita! Háleit markmib Fyrstu samtök náttúrulækninga- manna voru stofnub í Englandi árib 1874. Á stefnuskrá þeirra var ab gera mjólk og jurtafæbi abal- fæbu mannkyns. Spakmælib Stjórnmál Óteljandi pólitískar skyssur sem menn hafa einu sinni framib verba síbar ab meginreglum. (A. Raynal) &/ STORT • Til mikils ab vinna Baráttan um ab vinna ís- landsmótib í knattspyrnu hárbnar meb hverju ári sL>m libur, enda þykir til mlkils ab vinna. Ekki bara þab ab bera nafnbótina besta félagslib á íslandi, heldur er þetta ekki síbur spurning um peninga. íslandsmeisturunum eru tryggbar llblega 12 milljónir króna abeins fyrir þab eitt ab vera meb í Evrópukeppninni. Knattspyrnusamband Evrópu hagnast vel á Evrópumótum félagsliba og þátttökulibin njóta ávaxtanna. í meistara- keppnina komast 24 bestu libin, samkvæmt útreikningi sem byggir á árangri fimm libinna ára og þar eru mestu peningarnir. • Möguleiki á enn meiri tekjum Skagamenn voru nálægt því ab kom- ast í keppn- ina í sumar en rétt misstu af lestinni og léku í Evrópu- keppni fé- lagsliba í stabinn, þar sem ís- landsmeistararnir hverju sinni leika líklegast í nánustu fram- tíb. í sárabætur fá þeir 150.000 svissneska franka (um 7,9 millj. kr.) og síban 80.000 svissneska franka (um 4,2 millj. kr.) fyrir hverja um- ferb, eba um 12 milljónir fyrir ab vera meb. Þátttökulib í Evrópukeppní bíkarhafa og Evrópukeppni félagsliba fá 80,000 svissneska franka fyrir hverja umferb en í öllum til- fellum eiga vibkomandi félög möguleika á ab auka tekjurn- ar meb sölu á auglýsinga- og sjónvarpsrétti. • Fjögur liö keppa á næsta ári Fjögur íslensk lib taka þátt í Evrópukeppni á næsta ári. íslandsmeist- arar ÍA og silfurlib FH í Evrópukeppni félagsliba, bikarmeistarar KR í Evrópu- keppni bikarhafa og þribja sætib í 1. deildinni tryggbi Keflvíkingum þátttökurétt í nýrri Evrópukeppni, UEFA- Intertoto Cup. UEFA og Evr- ópusamband knattspyrnuget- rauna gerbu meb sér sam- komulag um þessa nýju keppnl í haust og hafa allar þjóbir í UEFA rétt til ab senda lib í keppnina. Rétt til þátt- töku hafa þau lib sem eru næst þeim sem unnib hafa sér rétt til ab leika í mótun- um sem fyrir voru. Þessar upplýsingar koma fram í árs- skýrslu KSÍ. Umsjón: Kristján Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.