Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR Laugardagur 10. desember 1994 - DAGUR - Kveikt á jólatrénu í dag í dag kl. 16.00, verður kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi á Akureyri. Jólatréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Jakob Björnsson, bæjarstjóri, flytur ávarp og einnig þeir Sigurður Jóhannes- son, konsúll Dana, og Hreinn Pálsson, formaður Norræna félagsins. Kór Akureyrarkirkju syngur jóla- lög, Lúðrasveit Akureyrar leikur jólalög og jólasveinar koma í heimsókn. í gær voru starfsmenn Akur- eyrarbæjar að setja tréð upp og gera klárt fyrir athöfnina í dag. Mynd: Robyn Skóverksmiðjan Skrefið hf. á Skagaströnd: Heilsuskórnir seljast vel - og hafa unnið sér sess á markaðnum Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Bæjarráð hefur í'alið bæjar- stjóra að taka upp viðræður við Húsnæðisstofnun ríkisins um cndurnýjun samstarfs- samnings um Húsnæðisskrif- stofuna á Akureyri. ■ Fram kom á bæjarráðsfundi sl. fimmtudag að Kaupþing Norðurlands hf. hafi boðað til hluthafafundar 16. dcsembcr nk. og fyrir þcim fundi liggi tillaga um aukningu hlutafjár félagsins um 16 milljónir króna. Bæjarráð fól bæjar- stjóra að fara með umboð Ak- ureyrarbæjar á fundinum. ■ Mcó bréfí dags. 22. nóv. sl. fara 9 starfsmcnn vió Barna- skóla Akureyrar, sem nú eru félagar í Verkalýðsfélaginu Einingu, þess á leit við bæjar- ráð, að þeim vcrði veittur námsstyrkur úr bæjarsjóði til þess að fara í náms- og kynn- ingarferó til Svíþjóðar á næsta vori. Bæjarráð lét bóka að það geti ekki orðið við er- indinu og bendir á aó Akur- cyrarbær grciði af launum þcssa starfsfólks til Fræðslu- sjóðs Einingar með sama hætti og gert er vegna annarra starfsmanna bæjarins. ■ A fund bæjarráós si. fímmtudag kom Stcfán Guö- johnsen frá fyrirtækinu Hljóð hf. í Reykjavík, Haukur Har- aldsson, tæknifræöingur, og starfsmenn bæjarins, Agúst Berg, Hcrmann Sigtryggsson og Ingólfur Ármannsson. Stefán gerði grein fyrir hljóð- mælingum sem fyrirtæki hans gerói í Iþróttahöllinni og til- lögum sem hann hefur sett fram um úrbætur, þannig að í húsinu gæti orðið góður hljómleikasalur jafnframt því að vera fjölnotasalur. ■ Bæjarráð samþykkti erindi Golfklúbbs Akureyrar um hcimild til vcðsctningar á mannvirkjum klúbbsins að Jaðri til tryggingar láni hjá ís- landsbanka hf. að upphæð kr. 4 milljónir króna til 10 ára. ■ Frekar var fjailað um veð- scmingu á cignum íþróttafé- laga á Akurcyri á bæjarráðs- fundinum sl. fimmtudag og var bókað að af gefnu tilefni veki bæjarráö athygli for- svarsmanna íþróttafélaganna á Akurcyri á ákvæði í 7. grein Rammasamnings um sam- starf milli Akureyrarbæjar og ÍBA, sem samþykktur var í bæjarstjóm í febrúar 1990. Þar sé kveðió á um að þing- lýsa skuli kvöð á cignir íþróttafélaga, scm stofnstyrks njóti frá Akureyrarbæ, að sala eignanna og veósetning sé með öllu óheimil án sérstaks samþykkis beggja samnings- aðila. ■ Bæjarráðsfundurinn sl. fimmtudag var sá 2500. í röð- inni og snæddu bæjarráðs- menn saman kvöldverð af þessu tilefni. Fyrsta bæjarráð- ið skipuðu: Friðjón Skarp- héðinsson, Indriói Helgason, Jakob Frímannsson og Tryggvi Helgason. Skóverksmiðjan Skrefið hf. á Skagaströnd hefur starfað þar síðan á miðju ári 1993 er skó- verksmiðjan Strikið var keypt frá Akureyri. Verksmiðjan hefur eingöngu framleitt 4 tegundir af heilsuskóm og klossa og hefur verið bætt við tegundum í þeirri línu að undanförnu, m.a. ýmiss konar töfflum, og ein ný kemur nú fyrir áramót. Heilsuskórnir eru með böndum yflr ristina og með nuddflötum. Hcfðbundin skóframleiðsla hefur engin verið enn sem komið cr en verið er að vinna í þeim mál- um og fljótlega á næsta ári verður tckin ákvörðun um framhaldið að sögn Bryndísar Guðjónsdóttur Þeir sem hafa smekk fyrir að borða rjúpur á jólunum ættu að geta fengið óskir sínar uppfyllt- ar að þessu sinni. Meira er af fugli en í fyrra og þó víða séu rjúpur ekki enn til sölu í versl- unum, bar mönnum saman um að nóg framboð væri af þeim. Hins vegar er ekki mikið magn sem fer í gegnum verslanir. Dcildarstjórinn í KÞ Matbæ á Húsavík, Aðalsteinn Árnason, sagðist ekki enn vera búinn að fá rjúpur til sölu cn þær kæmu í búð- ina á næstu dögum. Verðið sagði hann yrði á bilinu 600-700 kr. í tveimur verslunum á Akureyri scm haft var samband við voru rjúpurnar komnar. Þctta var í KEA Hrísalundi og Kjörbúðinni Kaupangi. Verðið var nákvæm- lega það sama, 625 kr. fyrir fugl með fiðri og 700 kr. stykkið ef rjúpan er hamflett. I Skagfirðingabúð á Sauðár- króki voru rjúpurnar ekki komnar, en von á þcim innan tíðar. Salan væri hins vegar ekki mikil, aðeins 20 stykki hefðu selst fyrir síðustu jól. Svipaða sögu höfðu aörir aó framkvæmdastjóra. „Við erum ekki að varpa þeim möguleika frá okkur en erum að leita að öðrum leiðum, m.a. að hanna nýjar gerðir. Við ætlum að byggja þá línu sem við erum mcð vel upp áður cn ráðist verður í aöra framlciðslu. Þetta er ekki stór verksmiðja, hér starfa 10 manns og er framleiðslugetan ekki nýtt til fullnustu, en við höfum framleitt að undanförnu um 100 pör á dag. Unnið cr 8 tíma á dag, fimm daga vikunnar. Það er engin umtalsveróur hagnaður af þessu ennþá, en við erum á réttri leið. Framleiðslan hefur farið frá okkur jöfnun hönd- um, en heilsuskórnir seljast mjög vel þrátt fyrir að innfiuttir skór segja. Bæði skjóta menn mikið sjálfir í jólamatinn og eins er tals- vert um vióskipti manna í milli. HA Húsavíkurbær: Tapaðar kröfur afskrifaðar - hreingerning á reikningum bæjarins Afskriftir tapaðra skulda voru ræddar í Bæjarstjórn Húsavíkur nýlega. Um er að ræða tæplega 16,3 milljónir; aðstöðugjöld, orkuskuldir, húsaleigu, skulda- bréf og almennar viðskipta- skuldir. Fram kom á fundinum að um var að stærstum hluta að ræða skuldir fyrirtækja sem orðið hafa gjaldþrota og hætt rekstri. Sigur- jón Benediktsson (D) sagði að af- skriftirnar væru eins og hver önn- ur hreingerning. Tapaðar kröfur væru falskar eignir inni í reikning- um og þær bæri að hreinsa út. IM sömu tegundar séu hræódýrir. Við höfum raunar framleitt svolítið af kuldaskóm, en það er uppfylling- arframleiðsla," segir Bryndís Guðjónsdóttir. Framleiðsla Skrefsins er seld gegnum cigin sölumann sem er mestmegnis staðsettur í Reykja- vík, en þar er liðlega helmingur markaðarins. GG Akureyri: Jólasveinarnir hitt- ast vió Vöruhús KEJ Nú eru jólasveinarnir farnir ai tínast til byggða eftir mikið erf- iði við að brjótast ofan af íjöll- um. Þeir ætla aó hittast fyrir framan Vöruhús KEA á Akurcyri á morg- un, sunnudaginn 11. desember ki. 15.00 og skemmta börnum og full- orðnum með söng og gleðskap. Barnakór Lundarskóla kemur til með að verða þeim til aðstoðar aö þessu sinni. Jólasveinarnir eru í finu lormi eftir hvíldina í ár og þeir vilja hvetja alla til þcss aó fiykkjast niður í göngugötu og taka með sér lagið. Vísitala framfærslukostnaöar: Verðhjöðnun 0,5% á ári Samkvæmt útreikningum Kauplagsnefndar hefur vísitala framfærslukostnaðar hækkað um 0,5% síðustu tólf mánuði og vísitala vöru og þjónustu hækk- að um 0,1%. Undanfarna þrjá mánuöi hefur vísitala framfærslukostnaðar lækkað um 0,1%, scm jafngildir 0,5% verðhjöðnun á ári. Sambæri- leg vísitala vöru og þjónustu svar- ar til 1,6% veróhjöðnunar á ári. Grænmeti og ávcxtir lækkuðu um 6,2% scm olli 0,15% vísitölu- lækkun. Verð á bensíni hækkaði um 2,6% sem haföi í lör með sér 0,10% hækkun vísitölunnar. Við- hald húsnæðis hækkaði um 1,7% sem olli 0,08% hækkun og hækk- un á íslenskum bókum olli 0,04% hækkun vísitölu framfræslukostn- aðar. Framfærsluvísitalan í desember reyndist vera 170,8 stig og hækk- aói um 0,1% frá nóvembcr sl. Vísitala vöru og þjónustu reyndist vera 174,4 stig og lækkaði um 0,1 % frá nóvember. KK ■* r Lúsíuhátíð 1994 Árleg Lúsíuhátíð Karlakórs Akureyrar-Geysis fer fram í Akureyrarkirkju mánudagskvöldið 12. desember nk. kl. 20.30 og í Glerárkirkju þriðjudagskvöldið 13. desember kl. 20.30. Auk kórsins syngur Ágústa Ágústsdóttir sópran lög eftir Bach og Reger. í ár fer Margrét Árnadóttir með hlutverk lúsíunnar en í hlutverki þerna hennar eru stúlkur úr kór Menntaskólans á Akureyri. Stjórnandi Karlakórs Akureyrar-Geysis er Roar Kvam, undirleikari Richard Simm. ilr....====^======^==^=dl CC yy BUKOLLA Orðsending til áskrifenda Bókin sveitir og jarðir í Múlaþingi 5. bindi kemur ekki út fyrir jól. Boðið er upp á gjafakort fyrir áskrifendur og aðra sem höfðu hugsað sér að hafa bókina í jólapakkanum. Áskrifendum stendur einnig til boða að fá fleiri eintök á áskriftarverði. Upplýsingar í síma 97-11161 og 11226 (Freyja). Búnaðarsamband Austurlands. Nóg framboð af ijúpu - en ekki mikil sala í verslunum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.