Dagur - 20.12.1994, Side 26

Dagur - 20.12.1994, Side 26
26 B - DAGUR - Þriójudagur 20. desember 1994 Norðurland vestra Staðarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestbakkakirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Tjarnarkirkja á Vatnsnesi Annar 1 jólum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Vesturhópshólakirkja Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Breiðabólstaðarkirkja Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Hvammstangakirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23.30. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sjúkrahús Hvammstanga Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Melstaðarkirkja Aðfangadagur: Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23. Víðidalstungukirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Staðarbakkakirkja Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 16. Auðkúlukirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Svínavatnskirkja Annardagur jóla: Hátíðarmessa kl. 14. Holtastaðakirkja Annardagur jóla: Hátíðarmessa kl. 16. Bergsstaðakirkja Gamlársdagur: Messa kl. 14. Blönduóskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Annardagur jóla: Bama- og skímarmessa kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Héraðssjúkrahúsið Blönduósi Annardagurjóla: Hátíðarmessa kl. 16. Þingeyrarkirkja Aðfangadagur: Miðnæturmessa kl. 23. Undirfellskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Hólaneskirkja á Skagaströnd Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 23. Annardagur jóla: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Hópur bama sýnir helgileik. Höskuldsstaðakirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hofskirkja Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Sauðárkrókskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Annardagurjóla: Hátíóarmessa kl. 15. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 17. Hvammskirkja Annar dagurjóla: Hátíðarmessa kl. 18. Sjúkrahús Skagfirðinga Annardagurjóla: Hátíðarmessa kl. 16. Hofsstaðakirkja Annar dagur jóla: Guðsþjónusta kl. 15. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng. Flugumýrarkirkja Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 15. Miklabæjarkirkja Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 17 Silfrastaðakirkja Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 13 Hólakirkja Jóladagur: Hátíðarguósþjónusta kl. 14. Viðvíkurkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Rípurkirkja Annardagurjóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hofsóskirkja Aófangadagur: Aftansöngur kl. 18. Fellskirkja Annar dagurjóla: Guðsþjónusta kl. 13. Hofskirkja í Skagafirði 27. desember: Guðsþjónusta kl. 21. Reykjakirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14 fyrir Reykja- og Mæli- fellssóknir. Goðdalakirkja Annardagur jóla: Hátíðarmessa kl. 14. Hólaneskirkja á Skagaströnd. Norðurland eystra Akureyrarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Bjöm Steinar Sólbergs- son leikur á orgelið frá kl. 17.30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar dagur jóla: Bama- og fjölskylduguósþjónusta kl. 14. Bamakór Akureyrarkirkju syngur. Stjómandi Hólmfríður Benediktsdóttir. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fjórðungssjúkrahúsið Jóladagur: Hátíóarguðsþjónusta kl. 10 f.h. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dvalarheimilið Hlíð Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Böm úr Kór Bamaskóla Akureyrar syngja. Stjómandi og organisti Birgir Helgason. Gamlársdagur: Messur Vallakirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16. Urðakirkja 28. desember: Hátíðarmessa kl. 21. Miðgarðakirkja í Grímsey 27. desember: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ólafsfjarðarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Jólasálmamir sungnir. Gamlársdagur: Silfrastaðakirkja. Holtastaðakirkja. Mælifellskirkja Gamlársdagun Hátíðarmessa kl. 14 fyrir allar sóknir Mæli- fellsprestakalls. Glaumbæjarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngurkl. 21.30. Gamlársdagur Áramótamessa kl. 14. Víðimýrarkirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13. Barðskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16. Siglufjarðarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. um jól og áramót Aftansöngur kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjóm frú Sigríðar Schiöth. Minjasafnskirkjan Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Glerárkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur jólalög í anddyri kirkjunnar frá kl. 17.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar dagur jóla: Fjölskylduguósþjónusta kl. 14. Strengjasveit úr Tónlistarskólanum á Akureyri leikur og Bamakór Glerárkirkju syngur. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Bemharð Haraldsson, skólameistari VMA, flytur hugleiðingu. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 16. Hvítasunnukirkjan Akureyri Aðfangadagur: Syngjum jólin inn kl. 16.30-17.30. Ræða: Vörður L. Traustason. Jóladagur: Hátíóarsamkoma kl. 15.30. Ræða: Rúnar Guðnason. Gamlársdagur: Fjölskylduhátíð kl. 22 í umsjá unga fólksins. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.30. Ræða: Jóhan Páls- son. Dalvíkurkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 17. Dalbær Dalvík Annar dagur jóla: Hátíðarmessa kl. 14. Aftansöngur kl. 18. Þrettándinn: Jólin sungin út kl. 21. Hornbrekka Olafsfirði Aðfangadagur: Helgistund kl. 14. Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kvíabekkjarkirkja Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Hríseyjarkirkja Aðfangadagun Aftansöngur kl. 18. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Stærri-Arskógskirkja Þorláksmessa: Kveikt á leiðalýsingunni í kirkjunni kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Möðruvallakirkja í Hörgárdal Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23. Glæsibæjarkirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bægisárkirkja Annardagurjóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30 Bakkakirkja Annardagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Möðmvallakirkja í Eyjafj.sveit Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 22. Kaupangskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sjúkrahús Siglufjarðar Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.15. Tjarnarkirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Grundarkirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 13.30. Munkaþverárkirkja Annar dagur jóla: Hátíðarmessa kl. 13.30. Saurbæjarkirkja Gamlársdagur: Messa og bamastund kl. 13.30. Kristnesspítali Annar dagurjóla: Hátíðarmessa kl. 15. Svalbarðskirkja Aðfangadagur: Jólaaftansöngur kl. 16. Laufáskirkja Annar dagurjóla: Hátíðarmessa kl. 14. Grenivíkurkirkja Aðfangadagur: Guðsþjónusta á jólanótt kl. 22. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Lundarbrekkukirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ljósavatnskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Hálskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 21. Sameiginleg guðsþjónusta Illugastaóarsóknar, Draflastað- arsóknar og Hálssóknar. Þóroddsstaðarkirkja Annar dagurjóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 21. Neskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Grenjaðarstaðarkirkja Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Einarsstaðakirkja Annardagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Þverárkirkja Annar dagurjóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Húsavíkurkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Gamlársdagun Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guósþjónusta kl. 17. Miðhvammur Húsavík Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.15 Sjúkrahús Húsavíkur Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Skútustaðakirkja Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Reykjahlíðarkirkja Jóiadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.30. Skinnastaðarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23. Sameiginlegur aftansöng- ur fyrir Garðssókn, Snartarstaðasókn og Skinnastaðarsókn. Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Garðskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Snartarstaðakirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Raufarhafnarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Ágúst Einars- son. Stólvers: „Bæn“ eftir Bortniansky. Kirkjukór Raufarhafnar syngur undir stjóm organistans, Stefaníu Sigurgeirsdóttur. Annar dagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Stólvers: „Ó, Jesú barn blítt“ eftir J.S. Bach við texta Margrétar Jónsdóttur. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Stólvers: „Máríuvers“ eft- ir Pál Isólfsson við texta Davíðs Stefánssonar. Sauðaneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.30. Annar dagur jóla: Hátíðarmessa kl. 14. Svalbarðskirkja Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.