Dagur - 20.12.1994, Síða 28
28 B - DAGUR - Þriðjudagur 20. desember 1994
Klúbbsystur á Dalvík, efri röð f.v. Clísabet Jóhannesdóttir, Þóra Ákadóttir, Guðbjörg Antonsdóttir, neðri röð f.v.
Friðbjörg Jóhannsdóttir, Anna Bára Hjaitadóttir, Svala Karisdóttir og Elísabet Eyjóifsdóttir.
grœn vínber, blá vínber, mand- Magn og tegundir af ávöxtunum Allir ávextimir eru skomir í
arínur, ferskjur (mega vera niður- fer eftir fjölda matargesta og bita og látnir liggja í púrtvíni í 7-9
soðnar). smekk hvers og eins. klst. Hrærið varlega í annað slagið.
Berið fram með ís eóa Iétt-
þeyttum eggjarjóma.
Til aö búa til eggjarjóma skal
þeyta saman 2 eggjarauður, 2
msk. sykur og vanillu og bæta
þeyttum rjóma út í.
Mjög ljúft eftir þunga steik.
Jarðarberjadesert
1 ds. jarðarber
3 stk. egg
6-8 bl. matarlím
4 dl rjómi
1 bolli sherry
25 stk. makkarónukökur
Egg og sykur þeytt vel saman.
Helmingnum af jarðarberjunum
bætt út í og síðan er matarlími og
þeyttum rjóma blandaó varlega
sarnan við. Makkarónurnar er
muldar í skál, jarðarberin sem eft-
ir eru og sherryið hrært saman.
Eggjahrærunni hellt yfir. Má
skreyta með rjóma og súkkulaði.
Kælið í 4-5 klst.
Milli jóla og nýárs
Fiskisúpa
1 laukur
2 hvítlauksrif
2 paprikur
1 msk. smjör
2 msk. hveiti
8 dl vatn
2.5 dl kafftrjómi
2 stk. fiskiteningar (soðteningar)
I stk. grœnmetisteningur
400-500 g fiskur, velja má ýmsar
tegundir saman
t.d. ýsu, heilagfisk, rœkju, humar
200 g kínakál
3 dl rifinn ostur
dill
Laukur og hvítlaukur er skorinn 5
bita og hann ásamt paprikunni
steiktur létt í smjörinu. Bætið
hveitinu í og þynniö með vatninu
og rjómanum. Bætið teningnum
við (soð) og látið súpuna sjóða.
Skerið fiskinn í bita og látið út í,
sjóði í 3-4 mín. Kálið í strimlum
og rifinn osturinn settur saman
við. Dilli stráð yfir, fersku eða
þurru. Borið fram með grófu
brauói og smjöri. KLJ
Akureyri
Saumaklúbburinn Iðnar hefur starfað síðan árið 1986. í klúbbn-
um eru sjö konur sem hittast hálfsmánaðarlega og hafa það fyrir
reglu að bjóða ávallt upp á nýja og spennandi rétti, sem ekki hafa
verið bornir á borð áður á heimilum saumaklúbbskvenna. Réttirn-
ir hafa smakkast hver öðrum betur og afraksturinn á þessum ár-
um er sex börn, þar af tvennir
klúbbnum 15 börn.
/
Asumrin halda klúbbkon-
ur í tjaldútilegu með
mökum sínum og á
haustin er þeim boðið í
fjallaferó. í haust lá
leiðin upp á Vatnajökul. Þar
sýndu saumaklúbbskonur listir
sínar á skíðum, skelltu sér í sólbað
á toppgrindum fararskjótanna og
grilluðu gómsæta rétti, ferðin var
mjög eftirminnileg enda var veór-
ið frábært. Saumaklúbburinn er
mjög virkur í skemmtanabransan-
urn og tók að sjálfsögöu þátt í
Landsmóti saumaklúbba síóastlið-
ið vor og er þegar farinn að undir-
búa næstu saumaklúbbahátíð. Til
að hrista hópinn enn frekar saman
og krydda tilveruna hafa Iðnar far-
ið í helgarferðir til höfuóborgar-
innar. Klúbbkonur ætla að bjóða
upp á matseóil fyrir gamlárskvöld,
gjörði þið svo vel!
Humarsúpa
1 l vatn
2 stk. kjúklingateningar
1-2 stk. laukur, smátt saxaður
1 msk. smjör
3-4 msk. hveiti
1 tsk. karrý, steinselja, salt, pipar
rjómi, eftir smekk
Humar, 3-4 stk. á ntann, teknir úr
skeiinni. Einnig er hægt að hafa
rækjur, skelfisk eða annan fisk.
Humarinn er soðinn í 7 mín.
Laukurinn gylltur, 1 dl af soói og
karrýi bætt út í. Hveitið hrært
saman við. Súpan bökuð upp með
afgangnum af soðinu, krydduó og
tvíburar, en alls eiga konurnar í
rjóma bætt í eftir smekk. Gott er
að setja skelina af humrinum með
í súpuna en veióa hana upp úr áð-
ur en súpan er borin fram, þaó
gefur meira bragó. Humarinn er
settur í súpuna síðast, rétt áður en
hún er tilbúin.
Gamlársdagskalkún
4-5 kg kalkún
Ofninn er hitaður í 250 C. Salt og
pipar sett á fuglinn og hann pensl-
aður með bræddu smjöri. Kalkún-
inn er steiktur í 7-10 mín. á hvorri
hlió svo er hitinn lækkaður í 150
C og fuglinn steiktur í 30 mín. til
viðbótar fyrir hvert kg. Munið að
pensla með smjörinu af og til all-
an tímann. Má setja álpappír yfir
kalkúninn síðast ef liturinn er orð-
inn hæfilegur.
Fylling
4 bollar franskbrauðsneiðar, í
tengingum
1 laukur, stór, saxaður
2-3 tsk. poultory seasoning, nauð-
synlegt krydd
1 tsk. sellerí salt
'/ bolli smjör
súputeningasoð, salt eftir smekk
Laukurinn linaður á pönnu í
smjörinu. Brauði og kryddi bætt í
og soðinu síðast uns fyllingin er
hæfilega þykk. Hún er sett í kal-
kúnann og brauðsneið sett fyrir
opió. Kalkúninn er þá tilbúinn í
ofninn. Hann er borinn fram með
Waldorfsalati, brúnuðum kartöfl-
um og rauðkáli.
Saumaklúbburinn Iðnar. Aftari röð f.v. Rcgína Sveinbjörnsdóttir, Herdís Friðfinnsdóttir, Byigja Sveinbjörnsdóttir,
fremri röð f.v. Soffia Jónsdóttir, Elín Gunnarsdóttir og Bergþóra Jóhannsdóttir. Á myndina vantar Lindu Tómas-
dóttur.
Waldorfsalat
3 bollar epli, brytjuð
3 bollar sellerí brytjað
1 bolli valhnetukjarnar, saxaðir
2 bollar vínber, steinhreinsuð,
helminguð
'á bolli döðlur
Allt sett í skál og sósu hellt yfir.
Salatsósa
1 bolli majones
1 bolli sýrður rjómi
2 msk. hunang
Hrært vel saman.
Eftirréttur klúbbkonunnar
Ferskir ávextir brytjaðir í skál; til
dœmis, epli, vínber, kíwi, bananar
og perur.
50 g makkarónukökur
3 msk. sherry
‘/ l rjómi
2 dl eggjarauður
Eggjarauðurnar þeyttar vel,
sherryinu ásamt muldunr kökun-
um blandað saman vió og þeyttum
rjómanum bætt síðast út í.
Döðlukaka á hátíðarkvöldi
Döðlubotn.
2 stk. egg
I bolli sykur
3 msk. hveiti
1 tsk. lyftiduft
1 bolli döðlur, saxaðar
1 bolli möndlur, saxaðar
1 tsk. vanilludropar
2 msk. vatn, kalt.
Egg og sykur er þeytt saman.
Hrærið hveiti og lyftidufti út í.
Blandið möndlum og döólum
saman við, síðan vanilludropum
og vatni. Bakió í 24 cm tertuformi
í 45 mín í 175 C eða þar til botn-
inn er orðinn þurr.
Sykurbrauð
3 stk. eggjahvítur
100 g sykur
65 g kartöflumjöl
Egg og sykur þeytt saman, hrærið
kartöflumjölinu saman viö. Setjið
í smurt tertuform og bakió í 30
mín við 175 C.
Krem
3 stk. eggjarauður
30 g sykur
2 stk. matarlímsblöð
/ stk. vanillustöng
'A l rjómi, þeyttur
Þeytið eggjarauóur og sykur vel
saman. Látið matarlímió linast í
köldu vatni, bræðið yfir vatnsbaði
og blandið santan vió rauðuna.
Skafið innan úr vanillustöng og
hrærió út í krenrið. Blandið þcytta
rjómanum saman við.
Tertan fullkomnuð
Setjið döðlubotninn á fat og hellið
vel af sherryi yfir. Smyrjið krem-
inu yfír botnin og setjið sykur-
brauðiö ofan á, vætið þann botn
einnig með sherryi. Setjið rjóma
yfír kökuna og skreytið með rifnu
súkkulaði.
Nammi gott með kaffínu
'/ bolli jurtafeiti
1 bolli hnetusmjör
'A-l bolli rice krispies
250 g flórsykur
Kælt, mótaðar kúlur og hjúpaðar.
Best aö geyma í frysti. KLJ