Dagur - 20.12.1994, Qupperneq 8

Dagur - 20.12.1994, Qupperneq 8
8 B - DAGUR - Þriðjudagur 20. desember 1994 Sendum öllum viðskiptavinum okkar óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. GPeátomyndir7 Skipagata 16 • 600 Akureyri ■ Sími 96 - 23520 Sendum öllum viðskiptavinum bestu jóU- og nýársóskir Þökkum viðskiptin á árinu. Kranaleiga Benedikts Leóssonar Lögbergsgötu 5 - Símar 24879 & 985-23879. Við sendum okkar bestu jóU- og nýárskoeðjur til viðskiptavina okkar og landsmanna. Þökkum viðskiptin á árinu. acohf Skipholti 17, Reykjavík, sími 91-27333 Sparisjóður Suður-Þingeyinga óskar viðskiptavinum sínum gleÓilegrA jóU og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Óskum Húnvetningum svo og landsmönnum ö.'lum gleÓilegra jóla og farsældar á nýju ári. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Sími 95-12370. Svona Icit svæðið út á mánudagsmorgun, eitt forarsvað eftir langvarandi rigningar. Hinar „heimsfrægu“ verslunar- mannahelgar íslendinga blikna við hliðina á þessum ósköpum. Bjarga því sem að höndum ber - Það eru engir læknar með ykkur á bílunum? „Nei, við veróum að bjarga því sem að höndum ber. Mottóið er „adapt, improvise and overcome“ (aðlagast, beita hugmyndafluginu og sigrast á). Þ.e. ef þú hefur ekki hlutina til að gera það sem þarf aó gera þá notarðu bara eitthvað ann- að.“ - Þú hefur ekki lent í að bjarga íslendingum? „Nei, að vísu ekki. Hins vegar var ég að skemmta mér á bar með nokkrum öðrum fyrir stuttu síðan og þá koma skilaboó um að þaó sé Gaman væri að vita hvort þessi litla stelpa hafi verið í hópi þeirra fjölmörgu síminn til mín. Þá er það einn barna sem týndust á Woodstock, enda varia hægt að flokka samkomuna vinnufélaganna og hann segir að sem fjölskylduhátíð. löggan sé á leiðinni að ná í mig. Heiða á neyðarbílnum - stelpan frá Dalvík, sem bjargar slösuðum og sjúkum Bandaríkjamönnum Bandarísku þættirnir „911“, sem á íslensku hafa fengið nafnið „Neyðarlínan“, hafa notið feikilegra vinsælda hér á landi sem annars staðar, en þeir hafa verið sýndir á Stöð 2. Nafnið er dregið af neyðarnúmerinu 911, sem hægt er að hringja í hvar sem er í Bandaríkjunum ef aðstoðar er þörf. í þáttunum er m.a. lýst ýms- um hetjudáðum sem áhafnir sjúkrabflanna eða neyðarbflanna drýgja, en þær þykja oft með hreinum ólíkindum. Ef þú er stadd- ur í borginni Scarsdale, sem er stutt frá New York, og hringir í 911, er ekki ólíklegt að þú missir andlitið þegar neyðarbfllinn kemur og þér er svarað á íslensku. Þar er á ferðinni 28 ára stelpa frá Dalvík, Ingibjörg Aðalheiður Hjálmarsdóttir, eða bara Heiða. Hún hefur undanfarin ár búið í neyðarbfls. Heiða hefur búió erlendis síðan 1985, en ævin- týraþráin dró hana til Noregs á sínum tíma. „Ég hef bara einu sinni komið heim á þessu 9 ára tímabili. Það var 1987 og þá var ég trillu- sjómaður á Dalvík eitt sumar en fór síðan aftur til Noregs. Eigin- lega lenti ég alveg óvart hingað til Bandaríkjanna. Eg var á leióinni heim, en ákvað að heimsækja fyrst vinkonu mína sem býr í Ge- orgíu. Síðan bara einhvern veginn festist ég. Það hefur eitt leitt af öðru, ég byrjaði á neyðarbílnum og svo kom karl í spilið.“ Karlinn sem hún nefnir svo heitir Michael Joseph Federici, félagsráðgjafi í unglingafangelsi. „Við vorum bú- in aó þekkjast í tvö ár áður en hann bauð mér út,“ sagði Heiða ennfremur. Bandaríkjunum og er í áhöfn Ýmislegt gengið á Heiða hefur starfað sem au-pair og líkar að eigin sögn vel. „Það hefur reyndar ýmislegt gengið á. Fyrri fjölskyldan sem ég var hjá stóð í skilnaðarmáli og þaó voru ýmisleg leiðindi í kringum það, barist um yfírráðaréttinn yfír krökkunum. Þess vegna byrjaði ég eiginlega á sjúkrabílnum, löggurn- ar voru orðnar fastagestir á hverjum föstudegi. Það lá viö að þeir væru famir að hringja og spyrja hvað væri í kvöldmat.“ Heiða hefur verió á neyðarbíln- um í 3 ár, á fastri vakt á fimmtu- dagsnóttum. Síðan bætast oft helgarnar vió og aðrir dagar vik- unnar ef vantar. Fyrst þarf að fara á svokallaó EMT-námskeió (Em- ergency Medical Technican). Þú lærir skyndihjálp, að taka á móti barni, þú lærir að skilgreina sjúk- dómseinkenni og að klippa fólk út úr bílflökum svo dæmi sé tekið. Yfirleitt eru tveir á bílnum í hvert skipti. Annar keyrir og hinn er aftur í hjá sjúklingnum. Síóan eru oft með okkur nemar sem eru að fá starfsþjálfun.“ - Hefurðu ekki lent í ýmsum eftirminnilegum uppákomum? „Það eru auðvitaö hin og þessi slys sem sitja í manni. Einu sinni lenti ég í að fara á slysstað þar sem bíll með sex krökkum hafði verið keyróur á ljósastaur. Hann breyttist eiginlega í blæjubíl og í því slysi dóu þrír. Sumir verða líka góðkunningj- ar okkar, t.d. tvær ansi skrautlegar mæógur sem við þurfum oft að hafa afskipti af. Við köllum þær Schindlers list eftir bíómyndinni, en þaó er eftirnafnið á þeim mæðgum. Sú gamla var sykursjúk og rúntaði út um allt á hjólastóln- um. Dóttirin átti það til að hlaupa nakin um nágrennið annað slagið og reyndi reglulega að fremja sjálfsmoró. Hvorug var mikið fyr- ir að fara í bað og þær lyktuðu því oft ansi skemmtilega. Oft frnnst manni líka bara að maður sé á leigubíl. Fólk hringir og vill komast á sjúkrahús en stendur síóan í dyrunum með feróatöskuna þegar við komum. Ein kona hringdi og sagöi að dótt- ir sín væri með blóðnasir. Hún var svo æst í símanum að það var ákveðið að senda neyðarbílinn á staðinn. Þegar hann svo kom þá reyndist „dóttirin“ vera með fjórar fætur og rófu. Hún vildi sem sagt koma tíkinni á sjúkrahús. Það er líka ýmislegt svona sem kemur upp á.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.