Dagur - 08.12.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 08.12.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 8. desember 1994 Smáauglýsincjar Húsnæöi í boði Herbergi til leigu. Uppl. í síma 23472.___________ íbúð til leigu! Til leigu 3ja herbergja íbúö í Glerár- hverfi. Laus strax. Uppl. gefur Helgi Pálsson í síma 12080.________________________ Til leigu á Akureyri glæsilegt ein- býlishús í Glerárhverfi. Laust í janúar. Uppl. I síma 96-21173. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjaröarsveit eru opin allt áriö. Vantar þig aðstööu fyrir afmæli, árshátíð eöa aöra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staöur, þar eru 5 vel útþúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aöstaöa til að sþila þilljard og borðtennis. Uþplýsingar í síma 96-31305. Gisting í Reykjavík Vel þúnar 2ja til 3ja herþ. íbúðir, aöstaða fyrir allt aö sex manns. Uþpl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Barnagæsla Get tekiö 5-7 ára strák í pössun á morgnana í vetur. Er með eínn 6 ára fyrir. bý í Glerárhverfi. Uppl. í síma 26811, Erla. Gámar - Atvinna Til sölu gámar. Einnig óskast til starfa góður og heiöa'legur sölumaöur til af- greiöslustarfa í verkfæraverslun (hlutastarf). Uppl. í síma 24819 eftir kl. 18.00. Bífreiðar Til sölu International 685 XL, ár- gerö 1983, 4x4. Mazda 323 '80. Skoðaður. Selst ódýrt. Uppi. gefur Gylfi í síma 96-25700. Til sölu MMC Lancer GLX árg. 88. Nýskoðaður. í mjög góðu lagi á nýjum vetrar- dekkjum. Skipti á dýrari bíl kemur til greina. Uppl. í síma 96-41849. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. CENGIÐ Gengisskráning nr. 242 7. desember 1994 Kaup Sala Dollari 67,51000 69,63000 Sterlingspund 105,38200 108,73200 Kanadadollar 48,57800 50,97800 Dönsk kr. 10,98500 11,38500 Norsk kr. 9,87510 10,25510 Sænsk kr. 8,93230 9,30230 Finnskt mark 13,83240 14,37240 Franskur Iranki 12,47810 12,97810 Belg. franki 2,08770 2,16970 Svissneskur franki 50,84540 52,74540 Hollenskt gyllini 38,34420 39,81420 Þýskt mark 43,06470 44,40470 itölsk tíra 0,04138 0,04328 Austurr. sch. 6,09210 6,34210 Port. escudo 0,41920 0,43730 Spá. peseti 0,51000 0,53300 Japanskt yen 0,67282 0,70082 írskt pund 102,97700 107,37700 ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935 • 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Ökukennsla Kenni á Toyota Corolia Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 22350 og 985-29166.______ Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og þrófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ti mi ’tFil Leikfelag Akureyrar J <5 í Gjafakort er frábær jólagjöfl Verð við allra hæfi Kort á eina sjTtingu kr. 1.600 Kort á þrjár sýningar kr. 3.900 Frumsýningarkort á þrjár sj-ningar kr. 5.200 Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortapjönusta. Bíla- og búvélasala Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Viö erum miösvæöis! Eigum örfáar nýjar dráttarvélar 70 ha. 4x4 á sértilboöi til áramóta, góður afsláttur. Nú fer hver að verða síðastur að þanta dráttarvél á þessum vildarkjörum. Massey Ferguson 3080 árg. '88, 100 ha., 4x4 með snjótönn. Case 995 '92 með Vedótækjum og plánetugír. MT. 375 '92 Tryma 1420 tæki, ek- in 700 tíma. MF. 350 '87 ekin 1500 tíma. Ford 6610 '87 4x4 Tryma 1420 ek- in 3000 tíma. Zetor 7745 T '91 ekin 630 tíma. Case 1294 '85 2x4 ekin 1800 tíma. Case 1294 '85 4x4 ekin 2000 tíma, og margt fleira af dráttarvél- umog vinnuvélum. Vörubílskranar, Ferrary GR 6000-2 '91 6 tonn meter. Ferrary 107-2 '90 9,3 tonn meter. Bílar. Vegna mikillar sölu vantar allar geröir á söluskrá, einnig vöru- bíla. Smá sýnishorn af söluskrá: Toyota Double Cap '93, ek. 28 þús., 33" dekk og hús á palli. MMC-L300 diesel árg. '88, átta far- þega. Daihatsu Feroza árg. '90 ek. 78 þús., góður. Toyota Corolla XLi '93 ekin 17.000. GMC Rally Vagon STX 90 6.2 diesel ekinn 110.000, einn með öllu. Ch. Blazer '83 6.2 diesel. Subaru, Nissan og Toyotur af ýms- um gerðum, bæði dýrum og ódýr- um. Ýmis skipti möguleg. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Heilsuhornið Nú opnum viö Olivu-bar á fimmtud. og föstudögum!!! 3 tegundir af olivum og lystauki. Rósavatn fyrir jólakonfektgerðina. Mikiö af nýjum sælkeravörum og gjafakörfum, girnilegar jólagjafir. Góöar og alnáttúrulegar snyrtivör- ur, líka tilvaldar í jólakörfur. Augngel með Ginseng, styrkjandi og frísk- andi. Sjampo og dagkrem með Aloe Vera og E vítamíni, - brún án sólar, tilvalið til að hressa upp á litinn í skammdeginu, - einstakt fótanudd- krem, - margar gerðir af nuddolíum og ilmolíum. Ilmker, gufusuðugrindur, bauna- spírusett. Nýtt!! Reykkelsi og slökunarspólur. Loksins komið hreint náttúrulegt tannkrem. Bio QIO vinsælasta bætiefniö í dag fæst í Heilsuhorninu!!! Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagata 6, Akureyri, sími 96-21889. Fatnaður Kuldagallar frá Max, Kraft og Jet Set. Verð frá kr. 7.500,- Ullarfrotte nærföt á 4 ára og eldri. Vinnuskyrtur kr. 990.-, vatteraðar skyrtur kr. 1990. Gallabuxur kr. 1600.- Vaðstígvél frá kr. 2176,- Sandfell hf., Laufásgata, Akureyri sími 26120. Opið frá 08.00-12.00 og 13.00- 17.00 virka daga. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Jón M. Jónsson, klæöskeri, sími 27630. STARGATE science fiction rolier-eoastcr ride that is as entertaining as a flight simulation ride.” ioy-ride. Part hncounters, part ‘Indiana Jones’, and ali fun. ‘Stargate’ isstateofthe art filmmaking rntxn'tmxm. SlfíOW. KNT^RTAfNMKVr kVNDIOATV. KURT RUSSELL |AMES SPADER Snr a tv a nr t1 ’ T A R G A T E M*iaoiiMMKMUSTUDioa^vmTWoiiHiiM«í«-««»ti.,r,**:'.ai!oico?icriJiísi.c >««K)UKOaMfnCN KURT RUSStU lAMESSPAPcft JAYí DAVIDSON 'ífARCATf *SDAVlDARNOlD ^^MsmOVIflMMBCH »MASI0 KASSAS *%DíAN DFVlIN&ROIANDEMMfRICH •einn s imum nuvnutMt ntuúhtuiv Mtinuunruuniw TA.- ”J*1!|0ílS.MICmílS OUVEKBEIÍLi DEANDEVUK “»ROUSP®IM®CH & e œ nr ♦ CcriArbic a 23500 ™ __ud REGNBOGINN KYNNA: FORSÝNING FÖSTUDAGINN KL. 21.00 MIGHTY DUCKS Emilio Esteves er kominn altur sem þjállari i „Mighty Ducks'' og nú á hann í höggi við hið svellkalda landslið íslendinga i íshokkí, undir stjórn Úlfs (Casten Norgaard) og hinnar lögru og lævisu Mariu (Mariu Ellingsen). D2 - THE MIGHTY DUCKS sló í gegn i Bandaríkjunum og var 3 vikur í toppsætinu' Sjáðu Mariu Ellingsen í „THE MIGHTY DUCKS'' - Álram ísland. Aðalhlutverk: Emilio Esteves, Michael Tucker. Maria Ellingsen og Carsten Norgaard. Fimmtudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Föstudagur: Kl. 9.00 ÞRUMUJACK Paul Hogan úr „Krókódíla Dundee" er kominn aftur i hinum skemmtilega grínvestra „Lighlning Jack". Jack Kane llytur Irá Ástraliu til Ameriku og dreymir um að verða útlagi. eldfljótur með byssuna og enn fljótari að taka niður gleraugun. „LIGHTNING JACK” - þrumu grínvestri Aðalhlutverk: Paul Hogan, Cuba Gooding. Beverly D’Angelo og Pat Hingle. Leikstjóri: Simon Winker. Fimmtudagur: Kl. 9.00 CLEAR AND PRESENT DANGER Rafmagnaðasti þriller ársins. Harrison Ford er mættur attur í hlutverki Jack Ryan i sögu eftir Tom Clancy. Gulltyrggð spenna Irá Philip Noyce sem einnig gerði Patriot Games og Dead Calm. Aðalhlulverk: HarrisonFord. Willem Daloe. Anne ArcherogJames EarlJones. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 11.00 B.i. 14 Föstudagur: THEAIRUPTHERE Kl. 11.00 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga — TS’ 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.