Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 10. desember 1994 Smáauglýsingar Orlofshús Húsnæöi í boði Fyrirtæki! Skrifstofuhúsnæði til leigu. Til leigu eru skrifstofuherbergi T skrifstofuálmu á Gleráreyrum. Húsnæðiö er allt mjög glæsilegt og sérhannað fyrir skrifstofustarfsemi. Innréttingar eru í mjög góðu ástandi, aðeins fimm ára gamlar. Hægt er að leigja einstaka skrifstof- ur eöa fleiri saman. Margar stærðir í boði. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 23225 á daginn.___ Verslunarhúsnæði við Brekkugötu 7, Akureyri, til sölu eða leigu. Stærð 73 fm. Húsnæðið er nýend- urbætt. Uppl. gefur Ingvi í síma 23072 milli kl. 12 og 13.30 og eftir kl. 19 næstu daga. Húsnæði óskast Erum hér tvær sem erum að fara í VMA og vantar litla íbúð eða her- bergi til leigu sem næst skólanum frá áramótum. Uppl. í símum 61939 og 61976. Mig vantar 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu frá áramótum. Er kona á miðjum aldri, reyki ekki, hægt að treysta á góða umgengni og öruggar greiðslur. Vil helst vera á Brekkunni. Vinsamlegast leggið tilboð inn á af- greiðslu Dags merkt: „SLK.“____ Óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í vinnusíma 30481 og heima- síma 12686. Ymislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 11861. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.______ Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.______________________ Klæöi og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. GENGIÐ Gengisskráning nr. 244 9. desember 1994 Kaup Sala Dollari 68,02000 70,14000 Sterlingspund 105,73400 109,08400 Kanadadollar 48,64600 51,04600 Dönsk kr. 10,95220 11,35220 Norsk kr. 9,83030 10,21030 Sænsk kr. 8,96870 9,33870 Finnskt mark 13,85830 14,39830 Franskur franki 12,45640 12,95640 Belg. franki 2,08120 2,16320 Svissneskur franki 50,55110 52,45110 Hollenskt gyllini 38,22370 39,69370 Þýskt mark 42,91650 44,25650 l’tölsk líra 0,04137 0,04327 Austurr. sch. 6,07220 6,32220 Port. escudo 0,41800 0,43610 Spá. peseti 0,50960 0,53260 Japanskt yen 0,67235 0,70035 írskt pund 103,50300 107,90300 ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Þjónusta Leigjum út ahöld til ýmissa verka. Beitum nýrri tækni við stíflulosun. Ýmis tilboð. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opið alla daga. Sími 23115.___________________________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.___________________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. 'T"*bL“ íTtÍT Leikfelag Akureyrar I W' l.í’r* Gjafakort er frábær jólagjöfi Verð við allra hæfi Kort á eina sýningu kr. 1.600 Kort á þrjár sýningar kr. 3.900 Frumsýningarkort á þrjár sýningarkr. 5.200 Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Búvélar Til sölu International 685 XL, ár- gerð 1983, 4x4. Uppl. gefur Gylfi í síma 96-25700. Heilsuhornið BBBHyBQyHQBBQBBBBQBBBBBBBBBHQBgE] H LIMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 j 602 AKUREYRI Vanti þig límmiða í hringdu jpá í síma | 96-24166! r Bjóðum meðal annars upp á: j S- Hönnun 0 Filmuvinnslu Ef Sérprentun 0 Miða af lager (Tilboð, ódýrt, brothætt o.fl.) I2f Fjórlitaprentun 0 Allar gerðir límpappírs 0Tölvugataða miða á rúllum j 0 Fljóta og góða þjónustu Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítiö að því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. STmi 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Gleraugun mín eru týnd. Þetta eru lesgleraugu og vinstra glerið er mjög þykkt. Umgjörðin er brúnflikrótt (zebra). Gleraugun hafa dottið úr vasa á leið inn og út úr btl. Hafir þú fundið gleraugun mín hafðu þá samband T síma 24222. Baldur. Orlofshúsin Hrísum Eyjafjarðarsveit eru opin allt árið. Vantar þig aðstöðu fyrir afmæli, árshátíð eða aðra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staður, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aðstaða til aö spila billjard og borðtennis. Upplýsingarí síma 96-31305. Nú opnum við Olivu-bar á fimmtud. og föstudögum!!! 3 tegundir af olivum og lystauki. Rósavatn fyrir jólakonfektgerðina. Mikið af nýjum sælkeravörum og gjafakörfum, girnilegar jólagjafir. Góðar og alnáttúrulegar snyrtivör- ur, líka tilvaldar T jólakörfur. Augngel meö Ginseng, styrkjandi og frísk- andi. Sjampo og dagkrem meö Aloe Vera og E vítamíni, - brún án sólar, tilvaliö til að hressa upp á litinn í skammdeginu, - einstakt fótanudd- krem, - margar geröir af nuddolíum og ilmolíum. Ilmker, gufusuöugrindur, bauna- spírusett. Nýtt!! Reykelsi og slökunarspólur. Loksins komið hreint náttúrulegt tannkrem. Bio QIO vinsælasta bætiefnið í dag fæst T Heilsuhorninu!!! Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagata 6, Akureyri, sími 96-21889. EorG/irbíé fi?23500 MIGHTY DUCKS Emilio Esteves er kominn aftur sem þjálfari í „Mighty Ducks“ og nú á hann í höggi við hið svellkalda landslið l’slendinga í íshokkí, undir stjórn Úlfs (Casten Norgaard) og hinnar fögru og lævísu Maríu (Maríu Ellingsen). Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriöjudagur: Kl. 9.00 AIR UP THERE Kevin Bacon leikur körfuboltaþjálfara sem heldur til Afríku til að finna „slána“, er gæti orðið körfuboltastjarna framtíðarinnar. En margt fer öóruvísi en ætlað er... Frábær grínmynd, sem kemur þér í gott skap! Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 CLEAR AND PRESENT DANGER Rafmagnaðasti þriller ársins. Harrison Ford er mættur aftur í hlutverki Jack Ryan í sögu eftir Tom Clancy. Gulltyrggð spenna frá Philip Noyce sem einnig gerði Patriot Games og Dead Calm. Laugardagur, sunnudagur mánudagur og þriðjuagur: Kl. 11.00 B.i. 14 ÞRUMUJACK Paul Hogan úr „Krókódíla Dundee" er kominn aftur í hinum skemmtilega grínvestra „Lightning Jack“. Jack Kane flytur frá Astralíu til Ameríku og dreymir um að verða útlagi, eldfljótur með byssuna og enn fljótari að taka nióur gleraugun. Laugardagur, sunnudagur mánudagur og þriðjudagur: Kl. 11.00 MIRACLE ON 34TH STREET Framleiðandinn John Hughes (Home Alone) kemur hér með frábærg mynd sem kemur fjölskyldunni í jólaskap. Búið ykkur undir kraftaverk og látið Richard Attenborough (Jurassic Park), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire) og Elizabeth Perkins koma ykkur i réttu jólastemmninguna! Sannarlega jólamynd ársins! Sunnudagur: Kl. 3.00 (550 kr.) THE FLINTSTONES Sunnudaguragur: Kl. 3.00 (400 kr.) Síðasta sinn Móttaka smáauglýsinga er tll M. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga — «23P 24222 mi ■ 11 j ■■■■■!■■■■■■ ■ 11 ■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■ 1 ■■■ I...................■■■ BT ■■■■■■■■■■■■■ ■ ni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.